Þjóðviljinn - 22.12.1945, Page 7

Þjóðviljinn - 22.12.1945, Page 7
7 Laugardagur 22. des. 1945. Þ J Ó Ð V IL J I NN Góðar og merkar bækur til jólagjafa Ódáðahraun I-III, vekur nú hvarvetna mikla athygli, enda talið af ritdómurum merkasta og glæsilegasta rit, er út hefur verið gefið. — ÓDÁÐAHRAUN setur mestan svip á bókaeign allra íslendinga. Upplag bókarinnar er mjög takmarkað, en salan ör um land allt. Dragið ekki að eignast merkustu bók ársins meðan tækifæri gefst Símon í Norðurhlíð Höfundur bókarinnar, Elínborg Lárusdóttir, nýtur nú sívaxandi vinsælda meðal þjóðarinnar Saga þessi mun bera hæst í huga lesenda af innlendum skáldsögum í ár. Þeystu - þegar í nótt Þetta er ein bezta og merkasta bók Svía. Kom hún út 1942 og vakti þá óhemju athygli. Var ihún strax færð í leikritsbúning og einnig kvikmynduð. Sagan er þýdd af Konráði Vil'hjálms- syni. Norðra-bækumar era ávallt beztar Um hátíðarnar verða Sundhöllin og Sundlaugarnar lokaðar eins og hér segir: Á aðfangadag jóla eftir kl. 3 og jóladagana báða allan daginn, á gamlársdag eftir kl. 3 og allan nýjársdag. Aðra daga verður Sundhöllin opin fyrir almenning allan daginn, nema á sunnu- dögum, til kl. 3. Gleðjið börnin með nyt- sömum jólagjöfum frá jólabazar Eiginmenn! Gefið konunum í jólagjöf [NNKAUPATÖSKUR og SELSKAPSTÖSKUR frá okkur Verzlunin Dísafoss Grettisgötu 44a Pelsar Nokkrir nýtízku pelsar með sér- staklega fallegu sniði til sölu á Holtsgötu 12 Opið til miðnættis Karlmannafötin írá Bergstaðastræti 28 sími 6465 P P iÆiiSRS liggur leiðin Bezta jólahangikjötið Verzlunin Kjöt & Fiskur Það er segin saga. Bækurnar frá Braga BÓKAMENN! a I útgáfu Halldórs Kiljans Laxness kr. 20,00, 30,00 og 50,00 iBókabúð Máls og Menningar haugaveg 19, Sími 5055

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.