Þjóðviljinn - 09.03.1946, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.03.1946, Blaðsíða 5
Laugardagur 9. marz 194c Þ JÖÖVIL JINN 9 Margir, sem að málaferlum standa telja dómsniðurstöð- ur máls síns stórviðburð, sem hafa muni áhrif á virð- ingu þeirra meðal samborgaranna langt fram í tímann. I flestum tilfellum er þetta ímyndun. Oftast veita fáir aðrir en þeir, sem í málaferlum eru, dómsniðurstöðunni athygli, og niðurstaðan er öllum gleymd eftir nokkra daga. Einstaka sinnum, stundum með skömmu millibili, — stundum einu sinni á öld, koma fyrir dómsmál, sem grípa svó inn í kviku þjóðlífsins, að ekkí einasta máls- aðilarnir, heldur þjóðin öll fylgist með þeim og dcem- ir þau eftir sinni þekkingu og réttarvitund■ Slík mál og niðurstöður þeirra eru krufin aftur og aft- ur, jafnvel öldum seinna en málið gerðist. Meðferð þess öll og niðiirstaða verður þá spegilmynd af réttarfari þess tímabils, er þáu gerðust á. Eftírtíminn minnist dómara, sem i slíkum málum dcemir, sem vonds dómara, ef dóm ur Jians í þvi er ekki í samrœmi við réttarvitund almenn ings, þó að liann í öðrum málum kunni að hafa orð á sér sem nýtur dómari og gagnkvæmt. Mál verklýðsfélaganna gegn Alþýðuhxisi Reykjavíkur, h f. og fyrrverandi stjórn Fulltrúaráðs verklýðsfélag- anna til endurheimtu á eignum félaganna, er eitt af þess um málurrí. Það mál og gögn þess öll verða krufin af ótöldum mönnum löngu eftir að aðilar málsins eru hœtt ir að geta hugsað um það. Það er þvi broslegt, þegar Alþýðublaðið heldur því fram, að dómsorð ungs og lítið reynds undirréttardóm- a.ra í þessu máli muni þvö annan málsaðilann hreinan en sverta hinn í augum almennings, Almenningur nú og síðar dæmir sjálfur í þessu máli eftir þeim gögnum sem fram koma og af þeirri réttarvitund, sem lífs- reynsla hans hefur skapað gegnum aldirnar. Hinsvegar mun dómsorðið ráða miklu um það, hvaða dóm sagan fellir urrí þá dómara, er það hafa upp kveðið■ Hér fer á eftir frumræða málflutningsmanns Fidltrúa ráðsins f■ h. verklýðsfélaganna, Ragnars Ólafssonar: ne Þjóðin mun dæma eftir heilbrigðri réttarvif- und í máli mannanna sem seldu sjá eignir alþýðusamtakanna sér, Eg mæti af hál'fu stefnenda 1 þessu máli. En stefnandi er Fulltrúaráð verkalýðsfé- laganna í Reyk’javík fyrir hönd þessarra ver'kalýðs T> laga. Bifreiðastjórafél. Hreyfils, Félags blikksmiða í Reykja- vík, Fél. jámiðnaðarmanna í Reykjavík, Félagsins Skjald borg, Iðju, félags verksmiðju fólks, Rakarasveinafélags Reykjavíkur, Starfsstúlkna- félagsins Sckn, Sveinafélags- húsgagnasmiða i Reykjavík, Sveinafélags skipasmiða í Reyk j avik, V erkamannafé- lagsins Dagsbrún, Þvotta- kvennafélagsins Freyju- Umboð frá þessum félög- um til handa Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna eru á rskj. 3—13. í málinu geri ég þær rétt arkröfur. 1. Að afsals og kaupsamn ingur dags. 12. ágúst 1940, þar sem þáverandi ; stjómár meðlimir Fulltrúaráðs verka lýðsfél.j stefndir í þessu máli afsöluðu Alþýðuhúsi Reykjavíkur, stefndu í þessu máli, húseigninni Iðnó við Vonarstræti 3 hér í bæ, ó- sarnt meðfylgjandi eignar- lóð og mannvirkjum á henni, svo og útbúnaði þeim öllum 'og áhöldum, sem húsið á og notuð voru þá til reksturs þessa og starfsemi þeirrar ’er fram fer í húsinu og Ingólfs 1 Café, svo og 30 þúsund krón ur í hlutabréfum Alþýðuhúss Revkjavíkur verði dæmdir ógildir. 2. Að rtefndir verði dæmd ir til að - s’iila Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykja ví'k eignum þe' n.-sem afhent ar voru Alþýðuhúv Revkja- víkur samkvæmt téð'. n gern ingi og taldar eru hér að framan. 3. Að stefndir verði dæmd ir til að skila Fulltrúaráð nu f. h- verkalýðsfélaganna á- góða þeim. sem orðið hefir af rekstri Alþýðuhússins Iðnó og Ingólfs Café, síðan Alþýðuhús Reykjavíkur h. f. fékk þau afhént samkv. reikningum fyrirtæ;k:sins. 4. Að stefndir verði dæmd ir til að greiða annað tjón, sem sambandsifélögin hafa orðið fyrir vegna afhend'.ng arinnar. 5. Að stefndir ýerði dæmd ir til-að greiða stefndum hæfi legan málskostnað að mati réttarins. Það er samkomulag milli aðila að fyrst verði dæmt um réttinn til skaðabóta sandov. 3- og 4. lið, en á'kvörðun um upphæð skaðabótanna verði frestað skv. 71. gr. einkamála- laganna. Afsöl eignanna Tildrög málsins eru, að með afsalsbréfi dags. 12. á- gúst 1940, seldi og afsalaði þáverandi stjórn Fulltniaráðs verkalýðsfélaganna í Reykja vík, þáu: Jón Axel Péturs- son, Jónas Guðmundsson, Guðgeir Jónsson, Sigurður Ólafsson og Jónína Guðjóns dóttir öll stefnd í þessu máli til 'hlutafélagsins Al- þýðuhús Reykjavdkur, — stefhdu í þessú máli, hús- eigninni Vonarstræti 3 í Reykjavik — Alþýðuhúsið Iðnó — ásamt meðfylgjandi eignarlóð að stærð 1.158.2 ferm. og mannvirkjum á henni, svo og útbúnaði þeim öllum og áhöldum, sem hús- ið átti og notuð voru til reksturs þessa og starfsemí þeirrar, er fram fór í hús- inu cg Ingólfs- Café, hverju nafni sem nefnist, svo og öliu því sem reikningslega til- heyrði eigninni, að engu und anskildu. Kaupverð ' eignar- inhar er í afsalsbréfinu talið kr. 130-400.00, eh frá þeirri upphæð má draga kr. 30 þús. þar eð inni í þeirri upphæð er talin greiðsla á kr. 30.000.00 til styrktarsjóðs verkalýðs- og sjómannafélag anna í Reykjavík, sem Full- trúaráðið hafði fengið að láni til kaupa á hlutabréfum í Alþýðuhúsi Reykjavíkur. En hlutabréfin voru jafnframt afhent Alþýðuhúsi Reykjavík ur h. f., til eignar, sjá lið IV- í afsalinu. Þar sem full- víst er að hlutabréfin í Al- þýðuhúsinu voru í það minnsta kaunndi á nafn- verð var raunverulegt sölu- verð ofantalinna eigna ekki yfir kr. 100.400.00. Af hluta- bréfinu hefur verið greitt í ai'ð 4% á ári frá upphafi. Svo að segja samtímis þessu afsal- aði sama stjórn annarri stór- eign verkal.félaganna, er var í umsjón Fulltrúaráðsins. — Með afsalsbréfi dags. 29. okt. 1940, afsalaði stjórnin öllum eignum viðkomandi Alþýðu- brauðgerð Reykjavíkur til hlutafélagsins Alþýðubrauð- gerðin h. f., að því er virðist fyrir bókfært verð-. -r% Bók- gerðln virðist hafa verið kr. 33.500.00. Af þeirri upphæð er kr. 4.500.00 skildar eftir í vörzlum Fulltrúaráðsins í hlutabré'fum Alþýðubrauð- gerðari.nnar h.f., en krónur 29.000.00 er úthlutað án end- urgjalds til Fidltrúaráðsins, í hlutabréfum til nokkufra verkalýðsfélaga, Alþýðu- flokksfélags Reykjavdikur, A1 þýðuflokksins og nokkurra manna sem nafngre ndír eru í afsalinu og flestir voru fulltrúar í Fulltrúaráðinu, þegar afsalið fór fram- Bækur Fulltrúa- ráðsins Strax og þsssar sölur voru þinglesnar komu fram radd ir um að stjórn Fulltrúaráðs ins hefði ekki haft heimild t l að ráðstafa ofangreindum eignum á þann hátt, sem gert var með áður umgetrium afsalsbréfum. Einstakir með limir Fulltrúaráðsins hófu þó ekki aðgerðir þégar í stað og lágu til þsss ástæ’ður. Til alþýðusa'mbandsþings 1940 var kos.’ð eftir lögum Alþýðusambands íslands frá 1938, en í 47. gr. þeirra laga var svo ákveðið, að kjörgengi til sambandsþings og þar með í Fulltrúaráð verkalýðs félaganna í Reykjavík væri bundið því skilyrði að fram bjóðandinn væri Alþýðu- fl'okksmaður og t’lheyrði eng um öðrum stjórnmálaflokki. Hafði þetta ákvæði kcmizt inn í sambandslögin 1930. — FúIItrúaráð verkalýðsfélaig- anna og þar með stjórn Full trúaráðsins frá 1940 til 1942 var því skipuð Alþýðuflckks mönnum einum og virð'st stjórn Fulltrúaráðsins á þeim árum ekkert hafa gert til að rannsaka héimildir fyrrver- andi stjórnar til að afsala sameig'nlegum eignum verka lýðsfélaganna né til að varð veita gögn viðvíkjandi eigna sölunum. Haustið 1942 fóru fram kosningar til sambandsþings, voru þá allir meðl'mir verka lýðsfélagahna kjörgengir á þingið, hvaða stjórnmálaskoð anir sem þeir höfðu. ■— Varð þá mikil breyting á fulltrúa vali verkalýðsféláganna í Reykjavík. Fulltrúaráðið þarrnig kosið. kaus sér nýja stjóm 15. des. 1942. Þegar sú strjórn tók við voi'u henni færðar eignir uriifram- skuld ækki- afhentar fundargerðar- ir fyrirt*lösins. Alþýðifbrauði-bækur Fulltrúaráðsins, nema að eins fyrir áriri 1941 og 1942 og yfirieitt eívgfel gogril- viðvíkjandi starfsemi FuR-* trúaráðsins önnur eri rekstran uppgjör yfir dagk-gan ' rekót- ur fulltrúaráðáins 'sjírlís áriiý- 1923—1942. Gögm um stárf- semi fyrirtækja' cérkálýðs- félaganna, sem FuRtTÚaráðið hafði haft umsjón með vori.t ekki afhent. Stjórn Fulltrúa ráðsins gerði þá þegar ráðstaf anir til að hafa úpp á fundar gerðarbókum Fulltrúaráðsmu. Var fyrrverandi stjórnuim Fulltrúaráðsins skriftuð áskor unanbréf dags. 13. atifiíl 1943 um að skila bókum.m og var sú áskorun ítrekuð 8. máí sama ár. Þfegar þfc'ð efcld* dugði var beðið -ur. -innsetri- ingargerð hjá fyrrveranóif stjórnum Fúlltrúasáðsifíá sumarið 1943. En t-fegar það reyndist árangurslanst' var- óskað eftir að í ak'adómatoi Irannsakaði hvar fundárgerð• arbækurnar væru riið'ufkonmi ar, var bað gert með bréfr tilj I sakafómsra dags. 29.'' okt. 11943. Fór sú rannsókri fram, en varð e'nnig árong'urslauu, sjá rskj. nr. 18 og féll súfc 1 rannsókn niður i ágúst 1944, • s. br. bréf dó'.nsmálaTáðherrai ! til sakadómara dag-s.' 25. ág. ! 1944 rskj. nr. 19 og hef'Uii stjórn fulltrúaráðsins ekiki fengið fundargerðaT’biækurn-i ar enn, en háttvirtúr andstæíT ingur hcr-ur viðúrkéfmt áS har i hafi þær nú í sínuiml vörslum- Ennfremúr virðistf hann sfcv. rskj. 55—58 ha.fa áðgang að sjóðbók' fulltrua- ráðs'ns. Ákvörðun am málshöfðuni Jafnhliða þvi að stjórn- in gerði ráðstafariir til að fá afhentar fundargerðar- bækur Fulltrúaráðsins, lét hún rannsaka eftir þeimi gögnum, sem unnt var að ná til, hvern'g sala á eignurn; verkalýðcfélaganna, er voru í umsjá Fullírrúaráðsins, hafði far-o íram og hvaca heimild þáveranci stjórn Fúlltrúaráðsins haíði lii þeox að afsa’a þeim á psstm hátt, sem hún gerð'. og ácur get- ur. Kpm tá í ljós að um söi- urnar hafði ekki v-erið leit- að álits né heimilöai hinná raunverulegu eigencla eign • anna meðlima Ful Itnúaráðn- ins, a>býðusamiban<dsfélag‘- Framhald « -ó’. síðií

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.