Þjóðviljinn - 22.12.1945, Side 2

Þjóðviljinn - 22.12.1945, Side 2
Þ OÐVILJINN Laugardagur 22. des. 1945. m NYJA BIO „Gög og Gokk”e sem leynilögreglu- menn („The Big Noise“) Nýjasta og skemmtileg- hsta mynd hinna vinsælu skopleikara, Stan Laurel og Oliver Hardy Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. tjarnarbíó Sími 6485. Alþjóðaflugsveitin (International Squadron) Afar spennandi mynd frá Warnir Bros um afrek alþjóasveitarinnar í Bret- landi Ronald Reagan Olympe Bradna James Stephenson Bönnuð innan 12 ára Sýning sunnudag kl. 3, 5, 7, og 9 Aðgöngumiðar kl. 11 f. h. Engin sýning í kvöld. 1 Samkomuhúsið Röðull Dansleikur verður í kvöld kl. 10 í samkomuhúsinu Röðli. Hljómsveit hússins leikur Símar 5327 og 6305 S.K.T Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir írá kl. 5 e. h. Sími 3355. S.G.T. DANSLEIKUR í kvöld kl. 10 í Listamanna- skálanum. — Aðgöngumiðar frá kl. 5—7. Sími 6369 Hljómsveit Bjöms R. Einarssonar Baðhús Reykjavíkur verður opið um hátíðamar sem hér segir: laugard. 22. des. til 12 á miðnætti. Sunnud. 23. des. verður það opið frá 8 f. h. til 12 á miðnætti. Aðfangadag og gamlársdag til kl. 3 e. h. Jólagjafir Speglar margar gerðir □ Matar- og kaffistell fyrir 8, fyrir 12 □ Oory kaffikönnur □ Borðbúnaður □ Leikföng Flugvélamodel Smíðaáhöld Dúkkur Dátar og m. fl. JÁRN & GLER H.F. Laugav. 70. Símr 5362 Nýkomið: Baðsalt Ilmvötn Silkisokkar Flónel hvítt Crepe-kjólaefni (ýmsir litir) Gardínuefni Silkiléreft hvítt og röndótt Verzlunin Dísafoss Grettisgötu 44a Nýkomið Satin í mörgum\litum Verlunin ÞÓRELFUR Bergstaðastræti 1 Kaffisalan HAFNARSTRÆTI lti. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Margrét Smiðsdóttir, Þeir áttu skilið að vera frjálsir, Parcival, síðasti musterisriddarinn I,—II. Á ég að segja þér sögu. Þessar bækur eru hver annarri betri og við allra hæfi — til jólagjafa. Hjá sumum bóksölum fást enn nokk- ur eintök af hinum vinsælu og sígildu ágætisverkum: Jón Sigurðsson í ræðu og riti. Söguþættir landpóstanna I.—H. Norðra-bækurnar ávallt beztar F. R. S. Dansleikur í Tjamarcafé í kvöld kl. 10 Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé eftir kl. 5 í dag. Húsinu verður lokað kl. 12.30. TILKYNNING Afgreiðslur bankanna í Reykjavík verða lokaðar allan mánudaginn 31. desember 1945. — Laugardaginn 29. desember verða þær opnar til kl. 3 e. h. Athygli skal vakin á því að víxlar, sem falla í gjalddaga föstudaginn 28. des. verða afsagðir laugardaginn 29. desember, ef þeir eru eigi greiddir fyrir lokunartíma þann dag. Landsbanki íslands Búnaðarbanki Islands Útvegsbanki íslands h. f. S. H. í. Dansleikur S. H. I. að Hótel Borg í kvöld kl. 10 Aðgöngumiðar í Hótel Borg (suðurdyr) kl. kl. 5—7 í dag. Húsið opið til kl. 0.30. JÓLABÓKIN 1 ÁR ER: Undur veraldar bókin, sem allir tala um Bókabúð Máls og Meimingar Laugaveg 19, Sími 5055

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.