Þjóðviljinn - 18.04.1945, Page 5

Þjóðviljinn - 18.04.1945, Page 5
IJJÓÐVILJINN — Mið’vikudagur 18. apríl 1945 þlÓÐVILJINM lltgefandi: Sarneinnmarjlokkur alþuðv -- SófiialwUijlokkunnn. Ritstjóri og óbyrgóarmaóur: Sujvrður GuðmumLsson. Stjórnmálaritstjórar: Einar OUjeirason, $>ig]xis &\yurk')artar$on. Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœtx IX, sirui 2X?0. Afgreiðsla og augiýsingar: Skólavördwttíy 19. simi XISJ^. Askriftarveið: l Reykjavik ou nafirenni: Kr. 6.00 á inánuði. Uti i iaiuii: Kr. 5 00 á manuði Prentsmiðja: Víkingsprent h.1., Garðastræti 17. itler íær ekki vist á St. Sindsglœpamönnum ber aö reísa íafarlausi Dagblað Framsóknarflokksins ' Þessi leiðari er helgaður dagblaði Framsóknarflökksins í Rjeykjavík. — Það heitir Alþýðublaðið. Þið haldið nú ef til vill að þetta sé einhver misskilningur. þið minnist þess að Framsóknarflokkurinn gaf einu sinnj út dagblað í Reykjavík, þaú- dó drottni sínum, fyrir nokkrum ár- um, mælandi þessi andlátsorð: „Það er dýrt að Jifa í Reykja- vík en dýrara er þó að deyja.“ Þið munið því fljótt á litið halda að Framsóknarflokkurinn eigi hér ekkert dagblað, t.n Alþýðu- blaðið sé blað Alþýðuflokksins, og í hatrammri ar.dstöðu við Framsókm © En við skulum athuga betta betux. Framsóknarmönnmn þótti „of dýrt“ að láta blaðið sitt lifa í Reykjavík., en þeim var ljóst, að þó var dýrara að deyja. En þeir hafa sennilega þekkt kenningar Sigurjóns frá Álafossi una að framiiðnir gætu fengið hlutdeild í nautnum þessa lífs gegnum þá sem tórandi eru. Lifandi menn sem verða fyrir þeim ósköp.um að hinir dauðu fari að sækjast í tóbak, áfengi eða eittihvað þvílíkt gegnum þá, missa alla sjálfstjóm, og verða sem strá í vindi, í höndum hins dauða. Hlutskipti þeirra er ömurlegt. Eða svo sagði Sigurjón. Þetta var nú bara dæmi til skýringar. Sannleikurinn ér sá, að þegar Framsóknarmenn Jétu dag- blað sitt deyja ákváðu þeir að njóta lífsins gegnum Alþýðublað- ið. Þetta hefur þeim tekizt furðu vel, Alþýðnblaðið hefur flutt sjónarmið þeirra og stefnu, þó fjarri sé því að allir Alþýðu- flokksmenn séu ánægðir með þessa þjónsaðstöðu hlaðsins.. Þeim líður aldrei vel, sem framliðnir hafa á valdi *mu, sagt er að í sálum þeirra fari fram harðvitug barátta. Þeir hlusta á radd ir hið innra með sér; önnur segir: „Lifðu sjálístæðu lífi, vertu dugandi maður.“ Hin segir: „Njótíu og þjónaðu." Slík samtöl hefur mátt heyTa innan Alþýðriflokksins um alllangt skeið. Framsóknarflokkurinn hefur barizt um hina vol- nðu sál, oftast með góðum árangri. í haust gat formaður Fram- sóknarflokksins fullyrt að AJþýðuflokkurinn fengí meirihluta - á Alþýðusambandsþingi, enda hafði Framsóknarflokkurinn þreytt kosningar til Alþýðusambandsþings með Alþýðuflokkrmm af hinu mesta harðfylgi. Þessi fullyrðing stóðst þó ekki prófraun reynsl unnar. © Um sama leyti gat þessi sami formaður Framsóknar fullyrt að Alþýðuflokkurinn gengi aldrei til stjórnarmyndunar með ,.kommum“. Þessi fullyrðing reyndist einnig haldlaus. En eigi að síður kom í Ijós að Framsókn réði miklu í herbúðum Alþýðu- flokksins. Harðvítug deila reis innan flokksins um hvort hann ætti að koma fram sem siálfstæð vera og fylgja því sem stuðn- ingsmönnum hans og öllum landslýð var fyrir beztu, eða þjóna — Framsókn. Dag eftir dag var leitað tækifæris til að komast hjá að breyta rétt, og furðu mörg fundust, að lokum flæktist flokkurinn þó í sínum eigin brögðum og varð að samþykkja að ganga til stjómarmyndunar. Þetta var samþykkt með eins at- kvæðismun í miðstjóm flokksins. Ellefu vildu að flokkurinn hefði sjálfstæða stefnu, tíu vildu að hann lyti Framsókn. Þessir tíu ráða Aiþýðublaðinu og að því er virðist, stefnu ílokksins í flestum málum. Þessir 10 réðu því að Alþýðuflokk- urinn lagði út í heimskulega baráttu, eftir skipan Framsóknar- flokksins, innan Kron. Þessir 10 ráða því að Alþýðuflokkurinn er nú staðinn að því að hafa barizt með heildsalablöðunum Vísi og Tímanum fyrir því að gera Kron að fullkomnu tæki í valdakerfi Framsóknar. Það eru- þessir tíu sem ráða því að Al- þýðublaðið er nú dagblað Framsóknarflokksins, flytur stefnu hans og málstað, og vinnur að því að spilla stjórnarsamvinnunni Þannig nýtur Framsóknarflokkurinn lífsins gegnum Alþýðublaðið. og vonar jafnvel að öðlast nýtt líf vegna þeirrar nautnar. Hin óskapfegu hryðjuverk þýzku fasistanna hafa aftur vakið umræð úr um Jöglega ábyrgð bæði aðal- sökudóJganna og stríðsglsepamann- anna, sem byrjuðu árásarstyrjöld ina og stjórnuðu glæpastarfsemi f asisi aherjan :na, og undir.mann- anna, sem hrubu alþjóðlegar venj- ur og reglur um stiúðsrekstur. Æðsta ráð Sovétríkjanna hefnr íjýnt þa.ð með ýmsum lagafyrir- jáselum og tilskipimum, að sovét- ekjki á lista þeim sem nefndin j Það er þazí Jangí. frá því, að all- hafði sebt sama.n! Þetta/ vakú j ir fasistisláúr -stnðtfglœpamcnn hafi mikla gremju um a'llan heim. Seinna hefur brezki forsætisráS- horrann lýst því vtfir, að vffla nefndaxdnsnar hafi verið feiðr/tt. Hitler og aðrir háttsettir naz.ist- ar hafá verið settir á lístann, Yf irfeitt hefur sf.ilæti og á,ranpurs- ] eysi mefndarinnar sætt naikilli gagnrý.ni í bamdarísknm, breœkum oíí rússneskum filöðum. ★ EFTIR rmuvwjv/JWVwwwAv prófessor Borisioff, ktinnan mssneskan ser- fræðing í alþjóðarétti þjóðirnar ætla að láta stríðsglæpa miennina sæta fiullri ábyrgð sam- k.værnt liegniiigarlögum. Og full- trúaráð æðsta ráðsins hegðaði sér i .samræni i við þessa meginreglu, þegar það skipaði sérstaka rann- sóknarnefnd til að rannsaka og færa sönnur á glæpaverk býzku fasistanna í Sovétríkjunum. í öil am skýrslum ramnsóknar.nefndar- innar hafa verið ibirt nöfn þýzkea yi.ríðsglæpainanna,. sem ekki mun rpynast kleift að liýja döui sino. ;Sovétríkin láta .sér ekki nægja aö skrá nöfn stóðsglæpamajina. Þ.au .eru byrjuð að .nota jcett sinu rtil áð refsa stríðsglæpamönnum og samverkamönnium þeirra. Nflttdsrir sökudólgar hafa verið dæmdir til dauða í opinberuin réttarhöldum í Jvarkoff og Kras- nodair.. Onraur lýðræðisríki hafa eínnig lýst sig ni.eðmsælt því að beita refsiaðgei:ðum. Það jer augljóst, að þeir. sem beinlíniö cb'ýgðu hina voðalegu ötríð.s'glæpi, eru eiki einu stríðs- glæpamerwiirnir. — Þeir, sem hófu þetta áráaastrið eru líka stríðs- gla:pamenii. 13. ja.núar 194-2 uodirrituðu níu ríkí yfirlýsíngu um refsingu Hitl- ersiimanna og þeiiTa, sem eru sam sekir þeim. 17. desember 1942 var gefin irt víðbóbaryfirlýsing um út- jýmin'garherferð þá, sem Hitler- sinnarnir háðu gegn Gyðingum í Evrópu. VILLA LEIÐRÉTT Frelsuðu löndin í Evr&pu eru jþegar að byrja, — að visu hægt, ■— að ref'Sa stríðsglæpamömuim, án þess að biða eftir áraHjgrinum jif störfuin nefndarinnar. Erakkar eru byrjaðir ,að dæma samverka- menn Þjóðverja og hafa um 1200 dómar verið kveðnir upp. — Sér- stakir dcimstólar hafa verið stofn aðir í Póllandi til að dæma fas- iista og hmdráðamenn. — Svipað- ir dómsbólar eru þegar teknir til starfa í Júgoslavíu. Tékkoslov- aska stjácnin hefur samið lissbu ;yf- ir 2000 slxíðsglæpamenn. • .Sérstakur dómstóll hefur v.erið stofuaður i Hollandi til að daima inál landráðamanna og steíðs- gjæpamanua, .en hingað til hiefur hann afbastað mjög lit'lu. Engjiiin verið dregmr frttm í dagsljósið og látnir .Mjóla r.naJcUtga refsingu. Við og vmS rísa upp ötulir máls- svarar flfwirra. Nægilegt er að benda. á brczlm blaðið „Catholic llerald, se m segir, að það sé bet.ro, fið margir glœpamenn sleppi en að rinn .mcLður verði dœm.dur saklaur. fiað cr augljóst, að svom fullyrðmg epnar undanhomu- smugu fyrir nerstu fasistaglœpa- mennrna. — JEklcert hik eða sein- lœti við að .refsa stríðsglœparhönn um œtíii aið þolast. Spuriningunni um ábyrgð Hitl- erssinnaima ,á .ódáðaverkum sín- um var ss:ii:rað til fulls með yf- irlýsingu Roosevelts, Stalíns og Ohurchills, sem birt var í Moskvu 2.. nóvemlier 1943. Þessi yfirlýsing sló því föstu, að aðalstTÍðsglæpa- mönnainnim yrði refsað sameigin- k'ga af bandamönnum. Orlög aðalnazistabófans, Hitl- ers, ,gcta því aldrei orðið þau sömu og Napoleons, sem var úr- skurðaður fangi bandamamui þeirra tíma og sendur í útlegð til eyjarinnar St. Helena. Hinar sögulegu samþykkLir Krímskagaráðstefnunnar munu valda því, að almenningsálitið í Jýðræðislöndunum mun kr.efjast þess með jafnvel e.nnþá meiri ein- beittni, ,að allir fasistabófarnir hljóti skjótan og réttlátan dóm. Randarískar hersveitir ráðast til landgöngu á Iwo Jima, 18. febrúar s.I. Norrænu félögin í Reykja- . vík haida vorhátíð asi vir.ðist heldui' vera á þeim j Belgáaa ,að draga þessa glæpamejm fyrir lög og dóm. Um þetta leyti var stofnuð í London nefnd hinna sameinuð.i þjóða til að undii'búa í'efsingu striðsglæpamanna. En þessi nefnd eyddi of miklum tíma í að ræða, hvort dæma skylcli stríðsglæpa- mennina af innlendum dómstólum á þeim stöðum, þar sein þeir liöfðu d'rýgt glæpi sína, eð,a af sameigin- legum dómstóli bandamanna eða al'þjóðadómstóli, — og hvcynig af hending glæpamannaiuia skyldi fram fara o.s.frv. Að vísu setti nefndin saman lista yfir um 1700 glæpamenn. En henni láðist aði taka ])á mikil- vægu staðreynd með í reikning- inn, að það að undirbúa og hefja árásastríð er einnig glæpur, og að þeir, sem hafa framið hann, ættu að vera efstir á stríðsglæpamanna listanum. Það komst upp. að Ililfer var DÆMI BÚLGAlllU liúlgaría h.efur hiklaust tekið þá stefnaj ,að útiýma fasistarott- unum. — A1] )ýðu d ónas tóll i n u í Sofía hefur dæm L helztu stríðs- glæpamenn til dauða áíi niann- greinarálits, — meðal þeárra vom þrír fyrverandí ríkiss-tjórar, 22 ráð herrar og 08 þingmenn. Nú er ver ið að dæma mál annarra minni háttar sLríðsglæpamanna. Úngverjar eru byrjaðir að refsa stríðsglæpainönnium. í Rúmeníu höfðu aðalglæpa- mennirnir (Antonescu og fleiri) verið handteknir af yfirherstjórn rauða hersins, en í febrúar s.l. birti ríkisstjórnin Iista yfir nöfn aðeins 05 stríðsglæpamanna (hér er ábt við stjórn Radescus, sem nú er farin frá — Þýð.) En ekkert hefur enin v.erið gert til að lefsa þeim. Vissir rúmenskir stjórnmála menn halda, að þeir geti sloppið með innantóm slagorð um að refsa stríðsglæpamönnum. EKKERT HIK, - 'Sama sagan er ENGA TOF Á föstudagirm Ihalda norrænu félögin í Reykjavík vorhátíð, og hefst hún kl. 8,30 að Hótel Borg. Hugmyndin að þessari há - tíð er frá norska blaðafulltrú- anurn, hr. Sígvard A. Friid, er félögin sem að hátiðinni standa eru Dansk íslenzka félagið, For- eningen Ðannebrog, Frie Danske i Island, F.öroyingafélag :ið, íslenzk-sænska félagið Sví- þjóð, Nordmannslaget og Nor- xæna félagið. IDagskráin er á þessa leið: S. A. Friid blaðafulltrúi (sem ■stjhrnar hátíðinni) heldur ræðu. og þá koma stuttar ræður frá fúUtr.úum hinna sex Norður- landa. Ræðumenn eru L. Storr konsúkl (Danmörk), L. Ander sen aðalkonsúll (Finnland), P Wígelund formaður Færeyinga- félagsins(Færeyjar), T. Haarde formaður Nordmannslaget (Nor egur), P. Hallberg lektor (Sví- þjóð), og Vilhjálmur Þ. Gístó- son skólastjórí (Ísland). Á eftír ræðunni verða. leiknir þjóð- söngvar landanna. Þá les Lárus Pálsson kvæði Kaj Munks „Saml dig Nord“, Guðmundur Jónsson syngur, væntanlega les frú Gerd Grieg upp, tvöfaldur kvartett undir stjórn Halls Þorleifssonar syng- ur. Hátíðinni lýkur með stuttri ræðu fluttri af formanni félags- ins Frie Danske i Island. G. E. Nielsen endurskoðanda. Loko eru frjálsar skemmtanir og dans. — Búningur: Jakkaföt. Til hátíðarinnar hefur verið boðið Ólafi Thórs forsætisráð- syni vígsluhiskup, sr. Friðrík HaUgTÍmssy.ni, Bjama Bene- diktssyni borgarstjóra, Jóni Maguússyni formanni Blaða- maimaíélags íslands og fulltrú- ar frá Reykjavíkurblöðunum. Ágóði af vorhátíðinni gengur til bágs.taddra norskra og danskra hama. Frá vinnustöövurp og verkiýðsféiögurn Lögregluþjónar, lög- reglustjóri og lýðveldis- í hátíðin Miúv'ikxufeigur 18. apríl 1945 — ÞJÓÐVILJ'INN dFrá Bamavinalélaginu SUMARGJÖF. Sundgarpurinn Garaaaileiknr i þrem þáttum eftir Amold og Bach. VE'xðxm' leikinn af lieikfélagi Templara í Iðnó kl. 8 e. :h. iyrsta sumardag. Aðgöngumiðar seldir í Iðnú irá kl. 4—6 e. h. í dag, og frá kl. 1 e. h. íyrsta sumadag. Aðgöngumiðar að skemmtuirinni í Tr'ípoli leikhúsinu (rétt hjá Háskolanum) verða seldir í dag í Bókaverzlun Sígfiisar Eymimdssonar og í afgreiðslu Morgun- bla&irts. I. maí-nefmim Trcsniiöafélag Reykjavíkur hef ur saicþykkt að taika boði 1. maí- •nefndar verka)ýðsfélagarma um að fcaáka þátt í 1. maí há'tíðaliöldun- im. Hcá'ur félagið tilnefnt .Ársæl .Sjgurðaseji sem fulltma 5Ínn í nefjidina. .4 Alþýð'ublaðið birti dálítið und- arlega klausu sl. sunnudag út af réttj'j Jrétt í Þjikð.viljanimi um tíl- lögúr þjóðhátíðaænefndar um viðar keimingni til lapTegluþjóina fyrír aðaljundi Verkalýðisfélags i starf þeirra á þjóíSihátíðinni. Þessí Aðalfundur Verklýðsfé- lags Flateyjar Kaupmaðurimi í Feneyjum þessir kosnir Sfölomons- •• herra, Gísla Sveinssyni forseta á Íitalíu, þar sameinaðs þings, norska sendi- sem fasistis'ku glæpamennirnir herranum T. Anderssen-Rysst, hafa ekki verið dæmdir ennþá. af danska sendiherranum de Font- því að glæpafélagar ]>eirra hafa enay, sænska sendifulltrúanum hreiðrað uni sig í æðstu embætt- Otto Johansson, viðskiptafull- um (nýlega voru nokkrir fasistar trúa Færeyinga Dalsgaard, dæmdir þar. — Þýð.) j Pétri Benediktssyni sendiherra I Fmnlandi hafa aðeins 34 menn íslands í Moskva, Agnari K1 verið ákærðir fyrir stríðsglæpi og'jónssyni skrifstofustjóra í utan- 72 fyrir að misþyrma rússneskum ríkisráðuneytinu, norska aðal- striðsföngium. konsúlnum Bay, sr. Bjarna Jóns Ollu stelur Alþýðublaðið Jafnvel jþeir, sem harðvítugast hörðust gegn myndun stjérnarinnar, þakka sér nú afrek hennar Það num vart á byggðu bóli finnast ósvífnari lýður en Alþýðu- blaðskli-kaia í Iteykjavít. Það er sagt um þjófgefna menn að þeir steli öllu steini léttara — og þykir shemt. En AlþýðrnblaðskJík- inrni þykir það efcki nóg. Hún hleypur sem fcunnugt. cr líka á biott úr verkalýðishreyfingnnni með heil hús úr steini og stáli. En það er sean henni þykí erfitt að una sér við þann ilia fengna auð. Nú er hún tekin app á að stela verkum a.nnara manna lifca! 1 gær eignar Alþýðublaðsklikan sér þær 2(4 niilljón króna, sem ríkisstjórnim hefu-r með aðgerðum sínum tryggt fiskimönminiim, — það sé allt Afþýðublað,sfclíku.nni að þakka! Óskammfeilni þessa lýðs fer fram úr ölliu hófi. ÖIl þjóðín veit að eimnitt Alþýðublaðsklikan barðist á mótí myndum stjómarinnar, barðist á móti því að gengið yrði til stjómarmyndimar ura stefnu þá, sem nú m. a. færir fLskimönnum 2Vz milljón króna. En Alþýðublaðsklíkan várð undir. Hún hafði lofað Framsókn að hindra stjómarmynd- un, en gat ekki efnt loforðið, af því hún varð undir í flokknum með eins atkvæðis mun. Hefði Alþýðublaðsklíkan fengið að ráða, hefðu fiskimenn ekki fengið 2Va möljón króna, heldur VERÐLÆKKUN! Það var af því Alþýðublaðsiklíkan, þessar undiriægjur og erind- rekar Framsóknar, lurou undir, voru sigraðir, að fiiskimenn fá nú 2(4 miUjón. króna í uppbætur. Sannlei'fcurinn er þv-í sá, að það hefur tekist að hindra Alþýou- blaðskhkuna í því að vinna það skemmdarverk gagnvart fiski- mönnurn, sem hún hafði lofað Fraiusó'kn að vinna. Það þarf því meir en meðal ósvinnu til, af einmitt þessari klíku að koma, er sbemmdarverk henmar hefur mistekfet, og segja: Sjá allt er það mér að þakfca, seni vel er hér gent! Flateyjar v.oi'u stjórn: Fonaaður: Friðrik son Rifcarr. Jón. Matthíasson Gjaldifceri: Sigurjón Árnason Meðst.jórnend.ur: Vigfús Stefáns son ag T'ryggvi Sveinbjömsson. Félagsmiejm eru nú 34. Aðalfundur Verklýós- félags Árneshrepps Verklýðsfélag Ámeshrepps i j fclaiusa AlþýðublaSsins gefur á- steeðu tt3U þess að rifja upp gang máls'ins íí fáum drá'Unm. 1- Löigrsíglúíþjónarnúi' unnu mifcið ag erfitt sharf á þjóðhs.tíðinni, sem þeir átfcu ifcröfu á borgam fyrir. 2. Löigrrglustjóri .afþakkaði gaignvart ríkjsstjórn borgun fyrir sig og þá. 3. Rikísstjóm greiddi á sl. ári lögreglurtjóra 4000 kr. í þóknun, sem hann tók við. 4. Þjóðhátíðarii'efnd faíinst ó- Strandasýslu hélt aðalfund ecSilegt að lögregluþjónarnir fengju Gamanleikur í fimrn þáttum -eftir William Shakespeare. Sýíiing í kvöld 8. Aðgöngumiðar seldir frá kL 2 í dag. — Aðgangur hannaður fyrir böm. -**—"*•*■*“ — •*■ ■ rt-i~imiij- —1»—nfmii i sinn 23. marz s. I. I stjórn voru kosnir: Formaðúr: Sörli Hjálmarsson Varaform.: Andrés Guð- mundsson. Ritari: Magnús Benediktsson. Gjaldkeri: Sigurgeir Jónsson. Meðstj.: Sveinn Guðmundss. FÉLAGSLÍF Uðlsmeno Munið sumarfagnað Vals föstudaginn 20. b. m. í félags heímili V.R. Skíðafélag Reykjavikur fer skíðaför á sumardaginn fyrsta kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir hjá Mulle’* í dag til félagsmanna til kl. 4 en 4 íil 6 til utanfélags- manna ef afgangs er. Enn er nægur snjór í Flengingar- brekku og óhemju snjór í Henglinum. ekk-i að m.k. viðurkenningu fyrir fitarf sit-t. þó ekki yrði þeim greidd laun dns og lögreg’mstjóra. Var því snemma í vefcur ræfct mn þetta í nefndhini. 5. LögTeglus'tjóri þýtur allt í einu tii mörgum mánuðuni eftir að lianii Jékk laun sín greidd og rkrifar Lil ríkissf iórnar um svip- eða vi&u':k:.nn:n3u og þjóðhá'tíðar nefnd hafði rætt uni. 0. 29. marz sendir pjóðhátíðar- iK-fnd tillög'U-r sínar til ríkisstjórn- ar. 22. marz mun ríkisstjórnin 'i'iia iiigreT.usijóra um útborg- i;n a YiteK.v.T:,:i..K:ii til jcgneglu- STÆRRI — BETRI PEPSI-COLA I HITA og KULDA *•**•• -*i ~ i,, r^»- Svo getur hver lagt saman tvo og tvo. Blómagreinar og hengiblóm gera stofuna sumarlega. Falleg og fjölbreytt. BLÓM og ÁVEXTIR Sími 2717. Leiðrétting. Isak Jónsson biður þess getið, að það sé ranghermt í jí írásögn blaðsins í gær, að Sumar- gjöf hafi fengið fóð við Flókagötu J og Lönguhlíð. Það var Skóli ísaks ? Jónssoaar sem fékk lóð á þessum ý stað. Barnadagsblaðið Barnadagsblaðið kemur út í dag. Útgefandi er Barnavinafélagið Sum- argjöf. Ritstjóri ísak Jóns'-on. B!a, ið flvtur að bessu sinni margar greinar um velferðarmál barnanna. Blaðið verður afgreitt til sölubarna í dag, í barnaskólunum og Grænu- borg. kl. 9 árdegis. Kostar 2 krónur Aðeins þessi eini söludagur. Takið vel á móti börnunum, þegar þau bjóða vkkur Barnadagsblaðið. KAFFIKV0LD halda I. og II. deild Sósíalistafélags Reykjavíkur á Skólavörðustíg 19 í kvöld kl. 9. t 1. Ræða: Ámi Ágrústsson. 2. Upplestur: Eiríkup H. Finnbogason. 3. Bögglauppboð. 4. Dans til kl. 2. Öllum félögum og gestum þeirra er heimill að- gangur meðan húsrúm leyfir. NEFNDIN.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.