Þjóðviljinn - 15.11.1945, Page 6

Þjóðviljinn - 15.11.1945, Page 6
Fimmtudagur 15. nóv. 1945. I»JÓÐVILJINH 3 Bernskuminningar Mér þykir vænt um það. Það var gaman að mega sitja úti í eldhúsi og tala við ráðskonuna, leika sér að brúðunum hennar Gerðu, hvolpun- um, kettlingunum, lesa upphátt fyrir mömmu i „Mannkynssögu handa konum“, eftir Nösselts og hjálpa Lovísu frænku til að sá og gróðursetja úti í skrúðgarðinum: En hvernig sem á því stóð, hafði ég ekki verið nema tvo daga heima, þegar ég fór inn í barnaherbergið, í kennslustund. Eg ætlaði hvorki að reikna né skrifa eða láta hlýða mér yfir. Mig langaði bara til að sjá, hvað þær hefðu fyrir stafni. Aline er þá að hlýða Önnu og Emmu yfir „kverið“. Og Aline er að útskýra það fyrir Emmu, hvað samvizkan sé. Hún gerði það svo vel og greinilega, að Anna og Emma skilja það á augabragði, og ég líka. Eg finn það líka, að það er alveg satt, sem Aline segir. Hún segir að við eigum alltaf að gera það, sem við vitum, að er réttast, annars ákæri samvizkan okkur. Eg staðnæmist frammi fyrir Alinu rjóð í fram- an og spyr hana svo lágt, að ég heyri það varla sjálf, hvort hún geti hjálpað mér til að senda 24 skildinga til konu járnbrautarvarðar í Laxá. „Það get ég“, svaraði Aline. „Ef þú veizt, hvað konan heitir". „En það veit ég ekki“, segi ég. „Það var, þegar lestin, sem ég kom með, fór framhjá Laxá — þá ók hún yfir járnbrautarvörð. Eg sá hann ekki, en ég heyrði sagt, að hann hefði skorizt alveg í sundur“. • „Já, einmitt það“, segir Aline. „Og þú vor- kennir konunni hans“. Ifíiptoy I»ETT\ Þa5, sem af er þessari öld hefur verið, að heita má, óslitin styrjöld í heiminum. Rétt fyrir aldamótin hófst Eúastríðið. Því lauk 1902. j Styrjöld Evrópustórvéld- anna í Kína árið 1900. Styrjöld milli Kínverja og Jaoana 1904. Styrjöld milli Rússa og Japana 1904—1905. Frá 1905—1911 ríkti friður. ítal r tóku Trípólis 1911— 1912. r>-1’<anstríðið 1912—1913. Heimsstyrjöldin 1914— 1918. Innrásarstríð í Rússland 1918—1920. Styrjöld milli Grikkja og Tyrkja í Litlu-Asíu 1919— 1923. Styijóld í Irlandi eft'r heimsstyrjöldina, lauk 1921. ítalir taka Korfú af Grikkj um 1923. Friður 1923—1925. Styrjöld milli Frakka og Marokkomanna 1925—1926. Styrjöld í Sýrlandi gegn franskri landsstjórn 1925— 1928. Styrjöld í Palestínu 1929. Styrjöld milli Japana og Kínverja 1931—1932. Styrjöld ítala í Abessíniu 1935—1936. Japanar ráðast á Kínverja 1937- Styrjöld á Spáni 1936— 1939. Heimsstyrjöld J939—1945. ? Mælgin streymdi út úr tann- ljótum munni gamla manns- ins. En Hughs stóð þegjandi frammi fyrir honum með liandlegginn fyrir aúgunum. Mannamál og þungt fótatak heyrðist álengdar. Greed gamli þóttist þekkja þar fótatak rétt- vísinnar og sagði ósmeykur: ,,Þú ræðst á mig, ef þú þor- ir.“ Hughs lét handlegginn síga. Þeldökkt andlit iians bar öll merki örvæntingar. Hann var eins og rotta í gildru. Augu hans voru á stöðugu iði. „Svona, svona, afi gamli,“ sagði hann. ,,Ég ætla ekki að gera þér neitt. Það var bara hún — nú hefur hún enn einu sinni gert mig alveg viti mínu fjær. Geymdu þetta fyrir mig. Ég veit ekki hvað ég geri.“ Hann rétti honum byssu- stinginn. Ganrli maðurinn tók við honum með skjálfandi liendi. „Og að hafa þennan voða í höndunum," sagði hann. „Og þú þykist vera Englendingur. Það verður bani minn, að standa hér.“ Hughs svaraði engu. Hann hallaði sér upp að veggnum. Gamli yfirþjónninn horfði stranglega á hann. Creed gamji hafði ekki með- aumkun með honum sem ó- sjálfstæðum og ástríðumiklum manni, eða manni, sem lífs- baráttan Jiefur misþyrmt and- lega og líkamlega, auðnuleys- ingja, sem brennivínið og Jiöf- uðsárið liafði gert viti sínu fjær. Yfirþjónninn leit blátt á- fram þannig á málið: „Það er be/.t að lögreglan hirði liann. Svona óþjóðalýður er bezt kominn í tugtliúsinu. Látið þið liann einit sinni lá fyrir ferðina." Hann skók gráhært höfuðið og sagði: „I’arna kemur lög- o o 7 n reglan. Ég ætla ekki að biðja þér vægðar. Þú átt þetta skil- ið og meira til.“ -----Þegar hann var á leið til lögreglustöðvarinnar Jitlu síðar, ásamt lrú Huglis, var hann þögull og svipþungur eins og sæmdi manni, sem hef- ur dregizt inn í óþverramál eins pg þetta. Saumakonan gekk við hlið lians, mögur og kvíðafull að sjá. Hún liafði garnlan háls- klút af manni sínum bundinn um úlfliðinn, og litla dreng- inn á handleggnum. Hann hafði orðið liræddur í rimm- unni um tnorguninn. Konan leit á Creed öðru hvoru. F.11 hann hafði aðeins einu sinni sagt fáein orð — við sjállan sig. „Allur dagurinn fer í þetta! Drottinn minn. Meiri'óheppn- in! Að maðurinn skuli kunna \ ið að haga sér svona!“ Þessi orð voru alls ekki sögð til hughreystingar. En þau los- uðu um málbein konunnar, og mikil mælgi flóði af vörum hennar. Hún hafði ekki gert manni sínum neitt annað en sagt honum lilátt áfrarn, að stúlkan væri far.in, hefði skilið eftir viku húsaleigu og skrifað á blað, að hún kæmi ekki aft- ur. Ekki gat hún gert að því, að stúlkan fór. Þessi stúlka hefði aldrei átt að koma inn fyrir þeirra dyr — svona kvendi, sem hikaði ekki við að komast upp á milli lijóna. En hvað hafði orðið af stelpunni, vissi hún ekki frekar en lrann Tárin hrukku niðtir magrar kinnar Jiennar. Svipur hennar var allur annar nú, en þegar hún stóð frammi fyrir manni sínum um morguninn og sagði honum, að Fyrirmyndin væri farin leiðar sinnar. Nú var ekkert eftir af þeirri ertni og meinfýsni, sem lá í rödd henn- ar þá, ekkert af því hugrekki, sem fékk Jianá til að grípa barnið sér til varnar, þegar íríaður hennar þreif vopnið óður af reiði. Nú hékk hún ekki saman á öðru en ótta v'.ð þá eldskírn, sem hún átti í vændum os eymdar- legum hugarkvölum út af því, að maðurinn, sem hún hafði hatað lengi og ætlaði að drepa hana fyrir lítilli stundu, skyldi vera dreg nr, fyrir lög og dóm. Geðshræring hennar snerti eitthvað sem gamli yfir- þjónninn átti dýpst í leyn- um sálar s'nnar. „Verið þér rólegar“, sagði hann. „Eg er yður til aðstoðar. Hann skal fá fyrir ferðina, ef hann hag- ar sér svona í annað sinn.“ Það var í hans augum ein- falt og sjálfsagt að gjalda l'ku líkt. En frú Hughs varð þögul við. Kramið hjarta hennar þráði ekkert anhað en það. að henni mætti takast að b.jarga manni sínum úr klóm sameiginlegs erki- fjanda — laganna. En siétt- armetnaður hennar háði bar- áttu við réttlætishugmynd ina: auga fyrir auga. Og því þagði hún. Loks náðu þau hinni tryggu höfn, þar sem allt mannlegt er metið og vegið — lögreslustöðinm. Hún var í bakhýsi. Fólk kcm þaðan og fór í smáhópum. Andlit þessara „skugga“ voru lík lóslitnu klæði og báru þess merki, að fokið var í flest skjól. í forsalnum var hópur betlara, en gamall lögreglu- maður stóð í dyrunum eins og viti, sem vísar rétta leið til nauðlendingar. Gamli yfirþjónninn tók sér stöðu í nánd v:.ð þennan vita. Dvöl hans hjá „hávelborn- um“ Bateson liðsforingja og öðrum tignarmönnum hafði innrætt honum ódauðlega ást og traust á lögum og rétti. þess vegna nálgaðist hann ó- sjálfrátt þann eina mann í allri þessari samkundu, sem áreiðanlega var réttvísinnar megin í lífinu. Og einhver fyrirmennska var það í útliti garhla yfir- þjónsins — þunna hárið, sem skipt var í miðju, hái flibb- inn eða hver veit hvað — sem gaf lögreglumann num þá hugmynd. að hann væri af öðrn sauðahúsi en hyski það, sem hér var saman kcm ið- „Hvaða erindi átt þú, gamli maður?“ spurði hann. „Æ. það er þessi aumingja kona“, svaraði gamli yfir- bjónninn. „Maðurinn henn- ar barði hana. Eg er vitni“. Lögregluþjónnnn leit á konuna — ekki óvingjarn- lega. „Biðíð þið hérna. Eg skal sjá um að þið kcmizt strax að“. Og eft:r litla stund kom hann þe m í höfn. Þau settust hlið við hlið á harðan trébekk. Creed mændi unnlituðum augum á lögreglumanninn, eins og sól dýrkendur fornaldarnnar mærdu í guðsótta á sólina. En frú Hughs horfði niður í kjöltu sína og tárin runnu n:ður kinnar hennar. Dreng- uririn svaf á heilbr gða hand leggnum. Framhjá þeim liðu „gkuggar11, sem höfðu drukk ið veiga gleymskunnar of fast daginn áður. En í dag áttu þeir að dreypa á b kar minninganna, og höndin, sem rétti þeim hann, skalf ekki. I Kver viss\ nema gyðja rétt- j lætisins sæti álengdar með bitru glotti og horfði á, þeg- ar menn voru að dæma skuggana sína. Þetta hafði hún orð'ð að horfa á lengi. Hún hafði, að vísu, ákveðnar skoðanir ím, að ekki væri sanngjarnt að láta skjald- böku og hérr. lieyja kapp- hlaup frá sama stað. En nú var hún orðin úrkula von- ar um, að mennirnir ætluðu sér að biðja hana að vera í ráðum með. Ef t 1 vill vissi hún ekki, að mennirnir eru hættir að refsa, heldur hafa þeir synduga meðbræður

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.