Þjóðviljinn - 09.03.1946, Síða 1

Þjóðviljinn - 09.03.1946, Síða 1
11. árgangur. Laugardagur 9. marz 1946 57. tölufclað. Hafskipið Queen Eíizabeth stórskemmist af eldsvoða Brezk yfirvöld telja, að um íkveikju sé að ræða [Alvariegt umferða slys í gær Klukkan I í gær varð’ alvarlegt umferöaslys á. horni Fríkirkjuvegar og Skothúsvegar. Virðist sem þetta úorn sé að verða eitt af hættu- legustu hornum í bænum, þótt það virðist tiltölulega opið og gatan sæmilega breið. Slys þetta varð með þeim hætti aö vörubifreiö ók niður Fríkirkjuveginn, æil- aöi suöur á Sóleyjargúcu. Framhald á S. síðu Þjófnaðarmálin að upplýsast Rannsóknarlögreglunni hef ur undanfarið tekizt aö upplýsa allmörg þjófnaðar mál, sem framin hafa verfö á síðustu mánuöum. Vinnur hún af kappi að annsókn þessara mála og mun bi'áölega aö vænta frekari frétta frá henni um þessi mál. í gærmorgun kom upp eldur í brezka stórskip-f inu Queen Elizabeth, þar sem það liggur við akk- eri í Southampton höfn. Eldurinn kom upp í sjúkra deild skipsins og átti slökkviliðið lengi vel í fullu fangi með að ná tökum á eldinum, en tókst það þó um síðir. Seinustu fregnir herma, að miklar skemmdir hafi orðið á sltipinu. Brezk yfirvöld ótt- ast, að kveikt hafi verið í skipinu af ásettu ráði og mun fara fram nákvæm rannsókn til að komast að raun um upptök eldsins. Öll áhöfn skjpsins verö- Hafa þegar farið fram ur yfirheyrö, bæöi yfir- handtökur í sambandi viö þessi mál, hinsvegar er þaö ranghermi hjá Morgun- blaðinu í gær aö Ólafur! menn og hásetar. Sérfræö- ingur í íkveikjumálum kom til Southampton írá Gíslason sé viö pessa þjófn | London í gær til aö stjórna aöi riðinn. rannsökn málsins. Ekkert vitað um eldsupptökin Forstjóri Cunnard-lín- unnar, sem á Queen Eliza- beth lét svo ummælt í gær kvöld, aö enn sem komið væri hefði engin skynsam- leg skýring fengist á upp- tökum eldsins. Queen Elizabeth hefur veriö í herflutningum öll • tyrjaídarárin og lá nú í Southampton, meöan ver- :ð var aö breyta henni svo .! aö hún gæti hafið farþega- | flutninga yfir Atlanzhaf. j Aimar skipsbruninn á | fáum dögum k5 • r w Indverska þingið vantraust á stjórnma Óeirðirnar í New Dehli í fyrradag tilsfni vantraustsins Indverska þingið samþykkti í gær vantrausts- tillögu á stjórn Indlands. Vantrauststillagan var borin fram vegna óeirðanna í New Dehli í fyrradag og fordæmdi stjórnina fyrir að láta heita skotvopn- nm og táragasi gegn mannfjöldanum. „Vér viljum iosna við þessa stjóm, sem fyrir löngu hefur íyry> gert trausti voru“ segir í ályktun þingsins. I Nýja stöðin á horni Skúlagötu og Rauðarárstígs i í sögu „Þróttar 66 Hín nýja stöð féiagsins opnuð í dag Vörubílstjdrafélagið Þróttur opsar í dag afgreiðsíu í iiinu nýja húsi félagsins á horni Skúlagötu og Rauðarárstígs. Með byggingu þessa nýja stöðvarhúss hefjast raunverulega ný tímamöt í sögu félagsias, því jafnframt því að fá þarna ágæt afgreiðsluskilyrði ætla vörubílstjórarnir að ricta. húsið tll féiags- Queen Elizabei-i er ann- aö brezka stórskipiö sc-m kviknar í á fáum dóguni. Hitt skipiö Empire Wawen ey, var einnig eign Cunn- ard-línunnar og kviknaði í því 1. þ. m. í Liverpooi- höfn. Eýðilagöist þaö ger- samiega af eldi. Um sama leyti kviknaði í fjórum öðr- um skipum í Liverpoolhöfn og var talið, að um skemmdarverk væri aö, ræöa, en engar sannanir fengust á því. Oéiröirnar í uröu vegna sam haldin var í borgirmi, Geröu stúdentar, verkam. og opinberir starfsmenn i verkfall. Múgur manns safnaöist saman á götun- um, reif niður skrautiö og sigurbogana frá sigurgöng i unni- og kveiktu í því og gerði einnig tilraunir til aö kveikja í opinberum bygg- ingum. Skaut lögreglan á mann fjöldann cg biöu 5 rrienn bana en 10 særðust alvar- iega, Stjórnin bannaöi alla fundi og hópgöngur í tvo sólarhringa og setti uni- feröarbann í borginni kl. 9 að kvöldi til 5 aö morgni. New Dehli Bretar skipuðu stjórnina sigurgöngu, Indlandsstjórn er skipuö af varakonungi Breta í Indlandi og ber enga á- byrgö fyrir þinginu. síarfsemi sirniar svo sem félags- fræðslu- rayndasýninga o. fi. og skemmíifanda, kvlk- Vöruibílastöð'n nýia er sem fyrr segir á horni S'kúla- götu og Rauðarárstígs. Lóð hennar er 3 þúsund fermetr- ar, en stöðvarfhúsið sjálft er 160 fermetrar cg um 800 rúmm., byggt úr vikurhol- steini. Aðalsalur hússins er 105 fermetrar, en þar munu bíl- stjómamir hafast við, þegar þeir eru ekki að starfi, og er •harm hinn vistlegasti. Auk þess em afgreiðsluherbergi og tvö skrifstofuheribergi. Kjallari er undir nokkrum hluta húss'ns, er ba.r' mið- stöð og geymsla, síðar verða þar einnig steypiböð. Teikn- ingu að húsinu gerði Sig- mur.5ur Halldórsson. Kostn- aðarverð hússins er um 140 þús. kr. Daglega umsjón með bygg- 'ngunni hafði Pétur Guð- finnsson gjald.keri Þróttar, Flutningurinn óhjá- kvæmilegrur Stjórn vörubílstjórafél- Þróttar bauð í gær blaða- Framh á 7. síðu *ómin vill leggja Spánar- málin fyrir Ör- yggisráðið Ivíli og Bretland bíða svars frá Moskva Stiórnir Breilanös og Randaríkjanna hafa &ant Sovétstjórninni iyrirspurn- ir um framtíðarfyrirætlan ir hennar um dvöl Sovét- hersveita í Iran. Frh. á 8. siðu. Sovétstjórnin hefur faii- izt á tillögu frönsku stjórn arinnar um að leggja Spán armálin fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Hefur svar Sovétstjórnar innar þegar borizt til Par- ísar. Bandaríkjastjórn hefir einnig sent svar viö tillögu Frakka. Er hún henni mót fallin og kveðst álíta, að Frh. á 8. síöu. -—"" ki W. asamniiigur við Tékkóslóvakíu „I síðastliðinni viku var í Praha undirskrifaður viðskiftasamningur milli Islands og Tékkóslóvckíu. SamkVœrnt þessum samningi fá Tékkar ýmsar ís- lehzkar afurðir og framleiðsluvörur, svo sem salt- síld, hraðfrystan fisk, síldarmjöl, síldarlýsi, ull, gœrur og niðursuðuvörur, en Islendingar munu hinsvegar fá frá Tékkóslóvakiu sykur, kemiskar vörur, leirsmíðamuni, gler og glervörur, járn- og stálvörur, hljóðfæri, pappírsvörur og sprengiefni■ Samningaumleitanir byrjuðu síðastliðið haust og hófu þeir Pétur Benediktsson sendiherra og Einar Olgeirsson alþingismaður undirbúning þeirra, en Pétur Benediktsson lauk þeim í síðastliðinni viku eins og fyrr segir, og undirskrifaði samninginn fyrir hönd íslenzku ríkisstjómarinnar. Ráðunautur sendiherra var Ólafur Jónsson fram- kvæmdastjóri h. f. Miðness í Sandgerði. .<e?

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.