Þjóðviljinn - 15.11.1945, Blaðsíða 4
4 " ÞJÖÐVILJI’NN Fimmtudí\nr 15. nóv. 1945.
r
Urelti flokkurinn með
Flokkurinn sem ber
annað þúsund bönnuðum kjallaraíbúðum og
að 1500 manns verða nú að hafast við í
bröggum, er nú orðinn hræddur við gerðir sínar
ábyrgð á að búið er í á
þJÓÐVILJINN
TJtgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson.
Ritstjómarskrifstofa: Austurstræti 12, sími 2270. (Eftir kl.
19.00 2184).
Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184.
Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399.
Prentsmiðjusími 2184.
Áskriftarverð: t Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði.
Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuðí.
Prentsmiðja Þjóðviljans h. í.
---------------- — J
Flokksþingið -- Stjórnarsamvinnan
Bæjarstjórnarkosningarnar
Fimmta þingi Sósíalistaflokksins er lokið. Þingið var
glæsilegur vottur um framfaravilja og stórhug sósíalista
Flokkurinn, sem stofnað hefur í hættu heilsu og velferð kvenna og
barna í hundraða tali, á nú engin cnnur svör en hrópa: Tillögur sós-
íalista eru skýjaborgir! Stéinþór Guðmundsson vill kref já bragga-
búa um húsaleigu!!
og fullkomna eindrægni þeirra um markmið og leiðir í
baráttunni fyrir sigri sósíalismans.
•
Flokksþingið var á einu máli um, að það samstarf
launastéttanna og eignastéttanna, sem núverandi stjórn-
arsamstarf hvilir á, hefði ekki aðeins verið réttmætt heldur
og nauðsynlegt. Þess vegna vinnur flokkurinn einhuga að
því að stjómarsamvinnan geti haldið áfram á þeim grund-
velli ,sem lagður var með samningi stjórnarflokkanna,
sem birtur var á Alþingi 21. okt. 1944.
Það er staðreynd sem vert er að gefa gaum, að Sósíal-
istaflokkurinn er eini flokkurinn sem heill og óskiptur
Það var einu sinni flokkur,
sem tók lygina upp sem aðal-
vopn sitt. Megdnregla þess flokks
var að endurtaka lygina nógu
oft, aftur og aftur, til þess að
henni væri trúað. Það tókst að
að láta lýgina ná hinum tilætl-
aða árangri — í bili. En nú er
þessi flokkur liðinn undir lok,
ríki hans hrunið, foringinn
týndur, yfirböðlarnir hafa ban-
að sjálfum sér eða bíða dóms —
eftir er aðeins bölvunin og
þjáningin, sem þessi flokkur
leiddi yfir þjóð sína.
fylgir stjórnarsamvinnunni.
í miðstjóm Alþýðuflokksins var þátttaka í ríkisstjórn
gamþykkt með eins atkvæðis meirlhluta. Minnihlutinn,
sem var andvígur stjórnarmynduninni, hefur síðan leynt
og ljóst barizt gegn stjórninni og reynt að sundra henni
með það fyrir augum að fá sambræðslustjóm Alþýðu-
flokksins, Framsóknarflokksins og Vísisarms Sjálfstæðis-
flokksins. Blöð, eins og Skutull á ísafirði, hafa ekki farið
dult með þessa stefnu og sjálft aðalblað flokksins, ALþýðu-
blaðið flytur hana bæði beint og óbeint.
Meginhluti Sjálfstæðisflokksins hefur hins vegar stutt
stjórnarsamvinnuna af alhug, og aðalblað flokksins, Morg-
unblaðið, hefur ve'rið óbrigðult í stuðningi við stjómina og
stefnu hennar. En jafn óbrigðult hefur næst stærsta blað
flokksis, Vísir, verið í andstöðu sinni við stjómina og þrot-
laus hefur barátta þess verið fyrir því að vekja sundrung
milli stjórnarflokkanna ef það mætti verða til þess að greiða
götu Framsóknar-, Alþýðublaðs og Vísisstjórnar.
Svo virðist sem þessi spor
ættu að hræða. En hér úti á ís-
landi hefur Sjálfstæðisflokkur-
inn og blað hans, Morgunblaðið,
tekið upp þessa aðferð. Dag eft-
ir dag eru sömu blekkingarnar
fluttar, sama lýgin sögð, í þeim
tilgangi að þeim verði trúað séu
þær endurteknar nógu oft.
Þegar sósíalistar krefjast þess
að byggt sé yfir húsnæðisleys-
ingjana, svarar Morgunblaðið:
Sigfús Sigurhjartarson vill flytja
inn erlenda verkamenn!! og:
Steinþór Guðmundsson vill láta
braggabúa borga húsaleigu!!
Þegar sósíalista krefjast að
bærinn kaupi togara og tryggi
bæjarbúum atvinnu, svarar
Morgunblaðið: Sovétþjóðirnar
eru þrælar. Þegar sósíalistar
segja: Við berjumst fyrir hag-
kerfi sósialismans, atvinnulegu
Iýðræði, því, að fólkið fái íhlut-
unarrétt um stjórn atvinniriækj-
anna og njóti afraksturs vinnu
Þegar þessara staðreynda er gætt hlýtur öllum að vera
ljóst að aukið fylgi þess eina flokks, sem stend<ur óskiptur
að stjórninni, þýðir auknar líkur fyrir að það samstarf
stéttanna haldist, sem hafið er og að sú nýsköpun sem nú
er á byrjunarstigi komist til fullra framkvæmda.
Þessar staðreyndir undirstrikaði flokksþingið.
Flokkurinn mun heyja harðvítuga kosningabaráttu í
öllum kaupstöðum og kauptúnum, er kosið verður í sveitar
stjórnir í vetur, og hann lítur svo á að hvert það at-
kvæði sem honum verður greitt, sé krafa um að stefna
stjómarinnar verði framkvæmd, en til þess þarf stjórn-
arsamvinnan að haldast. Þeir, sem hinsvegar greiða lista
Morgunblaðsins og Vísis atkvæði, em engu síður að styrkja
stjórnarandstöðuna og Framsóknarvináttu Vísismanna, en
stjórnarhollustu Morgunblaðsins, og þeir sem greiða lista
Alþýðuflokksins atkvæði, styðja stefnu Stefáns Jóhanns
og þá stjórnarandstöðu, sem hreiðrað hefur um sig kringum
Alþýðublaðið og Skutul-
sinnar, þá svarar Morgunblaðið:
Sósíalistar hafa flúið frá stefnu
sinni!!
Ástæðan til þessa, í senn fá-
víslegasta og alaumasta mál-
flutnings, sem nokkurt íslenzkt
fclað hefur látið sér sæma, er sú,
að með þessu ætlar bæjarstjórn-
aríhaldið í Reykjavík að leyna
hinum algera flótta sínum frá
þeim verkefnum, sem Reykvík-
ingar krefjast að bæjarstjórn sín
leysi.
Ekkert sýnir betur hinn hörmu
lega málstað bæjarstjórnar-
íhaldsins en sú staðreynd að nú
þegar að bæjarstjórnarkosning-
um líður skuli hann dragnast til
þeirra við hækju lyginnar og
þau ömurlegu örlög Valtýs Stef-
ánssonar, sem af kunnugum er
talinn einna heiðarlegastur og
gætnastur í þeim herbúðum, að
hann skuli nú hafa neyðzt til
að gerast yfir-hækjusmíðameist-
ari bæ-jarstjórnaríhaldsins.
*
í fyrri grein voru raktar
nokkrar rangfs^-slur og lyg-
ar Morgunblaðsins. Hér
koma nokkrar til viðbótar.
Fjórða lýgi
Fjórða okt- sl. báru sósíal-
istar fram í bæjarstjórn til-
lögu um að bæjarstjórn sam-
þykkti:
,,Að heimila borg-
arstjóra og bæjar-
ráði að kaupa fyrir
bæjarins hönd, eins
fljótt og hægt er, 1 0
togara, með það
fyrir augum að bær-
inn geri þá út sjálf-
4 4
ur .
í framsöguræðu fyrir þess-
ari tillögu isagði Steinþór
Guðmundsson m. a.:
„Sú ákvörðun, að fá til Reykja
víkur 20 af hinum 30 togurum,
sem ríkisstjórnin hefur nú sam-
ið um smíði á verður bænum
svo bezt til varanlegra heilla, að
það sé frá upphafi tryggt að
þessir togarar verði í bænum til
frambúðar, en hverfi ekki aftur
til annarra staða.
Það er engin trygging fyrir
því að togarar í eign einstakl-
inga verði ekki seldir úr bæn-
um eða fluttir milli staða.
Fólkið í bænum þarf að hafa
tryggingu fyrir því að liéðan séu
gerð út skip; að hér verði alltaf
nægileg útgerð.“
Frá þessu skýrði Morgun-
blaðið á eftirfarandi hátt:
„Loftkastalar og pappírstog-
arar sósíalista í bæjarstjórn.
Einkunnarorð Steinþórs Guð
mundssonar: Mér er alveg
sama“ (Mbl. 6. okt.)
Þannig var hin fjórða lýgi.
Og síðan hefur verið end-
urtekið æ ofan í æ í Morg-
unblaðinu: Sósíalistum er al-
veg sama hvort bærinn kaup-
ir togara!
Þannig er barátta Morgun-
blaðsins fyrir því að tryggja
bæjarbúum atvinnu.
Fimmta lýgin
•
Þegar Morsunblaðið — á
flóttanum frá því að ræða
bæjarmálin — rak upp hið á-
mátlega ramakvein: SósíaL-
istar berjast fyrir austrænu
lýðræði, sem er sama og ein-
ræði — sósíalistar ætla að
gera okkur að þræLum! Þá
reyndu sósíaListar að stilla
þenna ástæðuiausa, skelfi-
lega ótta þeirra Morgunblaðs
manna og sögðu: Verið ekki
alveg svona hræddir, það er
ekki aðeins að þið eigið að
fá að halda hinu borgaraLega
lýðræði, heldur ætlum við að
auka lýðræðið með því að
koma einnig á atvinnulýð-
ræði, láta fólkið ráða atvinnu
tækjunum og njóta arðs
vinnu sinnar, m. ö. o. koma
á hagkerfi sósíalismans.
Morgunblaðið útskýrði
þetta fyrir lesendum sínum
þannig: Sósíalistar hafa flúið
frá stefnuskrá sinni!
Til þess, ef unnt væri að
koma vitinu fyrir þá Morg-
unblaðsmenn benti Þjóðviij-
inn þeim á að lesa stefnu-
skrá Sósíalistaflokksins, eins
og hún var samþykkt fyrir 7
árum.
Morgunblaðið svaraði með
því að endurtaka: Sósíaiistar
afneita stefnu sinni!!
Þetta var hin fimmta lýgi
Morgunblaðsins.
Sjötta lýgin
Ár eftir ár hefur íhaldið’
í bæjarstjóm hunzaö eða
drepið tillögur sósíalista uin
að bærinn byggði yfir hús-
næðislaust fólk.
Hafi það neyðzt til að
láta ofurlítið undan, eins og
þegar bæjarbyggingarnar á
Melunum voru reistar, hef-
ur það komið í veg fyrir að
þær byggingar næðu þeiin
tilgangi sem þeim var ætl-
aö. íhaldið lét selja þessi
hús, svo fólkið sem var hús-
næöislaust eða bjó í óhæfu
húsnæði og gat ekki keypt,
var engu bættara en áöur
Það var enn sem fyrr hús
næðislaust.
Fyrsta þessa mánaöar
voru reiknlngar bæjarins til
Framhald á 7. síðu.