Þjóðviljinn - 29.03.1945, Page 7
Fimmtudagur 29. marz 1945.
ÞJOÐVIL JINN
7
'x
Mikkjel Fönhus:
Hrakningar bjóraf jölskyldunnar
En þetta gat svo sem brugðist alveg eins og bragð,
sem hann reyndi fyrir fjórum dögum: Þá hjó hann þrjár
aspir með mjúkum þunnum berki, sem bjórum þykir
mikið sælgæti, ýfði sárið, svo að það líktist' bjóranagi
og lagði trén á tjarnarbakkann, hálf út í vatnið.
Hann hugsaði með sér, að þegar bjórarnir kæmu
syndandi, mundu þeir sjá trén og koma til að naga þau
nótt eftir nótt. Þá ætlaði hann að sæta lagi og skjóta þá.
Bjórarnir áttu líka áreiðanlega leið framhjá trjánum
oftar en einu sinni, en þeir sáu eitthvað grunsamlegt
við þessi tré og snertu þau ekki.
------Eysteinn vafði ábreiðunni þéttar að sér. Nú
var orðið bjart yfir allri tjörninni og hrímgaðar trjá-“
krónurnar glitruðu í tunglsljósinu.
Þá heyrði hann allt í einu lá og tíð högg. Þessu héVt’
áfram dálitla stund með stuttu millibili. Svo varð allt
kyrrt. — Bjórinn var að fella ,tré.
Eysteinn kannaðist við þetta hljóð, og það var eins
og hann væri kominn í Ontariskóginn. Þar voru bjórar
á ferli hverja nótt. Og þar var Indíáninn Kantowa við
veiðar og seldi skinn fyrir sjö hundruð dollara á einum
vetri. En þegar hann hafði fengið peningana, fór hann
[til smábæjarins Port Arthur með kerlingu sína, sem
var orðin gömul og ljót og keypti handa henni alklæðn-
að eftir nýjustu Parísartízku. Kerlingin vakti mikla
kæti í bænum, þegar hún þrammaði um göturnar í
þessum skrúða. Sjálfur fékk Kantowa sér svo ærlega
1 staupinu, að ekki rann af honum í hálfan mánuð. Og
þá áttu þau ekki grænan éyri eftir, kerlingin og hann.
Höggin byrjuðu aftur. Og loks heyrðist svolítill dynk
ur- Tréð var fallið. En honum var ómögulegt að sjá,
ÞETT4
I
ERICH MARIA REMARQUE:
VINIR
sS
I
Það var lengi almenn trú
meðal kristinna þjóða, að sólin
dansaði á himninum á páska-
dagsmorgun í fögnuði yfir upp-
risu Krists. Risu menn því
snemma úr rekkju til að horfa
á dagrenninguna.
*
Páskadagsmorgni fylgdi víða
ýmis átrúnaður. Á Þelamörk
þótti ills viti að verða fyrstur
til að kveikja upp eld á páska
dagsmorgun. Héldu menn, að
það heimili, þar sem fyrst ryk:,
yrði fyrir skaða af völdum rán-
dýra á líðandi ári. En, sem eðli
legt er, varð alltaf einhver fyrst
ur til að taka á sig áhættuna
Þá var það bót í máli að brenna
í eldinum níu tegundir viðar,
tréspæni, sófli, potteyra og strá
brennisteini í logann. Þetta átti
að hreinsa reykháfinn frá gjöm
ingum. Menn álitu, að galdra-
nornir flygu út um reykháfinn
á skírdagsnótt.
Jafnvel reykurinn gat verið
hættulegur. Átti að gá vel að,
í hvaða átt hann bæri. Stefndi
hann í áttina til kirkjunnar, var
einhver feigur á bænum
*
Páskalömb, svokölluð, tíðk-
uðust mjög víða. Við guðsþjón-
ustuna á laugardaginr? fyrir
páska gaf (eða seldi) piæstjr-
inn hverjum kirkjugesti lamb
úr vaxi. Það átti að vemda bá
fyrir alls konar ógæfu. Síðar
lóru efnaðir menn að láta smíða
sér páskalömb, steypt í mynt
úr gulli eða silfri, og bám þau
um hálsinn.
*
Páskaeggja er víða getið. Þeg
ar fólk kom heim frá guðsþjón-
ustunni, var það gert sér til
gamans að lita egg, rauð, gul
eða blá og fara í ýmsa eggja-
leiki. Stundum voru egg látin
tákna brauðið, sem rigndi yfir
ísraelsmenn á eyðimörkinni.
Annars má mjög víða sjá egg
á gömlum kalkmálverkum, til.
dæmis er fjandinn oftar en einu
sinni málaður með eggjakörfu
í hendi, án þess að ljóst sé, hvað
það á að tákna.
ák, k.
að kátur og hreykinn tvisvar á
ári til að finna konuna. Hi'm
hefur verið hér í tvö ár. Það
koma oft menn hingað, sem
hvorki heyra né sjá.“
Nokkrir ungir piltar og stúlk-
ur komu hlaupandi inn í sal-
inn. Og hlógu mikið. Antonio
sagði mér, að þau hefðu farið
niður á pósthúsið og sent ein
um sjúklingnum, sem héti Roth,
símskeyti um, að vegna inflú-
ensufaraldurs heima hjá honum
yrði hann að vera á hælinu
fyrst um sinn. Roth átti nefni-
lega að fara heim. Svona hrekki
urðu þeir alltaf að gera sér að
góðu, sem voru á förum.
Eg horfði út yfir hæðimar.
Þetta gat ekki verið veruleiki.
Þannig er lífið ekki. Þetta var
aðeins sjónleikur, þar sem dauð
inn kom ofurlítið við sögu.
Dauðinn sjálfur er ógn og al-
vara. Mig langaði til að klappa
þessum unglingum á cxlina og
segja: „Eruð þið ekki bara að
leika dauðaþátt? Og eftir litia
stund er það búið. Það deyr eng
inn, þó að hann hafi hósta og
ofurlítinn hita. Menn deyja af
skotsárum. Þ?.ð er allt annað.
Eg ætti að vita þetta —.“
„Emð þér líka sjúklingur?“
spurði ég Antonio.
„Auðvitað.“ Hann brosti.
„Annað eins kaffi,“ glumdi
i þeim feita. „Svona kaffi fá-
um við ekki í Berlín. Því segi
ég það. Þetta er hreinasta Para-
dís.“
— Köster kom aftur og sagð-
ist verða að fara í kvöld, loft-
vogin hefði fallið og í nótt
mundi hlaða niður svo miklum
snjó, að hann kæmist ekki á
morgun.
Eg hjálpaði honum til að
ganga frá farangri sínum og við
bárum töskuna niður að bíln-
um. Svo gengum við heim að
hælinu aftur og ætluðum að
borða kvöldverð með Pat.
„Hringdu til mín, ef eitthvað
kemur fyrir,“ sagði Köster við
mig á leiðinni. „Peningana
færðu eftir viku. Og þeir endast
fyrst um sinn. Gerðu allt, sem
hægt er að gera.“
„Já, Otto------. Heyrðu, eig-
um við ekki morfín heima?
Viltu senda mér það?“ spurði
ég hikandi.
„Til hvers ætlarðu það?“
spurði hann og leit hvasst á
mig.
„Eg veit ekki. Það getur ver-
ið að þess þurfi ekki. Þrátt fvr-
ir allt er ég ekki alveg vonlaus
Þegar ég sé hana, dettur mér
í hug, að undur geti gerzt. Það
er annað, þegar ég er einn. En
þú skilur það, Otto, að ég afher
það ekki, að hún verði að þola
miklar þjáningar. Það getur ver
ið, að henni verði gefin einhver
deyfilyf. En ég verð rólegil, ef
ég veit, að ég geti dregið úr
kvölum hennar.“
„Og þú ætlar þá ekki að nota
það til neins annars?“
„Nei. Það hefði ég ekki getað
sagt þér.“
„Nú erum við bara tveir,
Robby. Þú verður að muna
það,“ sagði hann hægt.
„JáA
„Það er gott. Eg skal senda
þér morfínið.“
Við gengum inn í salinn og
ég sótti Pat. Við hröðuðum
okkur að borða. Það var stöðugt
að skyggja að.
Köster ók ,Karli“ heim að
húsdyrunum.
„Vertu sæll og líði þér vel,
Robby,“ sagði hann.
„Góða ferð, Otto.‘
„Við sjáumst aftur, Pat,“
sagði hann og rétti henni hönd-
ina brosandi — þessa góðu,
traustu hönd. „Eg kem í vor og
sæki þig.“
„Líði þér vel, Köster.“ Það
var eins og hún gripi hönd hans
dauðahaldi. „Það var svo gam-
an að fá að sjá þig aftur. Og
ég bið kærlega að heilsa Lenz.“
„Já,“ sagði Köster.
Hún sleppti ekki hönd hans-
Varir hennar skulfu. Allt í einu
gekk húr. nær honum og kyssti
hann. „Vertu sæll,“ sagði hún [
með óskýrn röddu.
Hann roðnaði, ætlaði að segja
eitthvað en sneri sér snöggt við,
stökk inn í bílinn og ók hratt
af stað án þess að líta við.
Við stóðum kyrr og horfðum
á eftir honum. Nú fór hann
gegnum þorpið. Nú ók hann í
mörgum krókum upp kambana.
Þegar hann kom upp á ósinr,
stanzaði hann, steig út úr bíln-
um og gekk fram í geislann fra
ljósunum. Þá sáum yið hann
greinilega bera við bjarta fönn-
ina. Hann veifaði hendinni til
okkar. Svo hvarf hann. En við
hlustuðum á suð vélarinnar,
þangað til það dó út.
Pat stóð álút og þögul, þar tii
ómurinn dó út. Þá sneri hún
sér að mér. „Nú er síðasta skip-
ið lagt frá landi/
„Nei. Síðasta skipið er ég. Og
veiztu hvað ég ætla mér? Eg
ætla að leita betri hafnar. Mér
fellur ekki vel að vera þarn?
úti í húsinu. Hvers vegna ætt
um við ekki að vera undir sama
þaki? Eg ætla að fá mér her-
bergi nálægt þér.“
„Það er ekki hægt. Hvernig
ætlarðu að fara að því?“
„Þykir þér vænt um, ef mé:
tekst það?“
„En þær spurningar! Það
væri yndislegt, elskan mín. Það
væri nærri því eins og þegar
við vorum heima hjá henni frú
Zalweski minni.“
Pat gekk inn í salinn og fór
að tefla yið Antonio, til að
draga úr eftirvæntingunni. með-
an ég var í burtu. En ég fór
beina leið inn í skrifstofuna og
bar upp erindi mitt við mið-
aldra konu með flatt brjóst.
Hún varð innilega hneyksluð og
sagði að annað eins væri brot
gegn reglum, siðferði og ég veit
ekki hverju.
„Hver hefur sett reglurnar?“
spurð: ég.
Auðvitað var það stjóm
heilsuhælisins og yfirlæknirinn
var sá eini, sem hafði vald og
rétt til að breyte nokkru. Og
hann var ekki hér. Hann var
heima hjá sér á kvöldin og það
mátti ekki gera honum ónæði,
nema það væn eitthvað. sem
kæmi starfi hans við.
„Það er ágætt. Eg ætla ein
mitt að tala við hann um það,
sem kemur starfi hans við —
heimilisreglurnar.“
Yfirlæknirinn bjó í litlu húsi
rétt hjá hælinu. Eg fékk strax
að tala við hann og hann var
nógu skilningsgóður til að taka
erindi mínu yel. Eg gat ekki
stillt mig um að segja. að ég
hefði ekki fengið svona góðar
viðtökur í skrifstofunni Hann
brosti og sagðist gizka á, hverja
ég hefði hitt, en hann sagðist
skyldi hringja og gera grein fyr
ir þessu.
Þegar ég kom inn í skrifstof-
una aftui, hvarf flatvaxna kon-
an en leit þó illilega á mig um
leið og hún fór. Eg talaði við
unga stúlku, sem var sknfari
þama og okkur kom saman um
flutninginn. Dyravörðurinn fór
að sækja töskurnar mínar og
lofaði að útvega mér einhvern
drykk. En ég flýtti mér til Pat.
„Hvemig gekk þér?“ spurði
í hún áköf.
„Það verður ekki í kvöld en
vonandi eftir tvo, þrjá daga “
„Það var slæmt.“ Hún ýtti
taflinu frá sér og stóð á fætur.
„Hvað eigum við að gera?“
spurði ég.. ,,Fara inn á barinn?“
„Við spilum oft á kvöldin,“
sagði Antonio. „Það er að koma
hláka. Þá er bezt að grípa til
spilanna/1
„Spilar þú, Pat?“ spurði ég
undrandi. „Hvað kanntu eigin-
lega að spila? Svarta-Pétui ?
Laumu?“
„Nei, Poker,“ svaraði húrr
hreykin.
Eg hló. Mér þótti það ótrú-
legt.
„Það er alveg satt,“ sagði An-
tonio. „Hún er bara svo ósvífin.
Hefur rangt og hvað annað “
„Eg geri það líka. Eigum við
að spila, Pat?“ spurði ég.
Við fórum að spila og ein
klukkustundin leið. Antonio leit
út í gluggann. Það var logr>-
drífa úti. „Nú hleður niður
snjó. Það er svo kyrrt,“ sagði
hann.