Þjóðviljinn - 21.09.1945, Page 4
ÞJÓÐVILJINl*
Föstudagur 21. sept. 1945
þJÓOVILJINN
títgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðmundsson.
Stjámmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson.
Ritstjómarskrifstofa: Austurstræti 12, sími 2270. (Eftir kl.
19.00 2184).
Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184.
Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399.
Prentsmiðjusími 2184.
Áskriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði.
Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja Þjóðviljans h. f.
Það hefur dregizt of lengi að birta
stefnu ríkisstjórnarinnar í
dýrtíðarmálunum.
Björn Jónsson prentsmiðjustjóri fimmtugur
Bjöm Jónsson prentsmiðjustjóri í Víkingsprenti er
jimmtugur í dag.
Björn er vel þekktur maður, vinmargur og jrændmarg-
ur, og munu því margir, ekki aðeins allir stéttarbræður
hans, senda honum hlýjar kveðjur í dag.
Björn tók mikinn þátt í baráttumálum prentarastétt-
arinnar og var jormaður jélagsins í 8 ár, þegar ojt var
háð hörð barátta um kjör stéttarinnar.
Björn er fæddur 21. sept.
1895 í Klifshaga í Axar-
firði, sonur hjónanna Sig-
ríðar Tómasdóttur bónda á
Hróarsstöðum í Axarfirði
og Jóns Snorra Jónssonar,
Oddssonar í Arnarbæli 1
Dölum.
Þegar ég bað Björn að
segja mér frá því helzta
sem á daga hans hefur drif
Morgunblaðið gerir dýrtíðarmálin að umræðuefni svaragj hann'
leiðara í gær. Það telur að ríkisstjórninni sé mikill vandi
á höndum, — mál þessi séu torleyst. — Þetta er vissulega
rétt, eins og á var bent hér í blaðinu fyrir nokkrum dög-
um, með þessum orðum:
„Það er tvímælalaust, að ríkisstjórnin og þeir flokkar,
sem hana styðja, verða að horfast í augu við þanr vanda,
að hindra hækkun vísitölunnar og sennilega fyrr en varir
við þann vanda, sem meiri er, að lækka hana“.
Morgunblaðið bendir einnig á að núverandi stjórn
hafi góða aðstöðu til að vinna bug á dýrtíðinni, einnig
það er rétt, og sú góða aðstaða er í því fólgin, að stjórnina
styður megin þorri þjóðarinnar og að baki þeim flokkum,
sem að henni standa, eru samtök verkamanna annars-
vegar og stórframleiðenda hinsvegar.
Allir raunhæfir menn hljóta að gera sér ljóst, að engin
viðunandi lausn fæst á þessum málum nema með sam-
komulagi hinna stóru hagsmunasamtaka, sem að stjórninni
standa, og það er hlutverk stjórnarflokkanna, sem um-
boðsmanna þessara samtaka á vettvangi stjórnmálanna, að
beita sér fyrir því samkomulagi. Það er vissulega ekki
stjórnin ein, sem á að leysa dýrtíðarmálið, og það er jafnvel
ekki fyrst og fremst hún, heldur eru það flokkar þeir og
samtök, sem að henni standa. En bó betta sé staðreynd,
má ekki gleyma því, að stjórninm ber að hafa forustuna
í sínum höndum, hennar á frumkvæðið að vera, hún á að
koma með þær tillögur, sem flokkarnir og önnur samtök,
sem að stjórninni standa, eiga að ræða og taka afstöðu til.
©
Það er bezt að segja það afdráttarlaust, að stjórnin
hefur ekki haft það frumkvæði í þessum málum, sem henni
bar, hún hefur dregið lengur en skyldi að leggja fram til-
lögur sínar. Öllum var ljóst að breyting hlaut að verða
á þessum málum um miðjan þennan mánuð. Heimildir
stjórnarinnar til niðurgreiðslu á landafurðum féllu þá nið-
ur, og fyrir þann tíma bar ríkisstjórninni að hafa tillögur
sínar tilbúnar um það hvernig hún hyggðist koma í veg
— Ævisagan er engin,
það hefur ekkert boriö til
titla eöa tíðinda á minni
vegferö.
Eg ólst upp hjá foreldr-
um mínum 1 Axarfriöi ’til
12 ára aldurs, en þá fluttu
þau til Isafjarðar.
Þar lærði ég prentverk hjá
Kristjáni H. Jónssyni, prent
ara og ritstjóra Vestra, og
fluttist til Reykjavíkur aö
loknu prentnámi 18 ára
gamall — cg hér hef ég
veriö síöan.
— Þú hefur byrjaö á
prentstarfi þegar hingaö
kom?
— Já, ég vann fyrst hjá
Félagsprentsmiöjunni í 1
ár, en missti svo heilsuna
og var heilsulaus 1 mörg
ár, og vann þá með böpp
um og glöppum ýmist í Fé-
lagsprentsmiðjunni eöa ísa
foldarprentsmiöju og að síö
ustu . í prentsmiöj unni
Acta, þangaö’ til ég
stofnaöi Vikingsprent 1935,
og rak þá prentsmiöju, á
samt nokkrum félögum fnín
um um fjögurra ára skeiö.
eða þar til Ragnar Jónsson
keyptí prentsmiöiuna.
— Já, og þú hefur veriö
prentsmiðjustjóri Víkings-
prents áfram og síðan.
— Já, og eftir uö Ragnai
keypti prentsmiöjuna er
þar nú ein mikilvirkasta
útgáfa landsins.
Kjör prentara á árunum
1914—18.
— Þú varst alllengi for-
fyrir hækkun vísitölunnar, hvort hún ætlaði að gera það jmaður Hins ísl. prentara-
með því að halda niðurgreiðslunum áfram, í einni eða ann- félags og ert kunnugur
ari mynd, eða hvort hún ætlaði að leita annara leiða.
En Þjóðviljanum er kunnugt að aðeins er um drátt að
ræða hjá stjóminni, tillögu hennar mun von innan
skamms. Sósíalistaflokkurinn mun vissulega ræða þær til-
lögur af miklum áhuga, og það er engin ástæða til að ef-
ast um að lausn finnist, sem allir geti unað, að því mun
Sósíalistaflokkurinn stuðla eftir beztu getu, og hann mun
vissulega standa heilshugar bak við hverja þá lausn, sem
samkomulag verður um. Því það er þjóðarnauðsyn að sú
samvinna haldist, sem hafin er um ríkisstjórn, en fullkomin
hreinskilni og heilbrigð gagnrýni stjórnarblaðanna á því,
sem miður fer í störfum stjórnarinnar, er til þess fallin að
styrkja samstarfsgrundvöllinn. Því er það að Þjóðviljinn
hefur sagt og mun segja bert hvað hann telur að mistekizt
hafi í þessu máli, sem er eitt hið þýðingarmesta, sem
stjórnin f jallar um.
mörgum merkilegum at
burðum í sögu prentara
samtakanna. Viltu ekki
segja mér eitthvaö frá
þeim?
— Já, ég var formaður fé-
lagsins í 8 ár, og bæöi þau
ár og árin þar áður voru
að mörgu leyti söguleg ár
í sögu félagsins.
Skömmu eftir að ófriður-
inn 1914 hófst varö aö sam-
komulagi milli Hins ísl.
prentarafélags og Félags
ísl. prentsmiðjueigenda aö
hið síöarnefnda gekk inn í,
að hækka kaup prentara
um 5% aö stríöinu loknu.
Á stríðsárunum yfirleitt
höfðu prentarar lægra kaup
en verkamenn viö almenna
vinnu. En svo horföi til
auðnar í stéttinni vegna
þess aö yfirleitt allir ungir
menn gengu úr prentsmiðj-
unum í almenna vinnu, og
einu sinni á miðju sumri
óskuðu prentsmiðjustjorar
eftir því að gera nýja samn
inga og hækka kaupið, til
þess aö missa ekki fólkið,
og var þá kaupiö hækkað
nokkuö. Um og eftir stríös-
lokin varö félaginu mikiö á-
gengt- bæöi hvaö snerti
launakjör og kjarabætur.
Einn stærsti sigurihn var
sá aö fá komiö á 8 stunda
vinnudegi.
Um áramótin 1922—’23,
aö afstöðnu verkbanni, varö
aö samnmgi að kaup prenv.
ara íæri eftir vísitölu og
mun prentarafélagið hafa
veriö fyrsta verkalýösfélag-
iö sem fór inn á þá braut.
Prentarar fengu þó ekki
fulla dýrtíöaruppbót. Árs
eyösla 5 manna fjölskyldu
var þá talin kr. 1850, en
hjá prenturum var miðað
viö kr. 1550.
Sókn prentara fyrir bætt-
um kjörum hafin.
— Eftir aö ég kom í
stjórn félagsins var kaup
prentara oröiö alveg óviö
unandi, því kaupiö hafði
lækkaö svo mikiö undanfar
in ár, samkvæmt vísitöl-
unni, því hún fór lækkandi
ár fró. ári.
Þá hófst baráttan um þaö
aö fá grundvöll vísitölunn
ar hækkaöan og jafnframt
breytt þannig, aö vísitalan
vísaöi ekki eins ört til lækk
unar og hún haföi ge.rt und
anfarin ár. En þar var viö
ramman reip að draga, því
Félag ísl prentsmiöjueig-
enda, og jafnvel nokkrir
menn innan Hins ísl. prent-
arafél. litu svo á, aö félagið
væri skuldbundið að halda
fast við þenna samning um
kaup samkvæmt vísitölu,
og eina leiöin til bóta
mund’ aö fá prentsmiöju-
eigendur til að borga mönn
um uppbót vegna ástc.-.súi-
ins á hverjum tíma.
Um þetta voru harðar
deilur. Stjórnin vildi hverfa
frá þágildandi vísitölufyrir-
komuiagi og krefjast kaups
til banda prenturum, er
væri sambærilegt viö kaup
annarra stétta. Stjórnin var
einhuga um þetta mál, en
með mér voru þá í stjórn-
inni Öskar heitinn Jónsson
og Sigurður Grímsson, og
harösnúinn hópur innan
félagsins fyfgdi stjórninni
fast aö málum um þetta.
Sumir þeirra köiluöu upp-
bótastefnuna skóbótastefnu.
Síðan hefur sóknin haldið
áfram.
— Hvernig fór svo þessi
barátta
— Endirinn varö sá, að
eftir langar og haröar
rimmur að viö fengum
kaupgrundvöllinn hækkaö-
ann og breytt aö ýmsu
leyti á þann hátt aö hann
heföi ekkj eins ör áhrif til
lækkunar ne hækkunar. Síð
an hefur aldrei veriö litiö
svo'á aö félagiö væri skulc
bundiö til aö fara eftir vísi
tölu frekar en því sjálfu
þóknaöist.
Á þessum tíma náðust
ýmsar fleiri réttarbætur,
kaup nema og kvenna
hækkaöi töluvert. Sumarfri
var lengt úr einni viku i
hálfan mánuö, veikindadög
um var fjölgað í 12 daga á
ári og hefur haldizt svo
síöan.
Öll þessi' ár fram á þenna
dag hefur mátt segja aö
félagiö hafi veriö í stööugri
sókn.
I vísitöludeilunni sem ég
nefndi áöan var stór hópui
Framhald á 8. síðu
1
Sendisveinn
Þjóðviljann vantar sendisvein frá 20.
sept. n- k.
Vinnutími frá kl. 6 f. h. til kl. 12
á hádegl.
HÁTT KAUP.
Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins,
Skólavörðust. 19, sími 2184
'I .