Þjóðviljinn - 22.12.1945, Page 3

Þjóðviljinn - 22.12.1945, Page 3
Laugardagur 22. des. 1945. ÞJÓÐVILJINN 3 Tvö jólablöð verkalýðshreyfing- arinnar Vinnan Vinnan, tímarit Alþýðu- sambands íslands, 11.—12. tbl. er nýkomin út. Hefst hún á kvæðinu Stiklui- eft- ir ritstjórann, Karl ísfeld. Birtar em ályktanir sam- bandsstjómar Alþýöusam- bandsins um sjálfstæðismál iö og um verölagsmál land búnaöarins. Áki Jakobsson atvinnu- málaráöherra á þarna grein: Stórfelldur fiskiönaö ur er eina varanlega ráöiö til að hækka tekjur sjó- manna. Björn Bjarnason skrifar um heimsráðstefnu verklýðsfélaganna sem hald in var í París s. 1. haust — stofnun hins nýja alþjóöa- sambqnd^ verkalvösins. Ás ^eir Matthíasson skrifar um Félag blikksmiöa tíu ára. B:rt er bréf frá miðstjórn AlþýÖusambandsins til sam- bandsfélaganna: Gegn skemmdarstarfsemi í verka- lýðsfélöeunum Daeskrá fvrsta maí 1945: Frelsisbar- Vta verkalýðsins gegnum aldirnar, lýkur í þessu hefti. Þessar sögur e-m í heft- inu: Grikkur — smásaga ■eftir Louis Parro; Búklæ gamli og unga fólkið, smá- saga eftir H. J. Williams, og framhaldssagan: Fonta- mara. eftir Ignazio Silone. Þá er einþáttungur: Líknar stofnunin „Hægt andlát h. f.“ eftir F. Sladen—Smith. Þá er ennfremur Bóka- fregnir, sambandstíðindi, kaupskrá ýmissa atvinnu- stétta o. fl. Ein myndaopna er í heft- inu, ennfremur nokkrar myndh frá stofnun Alþjóða •ambandsins s. 1. haust. Á kápunni er vatnslitamynd: Líkn. Víkingurinn Sjómannablaöið Viking- ur, tímarit Farmanna og fiskimannasambands ís- ’ands, 11.—12. tbl. er ný- komiö út. Er þaö glæsileg- asta hefti sem út hefur kom ö af Víkingnum. Þetta efni er í heftinu: tr jólasöng aldanna, eftir sr. Árna Sigurðsson; Áls- báturinn, grein um norrænt víkingask'p, eftir Kristján Eldjárn; Holger Drach- mann, grein eftir ritstjór- ann og smásaga eftir Drachmann: Yfir Skaga- haf; Henrik Bjelke, með mynd; Útgeröarmál, eftir Óskar Jónsson (Alþfl.) og Eystein Jónsson (Fram- sókn), en Víkingur hefur beöið einn mann frá hverj- um stjórnmálaflokki að skrifa eina gre.'n hvern um be'-si mál. í næsta blaöi munu birtast greinar eftir alþingismennina Einar Ol- geirsson og Sigurö Krist- jánsson. Aðrar greinar eru: Oscar Jensen: Frá bernskudögum bryndrekanna; • Sig. Þor- steinsson: Guömundur ís- leifsson; Fiskimannabærinn Gloucester; Ólafur Magnús- son: Vitar og sjómerki; Guömundur Guðmundsson frá Móum: Tvær fyrstu tog veiðiferöir á Halanum og tildrög þeirra; Henry Hálf- dansson: Samræming launa og lækkun dýrtíðar; Finnur Magnússon: Danmerkurför Framháld. á 8. síðu Góð bók er bezta jólagjöfin Þúsund og ein nótt Undur veraldar Alexanderssaga Mál og Menning Laugaveg 19, Sími 5055 — Komið til okkar við höfum Leikföngin frá S.Í.B.S. Verzlunin Dísafoss Grettisgötu 44A. j Símar kosningaskrtfstof- unnar eru: 4824 og 6399 BÖR BÖRSSON kemur öllum í sólskinsskap Milljóneramir faðmast ALÐREI hefur einn maður áorkað jafn stórkostlegu átaki með þjóð sinni eins og Winston Churchill, í stríði því, sem nýlega er lokið. — NAFN hans verður skráð gullnu letri á spjöld sögunnar og minning hans mun um ókomnar aldir verða geymd í hjörtum brezku þjóðarinnar,- sem eins hennar beztu sona. Heppilegasta og skemmtilegasta gjöfin handa ung- lingum, jafnt serri fullorðnum, verður því án efa œvisaga slíks mikilmennis. Hollasti lesturinn um hátíðardagana. Merk bók er mikil gjöf TILKYNNING Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfar- andi hámarksverð á pólatrjám og greni: í smásölu í heldsölu: Jólatré 1 meter kr. 15.85 kr. 23.00 — IV2 — — 17.90 — 26.00 — 2 — — 21.05 — 31.00 — 2V2 — — 23.10 — 34.00 — 3 — — 25.20 — 37.00 — 4 — — 33.35 — 50.00 — 5 — — 41.70 — 62.00 — 6 — — 45.85 — 68.00 — 7 — — 50.00 — 75.00 Greni pr. kg.: — 2.60 —r" 4.00 Reykjavík, 21. des. 1945. V erðlagsstjórinn Jólagjafir fyrir fulorðna í miklu úrvali. Fyrir böm: Rugguhestar verð frá kr. 40.00 Ruggufuglar verð frá kr. 25.00 Barnaguitarar verð frá kr. 45.00 Bílar — Rólur og Dúkkusett Öll stærri stykki send heim. Verzlunin Rín Njálsgötu 23. ' Fallegustu barna-ballkjólana fáið þér í Verzl. Barnafoss, Skólavörðustíg 17. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.