Þjóðviljinn - 06.09.1945, Page 8

Þjóðviljinn - 06.09.1945, Page 8
Leikfiittihás Háskálans á að verða íuligert á næsta Hafin er nú bygging í- þróttahúss Háskólans. Mun það verSa tilbúið til notk- unar næsta haust. Verður íþróttahús þetta hið stærsta á landinu. Hafin var vinna við hús þetta á sl. vori og er greftri nú lokið og bygging húss- ins hafin. Húsið stendur við Mela- veg. VerSur þaS tvíálma. í suSurálmunni verSur leik- fimissalur 13x25 metrar aS flatarmáli, hæS hans 6 :/2 m. og verSur þaS stærsti leik- fimissalur sem byggSur hefur veriS á landinu. í hinni álmunni verða böð og tveir búningsklefar, er taka 60 manns hvor. VerS- ur þar það fyrirkomulag, er eigi hefur tíðkazt hér áður, að fyrir framan baðklefana er sérstakt herbergi, svo menn þurfi eigi að þurrka sér í fataklefunum. Leikfimihús þetta er ein- göngu ætláð háskólastúdent um. I ráði er að reisa þarna síðar sundlaug er verður senniiega áföst við leikfimi- húsið. Að líkindum veröur heita vatnið leitt í þetta hús, þótt það standi utan við hita- veitusvæðið. r Agæt iítiskemmtun Æ.F.R. í Ráuð- Dönsk verzlunar- sendinefiíd fer til Moskvu Akveðið er að fjölmenn dönsk verzlunarsendinefnd fari til Moskva 10. þ. m. 1 nefndinni veröa fulltrú- ar frá ráðuneytum og stærstu fagsamböndunum dönsku. Formaður sendinefndar- innar verður utanríkisráð- herra Dana. Dönurn er það allmikiö kappsmál að viðskiptasamn- ingar takizt við Sovétríkin. Æskulýðsfylkingin hélt útiskemmtun í Rauðhólum sl. sunnudag. Til skemmt- unar voru ræðuhöld, upp- léstur, mandólínleikur, sjón- hverfingar og danS. Ræður fluttu þeir Einar Bragi Sigurðsson og Gestur Þorgrímsson, Gunnar Bene- diktsson rithöfundur las upp úr óprentuöu ritgerða- safni. Briem-kvartettinn lék á mandólín. Sjónhverfinga- maður sýndi þarna ýmsa undarlega hluti. Að lokum var dansað á útipalli. Veit- ingar voru seldar á staðn- um. Aðsókn var góð, eink- um að dansinum um kvöld- ið, Mun rignmgarútlit fyrri hluta dags hafa dregið nokkuð úr aðsókninni. Skemmtunin fór íram með hinni sömu reglusemi og prúðmennsku og ein- kennt hefur aðrar úti- skemmtanir Æ. F. R. í Rauð hólum í sumar. FORSÆTIS- og varafor- sætisráðherra Rúmeníu eru farnir áleiðis til Moskvu til að ræða við sovétstjórnina um ýms mál. Bandaríkjastjórn lýsir svívirðilegri meðferð lapana á stríðsföngum Japönsku stríðsglæpamennirnir muriu ekki sleppa við refsingu James Byrnes, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, hefur nú birt skýrslu* um hina svívirðilegu meðferð Japana á bandarískum stríðsföngum. Kvaðst hann hafa verið hræddur við að gera það fyrr, sökum þess að Japanar myLÚu þá e. t. v. hafa gengið enn len.gra í villimennsku sinni- í skýrslU hans er getiö fangarnir hlupu út úr þessu lim 240 tilfelli, um villi- mannlega meðferð stríðs- fanga. Bandaríkjastjórn hafði á stríðsárunum sent japönsku stjórninni mót- mæli gegn þessari meöferð fyrir milligöngu svissnesku utanríkisþj ónustunnar. Brezka útvarpið skýrði í gær frá nokkrum atvikum, sem nefnd eru í skýrslunni og sanna villimennsku Jap- ana. Fara tvö þeirra hér á eftir: 14. des. sl. ráku japanskir hermenn á Filippseyjum 150 bandaríska stríðsfanga inn í jarðgöng, sem notuð höfðu verið fyrir loftvarnabyrgi. Skvettu þeir síðan olíu inn í jarðgöngin og' hentu log- andi blysum á eftir. Þegar logandi víti, voru þeir skotn- ir með vélbyssum eða stungnir með byssustingj- um. 40 þeirra komust út og hentu sér niður af háum klettavegg. Þegar þeir komu niður, voru þeir skotnir til bana eða grafnir lifandi. Bandarískur flugmaður, sem komst lifandi til jarö- ar með því að varpa sér út úr logandi flugvél sinni í fallhlíf nálægt Nýju Guineu var barinn með stöngum af japönskum hermönnum í rúman sólarhring. Aö því loknu hjó óbreyttur jap- anskur borgari, sem nafn- Stefáns lóhamis hneykslast á skip OIl lítg arimiar Sú ráð.'.’töfun atvinnu- málaráðherra, að skipa nefnd til að athuga og gera tillögur um hvernig hægt er að verja útgeröina skakkaföllum af aflabr-esti og öðrum óviöráðanlegum orsökum, mælist mjög vel fyrir. Þó hefur Alþýðublaðið látið sér sæma að skrifa um skipun nefndar þessar- ar leiðara, sem er einn ó- svífnasti þvættingur sem sézt hefur, meira' að segja í þeim blaðsnepli. Það er vandséð hverjum er ætlað að trúa því, aö þeg- ar atvinnumálaráöherra skipar nefnd, er hefur það tvíþætta hlutverk, að undir- búa almennar tryggingar, sem dragi úr öryggisleysi útgerðarinnar á íslandi, og gera tillögur um aögerðir til hjálpar útgerðinni vegna aflabrests á síldarvertíðinni í sumar, sé það gert í eigin- hagsmunaskyni. Hatur al- þýöuflokksbroddanna á at- vinnumálaráðherra virðist vera að gera þá svo star- blinda ,aö þeir hiki ekki við að gera sig hlægilega. Líka er það vonlaust hjá Alþýðublaöinu að reyna að gera lítið úr fulltrúum Al- þýðusambandsins í nefnd- inni. Það er áreiðanlegt, að Bjarni Þórðarson mun fylla sæti sitt þar með prýði og njóta almenns trausts sjó- manna, sem þekkja hann af starfi hans í verkalýösfélög- unum. En ekki er hægt að furöa sig á því, þó blað sem telur Svíþjóðarför Stefáns Jóhanns hámark heiðar- leika í opinberu starfi hrökkvi við, ef þeir sjá aö eins gagnheiðarlegur og ö- sérdrægur alþýðumaður og Bjarni Þórðarson hafi ver- ið skipaður í opinbera nefnd Það er ekki nógu fínt fyrir heildsalablað Stefáns Jóh. og Co. Mæðrafélagið eín- ir til berjáferðar í Hvalfjörð Mæðrafélagið efnir til skemmti- og berjaferðar inn í Hvalfjörð næstkomandi sunnudag ef nægileg þátt- taka fæst. Upplýsingar um förina gefa í dag og á morgun Katrín Pálsdóttir, Nýlendu- götu 15a (sími 6187) og i Olafía Sigurþórsd., Lauga- \ vegi 24b. Vegið að sjálfstæði Færeyiriga Hinir brettán þingmenn Sambandsflokksins og Sósíaldemókrataflokksins, sem enn sitja á þingi Færeyinga þrátt fyrir hörö mótmæli, hafa nú samþykkt að innstœður Fœreyinga í sterlingspund- um í Bretlandi' skuli yfirfærðar í danska þjóð- bankann. * Akveðið er að færeyska krónan verði í sama gildi og danska krónan. Með pessu móti hefu^ verið svipt burtu grund- vellinum undir fjárhagslegu sjálfstæði Fœreyja. Falsvottorðin ómerkt birtingu þéssarar skýrslu, aö gengið yrði ríkt eftir því að hafa upp á hinum jap- greindur er í skýi j mni. af jönSku stríðsglæpamönnum honum höfuðið í 6 höggum. I og þeir myndu engu frekar Byrnes utanríkisráðherraisleppa við refsingu en stríðs hefur sagt í sambandi við' glæpamennirnir í Evrópu. Framhald af 1. síðu. ar er aöeins að fram- kvæma samninginn. . Ut af ,,yfirlýsingum“, sem Kristján Friðriksson birtir frá 3 Færeyingum, sem veriö hafa á skipum hjá Fiskimálanefnd,- vil ég benda.á þetta: \ a) Skipstjórinn á m. s. „Regme“ er skrifar undir yfirlýsingu um ,,aö kaup greiðslur vegna skips hans hafi dregizt mán- uöum saman“ hefur fengiö fullnaðaruppgjör fyrir 3 sölutúra, og fyrir fleiri túra hefur ekki verið hægt að gera upp fram til þessa vegna vantandi upplýsinga, sem sumpart hefur stað- ið á frá skipstjóranum sjálfum og sumpart frá sölufirmum í Englandi. Skipshöfn þessa skips hefur fengið miklar fyr- irfram peningagreiðslur í höfnum á íslandi og eins 2 skipaeigendur hafi þá fengiö leigur greiddar fyrir sín skip að fullu, og hafi það verið fram- leigö skip til samlaga, en Fiskimálanefnd hafi hins vegar ekkej’t greitt. Fiskimálanefnd hefur ein greitt allar skipaleig- ur, en ekkert samlag hef- ur greitt þær til Fær- eyja. Nefndin greiddi í marz og apríl-mánuði 1.584.086,— krónur í ' úpaleigur auk margra viöhaldsreikninga, og sést bezt á þessu aö yf- irlýsing, sú, sem þessi skip- stjóri hefur látiö hafa sig i aö undirskrifa, er alröng. - Halldór Jónsson, framkv.stj. Fiskimálan. Meö framangreindri yfir- lýsingu framkvæmdastjóra Fiskimálanefndar. eru aö engu orðin hin svokölluðu vottorö Kristjáns Friðriks- sonar, svo þessi maður, sem Englandi, þrátt fyrir ó- . „ , fullnægjandi upplýsmg-1 R“5,s‘ Grousagnahofundui' feJ i e J 6 1 r'.ffir nA hatin lnnm ar til þess að endanlega uppgera hvern túr. b) Erling Christiansen, sem skrifar undir yfirlýs- ingu um aö hann hafi ekki fengið uppgert í júní-mánuöi, þegar hann fór frá Færeyjum, heiut ekki verið á skipi, sem nefndin sjálf hefur gert út, en mun hafa verið á framleiguskipi, sem út- gerðarmanpafélag á Hornafirði rak í vetur. Fiskimálanefnd hefur því ekkert haft með, upp- gjör fyrir þennan mann að gera, og hann aldrei kvartaö við Fiskimála- nefnd undan uppgjöri féla.gsins, sem rak skipið. Fiskimálanefnd hefur nú kynnt sér aö samlagiö hefur að fullu gert upp við skipshafnir allra sinna skipa. c) Yfirlýsing skipstjór- ans á „Borglyn“ er aug- eftir að hann kom heim frá Færeyjum, stendur nú einn- ig ber aö því að hafa gripið til falskra vottorða. Hann reynir aö gera sig aö píslarvotti með því aö hann hafi .viljaö bjarga heiðri íslenzku þjóðarinnar meö skrifum sínum — trúi því hver sem vill, er lesið hefur greinar hans — en það er fullkomlega víst að heiðri þjóðarinnar er bezt borgið að sem fæst sé L"rt af slíkum skrifum, er hann hefur látið frá sér fara í þessu máli. Séra Friðrik Hall- grímsson fær lausn frá embætti I gær veitti Kirkjumála- ráðuneytið sr. Friðrík Hall- grímssyni dómprófasti og presti við Dómkirkjuna i sýnilega alröng frá orði Reykjavík lausn frá emb- til orös. Hann segir, að skips- eigandi „Borglyn“ hafi sagt sér i júní-mánuði að á útgeröarmannafundi í Færeyjum um þetta leyti hafi komið í ljós að að- ætti samkv. ósk hans sjálfs, frá'l. des^þessa árs aö telja'. Jafnframt hefur biskup aug lýst embætti hans við Dóm- kirkjuna laust til umsóknar með umsóknarfresti til 20. okt. n. k. að telja.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.