Þjóðviljinn - 09.06.1945, Page 2

Þjóðviljinn - 09.06.1945, Page 2
2 Þ JÓÐVIL JINN Laugardagur 9. júní 1945. Rássneskur œskumaður að vinnu í verksm. í Sovétríkjunum. Hér í síðunni var fyrir skömmu sagt frá því að íslenzkri æsku hafi verið boðin þátttaka í alþjóða æskulýðsráðstefjju, sem haldin verður í London í sumar að til- hlutun Aíþjóða æskulýðssambands ins (World Youth Council). A þess- ari ráðstefnu munu verða rædd hin ýmsu áhugamál æskulýðsins, svo sem kröfur hans um aukinn rétt. til þess að hafa áhrif á þjóð- mál, rétt -til menntunar fyrir allt æskufólkið og atvinnuöryggi, rætt verður um á hvern hátt æskulýð- urinn geti bezt stutt að varan- legum friði og samvinnu milli lýð ræðiáþjóðanna og hvaða þátt æsku lýðurinn geti átt í hinni alþjóðlegu endurbyggingu atvinnu og menn ingarfífs, sem nú st'endur fyrir dyr um. Með því að notfæra okkur þetta boð, fáum við ómetanlegt tækifæri, til þess að láta í Ijós skoðanir okkar í þessum efnum á alþjóðavettvangi og um leið til að kvnnast æskulýðshreyfingum ann arra lunda og viðhorfum þeirra til fra.mtiíðarinnar og gerast blekkur í þeirri keðju, sem æskan um all- an heim hefur traustlega hamrað saman og vígt blóði í baráttu gegn sannleganlegum óvini alls æsku- lýðs og framtíðar hans. Hér á eftir fara tvær greinar, sem þýddar eru úr málgagni Al- þjóða æsknlýðssambandsins. Pólskar æskulýðsráð- stefnur Samband pólskrar sveita- æsku, stofnað fyrir tuttugu ár- um, starfaði leynilega allan þann tíma, sem Þjóðverjar höfðu landið á sínu valdi og aðstoðaði við leynibaráttuna gegn innrgsarhernum. 1944 héldu þeir fyrstu ráð- stefnu sína eftir hemámið. Á ráðstefnunni var rætt á hvern hátt sambandið gæti hjálpað til að írelsa landið undan oki nazista og hjálpa til við upplýsingastarf meðal bænda og alls æskulýðsins. og miðað að því, að stofnuð verði félög, komið á fót skólum og landbúnaðarmiðstöðvum i hverju þorpi. Ný stjóm var kosin og eftrr- farandi yfirlýsing gefin út: ★ „TIL ÆSKU ALLRA SIAV- NESKRA RÍKJA: Samband pólskrar sveitaæsku fullvissar yður um, að það muni halda á- fram að berjast gegn kúgun Hitlerismans, og muni gera allt, sem í þess valdi stend- ur til þess, að Pólland megi skipa sess meðal hinna frjálsu lýðræðisþjóða veraldarinnar“. „TIL BREZKU OG AME- RÍSKU RÍ KISSTJ ÓRNANNA: Ráðstefnan samfagnar þeim hinum stórkostlegu sigrum hinna hugdjörfu hermanna Bret lands og Bandaríkjanna“. ★ „TIL STJÓRNAR RÁÐ STJÓRNARRÍKJANNA: Ráð- stefnan í Lublin, sem hetjur hins rauða hers hafa frelsað undan ánauð, vottar hinar dýpstu þakkir sínar Stalin mar- skálki, rauða hemum og stjórn arnefnd Sovétríkjanna fynr frelsun hinnar pólsku þjóðar og ríkis undan þrælkun fas isma og Hitlerisma“ ★ Ráðstefnan sendi einnig hvatningu til pólskrar sveita- æsku, og stefnuskrá, sem krafð- ist frekari átaká' til að sam- eina hinar slavnesku þjóðir og allar hinar sameinuðu þjóðir. í byrjun október var önnu; ráðstefna haldin í Lublin, aí sósíalistískri æsku TUR (Sam- bandi verkamannaháskóla). Um 400 þátttakendur frá hinum frjálsu hlutum Póllands sóttu ráðstefnun, og yfir 600 gestir voru viðstaddir. Forseti sambandsins sagði. „Ungir verkamenn og bændm tóku, og taka enn, virkan þátt í baráttunni fyrirlýðræði í Pól- landi og bættri framt. til hand-i hinni pólsku þjóð. Margir ung- ir föðurlandsvinir hafa dáið hetjudauða og aukið hugrekki pólsku þjóðarinnar í baráttunm fyrir frelsi og sjálfstæði. „Pói- land hefur ekki bugazt og mun ekki bugast er heróp pólskrar æsku“. Hann sagði, að frá upp- hafi pólska lýðrræðisins hafi barátta fyrir endurbyggingu landsins, ókeypis menntun fyr- ir alla, breyting réttarfarsins í lýðræðishorf og þáttöku æsku- lýðsins í ríkisvaldinu verið háð. „Helztu viðfangsefni okkar“, sagði hann, „eru að hreinsa landið af hinum þýzka innrás- arher, skynsamleg utanríkis- pólitík, sem byggð er á náinni' vináttu við Sovétríkin, endur- skipulagning hagkerfisins og sköpun nýs menningarlífs. Stærsta verkefnið er barátts fyrir sameiningu pólsku þjóðar innar. Ég er ekki í nokkrum vafa um, að í sköpun hins frjálsa, sterka, sjálfstæða og lýðræðislega Póllands, muni æskan eiga ríkan þátt. Eftir skýrsluna voru almenn- ar umræður, og fulltrúar sam- bandsfélaganna fluttu ræður. Leiðtogi sovétæskunnar Vasili Bogatíxeff höfuðsmað ur, 26 ára að aldri, er nýkom- inn til London, sem fulltrúi Sovétæskunnar hjá alþjóða- æskulýðssambandinu. Hann er fulltrúi „Andfasistaæskulýðs- sambandsins“, sem er samsett af öllum æskulýðsfélögum í Sovétríkjunum, — náms- mönnum, íþróttafélögum, verk lýðsfélögum, ungum listamörm um og vísindamönnum — sem samtals telja um ellefu millj- ónir meðlima. Fyrir stríð las Bogtíreff höf- uðsmaður hagfræði í Lenin- grað. Þegar stríðið brauzt ú‘„ gerðist hann sjálfboðaliði í rauða hernum, og hefur barizt í þrjú ár í fótgönguliðinu. Hann tók þátt í vamarorust- unum um suðurhéruð Sovét- ríkjanna og var sæmdur heið- ursmerkinu „Fyrir vöm Káka- síu“. Þegar rauði herinn byrj- aði að reka Þjóðverja til baka, tók hann þátt í orustunum um Mozdok, hélt áfram til Rostok við Don og tók síðan þátt í hinum miklu bardögum við Dnieper. Síðan fékk hann ann- að heiðursmerkið „Fyrir fræki- lega herþjónustu“, er hann tók þátt í að hrekja Þjóðverja yf- ir Dnieper. Árið 1943 átti hann sæti í yfirstjórn Andfasistr.- æskulýðssambandsins og sat 2 sambandsþing, sem haldin voru í Moskvu 1943 og 1944 Bogatíreff missti föður sinn og tvo bræður við vörn Lenin- grads, og móðir hans dó einn- ig meðan á umsátinni stóð. T samsæti, sem alþjóðaæskulýðs- sarrrbandið hélt honum í Qu- een Mary Hall í London, hélt hann ræðu og sagði m a.: „Það er ekki fyrir tilviljui, sem æska Sovétríkjanna hefur sýnt svo mikið baráttu- þrek í vörn lands síns. Sov- étrikih skópu ungu kvn- slóðinni aðstæður til þroska. Sovétríkin gefa æskulýðnum ótæmandi möguleika til þess að láta hina fegurstu drauma rætast, í baráttunni um ham-* ingju og velmegan þjóðarinnar, ekki aðeins fyrir nokkra ham- ingjusama einstaklinga, heldur allan æskulýðinn. — í Sovét- rikjunum er hinn eilífi draum- ur mannsins um fullkomið réttlæti, sem er helgasta hug- sjón mannssálarinnar, í sam- ræmi við markmið og stefnu þjóðanna. Æskan hefur alltaf barizt hetjubaráttu til þess að öðlasl á ný þau lífsskilyrði, sem þeir og feður þeirra höfðu skapað með eigin starfi, til þess að halda fram á yið, til hinnar dá samlegu framtíðar. Innrás fasista skapaði stór- kostlega hættu fyrir So''*- étríkin og framtíð æsku- lýðsins. Til þess að sporna við ihæfctunni, skipaði æskulýður- inn sér í þéttar raðir við hlið allra þegnanna, og byggðu þannig hinn risavaxna varnar- vegg, sem braut á bak aftur milljónasókn hins fasistiska ræningja. Æsku landí míns skjátlast ekki í skilningi sínum á ógn- um þeim, sem fasisminn hafði í för með sér, 'og á styrjaldar- tímunum hefur henni skilizt betur en nokkrum öðrum hin raunverulega þýðing fasisn; ans. Ég á engin orð til að lýsa hinum ægilegu glæpum, sem böðlar fasismans hafa drýgt í þeim héruðum Sovétríkjanna, sem þeir hertóku, en sem nú1 eru frjáls orðin. Allir þessir glæpir megnuðu ekki að brjóta niður baráttuþrek æskulýðsins, heldur sameinuðu þeir æskuna enn betur í baráttunni, vopn- uðu hana ósigrandi þrá til þess að sigrast á hinum þýzk.i nazisma eins fljótt og auðið væri, til þess að koma í veg fyrir eyðileggingu og sorg, og til þess að vinna fullkomin.n sigur. — — -— Eins og allir þeir, sem unna frelsi, óskar æskulýðurinn efti: að binda endi á sorgir þjóð- anna sem allra fyrst. En til þess er nauðsynlegt að gjör- eyða ríki Hitlers og nýskipan Hitlers, sem allar þjóðir Ev- rópu hata, losa heiminn við fasistapláguna, krefja stríðs- glæpamennina • reikningsskapar á gjörðum sínum, og skapa var anlegan frið og vináttu meðul þjóðanna, og koma í veg fyrir möguleikana >á endurvakningu hinna illu afla, sem fjandsarn- leg eru framtíðardraumum; æskulýðsins. í hinu helga stríði gegn Þýzkalandi Hitlers hefur sov- étæskan eignazt marga vinu Handan við höf og fjöll hefur frelsiselskandi æska heimsins I bundizt sterkum böndum. — Þessi bönd eru ste/k, vegna þess, að þau hafa orðið til cg stælzt í baráttu gegn sameig- inlegum óvini. Þegar ungur sovétflugmaður flýgur yfir víglínuna, er Mosk- va að baki hans. Þegar ungur, brezkurflugmaður fer í leiðang ur, er London að baki hans. Þegar ungur Ameríkani flýgur yfir höfin í árásarvél sinni, er New York að baki hans. En allir stefna þeir að sama marki — Berlín. Ekkert vináttuband er sterk- ara en það, sem tengt er með blóði, sem úthellt er í baráttu gegn sameiginlegum óvini. — Engin vinátta er sterkari e.n sú, sem bundin er við að ljúk.i sameiginlegu verkefni — upp- bygging veraldarinnar, sem eyðilögð er af völdum stríðs - ins. í nafni þessarar vináttu, í nafni framtiðar æskunnar, — fram til sigurs!"

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.