Þjóðviljinn - 11.08.1945, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.08.1945, Blaðsíða 3
Laugardagur 11. ágúst 1945. ' ÐVILJINN 3 Þýzki æskulýðurinn og framtíð Þýzkalands (Eftirfarandi grein er þýdd Öllum nazistískum kennurum úr „Stormklockan“, blaði ungra kommúnista í Svíþjóð). Samtök þýzka æskulýðsins fyrir daga Hitlers voru á eng- an hátt glæsileg. Sundrungin innan þeirra,, ásamt erfiðum þjóðlífsaðstæðum, gerðu naz- ismanum auðvelt fyrir að hafa áhrif á æskufólkið. Sér- staklega áberandi var þetta í hinum svokölluðu ópólitísku æskulýðssamtökum (s. s. í- þrótta- og fimleikafélögum, ferðafélögum o. s. frv), þar sem afturhaldssinnað forystu lið innrætti æskulýðnum hina „sjálfsögðu“ þjóðerniskennd. Hin pólitísku æskulýðsfélög voru hinsvegar oft og einatt sérstakir „æskulýðsflokkar“, deildir úr stjórnmálaflokkun- um. Þau fullnægðu engan veg inn þörfum æskulýðsins. Sós- íalistísku og kommúnistísku æskulýðssamtökin voru alger lega fráskilin meginþorra æskulýðsins, og varla var um verður að víkja frá og setja í þeirra stað menntaða og á- hugasama kennara, sem ala æskulýðinn upp í mannúðleg- um og lýðræðislegum hugsun- arhætti. Ekki í blindri hlýðni, heldur sjálfstæðum athöfn- um. Ábyrgðartilfinning verð- ur að vera markmið hins nýja þýzka uppeldis. — Þetta er eitt mikilvægasta skilyrði þess að um þýzkt lýðræði geti verið að ræða. Þriðja ríkið bauð æskulýðn- um þtunganir, skipanir, ó- frelsi og krafðist af honum hlýðni. Það er úrvalið úr þýzka æskulýðnum, sem í dag berst gegn þessu ófrelsi, t. d. stúdentarnir í Munchen. Af- nám ófrelsis og ánauðar er hið fyrsta sem gera þarf fyr- ir æskulýð Þýzkalands. Þýzka lýðræðið verður frá upphafi að tryggja rétt æskunnar til frjálsra samtaka. Samtökin s.culu stjórna sér sjálf. Því betur sem þýzki æskulýður- verður fyrst fullkomnaður með pólitískum ósigri. En æskulýðurinn vill ætíð sjá hugsjónir sínar persónugerð- ar og saga þýzku þjóðarinnar er auðug að hetjum. Það eru ekki karlar eins og Prússa- kóngurinn Friðrik II. eða al- þýðuóvinurinn Bismarck, heldur menn eins og Thomas Munzer, hinn mikli byltingar- maður og samtímamaður Lút- hers, og Karl Liebknecht, hetjur, sem börðust gegn fas- ismanum eins og Thálmann, Breitscheid og fjölmargir fleiri. Og það á ekki að vera hlutverk skólanna einna að fræða um þesSa menn — um allt Þýzkaland verður að kom ast á fræðslustarfsemi, stjórn- að af samtökum fólksins og studd af ríkinu. Hér á þýzki æskulýðurinn og þjóðin öll að kynna sér sögu sína og menn- ina, sem nazisminn, óvinur menningarinnar, hefur látið hana fara á mis við. SKÖLÁMÁL Menntun æskulvðsins nokkurt samstarf að ræða | inn lærir að stjórna samtök- milli pólitísku félaganna. Weimarlýðveldið skeytti lít ið um æskulýðinn. Skólarnir, einkum .hinir æðri, voru í höndum afturhaldsins, kenn- ararnir menntaðir hjá Vil- hjálmi II. keisara og þágu nú laun sín af lýðveldinu fvrir að grafa undan rótum þess. Þeir sögðu æskulýðnum þjóð- söguna um „rýtingsstunguna“, þ. e. að Þýzkaland hefði ekki beðið ósigur í heimsstyrjöld- inni, ef marxistar hefðu ekki svik'ð það. Weimarlýðveldið gat heldur ekki vakið traust æskulýðsins né baráttuþrek. Ungir Þjóðverjar, hundruð- um og þúsundum saman, sem af völdum kr-eppunnar höfðu ótrygg lífsskilyrði og voru jafnvel atvinnulausir svo ár- um skipti, revniu að finna leið úr ógöngunum. En hvar? Öll þróun byggist á inn- byrðis andstæðum hlutanna, hinu nýja og vaxandi, fram- sækna og baráttufúsa annars- vegar og hinu hrörnandi, deyjandi hins vegar. Þessi þróun á sér stað hvar- vetna, allt frá víðfeðmum vettvangi þjóðfélagsins til hins smæsta lífs. Hið nýja og vaxandi þróast ekki til hins gamla og hrörnandi og kemst á þess stig, heldur miðar þró- uninni fram á við að óendan- legu marki. Þess vegna verð- ur sjónarmið hins unga ávalt boði þess sem koma skal á næsta stigi þróunarinnar. Þessar staðreyndir sanna okkui>, að því betur sem búið er að ungviðinu og uppeldi þess vandað, þess öruggari vissa er fyrir því að þróunin taki æskilega stefnu. « Þegar barnið skynjar um- hverfi sitt, byrjar það nema. Til 7 ára aldurs nú til 14 ára aldurs, en sam- kvæmt tillögum milliþinga- nefndar í skólamálum, sem skipuð var af Alþingi síða-st- liðinn vetur, eru líkur til þess að þetta takmark verði hækk- að til 15 ára aldurs, og bæjar- og sveitafélögum í sjálfsvald sett að hækka það enn upp í 16 ár. Sósíalistar krefjast þess ein dregið að miðað verði við 16 ára markið, þar sem það er skoðun þeirra og sannfæring, að menntuð alþýða sé höfuð- skilyrðið fyrir þeirri mannfé- lagsþróun, sem verður að eiga sér stað, til þess að hinar stórfenglegu framfarir, sem orðið hafa á öðrum sviðum tækni og vísinda, geti orðið mannkyninu til blessunar og hamingju, en ekki eyðilegg- ingar og örbirgðar. heimilið að jafnaði um námið, Við vitum ekki út í æsar,' en eftir það tekur skólinn við. um sínum, bví traustari verða hornsteinar lýðræðisins. Hið hvimleiða „leiðtogahugtak“ getur þýzka þjóðin sjálf gert að engu. — Þannig verður lýðræðið þjóðinni eðlilegt. Framfaraflokkarnir mega ekki lítilsvirða störf æsku- lýðsins, beir eiga að leggja þeim til beztu krafta sína, — ekki sem forustumenn, held- ur sem ráðgjafa. Ef þýzka lýðræðið afpemur alla kúgun á æskulýðnum, gerir meira en Weimarlýð- veldið að því að uppfylla barfir æskulýðsins og leggur krafta sína fram til þess að j séreign neinnar stéttar og slík skapa félagslegt öryggi (án samtök yrðu ekki „ópólitísk“ hvaða framsæknir stjórnmála flokkar verða í Þýzkalandi í framtíðinni. Vafalaust verða þeir fleiri en nú eru. En þarf æskulýðurinn að taka þessa flokkaskiptingu eftir? Getur ekki sá æskumaður, sem fylg- ir ákveðnum flokki að mál- um, gengið blátt áfram í hann? Ætti ekki almennt upp eldi æskulýðsins í anda lýð- ræðis og frjálsrar hugsunar, starfsemi hans, að fara fram í óháðum allsherjarsamtök- um? Starfsemin yrði fjölþætt og leiddi því af sér ákveðna skiptingu. En þar sem t. d. íþróttirnar eru ekki framar Hin lögskipaða skólavist er Viss'ö^cra væri það mikil úr að bót, ef hið opinbera sæi hver ju sér barni fyrir ókeypis mennt- un til 16 ára aldurs, en það er j ekki nóg. Ef íslenzka þjóð- Frh. á 7. siðu þess hlýtur allt lýðræðislegt uppeldi að misheppnast) — bá hefur það líka þar með tryggt sér stuðning æskulýðs- ins. Að öðrum kosti verður Framsæknu flokkarnir álitu ' nauðung. og ófrelsi aftur ríkj vinnu æskufólks fúsk ólærðra manna. Þeir gleymdu bví, að „æskan er framtíðin", að þetta víoorð er sannleikur. Þetta skildi nazisminn betur, og þess v-egna auðnaðist hon- um að leiða yfir þýzku þjóð- ina hræðilegri og grimmdar- fyllri tíma en hana hafði ór- að fyrir. Hver verður nú framt<ð þvzku bióðarinnar? Ef þýzki œskulýðurinn verður ekki unninn fyrir frelsi og lýðræði; ‘þá er vonlaust um framtíð lýð ræðis í Þýzkalandi. Ellefu ára nazismi hefur skilið eftir þau merki, að gífurlegt starf þarf til að má bau út. Það er fyrst og fremst hlutverk skólanna. •ridi, bvzka þjóðin leiðir á ný yfir r) g heim Þtyrjöld, endar með'tortímingu. Þvzkí æskulýðurinn verður að fá að skTja orsakir beggja he’msstvrjaldanna, hvaða öfl stjórnuðu beim og hvers vegna þær leiddu Þýzkaland á sama hátt og ferðafélögin voru fvrir 15 árum, heldur stjórnað í framsæknum lýð- ræðisanda, gæti þá ekki slík fjöldahreyfing þýzka æsku- lýðsins orðið heilsteypt? Það er ekki gott um það að segja. sem i ]gf til vill myndast ein alls- ' |herjar æskulýðssamtök, skipt í ýmsar deildir, sem hafa samvinnu í gegnum sameig- inlegt æskulýðsráð. Það er í öllu faVi örugg't .að )oýzki l.æskulýðurinn mun leitast við Rauðhólaskálinn. a niorgun til ósigurs. Það má ekki búa eftir megni að koma í veg til neinar þjóðsögur um rýt-1 fyrir hina gömlu sundrung — mgsstungu. í veg fvrir bað j einmitt vegna þess að hann má kema með því að drága ipohafsmenn styrjaldarinnar fyxúr lög og dóm, afhjúpa glæpi þeirra og í'efsa beim mískunnarlaust. Þeir mega ekki fá að troða upp sem fjár- málaspekúlantar eða fásista- leiðtogar eins og eftir 1918. Iiernaðarlegur ósigur þeirra skeytir lítt um minningar og samla hleypidóma. Frjáls, þýzkur æskulýður mun rísa upp, e'n enn þá vitum við ekki hver samtök hans verða. Að- stæður, nauðsyn og ekki sízt vilji þýzka æskulýðsins mun stefna í þá át£ sem að ofan segir. Það hafa áreiðanlega verið vonbrigði fyrir marga, að úti- skemmtun sú, sem Æ. F. R. var búin að auglýsa fyrir hálf um mánuði varð að falla nið- ur. En við bví er auðvitað ekkert að segja. Útiskemmt- anir hljóta alltaf að vera háð- ar veðiinu og dutlungum þess. En nú leggja Æ. F. R.-félag arnir af stað enn einu sinni, og munu þeir margir sem hugsa sér gott til glóðarinnar | og hafa hug á því að skommta sér í Rauðhólum á morgun. .Að þessu sinni vei’ður dag- skrán þannig, að Eggert Þoi'- bjarnai’son mun flytja frá- sögn' af för sinni til Nor- egs nú fyrir skömrnu. Þá mun einnig Einar Olgeirs- son alþingismaður flytja ræðu. Að lokum sýnir hnefa- leikaflokkur úr Glímufélag- inu Ármanni hnefaleika. Að dagskránni lokinni verður svo dansað á útipallinum til kl. 10 um kvöldið. Fei’ðum verður haldið uppi frá Lækjartorgi og hefjast þær kl. 1. Strætisvagnar Reykjavíkur munu halda þeim uppi. E.r fólk áminnt um það, að tryggja sér far með fyrstu ferðum, ef það vill kom ast hjá troðningi. MÁLGAGN ÆSKULYÐS- FYLKINGARINNAR Sambauds ur.gva sósíalistá Greinar og annað efni send- isit á skrifstofci íelagsins, Skólavörðustíg 19, merkt: „Æskulýðssíðan".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.