Þjóðviljinn - 06.09.1945, Side 2

Þjóðviljinn - 06.09.1945, Side 2
ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 6. sept. 1945 NÝJA BÍÓ Dularfulla eyjan („Cobra Woman“) Spennandi ævintýra- mynd í eðlilegum litum. Sabu Jon Hall Maria Montez Sýnd kl. 9. Danskennararnir „Gog og Gokke („Dancing Masters“) << Sprellfjörug mynd með: Stan Laurel, Oliver Hardy Sýnd kl. 5 og 7. TJARNARBÍÓ Draugurinn glottir (The Smiling Ghost) Afarspennandi og gam ansöm lögreglusaga. Wayne Morris Brenda Marshall Aleocis Smith. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. Auglýsingasími Þjóðviljans er 6399 r SUNNUKÖRINN frá ísafirði Söngstjóri: Jónas Tómasson Við hljóðfærið: Dr. Victor Ubantschitsch SAMSÖNGVAR í Gamla Bíó fimmtudag 6. sept. og föstudag 7. sept. kl. 7 síðdegis báða dagana Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Stúlkur óskast í eldhús og við framreiðslu. CAFÉ HOLT Laugaveg 126. A. J. CRONIN: Lyklar himnaríkis Það er óhætt að mæla með þessari skáld-- sögu við alla þá, sem góðum bókmennt- um unna. Þeir munu ekki verða fyrir vonbrigðum af henni, heldur njóta henn- ar í sívaxandi mæli, eftir því sem þeir sökkva sér meira í hana. En slíkt er aðaleinkenni allra hinna beztu bóka. Nýlokiö er að kvikmynda þessa viðburðaríku skáldsögu. Lesið bókina áður en kvikmyndin kemur. Úrval bóka handa börnum og unglingum EINU SINNI VAR I.—II. Safn valinna ævintýra frá mörgum löndum, prýtt fjölda mörgum heilsíðumyndum. Það er Veitun á jafn fjölskrúðugu og skemmtilegu , lestrarefni handa börnum. TILHUGALÍF eftir sama höfund er áfram HANS eftir Mark Twain, manninn, sem var sú list lagin í ríkara mæli en nokkrum öðrum að vinna hug allra drengja með bókum sínum. — Stikilberja-Finnur er hliðstæður sögunni af Tuma litla, sem hver einasti drengur þekkir, og ekki síður skemmtileg en hún. — Stikilberja-Finnur á áreiðjnlega eftir að verða aldavinur allra táp- mikilla drengja á íslandi. YNGISMEYJAR, er bók handa ungum stúlkum eftir hina víðkunnu og vinsælu skáldkonu Louise Alcott. Nafn hennar er svo þekký að það er nægileg , meðmæli bóka af þessu tagi. Um gervallan heim eru bækur hennar lesnar og dáðar af ungu stúlkunum. Þær eru jafn ferskar nú og þegar þær komu fyrst út. Louise Alcott þekkti ungar stúlkur betur en allir aðrir höfundar, sem fyrir þær hafa ritað. Það er skýringin á þeim ótrúlegu vinsældum, sem bækur hennar njóta hvar sem er í heiminum, því að ungar stúlkur eru all- ar sjálfum sér líkar, hvar á hnettinum, sem þær svo *hafa slitið barns- skónum. TILHUGAL F eftir sama höfund er áframhald Yngismeyja. — Ef þér viljið gleðja unga stúlku verulega vel, skulið þér gefa henni þessar bækur, aðra hvora eða báðar. SKÁLHOLTSPRENTSMIÐJA H. F. 1 r~ Trésmiðir óskast til húsabygginga í Laugarneshverfi og eins til verkstæðisvinnu. Upplýsingar í síma 6069. Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónssííg 27. — Sími 4519 Munið 1 Kaffisöluna Haínarstræti 16 SNORRI ARINBJARNAR Málverkasýning í Listamannaskálanum. Opia daglega frá kl. 10—10. UNGLINGA VANTAR Strax til að bera Þjóðviljann til kaupenda víðsvegar urn bæinn Afgreiðsla Þjóðviljans Skólavörðustíg 19, sími 2184.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.