Þjóðviljinn - 07.12.1945, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.12.1945, Blaðsíða 5
Föstudagur 7. des. 1945. ÞJOÐVIL JINN 2mGr*%*asi 1 fssl nL.fi'%*: rinum Afturhaldinu mun ekki takast að gera utvarp- ið að áróðursstofnun eins og í Félagarnir Hriflu-Jónas og Bjarni Benediktsson fá háðulega útreið í Alþingisumræðunum um útvarpið Framhaldsumrœður um tillögu Jónasar frá Hriflu um hlutleysi útvarpsins fór fram í fyrrakvöld og stóðu frá kl- 9 fram' yfir miðnætti. Fóru þeir sœmherjamir Hriflu-Jónas og Bjarni Bene- diktsson hinar mestu hrakfarir fyrir rökföstum og ýtar- legum rœðum, sem Brynjólfur Bjarnason menntamálaráð- herra og Einar Olgeirsson fluttwum málið. Umrœðunni var enn frestað. ' Hriflu-Jónas flutti klukku tíma ræöu um flest milli himins og jarðar. Sagði hann ósannindi að hann hefði nokkurntíma skipt sér af mannaráðningum við út- varpið meira að segja hefði Trygg’vi Þórhallsson valið Jónas Þorbergsson sem út- varpsstjóra. í ræðu sinni lagði Brynj- ólfur fram skjallegar sann- anir, undirritaðar af Hriflu- Jónasi sjálfum, þar sem hann hlutast til um manna- ráðningar við útvarpið, og rifjaði upp yfirlýsingu út- varpsstjóra um kröfu Jón- asar um „pólitíska tilhreins- un viö útvarpið.“ Hriflu-Jónas og Múhameð Jónasar frá Hriflu í útvarp- inu, og væri meira að segja ekki ósennilegt, að þeim manni hefði verið full þörf aö styrkja sig á „stríðsöli“ til þess að geta framkvæmt fyrirmæli þjóðstjórnarinnar í Finnagaldrinum. Síðar í umræðunum var lesin sú yfirlýsing frá út- varpsstjóra að Sigurður Ein arsson hafi verið ráðinn að útvarpinu árið 1931 sam- kvæmt ábendingu Jónasar Jónssonar! „Embættiskúgun“! Mikill hluti ræðu Jónasar fjallaöi um þá „embættis- kúgun“, er menntamálaráð- herra hefði beitt útvarps- stjóra til að fá frá honum afrit af einkabréfi. Því svar- aði ráðherra með þessari yfirlýsingu útvarpsstjóra: „Bréfið ritaði ég sem emb- ættismaður formanni Fram- sóknarflokksins. Hann virti við. Ræddi Einar ýtarlega ádeilu Stefáns Jóhanns á fréttaflutning útvarpsins og hrakti - hana lið fyrir lið. Benti á þær örlagaríku af- feiðingar, sem vanþek-kingin um Sovétríkin hefði haft á sviði alþjóðastjórnmála, og nú væru nær -allar þjóðir að reyna að bæta úr þessu. Blöð og útvörp þessara landa Jlyttu nú og hefðu flutt undanfarandi ár miklu meiri og réttari fræðslu um Sovétríkin en áður. Einnig íslendingar yrðu að fá sem allra gleggsta hugmynd um það, sem er að gerast í heim inum, það væri lífsnauösyn einmitt nú, því án siíkrar raunhæfrar þekkingar gætu íslendingar ekki tekið skyn- samíegar ákvarðanir um stefnu sína í utanríkismál- um. skipta sér af daglegum fréttaflutningi. Tillaga í þá átt .heföi ver- ið borin fram af Sjálfstæðis- mönnum á Alþingi 1937. En þá færöu þingmenn Alþýðu- flokksins og Framsóknar rök að því, að það fyrir- komulag væri óhæft að fela. útvarpsráði stjórn frétta- stofunnar. Las Brynjólfur ummæli Haralds Guömunds sonar og Eysteins Jónsson- ar þar sem þeir mótmæla þessari tillögu. Ráðherra taldi hinsvegar að vel gæti korrrð til mála aö skipa sérstakan frétta- stofustjóra, sem um leiö væri dagskrárstjóri, og starf aði samkvæmt fyrirmælum ráðherra og útvafpsráðs eft- ir því sem ilög stánda til. i»jóðstjórnarliðið og útvarpið Þeir Fjóram íslenzkum námsmönnum veitt- ur styrkur- til náms í Bretlandi British Council hefur á- kveðið að veita íslenzkum kandidötum ferna náms- styrki fyrir skólaárið 1946—• 47. Tveir styrkirnir verðá fullir námsstyrkir, en tveir að upphæð 100 sterlings- pund hvor. Með hærri námsstyrkjun- um reiknast skóla- og próf- gjöld, ferðakostnaður til Bretlands og heim aftur ög 30 sterlingspund á mánuði í dvalárkostnað, ef nám er stundað í Oxford, Cam- brigde eða London, en 25 pund á mánuði, ef það er stundað annars staðar. Mið- ast styrkurinn við kandi- data frá háskóla eða menn með svipuðum prófum. Styrkþegum er ekki heim- ;Tt að taka meö sér konur félagar, Jónas og Bjarni höföu báðir reynt að gera tortryggilegan fram- burö ráðherra um viðskipti þjóðstj.arinnar og útvarps- slnar (eða eieinmenn) ’ né Næst kom Jónas meö langan samanburð á út- varpsstjóra og Múhameð, taldi allt hafa gengið út- varpsstjóra til vegs á fyrri hluta ævinnar, meðan hann | bréfið ekki svars. Bréfið er var Framsóknai'maður, en Þvl söguleg heimild, sem allt á verri veg síðan hver i'áðherra útvarpsins á Reyndi hann að gera sér rétt á að k^nna sér- Enda mat úr yfirlýsingu útvarps- sent ráðherra °tilkvatt.“ stjóra í blöðunum daginn eftir fyi'ri hluta umræðunn- ar, og hélt fram að henni hefði verið neitað um rúm í Þjóðviljanum. Það var rek-. ið ofan í hann samstundis, manninum' d- var einn, Benediktssonar. Um þá til- og Bi’ynjólfur sýndi fi’am á katii iæöurmai um nýjuilögu Bjai'na aö setja fi'étta- að yfii'lýsing útvai’psstjói’a !vaiðskiPin! T''ar dénas ætui stofu útvai’psins undir út- ,_____1_____,_____i • ___ við bá ..fáfræð nea“ við varnsrás sno-m Jónas kallar íslenzka sjómenn aumingja Óstilltir skapsmunir Bjarni Benediktsson komst enn í sama æsingaham og um daginn, og virðist hon- ganga því verr að hafa hem il á skansmunum sínum, sem nær dregur bæjarstjóm arkosníngunum. Hélt hann aftur fram þeirri tillögu, að fréttastofan ætti að leggjast undir útvarpsráð. Vill Bjarni rjúfa sam- komulag stjórnar- flokkanna? Brynj. Bjarnason isienma1 „þjóð- ms ai'in 1939—40. Rakti hann því helztu atriðin í beirri viðureign, á þessa leið: í apríl 1939 var stjórnin“ mynduð. Á því þingi var samþykkt bi'eyting á útvai’pslögunum, var útvai'psráðsmönnum fækkað úr sjö í fimm, og skyldi allt í’áðið kosið af Al- þingi. Þetta var gert til þess. að koma tveimur mönnum, sem áður voru í Alþýðu- flokknum, en voru komnir í Sósíalistaflokkinn, úr ráð- inu. Eftir að þjóðstjórnin var mynduð, var engu líkara en Jónas Jónsson teldi sig formann í tveimur flokkum, Framsóknarflokknum og SjálfstæÖisflokknum. Hann annað skyldulið. Umsóknarevðublöð fást hjá fulltrúa British Council, Laugaveg 34, Reykjavík, og er umsóknarfrestur til 15. janúar 1946. málaráöhei’ra hrakti í ail- krafðizt þess, að gerð yrði langri ræðu rökleysur og | „pólitísk tilhreinsun“ við út ■ þvætting' þeirra félaga-nna ! varpið. Þessar kröfur bar Oft sló út í fyrir gamla. Hriflu-Jónasar og Bjarna haggaði engu því, er upp-1V1U Þa umræðunum Um ÞjóöViijxmn og annarsstaö- ar, sem hefðu gerzt svo jdjarfir að gagnrýna þesú skip, sem smíðuð væru „ef’> lýst var daginn. varpsráð sagði m. a., að Bjarni hlyti að vita, a'ð með því væi'i samn- ingur stjórnarfiokkanna um löskurnar í skrifhnrð r“*’ ------------' úarfsskiptingu ráðherranna lOSKurnar i skiiidoio ir beztu fyrirmyndum rofinn. Ef slíkui’ háttur yrði inu og skjólstæðingur brezka flotans'1, íslenzkum upptekinn, gæti hver stjórn- J. J. siómönnum sendi þessi j áiiflokkur tekið ákveðnar ,hræðslupeninga‘maður nýj- jstarfsgreinar undan stjórn hann fram af miklu ofur kaopi sumarið 1939. 14. júní 1939 sagði þáver- andi forsætisráðherra Her- ráöhei’rann mann Jónasson upp öhum starfsmönnum útvarpsins frá ársbyrjun 1940. Um bessa uppsögn segh’ útvarps stjóri í bréfi til ráðhérra 28. apríl 1941: „Sjálfur veiztu frumorsökina, þá, að 00 fréttastofuna að séi’Stakri deild undir stjóm útvarps- ráðs. pnnfi-emnr að semja við blöð „lýðræðisflokk- anna“ (en svo nefndu stiórnarflokkarnir sig) um báti.töku í rekstri fréttastof unnar. Þetta var í samræmi við hótun Jónasar Jónssonar um sumarið að hann ætlaði að -Jaga til“ í stpfnuninni. Um sama. levt.; var útvarp Inu misbeitt efLii*minnileg- ast í stvrialdaváróðri gegn Sovétríkiunum í Finnagaldr inum alræmda. 28. des. 1939 óskar ráðu- pp.vt’ð eftir að starfsmenn útvarpsins vinni áfram við stofnunmr fvrs; um sinn, eftir að útva"psstióri var hmnn að vara Váðhferra við bví. að í fubkom’ð óefni vppri stefnt með rekstur út,- va.rpsins og s^arfsemi út- varps'ns lee’gjast niöur á nýársdag 1940. Með bi’éf’ ' 'ð’serra 20. .marz-4940 er siðan. gerð ný 1 skipun urn cudui'ráðningu Þa kom Jonás meö dæmi ar kveSjur; Þejr væru aum-; ráðherra samstarfsflokk- starfsmannavlT þegai-1 shT ÍnRlai' 6f þe"* gætU ekki | anna, ef hann hefði til þess um í’áöum hefði^ekki vexS a^amagnú^mt stjórrx- fylg.t. Starfsmaður, sem varöskipun-1 arandstoöunm að fa log um stæði nálægt menntamála- ráðherra í skoðunum, hefði gert sig sekan um sívaxandi óreglu. Loks hefði hann vei'ið látinn fara frá stofn- uninni, en þá hefði fundizt í skrifborði hans á stofnun- inni mesti sægur af tóm- um áfengisflöskum. Útmál- aði Jónas þessa spillingu meö átakanlegum orðxun. Var honum bent á, að maður sá, sem hér væi’i sennilega verið að sveigia að, hefði jáfnan vérið öt- ulasti framkvæmándi stefnu' um! íslendingar verða að fylgjast með í alþjóða- málum E'nar OJgeirsson rifjaði upp fortíð Jónasar frá Hriflu, mannsins, sem haföi. gert pólitískar ofsóknir og embættiskúgun að megin- það samþykkt á Alþingi, Samkomulag stjórnarflokk- anna um þetta mál væri þar meö gert aö engu. Öhæft fyrirkomulag Hitt taldi ráðherrann ekki minna afriði, að slíkt fyrirkomulag væri undir öllum kringumstæðum ó-1 vildi ekki beygja mig lvin (stai'íbmamia. En iafnframt óbilgiörnum kröfum Jónas- ar Jónssonar. Af því stafaði uppsögn allra stai-fsmanna og lagabreytingin á haust- þin'g'nu 1939.“ Og í bréfi til Tónasar Jónssonar, dags. 21. febr. 1941, segir útvai’ps- stjóri: „í þessu samtali lýst- ir þú því einnig yfir. að aí þínum tilhvötum hefði ver ið sú fáheyrilega ráðstöfun er xáðherra, Hennann Jón- 9c,son, sagöi upp og fyrir- skipáði að upp yrði sagt er öllum starfsmönnum fréttastofunnar sagt upp áð nýiu. að undanteknum Sig- ui’ði Einarssyni. En bað varð a’drei af hinu fyrirhugaöa pólitíska upp- gjöri viö útvarpið, fvrirætl- a.nir Jónasar voru ekki fram kvæmdav nem^ til hálfs. Enda svndi það sie-. að þar voru nægir stavfskfaftar til þess að gera útvarpið að á- x’óðurrstofnun fyrir stefnu þjóðstjórnarinnar í hinni reglu í stjói'nmálastarfi | hæft. Væi’i auðskilið að það sinu. Sneri Einar líkingunni • yfðti skrýtin vinnubrögð, ef um ævikafla Múhameðs upp á Hriflu-Jónas sjálfan, og átti hún þar mun betur fimm manna nefnd, skipuð fulltrúum andtíæöra stjórn málaflokka, ætti áð' fará að öllu starfsfólki Ríkisútvai’ps pólitísku baráttu. ins í janúarmánuði það ái’.“ | Kváðst Brynjólfur líta á Á haustþinginu 1939 er það sem skyldu sína, sem fyi’ir atbeina Jónasar Jóns- sonar gerð sú breyting á út- varpslögunum að ráðherra yfirmanns útvarpsins, að stuðla að því að ekki tæk- ist að misnota Ríkisútvarp- er veitt heimild til að gera ið svo a ný.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.