Þjóðviljinn - 06.09.1945, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.09.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 6. sept. 1945 Þ JÓÐVIL JINN ó UÆNSNARÆKT og eggjaframleiðsla hef- ur vaxið svo mikið hér- lendis á síðustu árum, að hún er að verða eða gæti ver- ið allverulegur liður innan kvikfjárræktarinnar hjá okk- ur. Ekki er það þó vegna framtakssemi opinberra að- ila, heldur einstakra manna. Hænsnaræktin er þó öll í molum hér á landi ennþá sök um vankunnáttu fólksins, og er það ekki nema eðlilegt, þar eð ekkert hefur verið gert til að útbreiða þekkingu á þeim efnum meðal þjóðarinnar. Sá aðili, sem fyrst og fremst ber ábyrgð á því, er Búnaðarfélag íslands^ því að það hefur sín- ar skyldur varðandi fræðslu um þennan kvikfénað sem annan. En hvað hefur það gert? Ekkert. Og hvers skyldi hænsnaræktin eiga að gjalda hjá þeirri góðu stofnun B. F. í.? Ef til vill hefur það verið ásetningur B. F. í. að halda hænsnaræktinni á þessu frumstæða stigi, sem hvergi j þekkist í nálægum löndum, af ótta við það, að hún mundi færa byggðina éitthvað sam- an, ef henni ykist gengi. En það þykja víst nauðsynlegir búnaðarhættir hér á landi að halda byggðinni sem allra dreifðastri, og er í því sam- bandi ekkert horft í það, hversu mikið fé og erfiði það kostar bæði einstaklinga og ríkið að búa þannig á af- skekktum jörðum, að þar geti talizt lífvænlegt fyrir fólk. Það er mála sannast, að hænsnarækt verður aldrei stunduð, svo að neinu nemi, á þeim stöðum, þar sem flutn ingur allur á vörum að og frá verður að bindast í klyf og leggjast á klakk. Það þekkjast heldur engar svo frumstæðar vinnuaðferðir, að hægt sé að láta hænsnin not- færa sér forblautar leirmýr- ar. En hliðstæð vinnubrögð eru algeng í öðrum greinum kvikfjárræktarinnar og þykja víst hæfa okkur íslendingum vel. Það er þannig búskapur, sem B. F. í. er kærastur. Einhverjum dytti ef til vill 1 hug að spyrja, hvers vegna ég léti þá ekki oftar heyra til mín um þessi mál' úr því að ég einu sinni var bvriaður á því, en fyrir fjórum árum flutti ég á vegrm B. F. í, tv.ö erindi um hænsnarækt í Rík- isútvarpið. Þar er því t:l að svara, að ég tél mig engar skvldur hafa í bvi efni, bó að B. F. . finnist bað ef t:l vill vegna þess styrks, er það af sinni rausn veitti mér, er ég var við nám utanlands. Eg hefði þó verið fús til að flvtja fleiri erindi um þessi efni, en mér reyndist þá ekki svo greiður gangur að útvarpinu i gegnum B. F. í. Gat ég ekki skilið það á annan veg en að ráðamönnum þar væri hreint engin þægð í, að þannig er- indi væru flutt á vegum þess. En hins vegar. taldi^t rétt að gera manninum þann greiða að lofa honum að tala í út- Bjarni F. Finnbogason: Eggjaframleiðsla og eggjaverzlun varpið einu sinni eða tvisvarimjög breytilegt á hinum og borga honum að einhverju ýmsu tímum árs vegna mis- leyti fyrir. Síðan hef ég ekki munandi framboðs á eggjum. mælzt til þess við B. F. I. að fá tíma í útvarpinu á þess vegum. Það hefur heldur ekki heyrzt eitt orð um hænsna- rækt síðan eða í þessi fjögur ár, og hefur þó B. F. í. efnt árlega til hinnar svokölluðu Bændaviku sinnar, og ætla ég hér án frekari umræðna að leggja það undir dóm les- andans, hvort honum mundi ekki finnast eins gagnlegt að fá að heyra eitthvað um hænsnarækt í þessari Bænda- viku og innblásnar ræður um fóðrun minka. Mér virðast minkarnir hér á landi ekki óeinlínis líklegir til þess að aka neinum leiðbeiningum mataræði úr því sem komið 'r, jafnvel þó að laglega sé alað til þeirra. Fyrrnefnd útvarpserindi nín birtust svo nokkru síðar búnaðarbíaðinu „Freyr“ og 'ftir að þau komu almenn- :ngi fyrir augu og eyru, hefur mér borizt fjöldi fyrirspurna varðandi ýmis atriði í hænsna ækt. Eg hef að sjálfsögðu ;varað þeim öllum, og þó að Hæst er verðið framan af vetri og fram yfir áramót, enda eru eggin þá tæplega fáanleg. Það er ekkert undar- legt, þó að fólki þyki hátt að borga yfir eina krónu fyr- ir hvert egg fyrir jólin. En þetta verða neytendurnir þó að sætta sig við og mega þykjast góðir, ef þeir eru svo heppnir að ná í nokkur egg. En þeir fáu framleiðendur, sem um þetta leyti árs hafa egg á boðstólum, lifa ekki lengi 1 þessari Paradís verð- lagsins. Úr miðjum vetri eða frá því í marz og út yfir vorið og sumarið hlaðast egg- in á markaðinn, og að sjálf- sögðu lækkar þá verðið til hagsbóta fyrir neytendur. All ar búðir fyllast af eggjum, og geta þau jafnvel orðið ó- seljanleg. En þetta er heldur ekki langvarandi hnoss fyrir neytendur, því að um leið og mikið af vöru kemur á mark- aðinn hér innanlands, gleym- ist alltaf vöruvöndunin, og nú kemur ótrúlega mikið af skemmdum og alveg ónýtum eggjum á markaðinn. Eg veit 3. F. f. hafi ef til vill þótt Þess mörS dæmi> að heiming- bað eitthvað miður, ætla ég!Ur Þeirra eggja> sem keypt kki að biðjast neinnar af--hafa verið 1 búð- hafi sökunar hér á því framferði | gjörsamiega ónothæfur, þeg- nínu. En hafi því verið ein-1 ar heim hefur komið. hver þægð að þessu, er ég I Getur nokkur látið sér ekkert upp með mér af því detta í hug, að ástandið þurfi bess vegna. | að vera svona afleitt? Vissu- Frá mínu sjónarmiði er | lega þarf það ekki að vera eggjaframleiðslan hér í hinu mesta öngþveiti og gjörsam- lega skipulagslaus. Þannig hefur og öll landsmanna að svo. Þetta er mjög auðvelt að lagfæra að mjög miklu leyti og verður að gerast strax. Að hænsnarækt1 öðrum kosti er þessi atvinnu- undanförnu! grein landsmanna dauða- verið. Áhugi margra hefur þó dæmd og væri hrapalegt til vaknað fyrir bessari grein1 þess að vita, ef svo færi, af landbúnaðarins, og þeir hafa komið auga á nytsemi henn- ar og nauðsyn, en fram- kvæmdir allar hafa aðeins orðið fálm út í loftið, því að enga fræðslu um þetta hefur verið að fá hér innanlands. Hvað skyldu þær vera marg- ar kennslustundirnar í hænsnarækt við landbúnaðar , skólana okkar núna? Á nápis ámm mínum var hún þar i ekki nefnd. enda voru ekki banni? kennslukraftar fyrir hendi. Hænsnm voru að vísu I komin á staðinn^ en voru þar I i frámunalegri vanhirðu og j skólanum til lítils sóma, og j ég hygg, að þetta sé því mið- ur í eitthvað svipuðu ásig- komulagi enn í dag. Þetta eymdarástand í eggjaframleiðslunni er óþol- andi, og skal nú nánar að því vik:ð. í Reykjavík situr Viðskipta- ráð og ákveður hámarksverð á eggjum, og verður ekki ann að séð en að eingöngu sé mið- að við framboð á eggjum þar í borg. Þetta hámarksverð er vanþekkingu einni, hjá þjóð, sem verður þó að teljast menningarþjóð. Eg ætla að hér á landi er rekinn á mjög frumstæðan hátt. Þau eru mörg í landinu^ því verður ekki neitað, en nær því öll mjög smá. Húsnæðið er víð- ast afar lélegt, sérstaklega allt of þröngt og illa eða alls ekki upplýst yfir vetrartím- ann. Það er engum efa bund- ið, að hænspum er boðið upp á verri húsakynni en jafn- vel öllum öðrum búpeningi hér á landi, og er aðbúnaður og hirðing öll ótrúlega fjar- lægt hinu upprunalega eðli þeirra. Margir íslendingar telja því, að hænsnin eigi alls ekki að verpa neitt yfir vetrartímann. En í sannleika sagt þarf talsvert til að þau leggi það- niður. Þó veit ég þess dæmi, að þau verptu1 ekki einu einasta eggi frá því þau voru alveg tekin inn að haustinu og þar til þau fóru að koma út aftur seinni hluta vetrar. Það er ekki von að vel fari, bar sem svo aum- lega er að þeim búið. Varp- tími hænsnanna getur þá ekki orðið annar en vorið og sumarið, og þá verpa þau mikið, mörg hænan á hverj- um degi. Þetta er mjög auð- skilið, því að þetta er eini tími ársins, sem þau eru að mestu óþvinguð og eðli þeirra Cær að njóta sín. Að ástandið í hænsnarækt- inni hér á landi sé eins og sagt hefur' verið sést Ijós- Vega af því, hversu mikið hleðst á markaðinn af eggj- um yfir vorið og sumarið, en eru vart sjáanleg í verzlun- um vetrarmánuðina. Hver skynbær maður hlýtur að sjá. að slíkur búskapur sem þessi verður að hverfa hið bráð- asta. Egg er hægt að hafa allt árið, og það er þjóðinni nauðsynlegt. Verðlagið jafn- ast þá um leið til hagsbóta fyrir alla. Til staðfestingar benda hér á þá leið, er ég‘máli mínu skal ég geta þess, tel heillavænlegasta til úr- bóta í þessum málum, enda þótt ýmsir túlki það sjálf- sagt þannig, að ég vilji ekk- ert annað en byltingu í þessu efni, því að sumum blöðum landsins er orðið svo tamt að nota það orð nú upp á síð- kastið, og kalla þau bylting- arsegg hvern þanp, sem vill gera einhverja breytingu á einhverju, einkanlega, ef það er á sviði landbúnaðarins. Eg tel þó ekki hugmyndina neitt verri þótt svo kynni að fara. Fn ég hygg þó, að það hafi ekki verið nefnt neinu bylt- m^arnafni, þegar nágranna- bjóðir okkar komu á svipuðu skjpulagi hjá sér og hér á eftir skal greina. Fyrst verður drepið á, hvað an verðsveiflur eggjanna eru runnar og hver orsökin er fyrir svo ójöfnu framboði þeirra. Meiri hluti hænsnabúanna að ég hef sjálfur nokkurt hænsnabú og hafði í vetur mest varo yfir mánuðina des- ember, janúar og febrúar. Þetta ættu allir að geta með nokkurri tækni og þekkingu á þörfum og eðli hænsnanna. Það er víst ekki hættulaust ef maður vill losna við að verða kallaður fjandmaður bænda, skemmdarvargur eða jafnvel landráðamaður, að segja, að sumir starfshættir landbúnaðarins hjá okkur séu úreltir, því að það, sem for- kólfar og kennendur bænda beita sér mest fyrir nú á tím- um er að reyna að telja bænd unum trú um, að búskapar- lag þeirra sé eins fullkomið og það getur verið. Eg kemst þó ekki hjá því að segja, að okkur vantar tækni í hænsna ræktinni ekki síður en í öll- um öðrum greinum landbún- aðarins. Ef útungarvél er notuð, er hægt að eiga unga, sem byrja að verpa að haust- inu, eða sem sagt að hafa nokkuð jafnt varp allt árið, ef fullnægjandi skilyrði eru fyrir hendi, svo sem rúmgóð og björt húsakynni. Með því að hægt er að unga út með vélum á hvaða tíma árs sem er getur aldur hænsnanna orðið þannig, að -einn hópur- inn tekur við að verpa, þegar annar hættir, og heppilegast er að gera hænurnar ekki eldri en þriggja til fjögurra ára. Eggjaverzlunin verður svo að komast í fast horf hið bráðasta, því að hún er öll á hinum hrapallegustu villigöt- um. Hvað hana snertir vil ég leggja eftirfarandi til mál- anna. Sérstök eggjasölusam- lög verður þegar að stofna á þeim stöðum, þar sem eggja framboðið er mest, og veiti þeim forstöðu á hverjum stað maður með fullkomna fag- lega þekkingu. Sölusamlög þessi skulu ein hafa með eggjaverzlunina að gera, því að það er marg sannað að fjöldinn af verzlunum þeim, er hingað til hafa verzlað með egg hafa ekki hina minnstu þekkingu á gæðum þeirra og geymslu. Má þar nefna sem eitt dæmi, að ég hef séð stóra eggjakörfu standa á miðstöðvarofni í sölubúð hjá öflugu fyrirtæki, sem ég held að vilji telja sig fylgjast með tízkunni. ■ Sölusamlög þessi skulu rek in á samvinnugrundvelli, og sé hver eggjaframleiðandi þar meðlimur og hafi sitt framleiðslunúmer, er sé stimplað á eggin, þegar þau koma til afhendingar í sam- laginu. Umbúðir eggjanna séu kassar með papparömm- um í, þannig að hvert egg sé í hólfi út af fyrir sig. Kass- arnir geta verið af mismun- andi stærðum eftir fram- leiðslu hvers hænsnabús. Með þessu skulu úr gildi allar fötur og kollur, sem eggin koma nú oftast í á markað- inn, og eru afar óheppilegar umbúðir. í nágrannalöndum okkar, þar sem eggjaverzlun er öll skipulögð, fer fram strangt mat eða flokkun á neyzlu- eggjum eftir gæðum og einn- ' ig eftir stærð þeirra og lög- un. Strangt mat á eggjum þarf að sjálfsöeðu einnig að komast á hér á landi, og verð ur það hlutverk eggjasölu- samlaganna að koma þeim í framkvæmd. En ég er þeirrar skoðunar, að fyrst um sinn sé ekki hægt að framfylgja því eins strangt hér og er- lendis er gert, meðan fram- leiðslan er ekki reist á nein- um föstum grundvelli hvað viðkemur hreinum kynjum og úrvali eftir arfgengum eig inleikum. En nokkurt mat á eggjunum verður þó að kom- ast á hér hið bráðasta eða um leið og eggjasölusamlög taka til starfa, og sé þar fyrst og fremst miðað við gæði eggj- Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.