Þjóðviljinn - 15.02.1946, Side 7

Þjóðviljinn - 15.02.1946, Side 7
7 Föstudagur 15. fébr. Ið46. ÞÍÓÖYILJINN Fréttir frá LS. I Skipaðir hafa verið í nefnd til að samræma fim- leikakeppnisreglur Norður- landa þeir: Benedikt Jakobs- son íþróttaráðunautur og Jón Þorsteinsson fimleikaken!nari frá Hofsstöðum. Varamenn þeirra eru: Baldur Kristjóns- son og Vignir Andrésson fim leikakennarar. Heimsókn Hingað til lands er væntan legur, að sumri komanda fimleikafl. karla og kvenna frá Danmörku, sem verða undir stjórn Erik Flensted Jensen, Jensen 'hyggst að fara með flckka þessa í heimsferðalag, og verður einn viðkomustaðurinn hér. og er verið að athuga mögu- leika á móttökum flokksins hér. Afmæli Umf. Gaman og alvara í Ljósavatnsihreppi S.-Þingeyj- arsýsld átti 40 ára afmæli 27. des. s. 1- í tilefni af afmæl- inu 'hefur I.S.Í. gefið félag- inu veggskjöld sambandsins með áletrun. Í.S.I hefur ákveðið, að gera breytingar á lands- liðsbúningi sínurn í knatt- spyrnu. Búningurinn verður: Peysa blá með Í.S.Í. merki á brjósti. Blái liturinn skalvera ------- ------------------ Bjarni Oddsson LÆKNIR jeginir sjúkrasamlagsstörf- am fyrir mig í fjarveru minni f. o. m. deginum í dag til næsta hausts. Bjarni læknir tekur á móiti sjúklángum á Laufás- negi 18, viðtalstími 3—4, sími 5244, heimasími 2658. Reykjavík 15. febr. 1946 SNORRI hallgrímsson Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisaílan HAFNARSTRÆTI Iti. . jhinn sami og áskilinn er í þjóðíánanum. Buxur hvítar með blárri rönd utanlærs. Sokkar rauðir- Afmæli Í.S.I. Á 34 ára afmæli Í.S.Í. þann 28. janúar voru methöfum ársins 1945 afhent metmerki sín. Þá hefur sú skipan verið gerð, að framvegis verði veitt ir silf-urbikarar fyrir boð- hlaups og boðssunds met. til i þeirra félaga sem metin Isetjia, og séu bikararnir áletr aðir nöfnum þeirra sem vcru í sveitmni. Staðfest íslandsmet 4x50 bringuboðs. kvenna. Sveit Glímufél. Ármanns. Árangur 3:02,6 mín sett 14. nóv. staðfest 17. jan. s- 1. 100 metra bringusund I kvenna. Methafi Anna Ólafs' dóttir (Á). 'Áraogur 1:32,7 ' miíri. sett 14. nóv. Staðfest 17. jan. 1946. Nýir ævifélagar hafa gerzt: Friðrik Hjartar skóla- stjóri á Akranesi, Jón Tctrn- asson skipstjóri Reykjavík oig Arent Claesen aðalræðis- maður Rvík. Ævifélagar I.S- í. eru nú 305. U ngmennasamband Kjalarnesþings, hefur gengið í Í.S.Í. í sam- bandinu eru 3 félög: Umf- Afturelding, Umf. Drengur og Umf. Kjalarnesinga, með samtals 193 félagsmenn. Fór imjaður sambandsins er Gísli Andrésson á Hálsi í Kjós. Svíþjóðarför Ár- menninga Eins og getið hefur verið um í fréttum Í-S.Í. hefur ís- len-dingum verið boðið að senda fimleikaflokk' kvenna til Gautaborgar í byrjun ap- rílmánaðar n-. k. þar sem að hinar norðurlandaþjóðirn ar mætast. Hafði Í-SÍ. ákveðið að sam keppni skyldi háð, ef fleiri en -einn flokkur óskaði eftir að fara. Tveir flokkar gáfu sig fram til farairinna-r. Í.S.Í. ákvað því að fara skyldi fram samkeppni í ' byrjun fe-brúar, en þar se-m annar flokkurinn dró sig til baka, hefur Í.S-Í. ákveðið að kven- flokkur ' Glímufél. Ármanns verði valinn til fararinnar. ------—------------------------------’ Hnefaleikamót Ármaims verður í íþróttahúsinu við Hálogaland í kvöld kl. 9 síðdegis. Keppt verður í átta þyngdarflokkum. Keppendur verða 18, þar af margir núver- andi og fyrrverandi íslandsmeistarar. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlun- um Lárusar Blöndal og ísafoldar í dag. m * j- | Ue bcrglnni Frá vinnustöðvum og verkalýðsfélögum Næturlæknir er í læknavarð- siofunni Austurbæjarskólanum. sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur: Hreyfill, sími 1633. j Útvarpið i dag: 20,25 Útvarpssagan. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í C-dúr eftir Mozart. 21.15 Frá útlöndum (Axel Thor- steinsson). 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 Þætitir um íslenzkt mál (dr. Bjöm Sigfússon). 22.05 Symfómutfffileii'kar (pUöt- ur). 23.00 Dagskrárlok. Fjáröflunarnefnd Hallveigar- staða gengst fyrir fjársöfnun næstkom-andi laug-ardaig. Stúlk- ur úr Kvennaskólanum, ganga um bæinn méð söfnunarlista. Bæjanbúar, takið vel á móti s-túlkunum! Háskólafyrirlestur. Prófessor dr. phil. Sigurður Nordal flytur fyrirlestur í hátíðasal háskólans n. k. sunnudag, 17. b. m. kl. 2 e. h. Nefnir hann fyrirlesturinn: Auður og ekla í íslenzkum forn- menntum. Öllum heimill -aðgang- ur. Hið íslenzka náttúrufræðifélag heldur aðalfund i 1. kennslustofu háskólans á morgun, laugardag, og hefst fuindurinn kl. 4 e. h. Aðalfundur "Verka- lýðsfélags Skaga- strandar Á aöalfundi \ erkalýðs- félags Skagastrandar voru þessir menn kosnir í stjórn: Pálmi Sigurðsson formaður, Óskar Frímanns eon ritari, Guðmundur J óhannesson g j aldkeri, Fritz Magnússon og* Sig- ríður Guðlaugsdóttir meö- stjórnendur. Samþykkt var að hækka árgjöld félagsmanna úr 25 kr. í 50 kr. Aðalfundur Rakara- sveinafélags Reykjavíkur Aðalfundur Rakarasveina- félags Reykjavíkur var hald inn 13. febr. s. 1. í stjórn Fer Rauði herinn frá Borgnndar- hólmi? voru kosnir: Þorsteinn Hraundal, formaður, Helgi Jóhannsson ritari og Jó- hann Sigurðsson gjaldkeri. Aðalfundur Verka- lýðsfélags Austur- Eyjafjallahrepps Á aðalfundi Verkalýðsfé- lags Austur-Eyjafjalla- hrepps var stjórn félagsins öll endurkosin og er hún skipuð þessum mönnum: Sigurjón Sigurgeirsson foi'maður, Sigurþór Skær- ingsson ritari og Högni Magnússon gjaldkeri. Meðferð stríðsfanga Frh. af 1. síðu. eskir fanigair, sem fluttir voru tii Norður-Noregs urðu að Bæta. Voru þeir. látmir vinna við byggingu stífliugarða um hávetur hverju sem viðraði. Algeng xefsing fyrir yfir- sjónir var að binda fangana við staur úti í grimmdar- fros-ti og hella síðan yfir þá vatni unz þeir frusu til bana. Bretar skipta um sendiherra í Grikklandi Seper, sendilierra Breta í Aþenu hefur látið af störf um en við þeim íekur sendi herra Breta í Bern. Seper var sendiherra hjá grísku útlagastjórninrý á stríðsárunum, og hafa ýmis ensk blöð kennt hon- um um að hafa meö vill- j andi upplýsingum komið | því til leiöar, að Bretar á- I kváðu að styðja grísk aftur I haldsöfl gegn EAM sem I leiddi til borgarastyrjaldar i Grikklandi, svo sem kunn ugt er. F æðiskaupenda- félagið Framhald af 1. síðu. ka,upend?úélagi Reiykjeyík- ur, skorar á þ’ngmenn Reykjavíkur, í samráöi viö bæjarráð, , aö bera fram frumvairp á Alþingi, sem hafi það hlutvei’K aö skapa fastan tekjustofn fyrir al- menningsmötuneyti í Rvik. Teljum við eðlilegast að stór hluti af veitingaskatt- inum, sem lagður er á fæði almennings, renni til þess að koma upp húsi fyrir al- menningsmötuneyti sem selji holt og gott fæði með sannvirði“. í stjórn Fæðiskaupenda- félagsins voru kosnir: Páll Helgason, formaður, Gustav Rasmussen utan- ríkisráðherra Dana, sem staddur er á hingi Samein- uðu þjóðanna í London hef ur rætt við Vishinsky. Ræddu . þeir um heim- flutning þýzkra flótta- manna frá Danmörku og dvöl rauða hersins á Borg- undarhólmi. Viðræðurnar báru þann árangur, ’ að heimflutning- ur flóttafólksins hefst bráð lega og ekki er talið ólík- legt að rauði nerinn fari burt af Bprgundarhólmi. Stjommálarabb Frh. af 4. síðu. héfja öll blöð afturhaldsins upp raust sina og tala um þjóðar- voða. Morgunblaðið, Vísir og Tíminn myndia einskonar talkór, sem í sífellu kyrjar gegæ hv.erri tiilraun bessara stétta til að bæta kjör sfn. Þessi blöð eru málsvárar mannanna, sem eiga miiljónirn- ar en ekki þeirra, sem eiga bara launin sín. Flokkarnir, sem gefa þessi blöð út .eru baráttutæki mann- anna, sem eiga milljónirnar. Þessvegna ættu launþegar ekki að fylgja þeim að málum. En því er nú ver að margur er maðurinn stéttviltur, margur launþe-ginn fyllgir flokkum eignastéttanna, þess vegna ráða þær-í landinu. Þú ættir að hugsa betur um þessi mál, launþegi og athuga veil með hverjum Morg- unblaðið, Vísir og Tíminn tak,a afstöðu, þegar launastéttimar berjast fyrir bættum kjörum. Bragi Sveinsson írá Flögu, ritari, Guöjón Teitsson, gjaldkeri. Meðstjórnendúr voru kosnir: Jón Gíslason og Sigurður Sveinsson. Kvenfélag Sósíalista- flokksins Framhald af l.^síðu. ræður og tóku margar koii- ur til máls. Þar næst flutti Karolína Siemsen endur- minningar. — Kristín Guð mundsdóttir frá Siglufirði las upp kvæði eftir Arnuif Överland, einnig skemmtu fundarkonur sér við söng. Fundurinn var fjölsót{ur — fjöldi nýrra flokks- kvenna voru mættar. Árekstur á horní Skothussvegs og Fríkirkjuvegs Árekstur varð milli tveggja bifreiöa á horni Skothú-- vegs og Fríkirkjuvegs, um ld. hálf 12 í gæi kvöld. Voru þaö bifreiðarnar R 704 (fólksbifreiöj og R 500 (vörubifreið), sem ráku. r, á. Fólksbifreiðin skemmd- ist töluvert en engin meiðsi urðu á mönnum. Er þettá ekki í fyrsta skipti sem árekstúr verður á þessu horni. Er þess skemmst aö minnast, cr unglingspiltur beið taana i árekstri á þessum sama stað, ekki alls fyrir löngu. Ea’ þiettia g'ötuihom talið með alhættulegustu götuhorn- um í bænum, og þyrfti irú bráðasta að gera ráðstafan- ir til að draga úr slysa- hættuuni þarna, t. d. með þvi að fjarlægja steinvegg int som er utan um horn- lóðina og skyggir á um- ferðina.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.