Þjóðviljinn - 21.09.1945, Side 1

Þjóðviljinn - 21.09.1945, Side 1
VILJINN 10. árgangrur Föstudagur 21. sept. 1945. 211. tölublað. Sósíalistafélag Hafnarfjarðar heldur fund í kvöld (föstu- dag) í Goodtemplarahús- inu uppi. Mjög áríðandi að allir mæti. Stjórnin. Bæjarfulltrúar Sósíalistaflokksins leggja til að bærinn hefji undirbúning að byggmgu fimm hundruð íbúða Braggabúum og öðrum er búa í óhæfu húsnæði verði tryggður forgangsréttur að íbúðunum Ægileg grimmd nazista í Belsen Réttarhöldin yfir fangels- issijórunum í Belsen halda áfram oa koma fram á degi hverjum œgileg dœmi um grimmd nazista við fangana. Vitni sem leitt var í gær, skýrði frá dæmum um pynd- ingar og misþyrmingar er hann hafði sætt og verið á- horfandi að. Hann skýrði einnig frá dæmum um mann át, sem komið höfðu fyrir vegna þess að fangar voru sveltir allt til dauða. Gert er ráð fyrir að rétt- arhöldin yfir aðalglæpamönn um nazista hefjist í Niirn- berg í október. Orðrómur um að frest'a ætti réttarhöldunum er boiwn til baka. V egabréf askyldu afiétt Afnumin hefur verið skylda danskra og norskra nkisborgara, sem ferðast vilja til íslands, til að láta árita vegabréf sín. (Frétt frá ríkistj.) Skemmtifimdur haf nfirzkra sós- íalista í G. T-hús- iiiu í Haf narf irði Sósíalistafélag og Æsku- lýðsfylking Hafnarfjarðar efna til fjölbreyttrar skemmt- unar í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði n. k. sunnu- dagskvöld. Þar munu Sigfús Sigurhjartarson, alþm., og Haraldur Steinþórsson, for- seti Æskulýðsfylkmgarinnar flytja ræður. í»á verður ó- vænt skemmtiatriði, sem fullyrða má að verði vel tekið. Loks verðnr dansað fram eftir nóttu og leikur hljómsveit fyrir dansinum. Ekki þarf að efast um að hafnfirzkir og reykvískir sósíalistar munu fjölmenna á skemmtunina. REIST VERÐI SERSTAKT HVERFI MEÐ BARNASKÖLA, LEIKVÖLLUM, DAG- HEIMILI, VÖGGUSTOFUM OG ÖÐRUM NAUÐSYNLEGUM BYGGINGUM FYRIR HVERFISBÚA, AUK ÍBÚÐARHÚSANNA Jón Axel kallar þetta „loðmullu- tillögu, gjörsamlega gagnslausa og hremasta humbug4* Að loknum alllöngum umræðum, var tillög- unni vísað til bæjarráðs og annarrar umræðu Á fundi bæjarstjórnar í gær báru bæjarfull- trúar Sósíalistaflokksins fram eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórnin ákveður að láta nú þegar hefja undirbúning að byggingu eigi færri en 500 íhúða, með það fyrir augum að hafist verði handa með byggingaframkvæmdir á komandi vori“. Tillögunni fylgdi svohljóðandi greinargerð: „í nóvember s. 1. lögðu bæjarfulltrúar sósíal- ista fram allítarlegar tillögur um húsnæðis og byggingamál. Þessum tillögum var vel tekið af háttvirtum bæjarfulltrúum, og þær taldar líklegur umræðugrundvöllur. Kosin var þriggja manna nefnd til að athuga tillögurnar, en störf hennar hafa þvínær engin orðið, enda hefur formaður nefndarinnar lengst af verið erlendis síðan hún tók til starfa. Flutningsmönnum virðist því von- laust með árangur af því nefndarstarfi á þessu hausti, en hinsvegar telja þeir að með engu móti megi draga^t að hefja undirbúning stórfelldra framkvæmda, er að því miði að bæta verulega úr þeim gífurlegu húsnæðisvandræðum, sem nú hrjá bæjarbúa. Sá undirbúningur, sem flutningsmenn telja að nú þegar þurfi að hefjast, er: fyrri afstöðu til þessara* mála telja flutnings- menn að framkvæmdirn- ar verði að byggjast á félagsgrundvelli, þ. e. samstarfi þeirra einstakl inga, sem íbúðanna eiga að njóta, bæjarfélagsins, og ef til vill ríkisins. Með þessu samstarfi þarf að tryggja tvö meginatr- iði a) Að íbúðirnar geti aldrei Ient í braski b) Að þeir sem búa við óhæf húsnæðisskiiyrði svo sem í bröggum, eigi for- Bretar lýsa Indókína í hernaðarástand Brezka herstjórnin í Suð- austur-Asíu hefur lýst Indó- kína í hernaðarástand að pví sagt er vegna „óeirða“. Franskur her er á leiðinni til landsins, en íbúar Indó- kína hafa krafizt sjálfstceðis og neita að viðurkenna yfir- ráð Frakka. Súng forsætisráðherra Kína ganesréít að íbúðunum j kom til Parísar í gær og 1) Að ákveða bygging- unum stað. í því sam- bandi vilja flutnings- menn taka fram, að þeir telja eðlilegast að íbúðir þessar yrðu reistar sem sérstakt hverfi, sem skipulagt yrði fyrirfram sem heild, þannig a-ð ekki yrði aðeins séð fyr- ir byggingu íbúðarhús- anna, heldur hinum sam- eiginlegu þörfum hverf- isbúa, t. d. með því að ætla sér«takt oláss fyrir barnaskóla, ieikvöll, dag- heimili, vöggustofu, sam- komuhús, matsölu, verzl- un o. fl. 2) Að undirbúa fjár- hags og félagsgrundvöll frámkvæmdanna. Þó flutningsmenn telji sjáíf- sagt að bærinn hafi frum kvæði framkvæmdanna, telja þeir á engan hátt einsætt, að hann einn eigi að annast fjárfram- lög til þeirra, né að hann verði eigandi íbúðanna þegar þær eru fullgerð- ar. í fullu samræmi við og að enginn sem við slík kjör bý’% þurfi að fara á mis við íbúðir í húsum þessum sökum efna- skorts. Að öðru leyti vísa flutn ingsmenn til fyrri til- lagna sinna um þetta efni, en lýsa því jafn- framt yfir, að þeir eru reiðubúnir að ræða aðr- ar leiðir varðandi fjár- hags og félagsgrundvöll frarakvæmdanna, ef tveim framangreindum skilyrðum er fullnægt. 3) Að undirbúa útveg- un byggingarefnis. Það er alkunna hve erfitt er nú um útvegua bygsringarefnis og því nauðsv ulegt að undirbúa bá hlið málsins í tíma. Sérstaka áherzlu ber að leggja á að þessar fram- kvæmdir verði ekki til að hindra byggingar ein- staklinga og félaga, og barf því að hafa í huga þegar heildaráætlun er gerð um innflutning byggingarefna til lands* ins, og líta á þessar bygg ingar sem viðbót vi.ð vepjulegar bygginea- framkvæmdir, þar sem bær eru reistar til að bæta úr sérstaklega hrýnni þörf, sem skanazt hefur á stríðsárunum“. í framsöguræðu sinni fyrir tillögunni lagði Sigfús Sigur- hjartarson áherzlu á að bær- inn ákvæði að hefjast handa um byggingu bæjarhverfis eins og um ræðir í tillögunni, Frh. á 8. síðu. ræddi við de Gaulle um Indó- kína, en cr lagður af stað til Kína. Frakkar hafa sakað kín- verska herinn um að draga taum íbúanna í Indókína. Catalina-f) ugbáturinn kominn frá Höfn Catalina-flugbátur Flugfé- lagsins kom frá Kaupmanna- höfn í gær, kl. tæplega 3. — Flaug báturinn beina leið hingað, án viðkomu í Skot- landi, og var 9 klst. og 44 mín. á leiðinni. 17 farþegar komu með flug bátnum frá Kaupmannahöfn, þar af 5 börn. Viáskiftaráð ákveð- ur 23.1 prósent lækk un á farmgjöldum frá Ameríku Á fundi Viðskiptaráðs í fyrradag var ákveðin 23,1% farmgjaldalækk- un á öllum vörum, sem fluttar eru frá Ameríku, nema matvörum og öðr- um skömmtunarvörum. Lækkunin kemur til framkvæmda frá og rreð 12. þ. m., en síðan ba"a komið tvö skip með v 'r- ur frá Ameríku, -g nr farmgjaldalækkun'n að sjálfsögðu til þeirra.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.