Þjóðviljinn - 15.02.1946, Page 8
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna mótraælir inn-
flutningi verkafóMcs og vítir irarakvæmd kjöt
uppbótarg
Sæmundur Ólafsson & Co. reyna að hleypa upp fundi Full-
tmaráðsins, en baka sér aðeins fyrirlitningu og andúð fundarins
Á fundi Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í
'fyrrakvöld gerðu útsendarar Alþýðublaðsklíkunn-
ar ítrekaðar tilraunir til þess að eyðileggja fundar-
frið og Meypa fundinum upp. Reyndu þeir að nota
úrskurð Alþýðusambands íslands í máli verka-
kvennafélagsins Framsóknar til æsinga og skríls-
láta. Forustuna fyrir þessari þokkalegu iðju hafði
kexverksmiðjuforstjórinn Sæmundur Ólafsson.
Tilraunir Sæmundar & Co. mistókust með öllu og
uppskar krataklíkan einungis fyrirlitningu full-
trúanna, er fundinrt sátu.
Fundur Fulltrúaráös
verkalýðsfélaganna í Rvík,
sem haldinn var í fyrra-
kvöld í 'Kaupþingssalnum
var að ýmsu leyti söguleg
ur. í upphafi fundarins
kom strax í ljós að út-
sendarar Alþýöublaðsklík-
unnar undir forustu Sæ-
mundar Ólafsscnar, kex-
verksmiðjuforstjóra höfðu
ákvoöið áð gera fundinn
óstarfhæfan með bví að
draga inn í umræður um
óskild dagskrármál deilu-
mál Framsóknar og
Freyju, sem Alþýðusam-
bandsstjóm hefur einróma,
fellt úrskurð í og sem vit-
anlega verður ekki haggað
af neinum fram að næsta
sambandsþingi. Þrátt fyrir
margitrekaðar tilraumr
fundarstjóra til þess að fá
Sæmund og klíkubræður
hans til þess að halda
fundarsköp, heldu óróa-
seggimir uopi málþófi og
lét Sæmundur sér sæma að
halda uppi hrópum og
vaðli meðan aðrir fuiltrúar
ræddu þau mál. ér á dag-
skrá voru. Varð ekki ann-
áð séð um stund en að
slíta yrði fundi fyrif þessi
ærsl o°: óhljóð kratanna,
en er beir fundu næðmo-.
inn af fyrirlitningu fundar
mánna eusta um sig, lypo-
uðust beir niður og svndu
á tímabili viðleitni í þá átt
að hava sér að háttum siö
aðra manna.
Strax og næði gafst tú
fvrir æ'ingum kratabrodd-
anna. voru tekin fyrir aðal-
mát fimrtarins en bau vorn
greiðsla kjötuppbotanna og
svo in.nflutningur rplends
verkafólks til landsins.
Framkvæmd kjötupp-
bótaí?reiðslanna
Eftirfara.ndi tillaga var ein
róma samþykkt varðandi
framkvæmd kjötuppbóta-
greiöslnanna:
„Fund.ur ,í Fulltrúaráði
verkalýðsfél. í Reykjavík,
haldinn 13. febrúar 1946,
Ivsir yfir megnri óánægju
r'nni á þeim seinagangi og
7:áim áðferðum, sem ein-
kennir endurgreiðslu hluta
af kjötverði til neytenda,
og bendir á þá staðreynd,
að enda þótt liðnir séu
nær fimm mánuðir frá
þeim tíma er lögin um
þessa endurgreiðslu gengu
í gildi. hefur hún enn ekki
verið hafin.
Fundurinn álítur, að sú
skriffinnska og óhæfilegi
dráttur, sem á sér stao í
'""•u máli. miði að þvi að
fæla fólk frá þvi að neyta
réttar síns, og telur fund-
urinn, aö slík smámunaleg
poarnaðaraðferð fyrir hönd
ríkissióðs gagnvart neytend
um sé meö öllu óverjandi.
Fundurinn skofar ein-
dreeið á ríkisstjórnina og
sérstaklega á fjármála- og
la.ndbúna.ðárráðunfj /tið áð
kipoa máli þessu í lag án
frekari ta.far og að þaö áái
um. áð framvegis verði um
reglubundna endurgreiðslu
aö ræða án þess aö almenn
;nei sé gert erfiðara fyrir
með óþarfa skriffinnsku og
re?mæti.
Jafnframt mælist fundor
inn til þess við verkalýðs-
félögin. að þau aðstoöi með
limi sína eftir föngum við
útfvlimgu núgildandi
skýrsluforma og að þau
ckori á meðlimi sína áð
neyta réttar síns í þessu
efní.
Þá samþykkir fundurinn
að kjósa 3ja ma.nna nefnd
til að ræða við landbún-
aöar- og viðskiptamálaráð-
herra um framkvæmd lag-
anna.“
ínnflutningur verka-
fólks
Varöandi innflutning er-
lends vinnuafls var svo-
hljóðandi tillaga sara-
þykkt:
1. Fundur í Fulltrúsrádl
verkalýðsfélaganna, hald-
inn 13. febr. 1946, skorar
á, ríkisstjórnina að i.eyfa
engan innflutning erlends
verkafólks til landsins án
samráðs við verkalýössam-
tökin.
2. Þar sem þegnar danska
ríkisins hafa rétt til að ferð
ast til íslands i atvinnu-
leit fram til 5. marz n. k.
skcrar fundurinn á ríkis
stjórnina að fiamlengja
ekki þessi réttindi.
3. Loks hvetur fundur-
inn öll vcckalýðsfélög' til
að athuga gaumgæfiiega
skjöl erlendra launþega, er
hér stunda vinnu, og
ganga sérstaklega úr
skugga um, að þeir standi
ekki í óbættum sökum við
verkalýðssamtökin í heinia
landi sínu‘3
í nefnd þá, er ræða á viö
ríkisstjórnina , um fyrir-
komula.g kjötuppbóta-
greiðslnanna, voru kosnir
þessir menn: Þorsteinn
Pétursson, Guðberg Krist-
insscn og Sólberg Eiríks-
son.
Fundurin-n skoraði á meó’
limi verkaý/ðsfélaganna áð
taka sem virkastan þátt í
fjársöfnun Rauða. krossins
til hjálpar nauðstöddura
börnum Mið-Evrópuland-
anna.
Reynt að stofna til
æsinga og skrílsláta
Sigurjón Á. Ólafsson
cg félagar hans fluttu á
fti’ndinum svokallaða til-
j lögu um að fulltrúar frá
1 V°rfe&kv3nnafélaginu Fram
j rrbn skyldu eiga sæti í
| Fuíltrúaráðinu áfram þrátt
fyrir burtför féiagsins úr
Alþýðusambandinu. Þess-
ari fjarstæðukennclu cg
fráleitu tillögu kratafoi-
ingjanna var vísað frá meS
rökstuddri dagskrá, sem
samþykkt var með 30 atkv.
gegn 7.
Við afgreiðslu dagskrár-
innar gerðu kratarnir nokk
uð hark . Virtust þeir með
öllu ruglaöir orð’nir: Heimt
uöu nafnakall um dag-
skrána, neituðu að greiða
atkv., tóku aftur kröfuna
um nafnakall og g’reiddu
að lokum atkvæði gegn dag
skránni með handaupp-
réttingu. Voru allir tilburð
ir þeirra hinir ovenjuleg-
ustu, jafnvel af þeim að
vera.
En hart verður það að
teljast, að fulltrúar verka-
lýðsfélaganna skuli ekki
geta fengið sæmilegt næði
og fundarfrið fyrir upp-
hlaupsmönnum á borð við
Sæmund og Co. Viöfangs-
efni verkalýðsfélagsskapar-
ins eru margþætt og alvar-
legi'i en svo, að það geti
gengið, að mönnum sem
teljast fulltrúar stéttarfé-
laganna, haldist uppi að
spilla fundarfriði og eyði-
leggja starfsmöguleika
funda Fulltrúaráðsins.
Styrkið söfiiun Ranða krossins!
Söfnun Rauða kross Islands, til hjálpar sveltandi börnum í lönd-
um Mið-Evrópu, hefur mætt skilningi landsmanna. I gær höfðu
aiis safnast 625 þús. kr. og eru l»á lýsisgjafirnár meðtaldar. En
hér þarf stærra átak, ef hjálpin á að koma að verulegum notum.
Nú eru aðeins nokkrir dagar til stefnu, því söfnuninni á að vera
lokið - 20. þ. m. Reykvíkingar! Herðum söfnunina þessa síðustu
daga. Leggjum öll fram einhvern skerf til þessarar söfnunar!
18 keppendur í 8
þyngdarfiokkum
Hnefaleikamót Ármanns
verð'ur haldið í lþróttahöil-
inni við Hálogaland í kvöld
og hefst kl. 9. — Keppt
verður í átta þyngdar-
flokkum og eru keppendur
18.
Keppendur eru þessir:
í flugvigt: Guömundur
Sigþórsson og' Sveinn
Tryggvascn. Báð'ir nýliðar.
í bantamvigt: Marteinn
Björgvinsson og Valur Mar
teinsson.
í fjarðurvigt: Árni Á5-
mundsson og Hallur Sig-
urbjörnsson. Báðir góð-
kunnir keppendur.
í léttvigt eru fjórir kepp
endur: Arnkell Guðmunds-
scn, Hre;öar Hólm, Jnn
Guömundsson og Eyþór
Finnbogason.
í veltivigt: Stefán Jóns-
son og Geir Einarsson.
Stefán ér með þekktusta
hnefaleikurum hér.
í millivigt: Jóel B. Jak-
obsson og Svavar Árnason,
sem báðir em kunnir
hnefaleikamenn.
í léttþungavigt: Bragi
Jónsson og Þorkell Magn-
ússon.
í þungavigt: Kristján
Slysavarnafélagið vili
Játa athuga spá-
dóma veðurstof-
unnar
Slysavarnafélag íslauds
hefur snúið sér íil atvinnu-
máíaráðherra og mælzt cíl
þess að látin verði fara
fram athugun á orsökum
þess hvað spádómar ís-
lenzku veðurstofunnar
revnast oft brigðulir og
hvað hægt sé að gera til
að bæta úr því og skap.v.
sem mest öryg gi fyrir bv»
að menn og atvmnurekstur
þeirra verði ekki óveðmm
að bráð alveg að óvörum.
Ástæðan fyrir þessarí
beiðni eni hinir miklu
mannskaðár' sem urðu <
fárviðrinu Iaugardaginn 9.
þ. m-, en þá má segja að
skipin hafi róið vegna mjög
hagstæðrar veðutspár, og
vegna almennrar umkvört-
unar af þcim ástæðum.
(Tilkynnine li'á
. Slysavarnafélaginu).
Júlíusson og Jens Þóröar-
son. Jens Þórðarson er með
færustu hnefaleikurum 1
þessum þyngdarflokki.
Hefur hann staðið sig vel í
keppni við Hrafn Jónsson,
sem eins og allir vita, er
ekkert lamb að leika ser
við.
Bílferðir verða að Háloga
landi frá Bifreiijastööinni
Heklu og hefjast þær kl.
7,30 e. h.