Þjóðviljinn - 30.05.1945, Page 3
I
Miðvikudagur 30. maí 1945.
ÞJÓÐVILJINN
3
RIT8TJÖRI:
SIGRÍÐUR ARNLAUGSDÓTTIR
Leyfið þeim yngstu einn-
ig að njóta sólarinnar
Utan úr heimi
Rússar hafa verið að gera til-
raunir með nýja gerð kvik-
mynda sem sennilega eiga eft-
ir að valda gerbyltingu í kvik-
myndaheiminum. Margir muna
eftir litlu áhaldi sem mikið var
haft til gamans hér áður,
stereoskóp, og maður sá í
myndir, ekki aðeins skugga og
.ljósbrigði, heldur einnig fjar-
lægðir. Venjulegt póstkort af
Alþingishúsinu varð allt í einu
lifandi, húsin sem sáust á bak
við það voru á bak við það í
raun og veru.
Það hafa áður verið gerðar
tilraunir með stereóskópiskar
kvikmyndir, en þær hafa verið
ófullkomnar og ekki borið
neinn verulegan árangur. Nú
hafa Rússar brotið ísinn og eru
byrjaðir að framleiða þannig
„lifandi“ kvikmyndir, og er
fylgst með þessari nýjung af
mikilli eftirvæntingu um allan
heiit). — Vonandi verður þess'
ekki langt að bíða að við hér
heima fáum að sjá þessar
.myndir.
Áttundi hver Ameríkani
deyr af völdum krabbameins. Á
meðan styrjöldin 1 Evrópu geys
aði og 121.363 Ameríkanar létu
lífið af völdum stríðsins á ári,
dóu 495.000 úr krabbameini á
sama tíma.
Það er misskilningur að að-
eins miðaldra fólk fái krabba-
mein. Síðast liðið ár dóu ,
Ameríku 18000 börn innan 14
ára aldurs úr krabbameini.
Peysa til að hafa
með í útilegurnar
Að neðan, í hálsinn og fram-
an á ermunum er prjónuð ein
slétt og ein brugðin. Brugðn-
ingarnar að framan og á erm-
unum, cru ekki venjulegir kaðl
ar, heldur flétta.
Fer hér á ettir uppskrift af
einni fléttu ásamt brugðnu
lykkjunum fjórum, sem eru
beggja megin við hana:
1. umf.: br. 4, prj. 9, br. 4.
2. umf.: prj. 4, br. 9, prj. 4, og
síðan allar jöfnu (4, 6, 8. 10)
umferðirnar á sama hátt.
Elisabet Einksdóttíf:
Ranglát verkaskipting
3. umferð eins og fyrsta.
5. umf.: br. 4, setjið næstu
3 1. fram fyrir á aukaprjón,
prj. 3 næstu 1., prjonið síðan
Islenzkar konur eru nú óðum
að vakna til meðvitundar um
réttindi sín og áhugamál.
Að sjálfsögðu hafa konur
margvísleg áhugamál, en grund
völlurinn fyrir því að koma
þeim áleiðis og fá þau fram-
kvæmd, er fyrst og fremst, að
fullt jafnrétti ríki. Nú á síð-
ustu árum eru iíonur farnar að
nota sín fengnu réttindi og
gera kröfur til jafnréttis við
karla í atvinnu- og launamál-
um, þo enn sé langt að því
marki. En ein er sú hlið á rétt-
indamálunum, sem er lítið
rædd, en þó ef til vill sú, sem
þarf mestra umbóta við, það
eru kjör kvenna á heimilunum
og í einkalífi við karlmenn.
Allui þorri giftra kvenna eru
dæmdar aí venjv.m hins borg-
aralega þjóðfélags, til að eyða
mestum hluta ævinna í mat-
reiðslu og önnur innanhússtörf,
hvort sem þær eru hneigðar
fyrir það, eða ekki, er það hlið-
stætt því að öllum þorra karla
væri ætlað að vera skósmiðir
eða sjómenn, frá því slippu
þeir nú ekki á meðan kraftar
leyfðu. Afleiðing þessarar þving
uðu verkaskiptingar er líka sú,
að mörg heimilin. sem karl-
menn svo hátíðlega halda „hin
helgu vé þjóðfélagsins“, eru
allt annað en glæsileg. Vondur
maður, ill umgengni, illa siðuð
og vanþrifin börn, nudd og óá-
nægja og að síðustu oft hjóna-
skilnaðir, mundu verða sjald-
gæfari fyrirbrigði, ef ekki fengj
ust við heimilisstörf aðrar kon-
ur en þær, sem upplag hefðu
þar til og fræðslu og æfingu
á því sviði. Þjóðfélaginu ber
skvlda til að hafa þau hjálpar-
tæki heimilanna, sem leyst geta
vandræði þeirra, bæði þeirra,
sem hafa algerlega ónógari
vinnukraft og gera konunum
Iykkjurnar 3 á aukapmninum,
prj. 3, br. 4.
7. umf.: eins og 1. umf.
\ 9. umf.: br. 4, prj. 3, setjið
næstu 1. aftur fyrir á auka-
prjón, prj. 3, prj. 3 af aukaprjón
inum, br. 4.
10. umf.: eins og 2. umf.
Byrjið síðan aftur á 1. um-
ferð og svo koll af kolli.
— Flétturnar njóta sín miklu
betur, sé peysan vel rúm og um
þær gildir sama og annað út-
prjón, að þær á ekki að pressa,
þegar gengið er frá flíkinni.
Allt útprjón verður svipljótt oíí
flatt þegar það er pressað.
Handveg á sléttum ermum
eins og þessum, er gott að
mynda þannig: Fellið fyrst 4 1
af beggja megin, takið síðan 2
1. saman í byrjun hvers prjóns,
þar til 19 lykkjur eru eftir, feli
ið þá allar af.
Elísabet Eiríksdóttir.
kleift að vinna á því sviði sem
hver er hæf til. Er hér átt við
dagheimili barna, félagsmatstof
ur og þvottahús. Við þvotta og
matreiðslu geta karlar unnið
jafnt og konur, enda margir
upplagðir einmitt fyrir hina svo
kölluðu „kvennavinnu“ og eiga
þeir að sjálfsögðu að fá að
vinna þar sem þeir bezt njóta
sín. Mundi þá þessi vinna verða
metin að verðleikum og borg-
uð með sömu launum, hvort
sem karl eða kona innti hana
af hendi.
Nú er það nokkurn veginn
víst, að eigi þetta að breytast
og færast í viðunandi horf,
verður það að vera verk kvenn
anna sjáfra, enda hafa þær skil-
yrði til þess, ef skilningur er
nægur. Mæðurnar þurfa að
haga uppeldi drengja sinna
þannig, að þeir læri sömu verk
og telpurnar og að þeir séu
ekki „of góðir sjálfum sér að
þjóna“.
Munu þá koma í ljós flein
ágætir matsveinar, klæðskerar,
þvottamenn o. s. frv. en hingað
til, því drengir hafa ekki feng-
ið að læra þessi verk. Það, að
ekki er hægt að búast við að
karlmenn geri mikið til að
nema í burtu þessa ranglátu
verkaskiptingu, er sú reynsla.
að allur þorri karlmanna eru
svo alteknir af vananum og
einhliða uppeldi, að jafnvel gáf
aðir, frjálslyndir og góðir dreng
ir eru ekki komnir lengra en
það. að þeir líta ekki fyrst og
fremst á konurnar sínar sem
félaga í lífinu, sem eigi að öllu
að hafa sama rétt og þeir, held-
ur fyrst og fremst sem „eigin-
konur“, sem eiga að færa þeim
mat, föt, þvo af þeim og ræsta
í kringum bá, sem alltaf eiga
að vera við höndina og alls má
krefjast af. Þeim finnst sjálf
sagt, að þeir njóti hvíldar, úf-
varps og tíma til lestur blaða
o. s. fi-v„ þó þær hafi í færri
tilfellum skilyrði til þess.
Konurnar íslenzku verða því
sjálfar að koma kröfum sínum
á framfæri og gera þær að veru
leika. Þar mega ekki verða eft-
ir af tímanum og standa kyrrar
við sama tjóðurhælinn, sem
þær hafa verið bundnar við i
aldaraðir, þegar systur þeirra
verða frjálsar annars staðar í
heiminum, sem við vonum að
verði fyrr en varir því þróun-
in er ör á þessum tímum.
Aldrei hafa mennimir borið
glæsilegri vonir til framtíðar-
innar en nú, eða með fyllri
rétti. íslenzka þjóðin og kon-
urnar sem meiri hluti hennar
skapa sína eigin framtíð að
mestu leyti, er því ábyrgð
hvers einstaklings mikil, það
má ekki gleymast.
Eggjahvífukaka
Vz bolli smjör.
Vz bolli sykur.
4 eggjarauður.
1 teskeið vanilla.
1 teskeið gerduft.
1 bolli hveiti.
1 teskeið salt.
Smjör og sykur hrært vei
saman, bætið í eggjarauðum
einni í einu ásamt hveiti,
blönduðu geri og salti, síðan
vanillu. 4 eggjahvítur eru stíf-
þeyttar, þá er hrært saman við
þær % bolli sykur. Deiginu
skal skipt í 2 tertuform og
eggjahvítunum jafnað ofan á.
og bakist í 350° heftum ofni.
Gott er að láta þeyttan rjóma
og sultutau á milli.
KÓKOSMAKKARÓNUR
3 egg.
250 gr. svkur.
250 gr. kókosmjöl.
Egg og sykur hrært vel, kók-
osmjölinu bætt í. Hnoðað vel
saman og látið á smurða plötu
með teskeið.
flát úr eldföstu gleri spara
uppþvottinn, því í þeim má
bæði búa til matinn og bera
hann fram. Stundum kemur fvr
ir að föt þessi springa þó þau
séu talin eldföst og er sjálf-
sagt að gæta þess að láta þau
ekki verða fyrir mjög snöggum
hitabreytingum t. d. láta þau
á mjög heita plötu eða taka
þau úr heitum ofni og skella
þeim á kalt borð.
Notið ekki harðar, grófar
skrúbbur á pottana. Þær skilja
eftir rispur sem síðan sezt alltaí
í. Látið heldur standa vatn 1
pottinum yfir nóttina, ef brunn
ið hefur við. Ef brunnið hefur
við pönnuna er Jíka gott að
setja á hana eina matskeið af
ediki og fylla hana með köldu
vatni, láta það sjóða svo sem
fimm mínútur.
I