Þjóðviljinn - 18.04.1945, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 18.04.1945, Qupperneq 6
6 i ÞJÓÐVILJINN Miðvtkudaigur 18. apríl 1945. HERE TMEy COME/ COME-rTME BACK DOORWAY-: AMD WIMDOWS - TME MAZIS AAVEM'T EVÁCUATEO TM15 H0U5E YET.. Við skulum fara bakdyramegin. Nazist- Þýzku andnazistarnir bíða þess að nazist- amir eru ekki enn famir úr þessu husi. arnir gefi færi á sér. Og þeir fa hlýjár mottökur. VALUR VÍÐFÖRLI Eftii Dick Floyd NÝJA BÍÓ Drottníng („The Woman of the Town“) Tilkomumikil og spexm- andi mynd. Aðalhlutveik leika: CLAIRE TREVOR ALBERT DEKKER BARRY SULLIVAN Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .TJARNARBÍÓ Þetta er herinn (This is the Army). Stórmynd í eðlilegum litum Sýnd samkv. áskorunum kl. 4—6,30 og 9. 1 Knattspymufélagið VALUR. SUMARFAGNAÐUR ■ ",3a verður haldinn í félagsheimili V.R. föstud. 20. þ.m. Fjölbreytt skemmtiskrá. SKEMMTINEFNDIN. S D B Dansletkur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir á sama stað kl. 5—7. Kynnlngarfundur fyrir ísfirðinga, búsetta í Reykjavík og ná- grenni verður haldinn í Tjamarcafé sunnu- daginn 22. apríl kl. 8.30. DAGSKRÁ: 1. Rætt um félagsstofnun. 2. Söngur og gítarspil (sex stúlkur). 3. DAtNS. Aðgöngum. fást hjá Jóni Jóhannessyni & Co., Hafnarstræti 22, uppi, sími 5821. NOKKRIR ISFIRÐINGAR. Litla Blikksmiðjan Nýlendugötu 21A. Beethoven litli og gollnu bjöllurnar heitir ný heillandi barnabók, sem kemur í bókaverzlanir í dag. — í bók þessari, sem Jens Benediktsson hefur ís- lenzkað, eru undurfagrar lýs- ingar frá bemsku og fullorð- insárum Beethovens — tón- snillingsins mikla. í bókinni er fjöldi mynda og band hennar er óvenju vandað og smekklegt. „Beethoven litli“ er því til- valin sumargjöf handa böm- um. •r r-f-~ ■ <■,i-^,—mnifi MUNID Kaffisöluna Hafnarstræli 16 MUNIÐ að við höfum gúmmíhlífð- arfötin. Höfum fengið alklæðnað úr gúmmíi frá Ameríku. Gúmmífðfage'ðin Vopni Aðalstræti 16. A < L‘úl^~"»AjfV|L*L^rUL*rkUlAJlJ AÐALFUNDUR 5. deíldar Verður haldinn í Listamannaskálan- um mánudaginn 23. þ. m., en ekki næstkomandi fimmtudag eins og boð- að er á aðgöngumiðunum. Deildarsvæði í stórum dráttum: Bergstaðastræti — Smiðjustígur að vestan, Bjargarstígur — Freyjugata að sunnan, Frakkastígur að austan. Daglega NY EGG, soðin og hrá Kaffisalan H AFN ARSTRÆTI 16 mlbiii é* i ^ ■ % ■ . » . 4 ■ ^ 2 stúlkur vantar til eldhússtarfa. MATSTOFAN GULLFOSS, Hafnarstræti 15.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.