Þjóðviljinn - 26.05.1945, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.05.1945, Blaðsíða 4
"ÞJÓÐVIUINN — Laugardagur 2Ö. maí 1945 ÚtgefanHi: Sameiningarflokkur alþýOu — Sósíalistaflolchurinn. Bitstjórí og ábyrgðarmaður: Stgurður Guðmundsson. Btjómmálaritstjórar: Emar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Bitstjómarskrifstofa: Austurstræti 1%, sími 83Z70. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 2181. Áskriftarverð: í Beykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Útí á landi: Kr. 5.06 á mánuði. Prentsmiðja: Víktngsprent h.f., Garðastrœti 17. San Franeisco-ráðstefnan, ísland og Argentína San Francisco-ráðstefnan mun nú brátt á enda, líklega leftir / r eina eða tvær vikur. Það er nú útséð um að ísland komist Jiang- að inn og það er rétt að rifja upp orsakir þess fleiri en iingað til hafa verið ræddar. íslenzka afturhaldið á þar fyrst og fremst sökina. Það er hart að jafn frjálshuga þjóð og íslendingar skuli dragnast með sótsvartasta afturhaldið í heiminum, ofstækisfyllstu og heimsk- ustu >rkommúnistaæturnar“ sem ekki einu sinni geta séð sjálf- sögðustu hagsmuni síns eigin lands, sakir bráðræðis þess, er grípur þá, ef þeir halda að eitthvert tækifæri kynni að bjóðast, til þess að klekkja á „kommúnistunum“. — Þetta afturhald hef- ur með framkomu sinni og með þeim áhrifum, sem það hefur náð í þetta sinn unnið þjóðinni tjón, sem enn er ekki útséð um hve víðtækt verður. Og það er full ástæða til að ætla að vissir stjómarandstæðingar hafi uxrnið að þessu óhappaverki í þeim beina tilgangi að valda einangrun landsins út á við og spilla þannig fyrir framkvæmd á stefnu stjómarinnar. Höfuðsökin á því- hve illa hefur til tekizt í þessu stærsta utanríkismáli íslands, síðan lýðveldið var stofnað, liggur því hjá íslenzka afturhaldinu. © En það er ekki rétt af oss íslendingum að draga neina dul á það lengur, að vér höfum orðið fyrir alvarlegum vonbrigðum af framkomu þess ríkis sem vér fyrst og fremst höfðum samið við um að tryggja oss að öllu leyti afstöðu frjáls og fullvalda xíkis út á við eftir stríð, — Bandarikjanna. Vér höfðum samið við þetta stórveldi um hervemd. Vér höfðum lánað því land vort til hemaðarbækistöðva í stríðinu gegn fasismanum. Vér höfðum misst fleiri menn í stríðinu en t. d. flest ríki Suður- og Mið-Ameríku, sem hafa tilheyrt hinum sameinuðu þjóðum og verið í stríði við Möndulveldin. Þetta vissu Bandaríkin allt. Þetta vissu Bretar líka og máttu muna. 9 • \ Það gat að vísú verið erfitt fyrir oss íslendinga að ætlast til þess að ríki, sem tekið hafði að sér vemd vora, myndi eftir sér- stöðu vorri á Krímráðstefnunni, og erfitt að ætlast til undan- þágu fyrir oss, frekar en Bandaríkjastjóm í tilkynningum sínum gaf fyrir 25. febrúar. — Það mun verða að skoðast algerlega sem vor sök að komast ekki inn þá. 9 En hvað gerist svo eftir að San Francisco-ráðstefnan hefst? Bandaríkin og Bretland bjóða Argentínu þátttöku í ráð- stefnunni. Argentína uppfyllti ekkert af þeim skilyrðum, sem sett voru á Krímráðstefnunni fyrir þátttöku í ráðstefnunni í San Francisco. , » Argentína var ekki ríki, sem hlynt var sameinuðu þjóðim- um („associated nation“), — íisland var það. Argentína var hlynt Möndulveldunum og er dulklætt lepp- liki fyrir þýzkt auðmagn og þýzka herforingja, — ísland hefur hinsvegar verið Bandamönnum ein mikilvægasta hemaðarstöð í stríðinu. Argentína er fasistaríki í náinni samvinnu við fasistaríkið á Spáni, ríkisstjóm þess komin til valda með ofbeldi og xmdirokar öll lýðræðisöfl landsins. — ísland er lýðræðisríki, viðurkennt sem slíkt af öllum hinum sameinuðu þjóðum. Hvað veldur því að Bandaríkin og ,-Bretlahd hlaupa til og bjóða þessu möndulsinnaða fasistaríki. inngang á San Francisco- ráðstefnuna, en ganga framhjá íslandi? Ef þessi stórveldi ætluðu að brjóta ákvæði Krímráðstefn- unnar. þá var það aðeins smávægileg tilslökun á bókstafnum að Um h V. SfcAW. uuv.. 1 Til eru þau skáld íslensk, og eigi all-fá, sem verið hafa bragsnjall- ari en Jónas Hallgrímsson. Jafnvel þau kvæði hans sem best eru kveð- in -skilja sjaldnast eftir þá tilfinn- íngu hjá lesandanum að exgi sé unt að gera betur. Smnt mætti jafnvel vera miklu betur frá sjónarmiði bragsnildar ef það sjónarmið væri va'lið algildur mælikvarði ská/ld- skapar. Enn eru þau skáld sem miklu hafa lagst dýpra en Jónas Hallgrímsson. Ég held að vfirleitt hvergi verði fundin sú speki í ljóð- um hans, að nokkrum komi á ó- vart. Og ekki liggja eftir hann störvirki í líkingu við minnisvarða þá sem höfuðskáld þjóða hafa réist sínum nöfnum. Hann samdi lítið ljóðakver, og talsverður hluti þess tækifæriskvæði smámunir og brot, án þess nokkursstaðar myndi heild eða höfuðflokk. Annað kver liggur eftir hann af smásögum og ritgerðum, og ekki meira um sig né í sér en samsvarar kvarnarsóp- inu úr mylnum evrópiskra höfuð- skálda er uppi vóru samtímis. Hann hefur ekki samið neitt aðal- verk og nær ekki máli þar sem höfundar eru mældir í álnum og pundirm. msson Nú eru bráðúm Irðin hundrað ár síðan þessi flibbalausi útigángs- maðuj var á stjáki um flórhell- urnar i Kaupinhöfn stúrinn og Jórtas Ilallgrímsson. barna að honum skyldi nokkurn- tíma hafa verið búin gröf; hitt niiklu trúlegra að hann hafi ekið glæstum vagni inn í hnúkafjöllin. Sannjeikurinn er sá að hann dó ekki, heldur hefur haldið áfram fið lifa í brjóstum voríim. Það er þrjóskuleg.ur, eins og títt, er um skoðun mín, að vér Islendíngar menn á biluðum skóm. Glóðin sem brann í augum hans lýsti fremur söknuði en von, enda týridist hann einn góðan yeðurdag oní danskan urtagarð og hefur ekki fundist sið- an. Meðan hann var á mölinni skrifaði hann fáeina kviðlinga um það sem hann elskaði mest, smá- vini sína blómin á íslandi, hreið- urbúana og hina margvíslegu feg- urð sumardagsins heima, ásamt stúlkuisem hann hafði kynst fyrir laungu. Hann var úngur nlaður, en gekk þó ekki heill til skógar, óskaði sér þess oft, að hann væri „orðinn nýr“. Því má síst gleyma að í sögunni um vanheilindi hans er fálin harmsaga miklu dýpri en oss grunaði í bernsku, meðan Ijóð hans og fögnuður sumardagsins léku á einn streing í brjóstum vor- um. Hann var sem sagt flibbalaus, skólítill og auðnulaus, og eins og hann hafði spáð gleymdu menn hvar gröfin hans var jafnskjott og allt var komið í kríng; þar sást ekki framar höfuðlútur ástvinur cftir að rekunum var kastað. Kannski má finna vinsamlegar skýríngar þess að menn skuli ekki hafa tekið ástfóstri við gröf hans. Það hefur sem sé ævinlegá látið sem öfugmæli í eyrum íslenskra höfum aldrei átt skáld betra en Jónas Hallgrímsson. Um það bil, sem vér erum farnir að ryðga í stórvirkjum snilMng- anna og komnar gloppur líkt og eftir möl í tilvitnanirnar sem vér höfðum áður á hraðbergi, en „skól- arnir“ er vér fvr sórum hylli vora ákafastir eru breyttir í endur- minningar um áfángastaði, þar sem upp var slegið tjöldum nætur- lángt, — þá ... já, þá getur vel farið svo einn góðan veðurdag, að vér uppgötvum eitthvað í líkíngu við okkur sjálfa. Það hefur margan hent, stund- um í miljónaborg öfugumegin á hnettinum, að finna til eins og innsigli væri ixrotið, steini velt burt og upp risu forkláraðir hinir hijóðlausu dagar sem vér gleymd- um að skoða, dagar hins umliðna, þegar vér stóðum fyrir dyrum úti í eftirvæntíngu hins komanda, með hugann við tákn og stórmerki úti í bláum fjarska, A þeirri stund og síðan altaf að öðrum þræði finrium vér að áhrifamestu ævin- týrin sem vér höfum lifað eru jtau að hafa geingið í klukku um tún- ið í gróandanum. starað frá oss numdir á andlit fjallanna á þess- um heiðu. laungu hásumardögum. hlýtt á niðinn sumarfuglanna í læknum og kór í holtinu, að ég ekki gleymi henni ...systur minni'*. Hildi Bjarnadóttur. sem leiddi niig við hönd sér eitt kvöld uin vorið þegar við komum heim af stekknum. Og um sama leyt.i og vér höfum komist að raun um að þetta eru táknin er föstruðu þann verður það sem hér segir því auð- skildara sem menn gera sér þess ljósari grein hve mjög stíll íslensks sálarlífs er af öðrum toga en evr- ópisk menníng. Sagt hefur verið að Jónas Hall- grímsson væri skáld íslenskrar íiáttúru, og hefur að visu ýmsu verið logið rneir. En þá fer skörin að færast upp í bekkinn þegar honum er skipað í flokk með höf- undum þeim sem evrópisk bók- mentasaga kallar „natúralista“, en það nafn er honum einna helst gefið í ævisögunni framan við ljóð hans. Sú nafngift Jónasar er auð- sjáanlega bygð á þeirri reginfirru að íslensk bókmenntasaga og eVr- ópisk verði skildar og skýrðar liver með annari, enda fyrst og fremst hjákátlegt, að sjá höfund „Dalvísna“ og ,,Hulduljóða“ flokk- aðan með Griy de Maupassant og Ernile Zola. Vildu menn leggja kapp á að einkenna Jónas í sem a’llra stystu máli þá mundi ég kalla hann skáld íslenskrar vitunáar, því svo eru kvæði hans órjúfanlega teingd þeim eigindum er marka íslenska sérstöðu, að þeirra verður ekki notið þess utan. Það verður þann- ig ekki sagt með réttu að skáld- skapur Jónasar sé fremur bund- rnn íslenskri ,.náttúru“ en t. d. ís- lenskri sögu, íslenskri þjóðtrú, ís- lenskri túngu. íslenskri atvinnu og lífsbaráttu, málatilfinníngu kaupmanninum igamansemi, — íslenskri stjórn- (hatrið gegn o. fl.),, íslenskri íslensku sálarlífi Eftir MaSldér Kí!faíi Laxncss ekki sagt oss' neina hetju- sem eigi á hættu að missa smeygja íslandi inn eftir að ráðstefnan hófst, — fyrst íslending- ar höfðu ekki vit á að. smeygja sér inn sjálfir áður. En það var þverbrot á anda og bókstaf Krímráðstefnunnar að bjóða Argen- tínu. Það er því eltki nema von að vér spyrjum, Éslendingar, hvers vér eignm að gjalda — og Iivað lýðræðið eigi fasistastjórn Argentínu upp að unna, þeirri stjóm, sem ailtaf 'hefiir borið rit- inginn í erminni, reiðubúin að reka hann í bak Bandaríkjumun, ef fasisminn sigraði í síríðinu. yndisþokka íslenskrar lífsvitund- ar, sem hvorki byltíngar né heims- styrjaldir'geta afmáð, þá höfum vér uppgötvað Jónas Hallgríms- son. Þau tákn sem fyrst léðu sál- um vorum dýpt og fegurð heita sama nafni og hann. Ilinar sælu frumminníngar eru lausar við þúnga, sögulega dráttu; þær eru ekkert í líkíngu við fyrir- ferðarmikla bragarháttu, þrúngna orðgnótt og mannviti; ekkert er látlausara en þær. ekkert tígu- legra. Sama máli gegnir um ljóð Jónasar HaJlgrímssonar. Hann hefur MrVí cíiírt íi5c> sögu. lit sinn fyrir kaldhæðni lífsins, né opnað oss ævintýraheima fegurri tn veruleikann. En í ljóðum hans er faíin glóð upphafs vors; hann geingur fram í auðmjúkri tign raunbendarinnar og yrkir út frá kjarna vitiindar vorrar; h'f hans og ljóð er óslitinn sa.ungur um ís- lensk örlög. Skreytni er ekki til í honum. Ilann er saungvari vorrar einföldu gleði eins og hún var ský- Jausust í góðviðri á sumrin, og hiris dapra nörræna lángnættis með andvökum sínum og ángist. Jónas Hallgrímsson er kristallur íslenskrar ' vitundar. í honum brotna geisJar eðlis vors. Þegar ég segi þannig, að hann sé hið besta skáld vort, þá á ég við að harin ,-é hið íslenskasta skáld vort, og yfirleitt. Ljóð hans eru með öðr- um orðum ísland sjálft, eins og það hefur skapast í þjóðvitund- inni á þúsund baráttuárum, og þó ekki eins og skáld sáu það og spá- menn, heldur eins og þjóðin sá það og fann, bóndinn í dalnum og kona hans og fólk þeirra. Ljóð hans eru hið íslenska sálarlíf sjálft, eins og landið hefur skapað það í þjóðinni. Með sama hætti og ságt hefur verið að hver sannur Rússi sé brot af Dostojevski, þannig má segja að hver ósvikin íslensk sál sé brot af Jónasi Hall- grímssyni. Það er þessvegna sem vér konmmst í bobba séum vér beðnir að leggja hanrt út fyrir manni af öðru þjóðerni. Vera má að orðin megi þýða að einhverju leyti á erlent mál, en hinn sér- kennilegi íslenski keimur, leyndar- dómur þjóðernisins sjálfs, verður ekki lagður út fyrir öðrum mönn- um; glóð upprunans verður ekki skilgreind. íslenskur grassvörður verður ekki þýddur né ánganin úr Jýngholtum vorum. íslensku lofts- Jagi verður ekki snúið á dönsku, allra síst eins og það ér uppi í óbygðum á sumarnóttu, né ís- lenskum fjallasýnum. íslenskri lífs- baráttu og sögu verður ekki held- ur snarað á framandi mál og þó allra síst oss sjálfum, sem erum stimman af öllu þessu. Það er hægt að raska stíl sálarb'fs vors og gera íslenskan mann að and'hæli meðal útlendínga, en það er líka alt og sumt. Útlendur maður getur ekki lært að lesa Jónas Hallgrímsson nema að undangeingnum nánum sainruna við þjóðerni vort, — með því að læra fyrst að hugsa og finna til, tala og vinna eins og vér og undir sömu kjörum og vér. Samt (þori ég ekki að ábyrgjast að þetta nægði til þess að gera útlendum manni kleift að skilja Jónas Hall- grímsson að meira leyti en til há'lfs. 3 Jónas hefur aildrei látið sér um niunn fara ástarjátníngar þvílík- ar sem gert hafa stórskáld vor önnur til ættjarðarinnar. Hann sagði a'ldrei neitt svipað þessu: Svo traust við Island mig teingja bönd að trúrri’ ei binda son við móður, Ilé: svo djúpt ertu Island í eðli mér fest að einúngis gröfin oss skilur, og því síður: ísland! Þig elskum vjjr alla vora daga. Það sem önnur skáld játuðu með svo geystum fögnuði var Jónasi of sjálfsagt mál til þess að lionum gæti dottið í hug að taka það fram. Hann elskar ekki ísland fremur en maðurinní dalnum;hann ■er ísland eins og maðurinn í daln- um. Þegar hann talar um landið og þjóðina, þá fer hann aðeins í eigin barm. Hann elskar ekki; hann er. Þótt honum láist að játa ást sína til ættjarðarinnar bein- um orðum þá er hvert kvæði hans œttjarðarkvæði í orðsins fyilstu merkíngu. Þau eru súngin út úr jiáttúru landsins’ gegn um brjóst iþjóðarinnar. Þau eru sem dregin út úr kjarna hins óskilgreinilega í íslensku sálarlífi. Jafnvel tú'Jkanir hans á verkum erlendra skálda eru, svo órjúfanlega bundnar ís- lenskum eigindum og sérkennum að það er aðeins með hálfuin rétti unt að nefna þær þýðíngar. Hver iþekkíng, hver framandi hugsun féll þar í íslenskan jarðveg, sem Jónas var, og spratt upp aftur ís- lensk jurt. Jónas Halílgrímsson er talsmað- ur fagnaðar þess og fegurðar, sem einkennir íslenskan hversdagsleik. Og þessi djúpa heiða gleði hlýtur i ljóðum hans eins og lífi voru mótvægi sitt í hinum þúnga ís- Jenska lífstrega. Hann leikur þannig naumast svo léttúðugt lag á kvintstreing fiðlunnar að ekki heyri um leið þúnga kontrapúnkt- iska tóna lángt niðri til vinstri handar, og þarf ekki að taka fram, að einmitt treginn að baki Ijær brosi hans áhrifamesta töfra. Ég ætla ekki að fara að hafa hér upp lljóð Jónasar, þau eru hvort sem er nægilega vel prentuð í brjóst þjóð- arinnar, en ég ætla aðeins að minna á hlátur drotníngarinnar í skógin- um, sem hlær svo tvírætt að ég veit ekki hvort hún á heldur við áSt mína eða feigð; eða kvæðið um hana systur mína, þar sem ég get samt ekki stilt mig um að ^ '7* • . . V . • * , . V-. ; . . /' ' É - i .; (/crV<x,crUa. j'y H' . v , . .*■ ’• ? 'V' ' ' / •• , / *• /•' OMf TT,-‘' Kt »-1 • r-T ' gþj , ,/• ’jtiwV'Jíy' f-ý- /**• . ■•./ ■ -. »; ■ •'■ • _. . ' • ■ i i'rí'é. ‘ • ?v 5 - ' , ' ' a-r’ / t -; 1 - ; * * .; ■ . :/V> þ•> > .... , '>-.' • . r* —■ , ' ■ •■•.'■' * "v , ; '-V- V .; ;■ ■ ' ' ’ Laugardagur 2(3. maí 1945 — ÞJÓÐVIUINN ar frá kl. 10—4. Látið blómin tala. ’T'*—•—•—•—•—♦—•—•—•—•—♦—♦—♦—♦—♦ - ♦ ♦ ♦—♦—♦—♦—♦—♦—•—♦—♦—♦—♦—♦- j O 1T f¥l Eldri dansamir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. —i j 1\.« J. • Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. - Sími 3355. j 'i ý'.'iA- Mj ?> Rithönd Jóiuisar HaUgrímssonar. segja alla mína harmsögu á ný í iþessum línum: „fyrrum átti ég fal- leg gul'l. Nú er ég búinn að brjóta og týna“. Og úr Heiðlóar-kvæðinu litla þarf hann að búa til sorgleg- ustu sögu sem þú hefur nokkurn- ■tíma heyrt. Hvert íslenskt barn hefur einhverntima grátið yfir því. En þótt liann hafi öðlast gáfu sorgarinnar eins og allir vitrir menn fer því fjarri að hann sé sorgarinnar maður. Hann eignað- ist gáfu ljóðsins, en þó er einginn fjær því en hann, að lifa í Ijóðsins, heimi eins og guðirnir. Nei; þótt hann sé einn af skáldunum og einn af ástmöguin guðanna, þá er hann þó fyrst og fremst sonur dalsins, hins íslenska dals sem minnist við hafið. Einginn hefur talað með meiri alúð um íslenska atvinnuvegi og 'nytjagróður en hann. Betri sá'Jmar hafa ekki verið skrifaðir á Ísílandi um Krist hvíta cn Jónas orti um heyskap og fiskirí. Aldrei sér hann náttúinna fegri en á grundvelli starfs og arðs, og aldrei verður hann eins skáldlegur og þegar hann fer að tala um bú- skapinn. Systir mín sitrir lömb og spinnur ull og það er ekki gaman /ið fegurð silúnganna nema þeir iéu veiðitækir; síðan bætir hann við: Ærin ber, og bæriim fer að blómgast þá; leika sér þar lömbin smá. Nú er í veri nóg að gera nóttu bjartri á; lilutir hækkað fá. Vötn Jónasar eru fiskisæl, ár hans silúngsár; feður hans rcistu sér bvgðir og bú í blómguðu dal- anna skauti; skip hans flytja varn- ínginn heim; fjöll hans horfa niður á heyavölllinn; fénaður hans dreif- ii sér um græna haga; hann sýnir Monsietir Gaimard lagðsíðar hjarð- ir sínar á beit, og Gunnar hans á Hliðarenda sá aldrei fyr svo fagran jarðargróða sem úr hólm- anum. Hann lifði sig í svo djúpum skáldleik inn í íslenska atvinnu- vegi, að hann gat farið að tala um þorskinn og kúna í sínum allra ■fegurstii Ijóðum. Það er altaf eins og maðurinn í dalnum sé að tala og kona hans, og þeim er með öllu várnað þess að gera greinar- mun á því sem er fagurt og nyt- samt. Hann er fiskimaður, fjár- maður og sláttumaður í Ijóðum sínum, þess er skylt að minnast áðui' en hitt er tekið fram, að hann sé skáld. „Dalvísur“ hans eru fremur safn af hliðstæðum ■Ijóðlínum en kvæði, því það er hvorki upphaf né endir á þeim og ■eingin stígandi; þær eru einskouar litaníukend upptalníng á þeim táknum sem gera sálarlíf dalbú- ans. « Þótt nærri stappi öfugmælum í íslenskum eyrum er það stórborg- in sem fóstrað hefur skáldgáfu Jónasar Hallgrímssonar og komið ■henni til þroska, og er hann í því eingin undantekning frá öðrum stórskáldum hciiris. Stórskáld eru ævinlega undir áhrifum borgalífs- ins eða annara stórra staða í and- stöðum'erkíngu við sveitirnar. Sveitamaðurinn getur ekki farið að yrkja af skygni dýpri vitundar um náttúruna. starfið og Jífsbar- áttuna fyr en höfuðstaðirnir hafa opnað honum fjarvíddir og frjóvg- að sál hans lærdómi og listum. Aður en hann kemur til borgar- innar, er hann snar þáttur hins urtræna frumlífs, ekki sjáandi þess. En það er ofverk annara en snill- ínga að lykja um frumlþáttu og ■meginþáttu. náttúru og örlög, land og líf, þjóð og sögu og tjá kiarna hinnar dýpstu samvitundar í ein- földu, upprunalegu Ijóði. Til þess að geta ort meistaraiega krefst fult vald yfir tvcim sjónarmiðum, hins lærða og hins leika. En til þess að ná. fuIJnaðarvaldi yfir lífs- eiðhorfi hins leika, frummanns stói'borganna eingu síður en svcitamannsins krefst ekki aðeins skygnisgáfa. skáldsins, heldur einn- ig gerhygli sú or, þekkíng stór- borgarinnar ein fær veitt. Sveita- maðurinn er altaf aumt skáld, en hann er það sem öllum skáldum er ofar: vrkisefnið. Það er éit af hon- um, manninum í dalnum, sem Jónas kveður öll sín innilegustu Jjóð og án þess að nefna hann nokkursstaðar á nafn. Meðan Kauþmannahöfn við Framh. á 8. síðu. TILKYNNING frá Landssöfnunamefnd Söfmmiimi lýkur í kvöld eins ©g tilkynnt var, þegar hún hófst. Skrifstofan í Vonarstræti 4 verð- ur opin til kl. 10 e. h. Landssöfnunin Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verð- ur haldinn í Reykjavík laugardaginn 9. júní kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Rætt verður um beiðni Fiskimálanefndar um kaup á Niðursuðuverksmiðju S. í. F. Sölusamband íslenzkra fiskframíeiðenda. Magnús Sigurðsson, formaður. r.vAWW»r>r.%vvLVAfwvwuvvv VWVWVWUVWWVV tilkynningI irí ttaMrt siðHrtrtisiis i Tekið verður á móti pöntunum á aðgöngumið- um að skemmtunum Sjómannadagsins 3. júní n. k. í skrifstofu sjómannablaðsins Víkingur Báru- götu 2, fyrst um sinn alla virka daga kl. 2—4 e. h. Allir pantaðir aðgöngumiðar verða að vera sóttir fyrir mánaðamót. ! I. 0. G. T. Umdæmisþingið verður sett í Templarahöllinni í kvöld kl. 8.30. Dagskrá: 1. Stigveiting. 2. Athugun kjörbréfa. S. Skýrslur embættismanna. Mæðraclagurinn er á sunnudag- inn. Eins og að undanförnu hefur Mæðrastyrksnefnd blóma- og merkjasölu þann dag, og verða þau afhent á eftirtöldum stöðum: Aust- urþæjar- Miðþæjar- Skildinganess' Mýrarhúsa- og Laugarnesbama- skólum, Elliheimilinu, Suðurborg oa Þingholtsstræti 18, á sunnudags- morguninn kl. 9. — Börn fá sölu- laun. — Verðlaun verða veitt dug- legustu börnunum. KAUPIÐ ÞJOÐVILJANN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.