Þjóðviljinn - 15.02.1946, Side 5
Föstudagur 15. febr. 1946.
ÞJÓÐVILJINN
5
Jchann J. E, Kúld:
Oryggisleysið á hafinu
Það fer svo flestum er sorg
artíðindi ber að höndum, að
þá setur hljóða. Svo var og
nú, þegar fjórir fiskibátar
hurfiu í djúpið í sama ofveðr
inu. Tuttugu menn í blóma
lífsins !hurfu af sjónarsvið-
in,u í einni svipan.
Baráttan við Ægi á íslands
miðum er hcrð og svo hefur
ætíð verið. Sjór er hér sóttur
með of'urkappi fullhuganna,
sem bjóða byrginn þeim
margvíslegu hættum er bíða
í hvarfi djúpsins. Og á þess-
ari djörfu sókn og dugnaði
íslenzkra fiskimanna hvílir
fyrst og fremst búskapur og
menning þjóðarinnar eins og
nú er högum háttað á landi
■hér. íslenzk sjósókn er sú
mikla styrjöld sem þjóðin
verður að heyja uppihalds-
laust, ár eftir ár fyrir velferð
sinni og allri afkomu, efna-
legri og menningarlegri. Um
þétta geta víst 'allir verið
sammála, er hafa í lagi svo
rökrétta hugsun, að þeir
viti að sjávarútvegurinn er
sá grundvöllur sem nútíma
þjóðfélag byggir á tilveru
sínia í dag á íslandi. í skjóli
þessa atvinnuvegar og þess
þeim vettvangi eru ekki til.
„Sæbjörg“ Slysavarnafélags-
ins var einasta skipið af því
tagi og nú er hún uppi á
landi. Þó teknir hafi verið
sumstaðar bátar til þessarar
starfssmi yfir vetrsvertíðina,
þá eru þeir f flestum eða öll
um tilfellum óheppilegir cg
fullnægja fæstum af þeirn
kröfum sem gera verður til
björgunarskips.
Þannig er þá ástandið í
þessurn málum og er ljótt til
frásagnnr, en satt-
Þetta er þáð öryggisleysi
sem okkar þjóðfélag hefur
búið þýðingar.mestu stétt
lanidsins, sjómannastéttinni,
og er þó ekki nema fátt eitt
talið.
En þegar farið er að ræða
öryggismálin, þá má heldur
ekki igleyma þeirri hlið máls
ins, sem snýr að sjálfum
fiskibátunum.
Við vitum. að íslenzkri
skipaskoðun hefur verið
mikið ábótavant á margan
hátt. En það verður að segj-
ast, að reglugerð um nýsmíði
íslenzkra tréskipa virðist
vera í fullkomnu lagi, þann-
ig að samkvæmt henni eru
stríðs e,r háð er í sambandi' byggðir hér sterkari bátar en
við bann, blómgast svo
margvíslegir atvinnuvegir
aðrir, sem annars væru marg
ir dauðadæmdir.
Þegar hér er komið, er rétt
að staldra við og athuga Mt-
iillega hvort ísilenzkri sjósókn
hefur verið búið það öryggi,
sem hún á heiimtingu á og
skilyrði'slaus'an rétt til, þar
sem á hennar herðum hvíliir
efnalegur grundvöllur þjóðar
innar.
Eg neita því hiklaust, að
íslenzkum sjómönnum hafi í
st&rfi sínu verið veitt það
öryggi, sem nauðsynlegt er,
sjálfsagt var að veita, og þeiir
eiga iheimtmgu á, frá hendi
hins opinbera.
L'lenzkar veðurathuganir
eru enmþá mjög ófullkomnar
og spádómar Veðurstofunn-
ar óábyggilegir. Þetta orsak
ast að miín,um dómi, fyrst og
fremst af þeirri ástæðu að
fé til þessarar starfsemi hef-
ur verið skorið við nögl, eins
cg hér væri um eitthvert hé-
gómamál að ræða. Það er
ekki nóg að eiga góða veður
fræðinga, ef við veitum
þeim ek-ki fullkomin starfs-
skilyrði. Það er 'höfuðnauð-
syn að veðurfræðinigunuim
verði búin betri starfsskil-
yrði en nú er-u fyrir hendi. í
því samibandi vil ég benda á,
að íslenzk veðuratihugunar-
stöð á Austur-Grænlaindi er
aðkallandi nauðsyn í framtíð
inni, og hefði átt að vera
komi-n fyrir löngu.
Hvernig er svo með björg-
unarskip fyria' mótorbátaflot-
ann í veiðistöðvunum?
Regluleg björgunarskip á
víðast hvar annars staðar.
En það er ekki nóg að bát-
arnir séu sterkir, útbúnaður
þeirra al-lur verður að vera í
fullkomnu lagi, og stærð afl-
vélar í samræmi við stærð
bátisins sjálfs. En á þetta
virðiöt mikið skorta hér, sé
b'orið saman við, mikið lengri
reynslu annarra fiskveiði-
þjóða á þessu sviði- Hér virð-
isit eng'>:\ takmörk vera fyrir
þ-ví, að menn geti sett hvað
stórar vélar sem þeim sýnist
í béta sína, jafnvel þó bát-
p'-o'r séu igamlir og vélarnar
séu hafðar það stórar að þeir
beri tátara ofurliði. Það er
óneitanlsg'3 gott að hafa
ganggóða f : áta En stærð
hvers báts, h'odastyrkleiki
og bygging öll vr-
við
hafi að miðast
stærð aflvélar.
Svo lengi sem íslenzk
ir i upp-
fkveðna
Bátar af þeirri stærð sem
mikið eru notaðir sem 1-and-
róðrabátar hér í veiðis-töðv-
unum, með vélar sem geta
fullnæigt meira en helmingi
stærri bátum, og skila þó
góðum hraða, verða í mörg-
um tilfellum stórkostlega
hætitulegir í vondum veðr-
um, sérstaklega á lensi. þar
sem aldrei er notað s-vo mik-
ið sem fokka-
Eg hef ' séð tvo báta. af
sömu gerð sem lemsuðu uhd-
an ofviðri og tóku á sig sama
brotið, því þeir fóru saín-
síða. Annar báturinn notaði
ekki segl, aðeins vélaraflið,
en hinn lensaði með fokk-
unni en dró úr hraða vélar-
innar
Sá sem hafði fokkuna uppi
kom óskemmdur úr brotinu,
en hinn hvarf í djúpið. Enda
er það vel skiljanlegt hverj-
um sjómanni, að hæfilega
stórt segl lyfti-r bátnum upp,
oig getur þar af leiðandi bjarg
að bæði skipi og mön-num í
mörgum tilfellum.
Eg til það myndi stuðla að
auknu öryggi að banna að
lensa mótorbátunum undan
ofviðri nema þeir hefðu
fokku -uppi Ef athuiguð eru
sjóslysin á bessum bátum, þá
kemur í ljós. í flestum tilfedl
um að þeir faras't. á lensínu.
Hins vegar verja þeir sjig
lengi gegn brotum sé þeim
halddð up.p í' vindinn með
hæfilegri ferð- Krafan verð-
ur að vera þessi að allir mót-
orbátar séu jafnframt með
seglútbúnaði og að brýnt sé
fyrir mönn.um að nota þau
þegar við á, en treysta ekki
um of á vélaaflið. eingöngu,
þó það geti verið gott -stund-
um.
Hin tíðu og geigvænlegu
sjóslys hér, gefa fullbom-
lega tilefni til að þessi mál
séu nákvæmilega rannsökuð,
og að aukið öryggi bátanna
sjálfra verði byggt á slíkri
rannsókn.
Það er krafa allra. að ör-
yggið á hafinu sá aukið. Við
'höfiuim ekki efni á því að
sikoðunaryfirvöld gera sér fór'-.a fjölda rrannslífa áriega
þetta e-kki fullkcmlega ljÓst,ef hægt er að b'arga þeim.
og breyta samkvæmt því, þá j Sjómann'a1--' éttin flytur svo
getum við búizt við mörgum mikið gull að landi, að hún
siysium, be'inMnis af þessum
orsökum.
Hér hefur um margra ára
bil verið báð stjórnlaust
kapphlaup, um að setja
stærri og stærri aflvélar í
mótorbátana án tillits til alls
annars en gangihraða þeirra.
Jafnframt þessu hefur ölluim
segilaútbúnaði og notkun
siegla stóirlega hrakað. Þetta
verða að sumu leyti að telj-
ast vafasamar framfarir, ef; 1 voða- Sir Ben Srnith mat-
ganghraði bátanna er aukinn ■ vælaráðherra kvað ekki hafa
á heimtimg i á því að þessi
miál séu tek'n föstuxn ör-
uggum tökum, þó það hafi
nokkurn kostnað í för með
sér.
Jóhann J. E■ Kúld.
Þing Sameinuðu
þjóðanna
Frh. af 1. sí'öu.
stefnt heilsufari þjöðarinnar
IP
á kostnað sjóhæfni þeirra og
öryggis. En ég hef grun um
að svo geti verið í sumum til
fellum.
verið hægt að skýra fyrr frá
■kornvönuskortinum, þar sem
það hefði hafit verðhækkun í
för með sér.
Hver stofnar friðnura í hættu?
JJEILUR og hverskon,ar missætti milli Bretlands
og Sovétríkjanna haf.a vakið mikla athygli nú að
undanförnu. Enska blaðið Daily Worker ræðir ný-
iega þessi m,ál undir söm,u fyrirsögn og hér að ofan.
Farast blaðinu orð á þessa leið:
„Það er tími til kcminn, að brezka þjóðin spyrji,
hver sé hinn raunverulegi tilgangur með Sovét-
fjandskap brezku stjórnarihinar.
j^|EÐ SAMVIZKULAUSRI óskammfeilni lýð-
skrumarans stillir Bevin sér upp sem særður
sakleysingi og' fullyrðir:
„Það heíur verið hinn látlausi áróður frá Moskva og
hinn látlausi áróður komniúnistaflokfcannia í öllum lönd-
um heims, sem hefur ráðizt á brezfcu þióðina og brezku
stjórnina, eins og með oss væri engin vinátta. Þam,a
liggur hættan fyrir heimsfriðinn.“
En þetta er einmitt þveröfugt við sahnleikann.
í næstum sérhv.erri meiriháttar ræðu, sem Bevini
ihefur haldið, síðan hann varð utan'ríkisráðherra
Ihefur hann ráðizt heifitarlega á utanríkisstefnu
Sovétríkjanna. Stjórnmálamenn Scvétríkjanna hafa,
aldrei haldið hliðstæðar ræður.
TTANRÍKISRÁÐHERRAFUNDURINN í London
í september, fór út um þúfur, fyrst og írem&t
vegna tilraunar af hálfu Breta til að fá breytt
fyrirkcmulaginu við friðarsa'mninga við fyrrverandi
óvinalönd, sem ákveðið hiafði verið í Potsdam nokkr-
um vikum áður.
í þessu máli og einnig hvað snerti viðurkenn-
ingu á alþýðustjórnunum á Balkan varð sjónarmið
Sovétríkjanna ofan á í ákvörðunum utanríkisráð-
herrafundarins í Moskva- En þrír mánuðir, sem
'hægt hefði verið að verja til friðarsiamninga fóru
til einskis vegna ósaímkomiulagsi'ns í London.
í ræðu, sem Hector McNeil, vara-utanríkisráð-
herra, hélt um síðustu helgi, va.r rætt um Sovét-
ríkin seni helzta andstæðing E'retlamds á alþjóða-
vettvangi og áheyrendur voru fullvissiaðir um, að
Bevin væri maður til að taka í lurginn á Rússun-
um. Maður getuír gert sér í , bugiaul'und bvílíkt
ramakvein hefði verið rekið upp hér í Bretlandi, ef
Sovétsitjórnmálamaður hefði haldið slíka ræðu.
TJVAÐ BREZKU BLÖÐIN SNERTIR, þá birtast
þar fleiri árásargreinar — sumar ofsafullar,
sumar mjúkmálar óg bræsnisfuiilar — gegn Sovét-
iríkjunum á einni viku, en sjást : cllum blaðakosti
Sovétríkjanna á heilu ári.
Hvað myndum við segja, ef Sovétblaðamenn
ferðuðust um hernámssvæði Breía og Bandarikja-
rnanna, gleyptu við hverri lygasögu, sem nazistar
leptu í þá um framfeirði brezkra og bandarískra'
hermanna og endúrsegðu svo þeosar lygasögur í
stórum bombugreinum í blöðum Sovétríkjanna?
. SMk hefur nefnilega osftast verið framkoma brezkra
og ‘bandar. blaðamanna gagnvart rauða hernum.
Það hefur aldrei verið hrúgað upp slíkum feikn-
um af Sovétfjandsamlegum áróðri í brezku blöð-
unum og nú — nema e. t- v. meðan á íhlutuninni
stóð 1919 og er Finnliandsstyrjöldin stóð sem hæst.
\T1Ð VITIJM að það er gömul stefma U'tanrífcisráðuneyt-
isins, að beita sér gegn sterkasta veldinu á megin-
landi Evrópu og efla gegn þvi einhverja rilrjasamsteypu.
Þessari stefnu var fylgt gagnvart Frakklandi, (með sikelfi-
legum afleiðingum) frá 1919 'allt fram að heimsstyrjöld-
inni síðari. — Eina skýringin á framfcomu brezkrar ut-
anrífcisþjónustu upp á síðfcastið er sú, að verið sé að hefja
þennan sama leik gagnvart Sovótrífcj'unum. Ef ekki er
snúið við á þeirri braut mun samvinna hinna þriggja
stóru svo lífsnauðsynleg sem hún er fyrir starfsemi Sam-
einuðu þjóðanna, algerlega íar.a út um búfur, og sérhvert
afturhaidsaf-1 í heiminum mim lifna við, með hinum sleað-
legustu afleiðingum fyrir lýðræðisþróun hér í Bretiandi.