Þjóðviljinn - 15.11.1945, Síða 1
Æ. F. R.
Félagar athugið!
Skrifstofan verður opin alla
virka daga kl. 6—7,30 e. h.
en ekki kl. 6,30—7,30, eins og
áður var tilkynnt.
Stjórnin.
♦--------------------------------«
«---------------------------------------------.------*
Alþýðusambandið hdtir á ís-
lenzka alþýðu að standa vörð um
frelsi og sjálfstæði þjóðarinnar
Landsfundur sambandsstjórnar Alþýðusambands Is-
lands var haldinn hér í Reykjavík dagana 31. okt. —2.
nóv. sl. Þessir menn sátu fundinn: Hermann Guðmunds-
son, Hafnarfirði, Stefán Ögmundsson, Reykjavík, Björn
Bjarnason, Reykjavík( Jón Rafnsson Reykjavik, Sigurð-
ur Guðnason Reykjavík, Jón Guðlaugsson, Reykjavík,
Guðbrandur Guðjónsson, Reykjavik; Bjarni Erlendsson,
Hafnarfirði, torsteinn Pétursson Reykjavík, Jón Timó-
theusson, Bolungarvík, Gunnar Jóhannsson, Siglufirði,
Tryggvi Helgason, Akureyri, Inga Jóhannesdóttir, Seyð-
isfirði, Jóhannes Stefánsson, Neskaupstað, Sigurður Stef-
ánsson, Vestmannaeyjum, Jóhann Sigmundsson, Sandgerði.
Mörg mál, er yarða innra starf sambandsins og verka-
lýðsfélaganna voru. rædd' á fundinum og í þeim sam-
þykktar ályktanir. Auk þeirra voru og samþykktar álykt-
anir í málum fiskimanna, verðlagsmálunum og sjálfstæð-
ismálum þjóðarinnar og birtast tvær þeirra síðasttöldu
hér og á 7. síðu. Hinar munu birtast næstu daga.
Fundur fullskipaðrar sambandsstjórnar Alþýðu-
sambands íslands haldinn í Reykjavík dagana 31.
okt. — 2- nóv. samþykkir eftirfarandi ályktun í sjálf-
stæðismálum íslenzku þjóðarinnar:
„Fundurinn ályktar að lýsa því yfir í nafni ís-
lenzkrar alþýðu, að hann telur fullkomið sjálf-
stæði Íslands höfuðskllyrði fyrir efnahagslegu og
menningarlegu sjálfstæði vinnandi fólks í landinu,
og nauðsynlegra nú en nokkurntíma fyrr að al-
þýðan skilji hve atvinnulegt öryggi og hagsæld í
framtíðinni eru órjúfanlega tengd sjálfstæði lands-
ins.
Vegna þessa lýsum vér öruggum stuðningi sam-
taka vorra við hvert það sp>or, sem stigið er til þess
að tryggja sjálfstæði landsins og teljuon það bezt
gert með eftirfarandi aðgerðum:
1. Að sameina öll þjóðleg öfl til að vinna að þeirri
nýsköpun atvinnuveganna, sem núverandi ríkis-
stjórn hefiur á stefnuskrá sinni, svo ísland megi
verða efnahagslega sjálfstætt gagnvart öðrum
þjóðum.
2. Að einskis sé látið ófreistað til þess að ísland geti
sem fyrst gerst frjáls aðili að bandalagi hinna
sameinuðu þjóða.
3. Að staðið sé trúlega á verði gegn hverskonar
tilburðum erlendra ríkja og innlendra erindreka
þeirra til íhlutunar, áhrifa eða sérstöðu hér á
landi.
Vér munum líta á hverja slíka málaleitun, hvað-
an sem hún kann að koma og í hvaða mynd sem
hún birtist, sem ógnun við sjálfstæði vort og tröðk-
un á yfirlýstum vilja hinna sameinuðu þjóða um
að virða sjálfstæði og sjálfsákvörðunarrétt smáríkj-
anna, og telja það ótvíræða skyldu valdhafa lands-
ins, þings og stjórnar að svara hverri slíkri móðg-
andi áleitni með hiklausri neitun.
Vér teljum það fyrstu skyldu alþýðusamtakanna
að styðja að framgangi ofangreindra ráða til að
tryggja sjólfstæði landsins, og beita öllu þvi afli og
valdi, sem bau búa yfir til varnar hverri hættu,
sem steðja kann að sjálfstæði íslands og frelsi þjóð-
arinnar.
Voroshiloff krafðist aldrei sameiginlegra fram
boðslista í Ungver jalandi
Smábændaflokkur Ungverjalands mun losa -sig við
afturhaídsöflin
Það er enginn fótur fyrir því að Voroshiloff
hafi krafizt þess af ungverzku stjómmálaflokk-
unum, að þeir bæru fram sameiginlega lista við
kosningarnar, sem fóm fram 4. þ. m., segir ung-
verski sósíaldemókratinn Wilhelm liöhm í viðtali
við Morgontidningen í Stokkhólmi. Böhm er vel
kunnugur því, sem gerizt heima fyrir og var
meðal annars bent á hann sem líklegan til að fá.
ráðherraembætti í ungversku stjórninni.
ur bjargað iðnaöinum frá
hruni. Sovétríkin láta af
hendi koks, ull og vélar; auk
véla, sem Þjóðverjar höfðu
flutt til Ungverjalands og
tilheyrðu Sovétríkjunum
því sem herfang, en þau
láta Ungverjum eftir. Þetta
hefur útrýmt atvimiuleys-
inu í Ungverjalandi.
Hið sanna í málinu er aö
Voroshiloff kallaði formenn
flokkanna á fund sinn og
benti þeim á, að harðvítug
kosningabarátta myncii
gera hið tvísýna fjárhagsá-
stand í landinu enn verra.
Hann bað formennina aö
finna leið til að koma í veg
fyrir þétta og árangurinn
varð sá. að stjórnarflokkarn
ir 4, sósíaldemokratar,
kommúnistar, smábænda-
flokkurinn og þjóölegi
bændaflokkurinn komu sér
saman um að halda sam-
steypustjórninni áfram eftir
kosningar.
ir morð og rán eru skyndi-
dómar kveðnir upp, en slíka
glæpi fremja ungverskir
nazistar, sem starfa á laun
Veturinn verður erfiöur
fyrir Ungverja. Þó bætir
það mjög úr að Sovétríkin
hafa gefið eins ár greiöslu-
frest á 100,000 smá’estum
hveitis og 30,000 smál. fóð-
urvara, sem voru borgun á
láni. Ilefur Ungverjaland
því nægar brauöbirgðir en
vantar mjólk og smjör. Við-
skiptasamningur Sovétríkj-
anna og Ungverjalands hef-
Smábændaflokkurinn og
afturhaldið
Aöalritari ungverska smá-
bændaflokksins, Viktor
Csornoki hélt nýlega athygl
isverða ræðu í Búdapest.
Hann réðist heiftarlega á
þau afturhaldsöfl, sem leit-
,ast við að búa um sig innan
flokks hans. Hann kvaö öll
þau öfl, er studdu hina
gömlu einræöisstjórn sitja
iz svikráðum við lýðræðið í
landinu. Til allra óham-
ingju hefði þessi óheillaöfl
Frh. á 8. siðu.
Engir skyndidómstólar
Wilhelm Böhm ber einnig
á móti því áð skyndidóm-
stólar hefðu verið stofnaöir
í Ungverjalandi. AÖeins fyr-
Ásmundur Sig-
urðsson tekur
Gyðingar hefja allsherjarverk
fall í mótraælaskyni við til-
kynningu Bevins
Alvarlegar óeirðir í Palestínu
Bevin utanríkisráðherra Bretlands tilkynnti á
þingfundi í fyrradag, að Bretland og Bandaríkin
myndu skipa sameiginlega nefnd til að sjá fyrir
|Gyðingum í Evrópu og ákveða um innflutning
Gyðinga til Palestínu.
Gyðingar hófu í gær allsherjarverkfall til að
mótmæla þessu og telja þessa ákvörðun brot á
Balfouryfirlýsingunni frá 1917 og samþykkt
Verkamannaflokksins frá 1939 um að sjá Gyðing-
um fyrir heimkynni í Palestínu.
sæti á Alþingi
Ásmundur Sigurðsson tók
sæti á Alþingi í gær, en
hann er annar varaþing-
maður Sósíalistaflokksins.
Tekur Asmundur sæti
Þórodds Guðmundssonar er
varð að hverfa af þingi um
sinn vegna gnna heima fyr-
ir.
Allsher j arverkf allið byr j -
aði á hádegi í gær og var
algert frá upphafi. Stúdent-
ar af gyðingaættum , sam-
þykktu að vera því viðbúnir
að grípa til vopna, ef þess
gerðist þörf. Leynileg út-
varpsstöö Gyöinga hefur út-
varpað áskorunum til al'
mennings, að búa sig undir
vopnáða baráttu.
Oeirðir í Palestínu
Öeiröir urðu víða um Pal
estínu í gær. í Jerúsalem
kom til bardaga við vopn-
aða lögreglu Breta og varö
nokkurt manntjón. Kveikt
var í stjórnarbyggingum og
vopnuð bifreiö vax tekin af
lögreglunni og óku þjófarn-
ir henni á brott.
Arabar ánægðir.
' Ráö Araba sat á y'-’"di ;
gær og var ekk; bún að
gefa út neina ti kynn rgu,
er síöast fréttist, en ritaii
þess hafði sagt, a'í Arabar
væru ánægðir meö tiikynn-
ingu Bevins.