Þjóðviljinn - 15.02.1946, Síða 1

Þjóðviljinn - 15.02.1946, Síða 1
Öryggisráðið ræð- ir kæru Sýr- lands og Líbanon Öryggisráðið kom saman á fund í gœrmorgun til að ræða orðsendingar Sýrlands og Líbanon, þar sem þau krefjast, að Bretar og Frakk- ar verði á brott með her sinn. Sameimiðu þjóðanna samþykkir einróma ályktun í matvælamálinu iJmræður í brezka jjinginu um Þing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær með lófataki ályktun þá í matvælamálinu, sem fulltrúar stórveldanna báru fram:. Lokafundur þingsins var haldinn í gærkvöld. Brezka þingið ræddi matvælaskortinn í gær, og sagði matvælaráðherrann geta komið til mála, að enn yrði að minnka kornvöruskammtinn í Bret- landi. í umræíunum á allsherj- ^ Fulltrúi Dammerkur skýrði 'airþmgi Sameinuðu þjóðannia frá því, að Danir legðu svo tóku fulltrúar hslztu mat- Elín Guðmnnds- dóttir formaður Kvenfélags Sósí- alistaflokksins Aðalfundur Kvenfélags Sósalistaflokksins var hald- inn miðvikudaginn 13. þ. m. að Röðli. í stjórn voru kosnar: Form: Eiín Guð- mundsdóttir, meðstj órnénd ur: Dýrleif Árnadóttir, líelga Rafnsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Þórunn Magn- úsdóttir og varastjóra: Petrína Jakobsson og Karo lína Siemsen. Að loknum aðalfundi var sameiginlep; kaffi- drykkja. Ræðu fiutti Kat rín Pálsdóttir, að henni lokinni voru frjálsar um- Framhald á 7. síðu væ'lafr'amleið-r.ul'aind'a heicns til máls. Aukin framlög til UNRRA FuiLLtrúi Ástralíu sagði allt gert í landi sínu, sem unnt væri til að auka kornrækt cg nýta s'Dm bezt uppskeruna. Þá lýsti hann þvá yfir, að Ástralíustjórn hefði ákveðið að • gjalda aukafraimlag til UNRRA, auk skylduframlags ■s/íns, og nemur það 325 millj- ónvm króna. Fuliltrúi Kana- da ræddi um hvei'tifram- leiðsluma har í landi, og sagði flutningaerfiðleika gera Kanadamönnum erfitt fyrir að nýta framleiðslu sína. hart að sér við að hjálpa n'auðistöddum þjóðum um matvæ'li, að þeirra eigin smjör cg fleskskammtur væri ménni en á hernémsár- uriíum- Hungursneyð í índ- landi Fiulltrúi Xndlands gaf ægi- lega 'lýsingu á ástandinu í liandi ;sín,u, þar sem uppskeru ibresturinn í h'aiust stofnaði Mfi milljóna í voða. Skoraði hann á 'hinar Samekrnðu þjóðir, að hjálpa 'hin'um svelt •andi milljónum Indlands. Þing Sameinuðu þjóðanna kcm saman á fund í gær- kveldi og var búizt við, að það y-rði seinaisti fundur þess áður en því verður slitið í dag. matarskortinn 4k-—------------------ Meðferð Þjóð- verja á stríðs- föngum lýst í Nurnberg Saksóknari Sovétríkjanna í réttarhöldunum í Núrnberg lýsti í gœr meðferð Þjóð- verja á stríðsföngum frá Sovétríkjunum, Póllandi og Júgóslavíu■ Sönnunargögn þau cg skjöl, er hann lagði fram, eru svo umfangámikil, að hinir þýzku verjendur sak- borniniganna hafa beðið um hálfs mánaðar frest til að fara í gegnum þau. Saksóknarinn lýsti með- ferð þeirri, sem júgósl'avn- Fundur ráðsins stóð lVá klukkust'und og fór aillúr í að ræða það, hvort Ihér væri lum deilu að ræða eða ást'aiDd- Fékks't engin niðurstiaða og var loks samþykbt með 8 at- kvæðurn að fresta málinu til fuinidar, sem haldinn verður 'kl. 10 í dag. Hefst hann á því, að fulltrúar Sýrlands cg Líbanon gera' grein fyriir ikærum sínum. Fundinum verður útvarpað. Ölympíuteikar í - London 1948 Næstu olympiuleikar verða haldnir í London sumarið 1948. Mangar borgir höfðu sctt um að fá að standa fyrir leikunum, en London varð hlutS'körpust. iSíðuStu . 'Cr.ympl'ule'J ar voru haldnir í Berlín 1936 cg átti að halda bá í Helsingfccs 1940, en af því varð ekki vegna stríðsins. Olympíuleikar hafa einu sinni áður farið fram í London- Var það árið 1908. i 'rh. á 7. síðv Samtök fæðiskaupenda stofnuð Leggja til að hluti af veitingaskattinum renni til húsbyggingar fyrir aimenningsmötuneyti Eftirlit með opinberum matsölum 0 Kyrrð komin á í Bengalliéraði 41 maður drepinn, 351 særður í óeirðunum Kyrrð er nú komin á í Calcutta og Bengal'héraði öllu, en herlög hafa þó ekki verið afnumin þar enn. í óeirðunum undanfarna daga hóf lögreglan 24 sinnum skothríð á almenning og drap 41 mann, en 351 hafa orðið að fá gert að sárum sínum á sjúkra- húsum. í Calcutta sjálfri kcm til ó- ejrða í einu úthverfi hennar í gær, er lögreglan hóf skot- hríð til að dreifa hóp vefnað- arverkaimanna, er safn'ast hafði sam'an á gangstéftt einni. Beið einn maður tar.a af sko'thríðinini. Sporvagn'a- og etrætlt- vagnastjórar í Calcutta eiga enn í verkfalli og s'kemmd'ar- verk hafa verið unnin á eign- um Breta 1 borginni. Órói í Singapore Órói hefur verið í Singa- pore umdanfarið, og hafa yf- irvöldin gefið út tilkyn'nimgu, þar sem þau vara „æsinga- menn‘ við þvú að stofna til póli'tískra verkfalla og hóta refsingui.Ti, ef út af er brugð- ið. Wawell ræðir matar- skort Waweiil, varakonung'ur Ind'lands, kallaði í gær á fund sinn landstjóra Breta í Punjalb og flinum samiein- .uð,u héruð'um og ræddi við þá ma'tvælasikortinn í Ind- landi og ráð til úrbóta. Eden ræðst á stjórnina í umræðunum í neðri deild brezka þimgsins réðis't Ant- 'hony Eden á stjórnlna fyrir að hafa leynt þjóðina því, ihverinig kcmið væri í mat- vælamálunum. Varaði hann stjórnina við því, að minnka matars'kammtinn úr því, sem nú er, þar sem það gæti Framhald á 5. síðu. Egypzkir ráðherr- ar segja af sér Þrír ráðherrar í egypzku stjórninni hafa sagt af sér. Eru þeir fulltrúar egypzka sjáldistæðiisfl'okksins og einn þeirra fj'árm'áíaráðherra. Af- scgn þeirra er gerð í mót- mælaskyni við aðfarir lög- reghmnar gegn stúdentum þeim, er hafa mótmselt veru Eireta í Egyptalandi. Árekstr- ■ar urðu enn í gær milli stúd- enta og ilögreglun'nar og voru tveir stúdemtar drepnir í Cairo- Verkamenn hafa víða gengið í lið með stúd- entum. Framhaldsstofnfunduv Fæðiskaupendafélags Rvík- ur var haldinn sl. sunnu dag, 10. þ. m. í Kaupþings salnum. Á fundi þessum voru samþykkt lög fyrir félagið og- kosin stjórn. — Félags- menn cru nú um 159 að tölu. Um tilgang félag£ins seg ir svo í lögum þess, m. a.: Markmiö a'élagsin.s ctr a'ð efla haga fæöiskaupenda á félagssvæðinu, rne'ö því að hafa áhrif á verð og gæði fæðis og stuðla að hví að hið opinbera taki tiílit til óska og þarfa fæðiskaup-' enda, ennfremur að hefja raunhæfa skipulagningu viðvíkjandi fæðissölumál- um bæjarins og veita að- stoð við stofnun samvinnu- mötuneyta. FélagsmaÖur getur hver sá cröið, sem er fæðiskaup- andi á félagssvæðinu. Helztu tillögur, sem fram komu á fundinum og voru samþykktar: eiru þessar: „Fundurinn óskar þess að stjórn félagsins skori á bæjarstjórn Reykjavíkur Páll Helgason. aö hún ráði nú þegar nær- ingarefnasérfræðing til að fylgjast með rekstri opin berra fæöissölustaða og gera raunhæfar tillögur um þau mál.“ Flutningsmaður tillös- unnar var Jósef Thorla- cius. Ennfremur var þessi t:’- laga frá Páli Helgasyni samþykkt: „Fundur haldinn í Fæöis F.ramhald á 7. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.