Þjóðviljinn - 11.08.1945, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 11.08.1945, Qupperneq 2
Þ'JÓÐVILJINN 1 -3—ii= Laugardagur 11. ágúst 1945. J$5gS3ÍTJARNARBlÓ g$g8 NÝJA BlÓ JgJ Einu sinni var — f Once Upon A Time Nýtízku ævintýri. Cary Grant Janet Blair Sýning kl. 3—5—7—9 Sala hefst kl. 11. ÞJÓÐVILJINN er blað hinna starfandi stétta. — Kaupið og les- ið „Þjóðviljann“. Æskudagar fWhen Johnny Comes Marching Home Ljómandi skemmtileg söngva- og gamanmynd. Aðaihlutverk: Donald O’Connor Peggy Ryan, Gloria Jean, Allan Jones ásamt hinni heimsfrægu kvennahljómsveit undir stjórn Phil Spitalny Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. S.K.T — Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. Sími 3355. r~ K. F. K. F. Dansleikur Verður haldinn í kvöld, (laugardaginn 11. þ. m.) kl. 10 síðd. að Hótel Borg. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 5 í suð- urdyrinu á Hótel Borg í dag. Stefán Islandi: SÖNGSKEMMTUN í Gamla Bíó mánudaginn 13. ágúst kl. 7,15 e. h. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun S. Eymundssonar. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 1 á mánudag. Síðasta sinn. Ministry of War Transport Representative i REYKJAVIK I am closing my office as and from llth August. Any accounts not ren- dered by then should be rendered to the Eimskipafélag Island h. f., who will settle same. Jt is with sincere regret that I leave my many Icelandic friends. Æ. F. R. Æ. F. R. Útiskemmtun í Rauðhólum heldur Æskulýðsfylkingin í Reykjavík — félag ungra sósíalista — á morgun sunnulag kl. 3 e. h. * Dagskrá: Ræða: Einar Olgeirsson. ? ? Eggert Þorbjarnarson segir frá för til Noregs Hnefaleikasýning: Flokkur úr Glímufélaginu Ármanni DANS Á PALLI frá kl. 6 til kl. 10 Allskonar veitingar í skálanum Allt alþýðufólk velkomið Ferðir verða með Strætisvögnunum og hefjast kl. 1,30 frá Lækjartorgi. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. 1 Fjölbreytt úrval af glervörum, bósáhöldum og matvöru. Verz'lunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519 liggur leiðin 1 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 t.ILJLllFi:rZO Ægir vestur og norður í dag eða kvöld, tekur farþega og póst til ísafjarðar. Kaupum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINN USTOFAN Baldursgötu 30. Sími ?292 r Meistaramót I. S. I. í frjálsum íþróttum, Hefst í dag kl. 2 e. h. á íþróttavellinum. Keppt verður í dag í eftirfarandi íþrótta- greinum: 200 m. hlaupi, hástökki, spjót- kasti, 800 m. hlaupi, langstökki, 5000 m. hlaupi, kúluvarpi og 400 m. grinda- hlaupi. Fjölmennasta Meistaramót í. S. í. Ameríski þolhlauparinn Victor Dyr- gall tekur þátt í 5 km. hlaupinu í dag sem gestur. Allir beztu íþróttamenn landsins keppa. Knattspyrnufélag Reykjavíkur Kaupið Þjóðviljann Tilkynning frá Sumardvalarnefnd Vegna mænusóttarfaraldursins, svo og ann- arra farsótta, svo sem kikhósta, eru heim- sóknir á dvalarheimili nefndarinnar með öllu bannaðar. Reykjavík 10. ágúst 1945 SUM ARD V AL ARNEFND Vatnsleiðslupípur fyrir síldarverksmíðj u á Skagaströnd Tilboð óskast í ca. 3500 metra af 6” vatns- leiðslupípum með tilheyrandi tengistykkj- um og greinrörum. Pípurnar þurfa að vera komnar til Skaga- strandar um 1. apríl 1946. Verðtilboð ásamt lýsingu á efni skulu komnar í skrifstofu vora fyrir 10. septem- her nœstkomandi. Nánari upplýsingar í skrifstofu vorri. Reykjavík, 9. ágúst 1945 Almenna byggingafélagið h. f.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.