Þjóðviljinn - 15.11.1945, Síða 2

Þjóðviljinn - 15.11.1945, Síða 2
ÞJOÐVEE.JINN Fimmtudagur 15. nóv. 1945. $$ NÝJA Bíó Vandamálið mikla (Det brændenne Spörs- maal) Danska myndin með Poul Reumert í aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. TJARNARBÍÓ Sími 6485. Endurfundir (Together Again) Amerískur gamanlelkur Charles Boyer Irene Dunne Charles Qobum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 6485 (ekki 5485) Fjalakötturinn sýnir sjónleikinn Maður og Kona eftir Emil Thoroddsen í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. L „Kátir eru kariar” Alfreð Andrésson, Brynjólfur Jóhannesson, Lárus Ingólfsson Kvöldskemmtun í Gamla Bíó annað kvöld kl. 11.30. Aðgöngumiðar seldir í dag í Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadóttur Auglýsið í Þjóðviljanuin Ungmennafélag Reykjavíkur Gestamót í kvöld kl. 9,30 í Mjólkurstöð- inni Laugaveg 162 Skemmtiatriði: Upplestur (saga) Söngur með gítarundirleik (þrjár Dans. stúlkur) Aðgöngumiðar í Gróttu, Laugaveg 19 og við innganginn Ölvun bönnuð. Skemmtinefndin Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Kosningaskrifstofa Sósíalistaflokksins er opin alla virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofan gefur allar upplýsingar varðandi kosningamar. 1 liggur leiðin r Ragnar Olafsson HæstaréttarSögmaðrr og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, simi 5999 Skrifst.tími 9—12 og 1—5. Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir Fást hjá slysavamadeild- um um allt land, í Reykja vík afgreidd í síma 4897. Utsögunarblöð (53 dúsín) fyrir vél- sög til sölu á Fálka- götu 18a, eftir kl. 8 e. h. Ennfremur raf- magnssmergel og lítill rafmagnsmótor. Daglega NÝ EGG, soðin cg hrá. Kaffisalan HAFNARSTKÆTl 16. Kaupið Þjóðviljann Sendisveinn óskast strax Vinnutími frá kl. 2—7. Létt vinna — Gott kaup Skrifstofa Þjóðviljans Skólavörðustíg 19. Halló! Halló! Skóviðgerðastofa okkar er á Laugaveg 38, opið milli 12—1. Allar skóviðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Komið, reynið. Virðingarfyllst Ágúst Fr. & Co. '1 Húsasmiðir! Bæjarráð hefur í hyggju að ráða nokkra duglega og vandvirka trésmiði og múrsmiði til fastra starfa við húsabyggingar bæjarins, t. d. 10—12 menn í hvorri iðngrein, þar á meðal meistara til verkstjórnar. Trygging fyrir atvinnu til frambúðar. Launakjör og önnur starfsskilyrði í sam- ræmi við kauptaxta viðkomandi iðnfélaga. Nánari upplýsingar gefur húsameistari bæjarins, Einar Sveinsson, kl. 11—12 virka daga. Þeir trésmiðir og múrsmiðir, sem vilja sinna þessu, sendi umsóknir um störfin til húsameistarans fyrir 29. þ. m. Borgarstjórinn í Steykjavík Valur víðförli iSn't ANÝTHIN& DCCTCZ GOOZT CR PINKVCAN DO AS UfB RAPtPiy E35? PROM CALLANT CÉSA* Vlyndasaga eftir Dick Fhjvd POCTOR.SOORT-I HAVE AW IDEA-IT'S ON TIAS BVsUBSCME SIDE, BUT CbSATÍS GWOST WíLl LOCK OQNN AND 5sAM WtTH j SATíSRACTiOW IP I CARF.y 'T ""*S Hvorki læknirinn né Valur fá nokkuð að gert. Lífið fjarar út úr Rauðskegg. Valur syrgir vin sinn og bardagafélaga, í einu — en allt fær hann hugmynd sem hann bið- ur lækninn að hjálpa sér til að framkvæma. w

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.