Þjóðviljinn - 07.12.1945, Page 1

Þjóðviljinn - 07.12.1945, Page 1
þJOÐVILJINN 10. árgangui Föstudagur. 7. des. 1945. 257. tölublað. Fjárlagafrumvarpið komið úr nefnd Stórfelldar hækkaiiir á framlögum til hafnarmála, vegamála og fræðslumála Tskjur og gjöld hækka um 8--9 millj. kr. Fjáveitinganefhd. skilaði í gær áliti um fjár- lagafrumvarpið 19461 Merkustu breytingarnar, sem, nefndin leggur til að gerðar verði á frumvarpinu, eru stórfelldar hækkanir á framiagi ríkisins til hafnarmála, með sérstöku tilliti til helztu hafna fiskveiðiflotans. Þá leggur nefndin til að framlag til vega hækki mikið, og verði lögð áherzla á að flýta sem mest nokkrum aðalvegum á landinu. Framlögin til fræðslumála leggur nefndin til að hækki að miklum mun, og eru helztu hækkan- imar til byggingar barnaskóla utan kaupstaða og til byggingar héraðsskóla, gagnfræðaskóla, hús- mæðraskóla í kaupstöðum og sveitum. skiptingu á 6.36 millj. kr. eða lítið eitt hærri upphæð en veitt er til nýbygginga í fjárlögum þessa árs. Nefndin lítur svo á, aö þótt rétt sé og sjálfsagt aö leggja áherzlu á að ljúka sem “fyrst vegum, sem tengja eiga saman héruð éða stærri þorp; þá sé ógér- lep;t aö láta þær fram- kvæmdir ganga út yfir fram lög til hinna ýmsu smærri staða, sem eiga ef til viil Frh. á 8. sióu. Sundknattleiksmót Reykjavíkur Úrslitaleikir fara fram í kvöld Sundknattleiksmót Reykja víkur hefur að undanförnu farið fram hér. í Sundhöll Reykjavíkur og hafa þegar farið fram allir leikir móts- ins nema úrslitaleikirnir, en þeir munu fara fram, í kvöld í Sundhöllinni. Konur í Sósíalistafélagi ReykjavíJcur! Munið eftir fundinúm í kvöld í Aðal- stræti 12. Sjá nánar. auglýs- ingu um þetta í blaðinu. Nórskir Quislíngar handteknir í Svíþjóð Sænska öryggislögreglan tók nýlega fasta 10 norska Quislinga í Stokkhólmí. Höfðu þeir sloppið úr haldi~i Noregi og komizt til Stokkhólms og notið þar hjálpar. sænskra nazista. Hefur sænska lögreglan tek iö marga Svía fasta, grun- aða um aðstoð við Quisiling- ana. Norsk yfirvöld telja suma pessara manna stór- nættulega og er þess getiö til aö þeir hafi haft sam- vinnu við „Varúlfana“, sem nokkuö höfgu lálið bera á sér í Noregi upp á siöKastiö, sent mönnum hótunaiþréf cg unnið. skemmdarverk. Erindi um Varsjá Einar Olgeirsson alþingis- maður flytur í kvöld út- varpserindi um Varsjá, en þar dvaldi hann nokkra daga í haust, er hann ferðaðist.urn Mið- og Austur-Evrópu. Gcð samvinna Rauða Samningur um viðsldpti milli ís- lands og Finnlands undirritaður íslendingar selja saltsíld, hraðfrystan fisk, þorskalýsi og ull, en kaupa efni í síldartunn- ur, og aðra trjávöru, pappírsvörur, húsgögn, vinnuáhöld o. fl. Framlög til hafnanuála Um tillögur fjárveitinga- nefndar varðandi hafnarmál- in segir í nefndarálitinu: í fjárlagafrumvarpinu er ætlað til hafnarmannvirkja 2 millj. kr. og auk þess 300 000 kr. til hafnarbóta- sjóðs. Nefndin er sammála um, að með tilliti til hinnar miklu aukningar á fiskiflot- anum á næstu tveimur ár- um, þar sem í ráöi er, að viö bætist um 100 mótorbátar og eitthvaö af öörum skip- um. verði nú þegar aö gera sérstakar' ráðstafanir til þess, að þessí floti geti hafn aö sig við fengsælustu fiski miöin og stundaö þaöan veiöar á vertíðum, og því sá ógerninaur að komast af meö svo litla upphæö til hafnarmannvirkja. Nefndin leggur því t-il, að unphæö þessi sé hækkuð unp í 4 141 000 kr. og aö þeirri upphæö sé skiDt eins og lagt er til í breytingartillöau, en auk þess veröi ríkisstjórninni heimilaö að taka allt aö 2 millj. kr. lán ti hafnarmann virkja sérstaklega. Með þvi aö nota auk bess hafnar- bótasjóö, eins og heimilt er, hefur samgöngumálaráöh. allt aö 3 millj. kr: til um- ráöa fram yfir þá UDphæö, sem lagt er til, að veitt verði samkv. þessari grein, og leggur nefndin til, að þvi fr verði skipt eftir því, sem þörf er á, og framkvæmdii verði sem hér segir: Til Akraness .... 700 000 kr. — Húsavíkur .. 400 000 — — Hornafj. . . ..300 000 — — Sandgeröis .. 300 000 — — landshafnar í Njarðvík ..... 700 00 — — annarra aðkall- andi hafnar- mannvii’kja . . 600 000 — Með þessu móti telur nefndin, að bæta megi úr brýnustu þörfinni. Þá legg- ur nefndin einnig til, að framlag til hafnarbótasjóðs verði hækkað um 500 000 kr. frá því, sem áætlað er í fjárlagafrumv. Er þetta end urgreiðsla til sjóðsins sam- kvæmt lögum. Samgöngumál Um breytingartillögurnar varðandi samgöngumál segir í álitinu: í fjárlagafrv. hafði fram lag til nýrra vega verið lækli að um 1 171 000 kr. frá fjár lögum þessa árs. Kom það í ljós í viðræðum við ríkis- stjórnina, að leggja bæri á- herzlu á að flýta sem mest nokkrum aðalakvegum á landinu, sem fengið höfðu einnig melri háttar framlög. undanfarin ár, auk þess sem stefna bæri aö' því áö vinna sem allra mest með’ vélum, enda mundi á þenn- an hátt fást meiri afköst í vegagerðum en áður. Tillög- ur þær, sem vegamálastjóri gerði til nefndarinnar um skiptingu fjársins samkv. frumv., voru miðaöar við framkvæmdir í vegagerð á þessum grundvelli, en það hýddi, að ekkert frámlag hefði verið veitt til all- margra smærri vegaframkv. Samfára þessum till. geröi vegamálastjóri áörar tillög- ur til nefndarinnar um hersins og Norð- manna Trygve Lie, utanríkisráð- herra Noregs hefur gefið skýrslu um dvöl Rauða hersins í Norður-Noregi. Segir hann samkomulag hermannanna og norskra borgara hafa verið með á- gætum. Herinn sá fólkinu fyrir matvælum og öðrum nauðsynjum, sem skortur var á, en fólkið aðstoðaði Rauöa herinn á ýmsan hátt. I r Dr. Arni Helgason kominn heim Vestur-íslendingurinn dr. dr. Árni Helgason raffræð- ingur frá Chicago er nýkom inn til bæjarins. Hann hefur síðan í sept. 1941 verið ræðismaður Is- lands í Chicago. Þetta er 6. ferð hans til íslands og er aöalerindi hans aö hafa tal af móður sinni sem dveluf í Hafnar- firði og er nú á 86. aldurs- ári. Hann fór vestur 1912. Stundaði nám við. þrjá há- skóla og réð'ist síðan' í þjón- ustu raftækjaverksmiðju Hjartar Thordarsen í Chica go, en stofnaði síðar sitt eigið rafiðnað'arfyrirtækit og :hefur undanfáriö' vetið for- stjóri rafiðnaöarsamsteypu. í fyrra stríðinu var hann í Bandaríkjahernmn í Frakk landi. Framhald á 8. síðu + Þjóðviljanum barzt í gasr eftirfarandi fréttatiikynning frá ríkisstjórninni: „Samkvæmt fyrirlagi ríkisstjórnarinnav fóru þeir Pétur Benediktsson sendiherra og Einar Olgeirsson aíþingismað- ur til Finnlands í septembermánuði til samningaumleitana við finnsku ríkisstjórnina um viðskipti miili íslands og Finnlands. Samningar þessir gengu greiðlega og var gert uppkast að samningi, sem ríkisstjórnir beggja landa hafa nú fallizt á. Hinn 4. þ. m. var gengið endanlega frá viðskiptasamn- ingnum í Helsingfors, og undirskrifaði Pétur Benediktsson sendiherra hann þaun dag fyrir hönd íslenzku víkisstjórn- arinnar. Samkvæmt þessum samningi lieita rikisstjórnir beggja landa að veita gagnkvæmt innflutnings- og útflutningsleyfi fyrir vörutegundum, sem sérstaklega eru tilgreindar í fylgi- skjölum, nieð samningum, en munu þó einnig vinna að því að greiða fyrir kaupum og sölujn á öðrum vörutegundum. Eíkisstjórnirnar heita hvor annarri ennfremur að stuðla að því, að samningar takizt um vörukaup milli inn- og útflytj- enda í báðum löndunum. Þessi viðskipti eru þó því skilyrði bundin, að ríkisstjórnir beggja landa leggi samþykki sitt á verð og gæði þeirra vörutegunda, sem inn- og útflytjendur semja uni. Hvorug ríkisstjórnin er skyld til, samkvæmt samningnum, að veita fyrirtækjum eða einstaklingum inn- flutningsleyfi, ef þessir aðilar eiga ekki rétt á slíkum leyf- um, samkvæmt gildandi reglum í hvoru landi. Um groiðsluskilmálana gildir sú meginregla, að greiðsla skuli fara fram á báða bóga í dollurum. Þó getur ríkisstjórn íslands, ef rikisstjórn Finnlands óskar þess, veitt eins árs gjaldfrest á greiðslum fyrir síld og ull gegn vixluni sem ríkisstjórn Finnlands samþykkir eða ábyrgist. A£ íslámjs liálfu er gert ráð fyrir að selja til Finnlands saitsíld, hraðfrystan fisk, þorskalýsi og ull, en kaupa þaðan efiii í síldartunnur, pappírsvörur, þ. á. m. blaðapappir, ann- an prentpappír og pappaumbúðir, eldspýtur, húsgögn, spo-'- vörur, ýmiskonar áhöld úr tré, þ. á. m. vinnuáhöld og bús- hinti og fræ. Samningarnir gengu í gildi nú þegar og gilda til ársloka 1946.“ — I -♦

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.