Þjóðviljinn - 11.08.1945, Qupperneq 8
Aukin viðskipti Islands og Svíþjóðar
r
Islenzkum flug-
Stofnað hefur verið íslenzkt hlutafélag, sem verður sölu-
miðstöð fyrir sœnska framleiðendur. Sven Erick Cornelius,
kapteinn, sem dvalizt hefur um tveggja mánaða skeið hér
á landi til að tengja þessi verzlunarsambönd milli íslands,
og Svíþjóðar, átti tal við tíðindamenn dagblaðanna að Hótel
Borg í gœr.
Hann kvað mjög mikinn
áhuga ríkjandi í Svíþjóö á
viöskiptum viö ísland. Aö-
spurður lét hann vel yfir
dvölinni á íslandi og sagöi:
..Sá sem einu sinni heiur
komiö til ísland, ±cemur
þangaö aftur. ef hann g?c-
ur“
Cornelius er nú á leiö af
landi burt meö flugvél, en
Rune Ahrenmark, verkfrðeö
ingur mun taka við störf-
um hans hér á landi.
Um þessi væntanlegu viö
skipti sagðist kapt. Corne-
liusi svo frá, aö þegar hafi
fariö að líöa á Evrópustyrj-
öldina. hafi komiö í ljós mik
ill áhugi í Svíþjóö fyrir
auknum verzlunarviðskip'-
um við ísland. Á árinu 1944
var i Svíþjóð stofnaö verzl-
unarfélag, er nefndist ís-
landsfélagið h.f.. (Islands-
boiaget A.B.) og hafði gam-
all íslandsvinur, flotakap-
teinn N. Unnérus, stutt að
þeirri stofnun en tvö stór-
sænsk fyrirtæki stóöu fjár-
hagslega á bak viö. A. B.
Sveaexpoi't, hvaö verzlun
snerti og Salénskipafelagið
viðkomandi flutningum á
sjó. í stríöslokin haföi ís-
landsfélagið h.f., samband
við ýmis sænsk framleiöslu-
og verzlunarfyrirtæki, er á-
huga höfðu á ísiandsvið-
skiptum, og voru þau öll á
einu máli um þaö, að sjálf-
sagt væri aö stuðla að sem
beinustum og milliliðalaus-
um viöskiptum við ísland,
sem unt væri og aö sænsku
fyrirtækin, er áhuga hefðu
á þessum efnum leituöu í
heild eftir viðskiptum viö
ísland og einhver aöili feng-
inn þar ,er tæki aö sér fyr
irgreiöslu málsins.
Þaö varö úr, aö til ís-
lands færi, í þessu skyni
kapteinn Sven-Erick Corne-
lius, sem er einn af forstjór-
um Sveaexport og auk þess
f-------------------------'
Hefur þú skilað?
Flokksmenn eru alvar
lega minntir á aö skila
strax eftirtöldum gögn-
um í skiáfst. miöstjórnar
eöa félagsins:
Söfnunarlistum frá 8
síöu söfnun Þjóöviljans
(gulir listar meö rauöri
fyrirsögn, Söfnunar-
blokkum frá prentsmiöju
söfnun Þjóöviljans og
könnunarlistum þeim,
sem öllum flokksmönn-
voru sendir í pósti fyrir
skömmu
Þaö er mjög áríðandi
aö flokksfélagarnir geri
þá sjálfsögöu skyldu sína
aö draga ekki lengur aö
skila þessum gögnum og
gera ekki skrifstofum
flokksins erfiöara fyrir
í starfi en þörf er á.
«.________________________/
hluthafi í íslandsfélaginu h.
f. Hefur hann dvaliö hér á
landi um tveggja mánaða
skeið sem umboösmaður
mjög margra sænskra fram
leiöenda, bæöi til þess aö
kynna sér möguleikana á
auknum verzlunai’viðskipt-
skiptum á milli Svíþjóöar
og Islands og eins til þess
ef rétt sýnist aö loknum
þessum athugunum að fá
einhvei'n aðila hér á landi
er tæki aö sér fyrirgreiðslu
viðskiptanna hér á landi.
Komst Cornelius að þeirri
niöurstöðu aö xhjög mikill
áhugi væri hér fyrir verzl-
unarviðskiptum viö Svíþjóö
og aö nauðsynlegt væri aö
hafa hér sérstakan íslenzk-
an aöila er annaðist um fyr
irgreiösluna. Fyrir atbeina
Cornelius hefur því verið
stofnað sérstakt íslenzkt
hlutafélag, sem veröur sölu-
miðstöð þeirra sænskra
framleiðenda er að þessu
standa, en þaö eru fjölda
mörg sænsk framleiðslu- og
verzlunarfyrirtæki, eitt í
hvei'ri iðngrein, er á þenn-
an hátt óska eftir aö hafa
einn umboðsaöila fyrir sig
á íslandi.
Tilgangurinn með stofn-
um þessarar sölumiöst. á
sænskum framleiösluvörum
er sá, aö íslendingum gefist
kostur á að kaupa’ vörur
þessar meö sem ódýrustu
vei'Öi og sem allra beinast
frá framleiðendum sjálfum.
En þaö er alls ekki tilætl-
unin að sölumiðstöð þessi
veröi nokkur einokun á sölu
sænskra framleiöenda en
þeir, er að þessu standa,
keppi með vörusölu hér,
með milligöngu gamalla og
nýrra umboösmanna sinna
á íslandi.
Kvikmyndir - menn-
ingarstarfsemi
Nýlega hefur verið tiofn-
aö félag til kvikmyndasýn-
inga á Flateyri.
Hefur þaö fengiö .nýjar
sýningarvélar og var íyrsta
sýningin 4. þ. m.
Hagnaöur af kvikmynda-
sýningum, þegar stofnkostn
aöur hefur verið gi’eiddur á
aö renna til menningarstarf
semi á staðnum.
Maður fótbrotnar
1
íí fyrradag mótbrotnaði Jón
Þoi’steinsson smiöur á Olafs
firöi. Var hann aö gera viö
benzíngeymi á bifreið þegax
sprenging vai'Ö í geyminum.
Hluti geymisins lenti á
hægra fæti Jóns og braut
hann fyrir ofan kné.
Sprengingin var þaö kraft
mikil aö rúöur sprungu í
verkstæöishúsinu, þar sem
viðgerðin fór fram.
namjim í líanach
veitt réttindi
Flugmálastjóranum, Ei'-
Ling Ellingsen hefur bonzt
svohljóöandi bréf frá utan-
ríkismálaráöuney tinu:
„Canadian Embassy hefir
í dag skýrt frá þvi aö Ðe-
partment of lransp<at muni
gefa íslenzkum flugmönn-
um hæfnisskýrteini að
loknu námi í kanadiskum
flugskólum. Þaö veitir ekki
réttindi til aö fljúga í
Kanada, en getur notazt
sem grundvöllur til veitinga
réttinda á ís andi.'1
Síldveiðin
Síldveiðin er heldur að
glæðast. Skip með 6
þús. tunnur á leið til
Siglufjarðar.
Síldveiðin cr nú heldar að
glæðast fyrir Norðurlandi.
Seint x gærkvöld höfðu bor
izt tilkynningar frá skipum
sem voru á leið til lands
með 6 þúsund tunnur.
Höfðu þau fengið síldina á
Skagafirði og Grímseyjar-
sundi.
í gær höföu veriö saltað-
ar rúmlega 9. þús. tunnur á
öllu landinu
Undanfariö hefur ••'eriö
sæmileg síldveiöi í reknet
í ísafjaröardjúpi og hefur
síldin veriö fryst til beitu.
Flugpóstur til Eng-
lands
Á mánudaginn kemur
mun hefjast mótíaka og
flutningur á almennum flug
pbsíi milli íslands og Bret
lands og tslands og Norð-
urlanda.
Buröargjald verður, auk
venjulegs buröargjald.- 60
aurar fyrir hver 20 gr. frá
ísiandi til Bretlands og kr.
1,30 fyrir hver 20. gr. til
Norðurlanda.
Slátrun hefst í næstu
viku
Dilkaslátrun mun hefjast
hjá Sláturfélagi Suöur.'ands
seinnihluta næstu viku.
Enn hefur kjötveröiö ekki
veriö ákveöiö, veröur senni
lega ákveðið eftir helgina.
Námskeiö fyrir kennara á
Austfjörðum hefst á SeyÖis-
firði 15. þ. m.
Kennaranámskeið á
Austfjörðum
Aöalkennarar námskeiiös
ins verða dr. Bjöm GuÖ-
finnsson, Þorsteinn Einars-
son íþróttafulltrúi og Kurt
Zier kennari viö Handíöa-
skólann.
í ð'SSJf f 1J1H K
Meistaramót Islaeds í írjáisum íþrótt-
um hsfst í dag
Þátttakendur eru 70 frá 9 félögum
Meistaramót íslands í fi’jálsum íþróttum hefst á
íþróttavellinum í dag og stendur til 19. þ. m. en
aðalkeppnir mótsins fara fram í dag og á morgun.
Mun þetta vera fjölmennasta meistaramót sem
haldið hefur verið, en til þess eru skráðir 70 kepp-
endur frá 9 félögum, 5 þessai’a félaga eru utan af
landi.
K. R. sendir 17 þátttakendur, í. R. 14, Ármann
11, F. H. 10, K. V. 8, Umf. Selfoss 6, HSÞ. 2, Umf.
Hvöt Grímsnesi 1. — Knattspyrnufélög Reykja-
víkur sér um mótið.
MófiÖ hefst kl. 2. í dag og
veröur keppt í þessum grein
im:
200 m. lxlaup, þátttakend
ur ei’u 8 fi’á 5 félögum.
Talið er líklegt að þar verði
horö keppni um meistatitil
inn milli Arna Kjartansson
ex Á og Sævars Magnúrson-
ai F.H. — íslandsmeistar-
inn, Finnbjörn Þorvaldsson,
leppir ekki meö að þessu
s:.nni.
Hástökk. Þátttakendur 7
há 4 félögum. íslandsmeist
arinn, Skúli Guömundsson
KR er einn af keppendun-
um, xná búast viö spenn-
andi keppni og að Olíver
Steinn, Jón Hjartar o. fl.
reynist honum hættulegir
keppinautar.
Spjótkast. Þátttakendur
7 frá 4 fél. Þar má bxxast
v:ð harðri keppni milli ís-
Landsmeistai'ans, Jóns Hjai’t
ar KR og Jóels Sigurösson-
ar ÍR.
800 m. hlaup. Þáttt. 5 frá
5 félögum. A þeirri vegar-
lengd hefur Kjartan Jó-
l.annsson IR nýlega sett
nýtt met, en auk hans
munu þrír eða fjórir af
xeppendunum hafa hlaup-
ið vegarlengdina á skemmri
t ma en 2 mín.
Langstökk. Þáttt. eru aö-
e'ns 4 frá 2 félögum.
5000 m. hlaup. Þáttt. eru
6, 4 frá ÍR, 1 frá Ármanni
og 1 fi’á Vestmannaeyjum.
— Auk þess keppii' ame-
ííski hlaupai’inn, Victor Dyr
gall sem gestur í þessu
biaupi.
Kúluvarp. Þáttt. 9 frá 5
télgum.
400 m. grindahlaup. Þátt-
takendur 4, allir frá KR. Er
þetta í fyrsta sinn sem
keppt er í þessari grein á
meistai’amóti. Methafi er
Jón M. Jónsson KR, rnetiö
var sett á Revkjavíkurmót-
inu.
I kvöld kl. 8 fara einnig
1 ram uixdani’ásir í 400 m.
Inaupi.
Á nxorguix, suixnudag kl.
2 hefst keppni í þessum
greinum:
100 m. hlaup. Þáttt. 11
frá 5 fél.
Stangarstökk. Þáttt. 11
frá 6 fél. — Undanfai’iÖ
l’cfui' veriö litil þátttaka i
siangarstökki og er hér því
imi framför að ræöa.
Vestmannaeyingar hafa
skai’aö fram úr í þessari
grein og munu vafalaxxst
gera enn.
hringlukast. Þáttt. 7 frá Z
fél.
400 m. hlaup. Þáttt. 9 frá
4 fél.
Þrístökk. Þáttt. 4 frá 4
fél.
Sleggjukast. Þáttt. 6 frá 3
fél.
1500 m. hlaup. Þáttt. 9
frá 3 fél.
110 m grindahlaup. Þáttf
4 frá 2 fél.
Miðvikudaginxx, 15. þ. m.
ki. (8 fer fram keppni i
fimmtarþraut.
Finxmtudaginn fer fram
keppni í 4x400 »m. boð-
hlaupi og 4x100 m.
Á laugardag og sunnudag
fer fram keppni í tugþraut
og hefst hún kl. 2 báöa dag
ana.
Á þessxx móti verður
keppt um meistaramótsbik
annn sem veittur er fyrir
bezta einstaklingsafrek.
Afhending verðlauna fer
fxam jafnóöum a'ö aflokinni
keppni.
Skúli Guðmundsson úr K. R.
er núverandi íslandsmeistari
í hástökki. Hér á myndinn
sést Skúli
Hann er
í
mótinu.