Þjóðviljinn - 30.05.1945, Síða 6
6
ÞJÓÐVILJINN
Miðvikudagu 30. maí 1945.
volí 'jtsm «ou©f &
VOLl SlT AROUNO IN THB SUN
UKE THlS. I'LL BE BACKT THIS
EVENINGr, DSAR. r
HERE 1 60 AND BRlNS >OU
SOMB THINSS, AND THS COMPACT
OBCIDSS TO ROLL OFF THE ROOFÍ
Húseignin Vonar-
siræii 11 (K.R. húsið)
er til sölu til niðurrifs nú í sumar, fyrir 1. sept. í
Tilboð óskast í eignina og verður þeim veitt
viðtaka hér í skrifstofu minni til hádegis föstu-
daginn 8. júní.
BORGARST J ÓRINN.
NÝJA BÍÓ
Ha H IIU
(„In Our Time“)
Mikilfengleg stórmynd.
Aðalhlutverkin leika:
IDA LUPINO,
PAUL HENREID.
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9.
Fjölbreytt úrval
af glervörum, búsáhöldum og
matvöru.
Verzlumn Nova
Barónsstíg 27. — Sími 4519.
• TJARNARBÍÓ
Langt fínnsf
þeím sem
bíður
(Since You Went Away)
Hrífandi fögur mynd um
hagi þeirra, sem heima sitja
CLAUDETTE COLBERT
JENNIFER JONES
JOSEPH COTTEN
SHIRLEY TEMPLE
MONTY WOLLEY
LIONEL BARRYMORE
ROBERT WALKER.
kl 3, 6 og 9.
Hækkað verð.
Þokkaleg Þrenning
Sprenghlægileg sænsk gam
anmynd.
Sýnd kl. 4.
Kaupmaðurinn
í Feneyjum
Gamanleikur í fimm þáftum
eftir William Shakespeare.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgangur bannaður fyrir börn.
Uppselt
FJALAKÖTTURINN
sýnir sjónleikinn
Maður og kona
eftir Emil Thoroddsen
Sýning annað kvöid kl. 8
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
Aðeins þrjár sýningar eftir.
SUNDKNATTLEIKSMOT ISLANDS.
Úrslitaleikirnir
S.R.R.
fara fram í kvöld í Sundhöllinni kl. 8,30.
Fyrst keppa B-lið Ármanns og B-lið K.R. og síðan A-lið Ármanns og A-lið K.R.
Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni.
Áfram: Ármann! Áfram: K.R.
FÉLAGSLÍF
»»vr^y»^v»
m
Unnið verður við „Skátatún"
í dag (miðvikudag). Mætið
við Sundlaugarnar kl. 7,30 e.
h. Hafið skóflu með ef bið
getið. Nefndin.
FARFUGLAR
Gengið verður á Botnsúl-
ur um helgina. Ekið í Botns-
dal og gengið áleiðis á laug-
ardagskvöld. Á sunnudag síð
an gengið yfir Botnsúlur til
Þingvalla, og ekið þaðan
heim. Lagt af stað kl. 2 e. h.
á laugardag.
Farmiðar verða seldir á
skrifstofunni kl. 8V2—10 e.
h. á miðvikudag, og í Bóka-
verzlun Braga Brynjólfsson-
ar kl. 9—3 á föstudag. Komið
á skrifstofuna í kvöld (mið-
vikudag) og aflið ykkur frek
ari upplýsinga.
Ferðanefndin.
STÆRRI — BETRI
í HITA og K.ULDA
PEPSI-COLA
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
i
>i»i^<ir»<y»i^»Ai»»»»»i
Litla Blildtsmiðjan
Ragsar Ólafsson
Hæstaréttarlögmaður
og
löggiltur endurskoðandi
Vonarstræti 12, sími 5999.
Skrifstofutími 9—12 og 1—5.
Lístamanaaþíng 1945:
Orgeltðnleikar
Páls ísólfssonar í Dómkirkjunni miðvikudaginn
30. maí kl. 9 e. h.
KIRKJUTÓNLIST
Einsöngvari: Pétur Á. Jónsson.
' Aðgöngumiðar í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar
»V»»w^»«»«
IMIMt.ll
^
'h“‘rS 1
(cv^«'
VALUR
VÍÐFÖRLI
Eftir
Dick Floyd
Meðan Valur reynir að komast til Norden
heimsækir Sara Ellu í sólskýli sjúkrahúss í
London.
Sara: ovuna iet
og ætla að færa þér ýmsa hluti, þá velta þeir
út af þakinu. — En ef þú heldur áfram að
; í sólinni muntu ekki þurfa á nein-
um fegrunarvörum að halda. Eg kem aftur
í kvöld. Bless góða!