Þjóðviljinn - 29.03.1945, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 29.03.1945, Qupperneq 6
6 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 29. marz 1945. I NÝJA BÍÓ „Manni ég unnað hef ninum“ (Hers' to Hold) Söngvamynd með' DEANNA DURBIN JOSEPH COTTEN Sýnd annan páskadag kl. 3; 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. -TJARNARBÍÓ BRIÍIN (The Bridge of San Luis) Rey). Áhrifamikill amerískur sjónieikur. LYNN BARI FRANCIS LEDERER AKIM TAMIROFF NAZIMOVA Sýnd annan í páskum kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. ■ ■ Leikfélag templara Sundgarpurinn Skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach. Leikstjóri Lárus Sigurbjörnsson. 5. sýning annan páskadag kl. 2 e. h. í Góðtemplarahúsinu. Aðgöngumiðar seldir í Góðtemplarahúsinu frá kl. 3—6 á laugardaginn og kl. 2 á annan í páskum ef eitthvað verður óselt. — Ekki tekið á móti pöntunum í síma. Bókin AFMÆLISDAGAR er komin aftur. Þessi vinsæla og eftirsótta bók fæst nú í öllum bókabúðum, en henni hefur seinkað um skeið vegna skorts á bók- bandsskinni og hlífðarpappír. Afmælisdagar er bezta afmælisgjöfin. ^ókaúi^áfQti ^ustnn Móðir mín, GUÐNÝ HELGA BJARNADÓTTIR, andaðist 28. þ. m. Hannes M. Þórðarson. Sá, sem á bókina Sovét one act plays er vinsamlega beðinn að selja eða lána Æskulýð=- fylkingunni hana í nokkra daga, og er hann beðinr að koma henni í skrifstofu Æ. F. R. Skólavörðustíg 19 kl. 4—7 næstu daga. * T I L liggur leiðin E33 II •i i i-tt EJ E L 5 A Vörumóttaka til Vest- mannaeyja árdegis á laug- ardag. - Fiskimjöl er talinn ágætur áburður og mjög mikið notað í kál- garða, skrúðgarða og á tún. Bezta mjölið er beztur á- burður. — Talið við Magn- ús Þórarinsson, sími 4088. MJÖL & BEIN H. F. Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunm Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519. MATSALA Framvegis verður seldur heitur ma’tur dag- ■ lega, og rjómaís. Veitingasalirnir opnir öll kvöld, þegar ekki eru skemmtanir. ; Tekið á móti pöntunum á veizlumat og smurðu brauði fyrir fólk í heimahúsum. Opið alla hátíðisdagana. Samkomuhúsið RÖÐULL Laugaveg 89. Sími 5327- * n*ii«iiiJ%^iO>MW«^>M> Aðalfundur Náttúrulækningafélags íslands verður í húsi Guðspekifé- ‘ lagsins við Ingólfsstræti, miðvikudaginn 4. apríl kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Sigurður Sveinsson, garyrkjuráðunautur, sýnir •garðyrk j ukvikmynd. Sýnið félagsskírteini við innganginn. ‘ STJORNIN. ntf». Bæjarskrifstofurnar verða lokaðar á laugardaginn fyrir páska Borgarstjórínn Ungling vantar í Seltjarnarnesið frá 1. apríl Einnig noklíur hverfi lans í bænum Afgreiðsla Þjóðviljans Skólavörðusíg 19, sími 2184. VALUR VÍÐFÖRLI Eftir Dick Floyd ’ODP-ALL TH05E DEAD HAZIS WE PASSED-AND NOW, IT SEEMS THE VILLAGE IS> >wiy>)W»w»>yi«M»>>MM>>iy%ff»>y»ww ALL THE SIGNS OF A DESEETED1 VILLAGE..THOSE DEAD 50LDIERS THEV PA5SED - PEAP UNOE&mW FOOL9 INl GERMAN UN1FORM5 / WAIT UNTIL THEVPE ALL OUT OF THE SOATS Vfkingur: Þetta er undarlegt. allir þessir dauðu nazistar og nú virðist þorpið vera yfirgefið. Þýzki hershöfðinglnn: Flugvél- ar okkar sáu þá nálgast ströndina. Skjóta þá í kaf? Nei. Að þessu er gaman. Þorpið virðist vera yf- irgefið af öllum. — Þessir dauðu hermenn, sem þeir sáu, það voru dauðir bjánar úr leynihreyfing- unni í þýzkum einkennisbúning- um. Bíðið bara þangað til þeir eru allir komnir úr bátunum, þá ...

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.