Þjóðviljinn - 04.12.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.12.1945, Blaðsíða 1
•ygip VILJINN Þríðjudagur 4. des. 1945. 274. tölublað. Gísli Halidórsson mannaskálanum Ungir sósíalistar efna til kosningafundar í Listamann'askálkn- um í kvöld og hefst fundurinn kl. 8.30. Rjeðumenn verða tiu piltar og stúlkur. Rætt verður um át- vinnumál, húsnæðismál, sjálfstæðismálið, lækkun kosningááldurs- ins, kvenrettindi o. fl. Allt alþýðufólk, yngra sem eldra ætti að sækja þennan fund meðan húsrúm leyfir. „S®vétríkin æskja engra her- stöðva á Islandi”, segir Molotoff Eiríkur Hreinn Finnbogason Eftir fréttaritara sín- um í Moskva skýrir Stokkhólmsblaðið Morg- ontidningen frá því, að í iveizlu, sem Molotoff, ut- anríkisþjóðfulltrúi Sov- étríkjanna, hélt fullitrú- i um erlendra ríkja í Moskva, að kvöldi hins 7. nóvember sl., hafi Molotoff drukkið skál Péturs Benediktssonar, sendiherra íslands í Moskva og sagt um leið: „Sovétríkin æskja engra herstöðva á íslandi“. Sósíalistafélag Reykjavíkur Deildarfundir verða í öllum deildum, miðvikudaginn 5. desember kl. 8.30 á venjuleg- iim stöðum. að allir félagar Sænska stjórnin á- kvað framsal þýzku liðhlaupanna strax í vor Per Albin Hansson, forsæt isráðherra Svíþjóðar hélt ræðu í fyrradag og ræddi um brottflutning þýzkra og baltneskra hermanna frá Svíþjóð til Þýzkalands. Hann sagði, að hermönn- unum sjálfum og almenn- ingi í Svíþjóð hefði' verið kunnugt um það frá því 5 vor, að stjórnin hefði ákveð- ið, aö framselja Bandamönn um alla liðhlaupa úr þýzka hernum, sem leitað hefðu ti). Svíþjóðar. Engar ráðstafanir eða yf irlýsingar sænsku stjórnar- innár gæfu tilefni til að | Alyktun 5. þings Sósíalísta- flokksins um íslendinga „Fimmta þing Sámeiningarflokks alþýðu — Sösíalistaflokksins lýsir yfir, að það telur sjálfsagt, að Alþingi og ríkisstjórn gangi ríkt eftir því, að stórveldi þau, sem hér hafa hern- aðarstöðvár, hverfi burtu með heri sína sam- kvæmt gerðum samningum. Mngið lýsir því yfir, að flokkurinn muni beita öllum áhrifum sínum og öllu því afli, sem hann hefur yfir að ráðá, gegn því, að nokkurt erlent ríki fái hernaðarstöðvar hér á Iandi, og er þess fullvís, að ekki komi til mála, að Alþingi Ijái máls á því, að veita nokkru er- lendu ríki slíkar stöðvar, enda hefur Alþingi ekkert umhoð til að héfja samninga um afsal á Ía:?dsréttindum. Enn fremur skorar þingið á alla íslendinga, hvar í flokki sem þeir eru, að standa sem einn maður gegn sérhverri kröfu eða ósk erlends ríkis um ítök hér á landi og fylkja sér fast saman um sjálfstæði hins unga lýðveldis. Sjö milljónir atvinnu-T leysingja í Bandaríkj- unum á næsta ári Áríðandi tnæti. STJORNIN Háttsettor embætt'smað- ur í Bandaríbjunum hefur halda, að þessari ákvörðun} íátiö í ljós þá skoðun, hefði verið breytt. Væri því|Þar verði 7 ástæðulaust að gera milljónír slíkt' vinnuleysingja á næsta veður út af þessu, sem gert væri. , Per Albin sagði, að engin Nú sem stendur eru 600 000 manns í verkfalli í Banda- ríkjunum, og hætta á að sanngirni væri í að krefjast þeim fjölgi upp í 75CT000 ef Framh. á 4. síðu. Framh. á 4. síðu. Teitur Þorleifsson Haraldur Steinþórsson Erlendur Guðmundsson Halldór B Stefánsson Þórunn Magnúsdóttir Haraldur Jóhannsson Böðvar Pétursson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.