Þjóðviljinn - 22.12.1945, Blaðsíða 5
Laugardagur 22, des. 1945.
ÞJÓÐVILJINN
Reikningsskil= Islendinga við nazistasýkina Saklausir Baltar og dansldr Hipo
Það er ekki nóg að tilraun Hermanns, Bjarna
Ben. & Co. til þess að hleypa Þjóðverjunum
rannsóknarlaust inn í landið mistakist.
Rannsókn á fortíð nazismans hér verður að hindra fram-
tíð slíkrar pestar
Það hefur vakið almenna
ánægju lýðræðissinna, að A1
þingi skyldi eigi afgreiða
hina vanhugsuðu og . var-
hugaverðu tillögu um að
hleypa Þjóðverjunum, er
hér voru, rannsóknarlaust
inn í landiö. Menn hefur
furöaö á þeim offorsi, sem
meirihluti utanríkismála-
nefndar, Bjarni Ben., Her-
mann,-Garöar, Magnús Jóns
son og Bjarni Ásgeirsson
beittu til þess að reyna að
þvinga þetta mál gegnum
þingið.
Undrun manna hefur orðið
því meiri sem einmitt þær
upplýsingar, sem dómsmála-
ráðherra birti undir umræð
unum um málið, hafa eöli-
lega orðið almennt umræðu
efni fólks og kröfunum um
að fá fullkomna rannsókn
á atferli nazista og starfsaö-
feröum þeirra hér hefur auk
izt gífurlega fylgi. Fólki
finnst því almennt að fyi'st
og fremst verði sú rannsókn
að fara fram og hún ræki-
leg og þó fyrst aö henni lok
inni sé hægt að taka end-
anlega afstöðu til hinna
einstöku Þjóðverja, er hér
æskja landvistar.
Þjóðin krefst þess að full-
ííunda hundrað blaösíður,
5g hefur verið vandað til
'rágangs, pappírs, mynda
>g skreytinga. Og þó mest
if þeim fróðleik sem bókin
íefur að geyma, sé nútíma-
nönnum kunnur úr öðrum
•itum og aögengilegri er út-
>áfa hennar gleðiefni hverj
im unnanda íslenzkra nátt
irufræða, örlög þessara rita
)ung áminning einnig til
)kkar kynslóðar að sýna
nsindunum rækt og skiln-
ng, láta einskis óíreistaö til
ið veita snillingshæfileikum
svigrúm. Rit Sv.eins Pálsson
ir hafa nú loks hlotið upp-
•eisn, eftir hálfrar annarrar
ildar kæruleysi, með svo á-
íætri útgáfu dagbókanna,
[öklaritsins og Eldritsins, og
>iga þeir þökk skilið, sem að
;tanda. S. G-
komlega sé rannsakað
hvernig nazisminn hefur1
undirbúið að ræna íslenzku
þjóðina sjálfstæði hennar. J
Hún veit að hurð skad
nærri hælúm og hún vill
vita hvaö nazistar aöhöfð-
ust hér. Dómsmálaráðherr-
ann hefur upplýst aö þýzk-
ur aðalræðismaður vann
hér að myndun 5. herdeild-
ar, Ennfremur að aövaranir
hafí komið frá sendiherra
íslands um njósnir Þjóð-
verja og sætt undarlegri
meðferð, svo ekki sé fastar
að orði kveðið.
Þjóðin veit um þátttöku
ýmissa íslendinga í fundum
nazista í Lubeck. Sumir
þeirra manna ganga nú
jafnvel fram fyrir skjöldu
í því aö biágsla andstæðing
um fasismans um einræðis-
tuieigð.
Þessi mál verða ki'ufin til
mergjar.
íslenzka þjóöin er ákveö
in í því að gera upp sakirn
ar við nazistapestlna, sem
barst hingað til lands og
leynist hér enn. Það eru ó-
hjákvæmilegar ráðstafanir
vegna sjálfstæðis og öryggis
þjóöarinnar, til þess að firra
oss hættunni af því að slík
pest geti nokkru sinni gos-
ið hér upp aftur.
■ !n
Nýja skopblaðið
Morgunblaðið, sem Sjálf-
stæðismenn hafa nú gert
aö giánblaði flokksins, er oft
skemmtilegt þessar síöustu
vikur. Innanum pólitísku
fjólurnar bregður oft fyrir
nöpru skopi og háöi um
flokkinn.
Manni dettur oft í hug,
að þeir hafi-tekiö Skota sér
til fyrirmýndar. En eins og
flestir vita ei’u þeir sjálfir
höfundar að hinum al-
kunnu Skotasögum. Flestar
fjalla þær um nirfilshátt
Skotans, sem að vísu er
mjög fjarri því að vera þjóð
areinkenni þeirra — nema
í sögunum.
Skopsögur Morgunblaðs-
ins fjalia aftur á móti flest
ar um framtak flokksins og
unnin stórvirki til almenn-
jngs heilla. Naprara getur
skopiö vaiia veriö, þar sem
allir vita, að allir helztu
leiðtogar flokksins haf.i af
undraverðri þrautseigju
unniö gegn hagsmuna- og
menningarmálum Reykvík-
inga.
Það liggur því við, aö
manni finnist sjálfsskop
þeirra of grátt, þegar þeir
fara að senda ljósmyndara
sína til að taka myndir af
því sem leiðtogarnir hafa
ýmist engan hlut átt í eða
árum saman barizt gegn,
eins og t. d. skólum, leik-
völlum og íbúðarhúsum *—
nema handa þeim, sem áttu
nóga peninga og höfðu
gert einkaframtakið að guði
sínum og sýndu óumdeilan-
lega fyrirlitningu samfélags
hugsjónum hinna vinnandi
stétta.
Mér finnst næstum að
Moggi ætti að slæva sár-
ustu brodda sjálfsháðsins
með því að birta líka mynd-
>r af þvi sem sjálfstæðis-
forysta bæjarmálanna getur
raunverulega hrósað sér af
ein- og t. d. sínum eigin hús
um og fyrirtækjum, svo og
Pólunum sem þeir létu
bvggja handa þeim sem
léttasta höfðu pyngjuna.
Svo gæti liósmyndarinn
brugðið sér í brakkahverfin
með blaðamann með sér til
aðstoðar til að skrifa um
\nð í aöbúð -fólksins, sem
• '■^-myndanlatan nær ekki.
Tji -mekkbætis ættu svo að
fvT’ja útreikninear á bví
hvn margar milljónir það
hefur kostað lanr! ow lýð, að
bvag ’ n oamálatillöxr sósíal
ista fvrir sti’íð voru stx’á-
drepnar af Sjálfstæðismönn
um.
I Morgunblaðinu 18. þ.
m. er grein sem heitix-
Flóttamennirnir frá Eystra-
saltslöndunum eftir Teodor-
as Bieliackinas. Þar er
þeirri skoöun haldið fram
að saklausir Baltar hafi flú-
ið laixd sitt, en sekir — þeir
séu þai-a hvergi.
Að vísu má skilja aö til
hafi þó vei’ið — ekki naz-
istar en „fylgjendur“ „naz-
isma“ og ennfrernur það,
sem höfundur telur engu
máli skipta: „Eitthvað var
til af fasistum eftir ítalskri
fyrirmynd ...“, eöa „Og svo'
komu vel skipulagðar
mannaveiöar. Menn voru
sendir í vinnuþjónustu, í!
þjónustu á flugvöllum „Luft
vaffe“ o. s. frv.“.
„Síðan sviku Þjóðverjar
allt sem þeir höfðu lofað“.
„En í hvaöa hei’, sem íbú-
ar Eystrasaltslanda kunna
að hafa gengið, bera 'þeir
e'nungis ábyrgð gagnvart
hinni löglegu stjórn lands
síns og einungis þessi stjórn
gæti ef til vill krafizt að
þeir yrðu framseldir ...“
Að lokum þóknast herra
Teodoras að koma með þá
snjöllu lausn málsins ,.að
bjóða“ þessum sakleysingj-
um „til landa, er hernáras-
völdin geti ekki náð til. Út-
gjöldin ætti UNRRA, Rauði
krossinn eða einhver önnur
stofnun aö geta tekið að
sér...“.
Samkvæmt Mbl. er grt in-
arhöfundur menntamaður
og mörgum að góðu kurm-
ur hér á landi.
Til þess að skapa tákn-
mynd flokksins eilitla dýpt
og vega örlítiö móti skop-
inu, ætti Morgunblaðið einxx
ig aö flytja myndaflokk af
baráttusögu sinni fyrir bætt
um launa- og lífskjörum op-
inberra starfsmanna jafnt
og annarra launastétta.
Einhver naprasta háðpilla
Mogga til Sjálfstæðisflokks-
ins held ég hafi birzt nú
fyrir fáum. dögum, er hanxx
sagði, að allir yrðu að kjósa
Sjálfstæðisflokkinn til að
bjarga bæjarbúum frá þvi
öngþveiti, sem var ríkjandi
fyrir stríð.
Hverjir stóðu þá við
stjórixvöl bæjarskútunnar?
Vildu ritstjórar Morgun-
blaðsins, með aðstoð borgar-
stióra. ekki reyna að ráða
þá gátu og birta ráðning-
una í skopblaði sínu?
Víðarr.
Eg er líka svo heppinn að
hafa fengið bréf frá memxta
ínanni dönskum, sem er
mörgum Islendtngum að
góðu kunnur m. a. að hafa
litið hlutlaust á sambands-
slit íslendinga og Darva.
Hann segir: „Svei attan —
Það hljóta að vera margir
fasistar í Svíþjóð, hafið þið
Þ lgzt með skopleiknurn í
sambandi við Baltana (167i
þetta em „gennemgaaende“
SS-menn af verstu teguud,\
hugsið ykkur aö ef okkar
döixsku Hipomenn hefðu
fengið að kíla vömbh.a í
Svíþjóð með tilstyrk íxazist*
ísks blaðaái’óðurs".
'' > Sv. G '
r
Ragnar Olafsson
Hæstaréttariögnxaðcr
f.jr
löggiltur endorskoðandi
Vonarstræti 12, svmi 5999
Barna- og
unglingabækur
Tveir hjúkninarjiemar
Og
Beverly Gray
1. og 2. bindi
er.u bækurnar, aem ungu
stúlkurnar dá mest
Hugrakkir drengir
V °k
Trygg ertu Toppa
eru heillsndi
drengj abækur
Sniðug stelpa
er sniðug saga um litla
stúlku, sem öllum þykir
vænt um er kynnast
henni
Gleymið svo ekki, að
Blómakarfan
er yndisleg saga, sem hlot
iðhefur chemju vinsæld-
ir og ö!l bcrn ættu að
eignast
Gefið börnunum þessar bæk-
ur. Þau munu lesa þær af at-
hygli og þið munuð finna á-
hrif bókanna í fari þeirra,
NORÐRI
Góð bók er bezta jólakveðjan
Þér fáið allar beztu bækurnar í
Bókábúð Máls og Menningar
Laugaveg 19, Sími 5055