Þjóðviljinn - 21.09.1945, Page 2
ÞJOÐVILJINN
Föstudagur 21. sept. 1945
$$88 NÝJA BÍÓ f^^TJARNARBÍÓ
Leyf mér þig að
leiða
(Going My Way)
Sönghallarundrið
(„Phantom of the Opera“)
Söngvamyndin góða með
Nelson Eddy og
Susanna Foster.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan
14 ára
Samkvæmislíf.
(In Society).
mynd með
Abott og Costello
Sýnd kl. 5 og 7.
Bing Crosby
Barry Fitzgerald
Rise Stevens
óperusöngkona.
Sýning kl. 6,30—9.
Henry gerist skáti
(Henry Aldrich Boy Scout).
Skemmtileg drengjamynd).
Jimmy Lydon
Charles Litil
Sýnd kl. 5.
— Paramount-myndir —
Kvikmyndin „VI ER FRI”
verður sýnd í Tjarnarbíó sunnudaginn 23. sept. kl.
1,30 e. h. Kvikmyndin sýnir hvernig Norðmenn fögn-
uðu frelsinu. Á undan sýningunni flytur hr. skóla-
stjóri Arngrímur Kristjánsson erindi:
„DAGLEGT LÍF í OSLO“.
Aðgöngumiðar á kr. 5.00 fást hjá L. H. Miiller,
Austurstræti 17, til laugardags kl. 12. Aðgöngumiðar,
sem eftir verða, seljast í anddyri Tjarnarbíó frá kl.
12 á sunnudag.
Nordmannslaget í Reykjavík.
Garðyrkjumenn!
Hafnarfjarðarbær vill ráða garðyrkjumenn
vegna væntanlegra garðyrkjuframkvæmda í
Krýsuvík. Umsóknir um starfið, ásamt náms-
skírteinum og meðmælum, skulu afhentar
bæjarstjóranum í Hafnarfirði fyrir 1. okt., er
gefur allar nánari upplýsingar.
Bæjarstjórinn.
Eftirmiðdagskjólar
fjölbreytt úrval.
Stærðir frá 40—46.
Byrja að gegna
lækningastörfum í
Reykjavík laugar-
daginn 22. þ. m.
Lækningastofa mín
verður í Bankastræti
11. Viðtalstími kl.
1,30—2,30 e. h.
Sími 2966.
Heimasími fyrst um
sinn 4185.
Leykjavik, 20. sept. 1945,
Pétur Magnússon
læknir.
Vetrarkápuefni
fyrirlig gj andi, einnig
haustfrakkar og vetr-
arkápur með skinni.
Saumastofa
Ingibjargar og Svöfu
Laugavegi 22.
Fjölbreytt úrval
af glervörum, búsáhöldum
og matvöru.
Verzlunin Nova
Barónsstíg 27. — Sími 4519
Daglega
NÝ EGG, soðin cg hrá.
Kaffisalan
HAFNARSTRÆTI 16.
Ragnar Þórðarson & Co.
Aðalstræti 9.
Munið
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Unglinga vantar
til að bera blaðið til kaupenda í
Hafnarférði
Afgreiðsla Þjóðviljans
Skólavörðustíg 19, simi 2184
i
TILKYNNING
til húsavátryggjenda utan
Reykjavíkur
í lögum um breytingu á lögum um
Brunabótafélag Islands nr. 52, frá 12.
okt. 1944, 1. gr., segir svo:
„Heimilt er félaginu og vátryggjendum
skylt að breyta árlega vátryggingarverði
húsa til samræmis við vísitölu byggingar-
kostnaðar, miðað við 1939“.
Þessa heimild hefur félagið notað, og
hækkað vátryggingarverðið frá 15. okt.
1 945 samkvæmt vísitölu byggingarkostn-
aðar, sem hefur verið ákveðin í kaupstöð-
um og kauptúnum 370 og í sveitum 400,
miðað við 1939. — Frá 15. okt. 1945
falla úr gildi viðaukaskírteini vegna dýr-
tíðar.
Vátryggjendur þurfa því, vegna hækk-
unar á vátryggingarfjárhæðum eigna
þeirra, að greiða hærri iðgjöld á næsta
gjalddaga, en undanfarin ár, sem vísitölu-
hækkun nemur.
Náncwri upplýsingar hjá umboðsmönn-
um.
r
Brunabótafélag Islands
Auglýsið í Þjóðviljanum