Þjóðviljinn - 15.11.1945, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.11.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 15. nóv. 1945. MftlVILJINN Úrelti flokkurinn með hækjuna Frh. af 4. síðu umræðu. Þá kom í ljós aö bærinn hefur á árinu 1944 varið' 720 þús. kr. vegna hús næðisvandræöa. Wö þetta tækifæri átaldi Steinþór Guömund' son bæjarstjórn- armeirihlutann harölega fyrir það aö hafa á undan- förnum árum þverskallazt gegn kröfum sósíalista um byggingar yfir húsnæöis- laust fójk, meö þeim afleið- ingum aö bærinn hefði á einu ári variö % úr milljón kr. aö mestu til viögerða á bröggum sem raunverulega væru óhæfar íbúðir. Jafn- framt tók hann það fram, að úr því sem komið var teldi hann þessar greiðslur sjálfsagðar. Nú er þaö svo aö bærinn hefur innréttað að fullu suma braggana, en aftur á móti hafa aðrir braggabúar innréttaö bragga sína aö miklu eöa mestu leyti sjálf- ir. Steinþór lét svo um mælt aö nokkuö virtist á það skorta aö bæjaryfirvöldin viti hvort einhverjir af þeir.i er bærinn innréttaöi bragg- ana fyrir aö fullu, hefðu ekki eins góð skilyrði og aðr ir til að greiða eitthvaö af þeim kostnáöi aftur. Morgunblaöið skýröi frá þessu þannig: Sósíalistar vilja láta braggabúana greiöa húsaleigu!! Sú var þess sjötta lýgi. Viö fyrrnefndar umræður geröi Steinþór ýmsar at- hugasemdir varöandi færslu bæjarreikninganna. Það hindraöi ekki MorgunblaÖið aö segja: eina athugasemd sósíalista viö bæjarreikn- ingana var sú aö bragga- búar væru ekki látnir greiöa húsaleigu! Vegna þessara síendur teknu skrifa Morgunblaðs- ins er rétt að taka þaö fram aö Sósíalistaflokkurinn hef- ur aldrei ætlazt til né boril það fí-am, að braggabúarnir væru látmr greiða húsa- leigu, — og mun ekki gera. Þið verðið krafðir reikningsskapar Hér hafa verið raktar sex lygar Morgunblaösins og er það aöeins lítill hluti þeirra, því þeirra tala er legió. Hitt mega þeir íhalds- menn vita, sem hafa flúiö frá umræöunum um bæjar- málin og tekiö' þaö til ráöa aö hrópa rangfærslur og lýgi um sósíalista og stefnu þeirra, aö þaö kemur þeim aö éngu haldi. Aöeins gera þeirra málstaö enn ömur- legri. Undir forystu sósíalistamun reykvísk alþýöa sækja framj til sigurs yfir afturhaldinu stjórn atvinnutækjanna og arðurinn af vinnu sinni. Þeir menn sem bera á- byrgð á því að búiö er í á annað þúsund bönnuöum kjallaraíbúðuin og aö 1500 manns búa nú í bröggum; mennirnir sem hafa hindr- aö að byggt væri yfir fólkiö, til þess aö tryggja „einstakl ingsframtakinu“ — húsa- leikuokrurum og lóðabrösk- urum gróða; mennirnir sem ekki vilja ti’yggja bæjarbú- um atvinnu meö bæjarút- gerö, heldur „einstaklings- framtakinu“ gróða og vald til að láta verkamenn ganga atvinnulausa, — þeir verða krafð'ir reikningsskap ar. Reykvísk alþýða kveöur upp yfir þeim dóminn í næstu bæjarstjórnarkosn- ingum. Vörubifreiðar Getum útvegað fjög- urra smálesta vöru- bifreiðar, með Diesel- eða bensínvél, frá Eng landi. Ein bifreið er á leiðinni og þrjár til- búnar til afgreiðslu nú þegar. H. Jónsson & Co. Óðinsgötu l Sími 1999 2. bók Listamannaþingsins Birtingur í þýðingu og með formála H. K. LAXNESS, er komin út. Áskrifendur vitji bókarinn- ar í Garðastræti 17. HELGAFELL '1 Sendisveinn óskast hálfan eða all- an daginn, sími 5776. Ályktun stjórnar Albýðusambands- ins í verðlagsmál- um landbúnaðar- ms Sambandsstjórnarfundur Alþýðusambands íslands geröi eftirfarandi ályktun í verölagsmálum landbúnað- arins: Sambandsstjórnin teluv aö miðstjþrnin hafi meö samningaumleitunum þeim, er fram hafa fariö milli Al- þýöusambandsins og Bún- aöarfélags íslands, unnið í fullu samræmi viö stefnu sambandsins, og harma»' þaö aö afturhaldsöflum þeim, er ráöandi eru í Bún- aöarfélagi Islands, skyldi takast aö hindra samvinnu verkalýösins og bænda um verðlagsmálin. Enda þótt Alþýöusam- bandiö heföi fremur kosiö að verölagsmál landbúnaö- arins heföu verið leyst meö samvinnu framleiöenda og neytenda, getur Alþýöusam- bandsstjórnin þó eftir at- vikum sætt sig við' bráöa- birgðalögin frá 29. sept. s.l. um áhrif kjötverös á fram- færsluvístölu, þó þau séu engin framtíöarlausn. — En sambandið gerir þá kröfu aö fundin verði eigi síðar en á næsta ári viðunandi lausn * á þessum málum, og þá í' fullu samráöi við stéttar- samtök vinnandi fólks. Um leið og Alþýöusam- bandinu finnst ástæða til áö geta þess, að þaö haii ekki á neinn hátt veriö haft meö í ráöum um samninga og framkvæmd reglugeröav þessara laga, átelur þáð harölega hve skamman tíma skrár v'iröandi niöur- greiöslur úr ríkissjóöi hafi legiö frammi, og sömuleiðis hve kærufrestur neytenda er stuttur. — Sambandiö telur áö meö þessu hafi neytendum verið torveldaö svo mjög að njóta tilætlaðs réttar í sambandi viö þessi lög, áö eigi veröi viö unaö. Sambandiö telur nauðsyn legt aö gerðar verði þegar í staö ráðstafanir til að bæta úr ofangreindum ágöllum á framkvæmd nefndra laga. Frá kosningaskrifstofunni. SAMKEPPNIN 1. deiid 13. deild 21. deild 5. deild 7. deild 25. deild 12. deild 14. deild 28. deild 27. deil'd 18. deild 10. deild 6. deild 9. deild 3. deild 22. deild 19. deild 2. deild 23. deild 26. deild 16. deild 11. deild 20. deild 15. deild 4. deild 8. deild 24. deild Á morgun verður birt hve miklu hver deild hefur skilað pr. félaga. Á manntalið skal skrifa alla þá sem hér eiga lögheimili, þótt þeir kunni að vcra fjarstaddir. Munið að láta þá, sem húsnæðislausir eru í þessari fyrirmyndarborg íhaldsins, skrifa sig á manntalið. Það er sérstaklega hætt við, að einstaklingar, sem hafa .Qrðið að hrökklast úr bænum vegna húsnæðisleysis, en telja sig eiga hér heima, falii af manntali og kjörskrám. Minnið þetta fólk á að láta skrá sig í manntalsskrifstof- unni ef það skrifar sig ekki á manntalsskýrslurnar núna annars á það á hættu að íalla út af kjörskrá til Alþingis- kosmnga í júní 1946. Fréttabréf frá Fáskrúðsfirði Up borginnl Næturlæknlr er í læknavarð- smfunni Austurbæjarskólanum, sími 5030 - Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. Næturakstur: B. S. R., sírrii Fréttaritari Þjóðviljans á Fáskrúösfiröi skrifar. Sjógæftir hafa veriö hér meö bezta móti í sumar, en aflaleysi meö afbrigöum. Heildarafkoma þeirra sem byggja afkomu sína á sjó- sókn hlýtur þvi aö vera vond. Sökum mikilla vorkulda v»rð grasspretta svo seint að ekki var hægt aö slá há, sem annars er venja, en Litla Ferðaféiagið og tryggja þaö aö byggöarj Skemmtifundur verður1 1720. veröi mönnum sæmandi í-jlaugardaginn 17. nóv. kL 8,30 3 553 S'klÆ11tiiVs 25 að búöir yfir braggabúana og í V. R. Vonarstræti 4. Ymis morgni aðra húsnæöisleysingja. og skemmtiatr' ði og dans. Kon- j LJtvarpið í dag: áö vinnandi stéttum Reykja, beðnar að koma með 20-20 Útvaipshljómsveitin VÍkur verð'i tryggÖ atvÍnnalU Ö arinn Guðmundsson íhlutunarréttur um kökuböggla. Nefndin ar). búizt, og er þar kennt um vorkuldunum fyrst og sið- ar of miklum þurrkum. Eftir því sem heyrzt hef- ur á bændum hér, hafa þeir yfirleitt veriö vel ánægöir meÖ kjötveröiö sem var síö astliöiö ár, og jafnvel ein- staka menn töldu það óhóf- lega hátt. Nú eru bænúur hér fátalaðir um hiö nýja verö, en þegar þaö kem=á til tals viröist ríkja hjá þeim rnesti óhugur vegna þessa þurrkar voru mjög góðir svolnýja verölags sem þeir tel a hey nýttust vel. fjarri nokkru- lagi. Þeim Aöalslátrun er nú lokið dyljast ekki afleiöingar þess (bréfiö var nokkuö léngi á aö stinga landsmenn frá, lelöinni). Dilkar hafa ekki hinn eina kaupanda, sem kaupir íslenzkt kjöt nokkru veröi. Þetta kjötverðlagsmál viröist líka illa upplýst fyr- ir almenningi og „ríkir þai’ hinn mesti misskilningur og missagnir. Mun sönnu nær áö menn líti pröiö á kjötið' sem bannvöru og gangi fram hjá kjötsölustööunum með fyrirlitningu, kaupa heldur kola og allskonar fisk. Afleiðingarnar leyna sér ekki: T. d á. stærsta kjötsölustáðnum hér, sem á undanförnum tímum hef- ur selt marga kindaskrokka á dag,' hafa nú í haust selzú til almennings aöeins 50 kg. Sé svo víða geta menn séð í reynzt eins vel og viö var (Þór- 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kven- réttindafélag íslands): a) Erindi: Þjóðfélagið og kven réttindi (frú María Knudsen). b) Upplestur (frú Guðbjörg Vigfúsdóttir). 21.40 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon). 21.40 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon). 60 ára er í dag frú Rebekka Bjarnadóttir Njarðargötu 29. Reykj avík. Nýtt kvennablað, 6. tbl. er komið út. Efni: Næring (Sigur- laug Árnadóttir), Spunakonan jyvei't óefni ei’ komið’. Hvei’ (kvæði eftir Guðmund Kamban) Og Spyrnt gegn straumi timans (G. St.), Ríkey Örnólfsdóttir, Minn- ingarorð (Guðrún Oddsdóttir), stjórn-1 Ávarp kvenna (Svafa Þorleifs- dóttir, framhaldssagan o. m. fl. vikan sem líður þannig þýö- ir sama sem stórum aukiö' framboð á þessari vöru á annan og verri markaö —- eöa hrauniö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.