Þjóðviljinn - 25.09.1945, Blaðsíða 3
Þriðjudagnr 25. sept. 1945.
ÞJÓÐVILJINM
3
Smjörkistan við bæjardymar
Síðasta verðhækkun land-
búnaðarvöru, hver sem á að
bera hana, er gnn eitt sjö-
mílnaskref á braut þeirrar
öfugþróunar sem einkennt
hefur þjóðarbúskapinn um
skeið: ein atvinnugrein lands-
stunda
leiðslu
með
mjólk
hér mjólkurfram-
hafa ekki grun um
hverjum aðferðum
er framleidd í land-
búnaðarfyrirtækjum tuttug-
ustu aldarinnar. Þeir vita
ekki frumatriði í nautgripa-
ins, höfuðgrein að því leyti I rækt. Þeir hafa ekki einu-
sem rúmur fjórðungur þjóð-
arinnar er viðbundinn hana,
er rekin með svo stórfurðu-
legum aðferðum að undanfar-
in ár hefur ríkið orðið að
dreifa út um sveitir, auk
allra annarra styrkja og fríð-
inda, tugmilljónum króna, í
allt líklega nálægt hundrað
milljónum, undir yfirskyni
ýmiskonar verðuppbóta til að
forða landbúnaðarframleið-
endum frá voða í því fjár-
hagslega góðæri sem hér hef-
ur ríkt þessi ár, og meðal
arinars hefur lýst sér í ótak-
markaðri eftirspurn landbún-
aðarvöru. Aflögufærir at-
vinnuvegir kaupstaðanna
hafa verið skattlagðir í gríð
og ergi svo hægt væri að út-
býta peningum frá ríkinu til
dvergvaxinna, undirkapítalí-
séraðra og órentanlegra land-
búnaðarfyrirtækja á strjál-
ingi út um öll foldarból. Nú
þegar þessi milljónaútbýting
hlýtur að enda í stríðslok, og
ríkisstjóður hættir að kaupa
niður dýrtíðina, lítur helzt
út fyrir að hér verði ekki
hægt að reka neina atvinnu,
vegna dýrtíðar sem stafar frá
landbúnaðinum.
Það er að vísu enginn endi
á öllu því góða seny.segja má
um hina merku fornstétt, ís-
lenzka bændur, þó bað sé því
miður ekki hlutverk þessarar
sinni rænu á að kynbæta
peningsstofn sinn. Þeir renna
blint í sjóinn með fóðrun
gripa sinna, halda til dæmis
að það borgi sig að beita
mjólkurpeningi á óræktað
land, virðast ekki vita að það
þarf bæði annað kúafóður og
annað kúakyn til framleiðslu
smjörs en drykkjarmjólkur.
Það er leitun á svokölluðum
bónda, þó farið sé um allt
ísland, sem hefur hugmynd
um hvernig "fjós á að vera.
Almennt lifa bændur vorir
og hrœrast í draumórum h As
forna villimannabúskapar,
Málsvarar miðaldastefnu í
landbúnaði, þeir ménn sem
lofa einyrkjabúskap í strjál-
býli einsog hugsjón, eru
furðu oft óðgjarnir að heimta
til handa strjálbýlinu ýmsa
þá hluti sem teljast mega
eðlisfylgjur þétt’býlis. Skyldi
maður þó ætla að því aðeins
lifi menn í strjálbýli að þeir
vilji vera lausir við allt haf-
urtask sem þéttbýlinu heyr-
ir. Til þess fara menn á fjöll
að þeir vilja vera á fjöllum.
Til þess fara menn í útilegur,
og gista jafnvel á jöklum, að
þeir vilja herða sig gegn hin-
um veikjandi þægindum þétt-
býlisins. Menn hljóta að
kjósa strjálbýlið af því þeir
fyrirlíta þéttbýlið með þeim
eigindum sem því eru áskap-
kalla málgögn óvina land-
búnaðarins, kvarta undan því
að þessi atvinnugrein stand-
ist ekki samkeppni um vinnu-
kraftinn, en þjáist af fólks-
eklu, en sú orsök liggi til
þess að landafurðir séu bæði
dýrar og ónógar. Þetta er
ekki aðeins öfugmæli, heldur
einnig rugl. Það er alltof
margt fólk við landbúnað hér
á landi. Meinið er að mestur
hluti þeirrar orkueyðslu sem
fram fer við landbúnaðar-
framleiða nægtir landaf-
urða til neyzlu handa þjóö-
inni við svipuðtx verði og
í nágrannalöndunum. Og
með því lagi mætti taka frá
landbnaðarstörfum þúsund-
ir, jafnvel tugþúsundir ein-
staklinga ,sem nú dumma
þar sinnulitlir í einhverri
styrkja- og uppbótavímu,
og láta þá fara að vinna
sér og öðrum eitthvað til
þarfa í þessu landi þar sem
allt er ógert eftir ellefu
hundruð ára landskemm-
störf á íslandi er klepps- ’ andi rányrkju.
vinna. í stað þess unnið sé'
sem vinna getur kallast í nú-
tímamerkingu þess orðs er
fjöldi sveitafólks bundið yfir
störfum sem frá þjóðhags-
sjónarmiði jafngilda því að
það lægi í rúminu mestallt
árið. Viissulega væri fróðlegt
aðir. Vilji menn hinsvegar | ag yjta hvort sauðfjárrækt
lifa í þéttbýli er það af því I getur borgað sig hér á landi,
þeir meta eigindi þess að i
verðleikum og vilja njóta
þeirra. Fjalladalir, óræktar-
lönd og heiðar, jafnvel öræf-
in, hafa sín þægindi, skemmt-
an og aðiráttarafl, sem fæst-
ir kunna þó að meta að verð-
leikum á við borgarbúa,, —
einyrkjar allra manna sízt.
Mönnum sem lifa í skynlaus-
um þrældómi er fyrirmunuð
og þá tilraun þarf að gera.
En einsog stendur er allt
Vitanlega er,'ekki einhlítt
að nota nútímavélar við
landbúnað sé ekki gætt
þjóðfélagslegrar nauðsynjar
um legu og skipan land-
búnaðarsvæðanna. Það er
verra en ekki að kaupa inn
stórvirk landbúnaðarverk-
færi til landsins ef þessi
tæki eru síðan flutt 1 ólík-
legustu staöi, komið fyrir í
fjaxiægum og erfiðlega til-
, kvæmum héruðum fjarri
sauðfe landsms raunverulega neyzlumiðstöðvum. slJíkur
ányrkjunnar, ímynda sér að i sýn hins fagra og heilnæma
það sé landbúnaður að heil
fjölskylda snúist mestallt ár-
ið kringum fáeinar kindur,
eða berji þúfur með amboð-
um sem eru eldri en íslands-
bvggð.
í stað þess að láta allskon-
ar styrki bera uppi vöru fram
leidda með aðferðum þar sem
dýrasta auði vorra tíma,
vinnuaflinu, er sóað mis-
kunnarlaust til einskis, væri
í náttúrunni. Hinn rugl-
kendi þankagangur, sem
sveitamönnum er innrættur
af sumum þeirra forsvars-
mönnum, heldur það dyggð
og sálgöfgunaraðferð að
hokra sem fjarst mönnum,
en heimta síðan af ríkinu þau
þægindi sem fylgja lífi og
eðli borgarinnar. Engin krafa
finnst einyrkjum á Jökuldal
sjálfsagðari en
á sveitinni“, öll sauðbú með
gjafarfyrirtæki, og haldið er á
floti með opinberum ráðstöf-
unum sem samsvara morfín-
sprautum við langt leiddan
mann. Tökum algengt dæmi
af íslenzku landbúnaðarfyrir-
tæki, sauðbúi í strjálbýli.
Fimm til sjö manna fjöl-
skylda ræður yfir þriggja
manna vinnukrafti saman-
lagt.t Bóndinn leggur inn
þrjátíu lömb á haustdegi, og
bað eru aðaltekjur búsins.
Við skulum gefa börnum
hans og gamalmennum ull-
ina af ánum, en reikna dilk-
inn á hundrað krónur. Það
þrjú þúsund krónur.
eru
Þetta samsvarar með öðrum
rsf— ,
, , j orðum bví að bessir þnr vinn
nær að skylda þá menn sem, magn heim a hvern bæ við _ menn búsins ynnu hver
puða með frumstæðum hand- \ sama verði og rafmagn selst um g. tuitugu daga,
verkfærum að leggja fram,í höfuðborginni Reykjavík.
vottorð fvrir því að þeir hafi Auðvitað á að skattleggja
efni á slíkum sportæfingum; I alla aðra menn á undan Jök-
það væri í mörgu falli ódýr- uldælum og öll önnur fyrir-
ara fvrir samfélagið að ala
menn á hælurn en styrkia þá
til svo fánýtrar og ömurlegr-
greinar; hér verður fyrst og ■ ar skemmtunar. Vilji menn
fremst hörmuð þeirra eina á
vöntun í manndyggðum: van-,
getan til búskapar. Það er
engum til góðs að neita
þeirri staðrevnd að hin fjö]-
tæki á undan búum Jökul-
dæla til að standa undir
kostnaði af rafveitu fyrir dal-
'nn. Reyndar mundi rafveita
heim á hvern bæ í þessum
tanga afdal kosta nokkur
hundruð sinnum meira en all
halda fast við vinnubrögð
sem sannanlega kasta ekki
af sér arði til jafns við laun
lá^aunaðasta verkamanns í j-ar bújarðir dalsins saman-
nút;maþjóðfélagi, þá er sú ^ lagðar, og það þótt þessar fáu
mörgu landbúnaðarfyrirtæki krafa ekki ósanngjörn að (sauðskeonur einyrkjanna
vor eru ekki aðeins rekrn án heir sem slíkum lúxusað-. fvlgdu í kaupbæti, en ekki er
nauðsynlegs auðmagns, held- ferðnm una — og unna — að súta það, annað er alvar-
'anni ?.ð Koir séu millióna- J legra: rafveita með aflstöð,
“nærineár.' Það er t. d. lúxus-
■'ðferð að veiða lax á stöng.
v;ta' að bað er ekki
-^arrV •'ð hafa ofan af fyrir
um sig
lægju ,fyrir þrjú hundruð
fjörutíu og fimm daga á ári.
Ef við tökum aftur ullina frá
börnunum og gamalmennun-
um og leggjum Hana inn
líka bætast að vísu nokkur
daglaun á hvern hinna
þriggja vinnandi manna bús-
ins, en það skiptir litlu máli.
Sexmannanefndin miðaði á
s'num tíma verðlag landaf-
urða við það að bændur
skvldu hafa kaup á við óiðn-
hvolpaburður á dýrum verk
færum er sambærilegur við
spellvii’kjaaðfei'ðirnar í Ráð
stjórnarríkjunum á dögum
trotskistanna, þegar óvinir
skipulagsins reyndu að
grafa undan því með
hrekkjum eins og þeim að
reisa vandaðar verksmiðjur
á eyðimörkum fjarri hráefn
um, orkulindum og mark-
aði, eða t. d. setja upp
stofur til .fi-amleiðslu á ný-
tízku kvenhöttum austur í
óbyggðum Miðasíu. Það er
ennfremur spellvirkjastarf-
semi hér á íslandi að hefja
mjólkurframleiðslu á svæð-
um sem eru svo langt frá
neyzlumiðstöð að varan
hlýtur óhjákvæmilega að
skemmast eða hrapa niður
fyrir alla gæðaflokka áður
en en hún kemst á markað,
auk þess sem flutnings-
kostnaður gerir hana ósam-
keppnishæfa fyrir dýi'leika-
sakir, nema með verðjöfnun
sem hlýtur að þröngva
kosti hinna eðlilegu fram-
leiðslusvaeða þessai'ar vöru,
eða jafnvel leggja þau í
eyði; ráðstafanir af þessu
tagi eru stríð gegn þjóð-
hagnum. Vei'kin sýna líka
mei'ki þessarar starfsemi:
glæsileg gróðrarsvæöi og
ur mestan part einnig án
fagkunnáttu, af mönnum
sem hvorki hafa áhuga né
nauðsynlegustu undirstöðu-
þekkingu á þeim atvinnu-
végi sem beir stunda; fæstir sér með því, eða að minnsta
be:rra hafa heyrt nefndar
bær vísindagreinar sem eru
frumskilyrði þess að land-
búnaðarfyrirtæki sé hægt að
reka á vorum dögum. Þessi
atvinnustétt starfar enn; á
miðri tuttugustu öld, með úr-
■eltum verkfærum, sam-
kvæmt hugmyndum og sjón-
armiðum löngu liðinna alda,
með svipað takmark óskylt
þjóðfélagslegri þjónustu, i
mörgu falli andfélagslegt,
fyrir augum einsog bænda-
stétt miðaldanna: skrælast á-
kosti mundi enginn sem ætl-
háspennulínu helmingi lengri
en Sogslínan, ásamt öllum
þeim fjölda spennubreyti-
stöðva á fárra kílómetra milli
bili, sem til þyrfti innareftir
þessu óralanga árgili hálend-
sér að hafa atvinnu af i isins, mundi nefnilega verða
h.wo'ði stuoda hana með því
»rkfæri. Engum dettur í
að styrkia menn ,til slíks
svo frek á vinnukraft, eink-
um faglærða rafmagnsverka-
menn, að þó allir bændur á
norts með því að verðbæta, Jökuldal legðu niður búskap
ix sem svo er veiddur.; og færu að stunda rafvirkjun
Tenn stunda stanfaveiði af
'ví þeir hafa efni á því. Það
■ ekki fremur ástæða að
tvrkja menn til að berja
'on þúfur með orfi. Ef menn
ofa skemmtun af slíku þá er
’.ð eitt fvrir sig mikið ör-
’æti af þjóðfélaginu að leyfa
fram, „vegetera“. Menn sem bað.
mundi bað naumast hrökkva
til, heldur þyrfti að fá menn
til viðbótar úr öðrum stöðum
að annast eftirlit með raf-
magnskerfi dalsins ef það
ætti að vera í forsvaranlegu
lagi.
Sum málgögn landbúnað-
lærða verkamenn. Er rétt.að stórjarðir Reykjavíkur og
miða kjötverð i landinu við
framlág þessa algeoga bónda
.’ | ril bjóðarbúsins? Á hann að
fá full dag'aun fvrir hvern
dag ársins? Ber ríkinu skvlda
ti.1 að borga honum úr sínum
sjóðum það sem afrakstri bús
hans er í vant fullra launa?
Merin geta velt þeirri þjóð-
hagsfræði fyrir sér. Hitt er
aonað mál, þessi maður og
fjölskylda hans væri sízt of-
sæl þó þau fengju þúsund
krónur fyrir dilkinn.
Ef svipaöur orkueininga-
fjöldi, mældur í hestöfl-
um ( eða vöttum, væri nýtt-
ur hér í landbúnaði eins og
t. d. við sjávarútveg eða
síldariönað mundi koma í
ljós að ekki þyrfti nema
lítið brot af þeim vinnu-
krafti, sem nú er starfandi
arins, sem mér er nær að I að landbúnaði, til þess að
nágrennis liggja í eyði og
ói'ækt meðan verið er að
kjótla austanyfir Sólheima-
sand mjólk, sem er í raun-
inni ekki lengur flokkunar-
hæf þegar hingaö kemur.
Lengi hefur það verið
mikið umtalsefni bæjarbúa
hve bágt sé aö hafa ekki
mannrænu til að reka land-
búnað á öndvegisjörð inn-
an bæjai’landsins, eins og
Koi’púlfsstöðum. En þaö
eru ekki Korpúlfsstaðir ein-
ir hér í nágrenninu, sem
liggja ýmist í eyöi eða ó-
rækt, heldur bi’eiða víðlend-
ir grasflákar úr sér, hundr-
aö eftir hundrað hektara,
hér í næstu næi'sveitum.
Mosfellssveit, Kjalarnesi,
Kjós, án þess Reykjavík
hreyfi hönd eða fót til að
afla sér þaðan matfanga.
Framhald á 7. síðu.