Þjóðviljinn - 09.03.1946, Qupperneq 6
.6
Þ JÓÐVIL JJN.N
Laugardagur 9. ,marz 1946
Dómshneykslið
Framh. af 5. síðu.
anna í Reykjavík. Ennfrem-
ur kcxm í Ijós að söluverð
eignanna miðað við gangverð
samsvarandi eigna á þeim
- tíma, sem salan fór fram, var
svo lágt, að augsýnilegt er,
að hagsmunir seljanda höfðu
stórlega verið fyrir borð
bornir. Fasteignamat Von-
arstrætis 3 var t- d. 1940 kr.
126.600.00, bmnabótamat kr.
187.790.00 og var endurmetið
að bmnamati 1942 á kr.
400.760.00. Kaupverð eignar-
in^ar 1929 var kr. 130.000.00,
ejá. ..rskj. 17 og hafði þó í
mÁllrttðinni húsið verið stsekk
að vemlega og áhöld þess
bTett. En það sem sker úr um
þstta atriði em möt rskj. 37
En samikv. því mati er
's3V->vjað fasteignarinnar met
ið 1940 kr. 219.800.00 og áhald
amrá kr. 17.479.00. Matsverð
e'-mrnria samtals krónur
237:279.00 þ. e. kr. 136.879.00
hmrra en Alþýðuhúsinu var
aVsalað eignunum, ef hluta-
bréfin eru talin í nafnverði
þ. e. a. s. eignimar eru seld
^ niirina Gn hslfvirði og or
þó „goodwill" ekki metin á
þessu, sem vafalaust má meta
á marga tugi þúsunda.
Að fengnum þessum upp-
lýiingum tilkynnti stjórn
Fulhrúaraðsins þaer verka-
lýðsfélögunum í Reykjavík.
Mörg af verkalýðsfélögunum
héldu fundi urn málið og sam
þykrktu öll félög, er mólið
tcku til meðferðar að óska
ef t r málshöfðun vegna sölu
e gnanna og 11 þeirra gáfu
Fulltrúaráðinu umboð til að
höfða fyrir sína hönd mál til
nftunar á ofangreindum söl-
um, sbr. rskj. 3—13.
Lög og reglur
ulltrúaráðsins
I þessu sambandi er ástæða
til að ath'Uga lög og reglur
Fulltrúaráðs verkalýðsfélag-
anna.
í lögum Aliþýðusambands
Islands munu frá upphafi
hafa verið ákvæði um full-
trúaráð. Elztu lög Alþýðu-
samfcandsins, sem umibjóð-
andi minn hefur í höndum,
eru frá 1922. Er það tilvilj-
un, því að 1940 þegar Al-
þýcu.mnrjbandið hæftí yfiir-
stjórn Alþýðuflökksins, tóku
forustumenn Alþýðuflokksins
með sér öll skjöl, fundar-
gerðarbæikur og lög Alþýðu--
sarrt:andsins, svo að starfs-
m?nn Alþýðusambandsins
hafa ekki einu sinni aðgang
að þe'm.
í 11.-13. gr. Alþýðusam-
bánislaganna frá 1922, segir:
„1.1. gr. Hvert félag’í sam-
bandinu hefur rétt til að
kjósa fulltrúa til samhands-
þings úr hóp félaga sinna.
Tala fulltrúa miðast við tölu
félagsmanna eins og hún er
tilíærð á síðustu ársskýrslu
til sambandsstjórnar, þannig:
Fyrir félagið sjálft einn full-
trúi, fyrir hvert heilt hundr
að félagsmanna einn fulltrúi,
fvrir brot úr hundraði einn
fulltrúi. Kjósa skal jafn-
marga til vara. Nýstofnuð fé
lög miða fulltrúatöluna við
'ilu félagsmanna eins og hún
er, þegar kosning fór fram.
Kjörtímabil fulltrúa er
tímabilið milli reglulegra
þinga, og má félag ekki
kjósa oftar en einu sinni á
kjörtímabilinu.
Ef félag er í skuld um sam
bandsskatt, þegar þing kem
ur saman, missir það rétt til
að hafa fulltrúa á þinginu,
unz skattur er greiddur-
12. gr. í hverju kjördæmi,
sem sambandsfélcg eru í,
mynda fulltrúar ’ félaganna,
þeir, sem nefndir eru í 11.
gr. fulltrúaráð. Fulltrúaráð-
in setja sér sjálf reglur um
verkaskiptingu og annast
milli þinga þau mál, sem
sérstaklega snerta hvert
kjördæmi um sig. Hvert full
trúaráð ákveður fyrir sitt
kjördæmi, hverjir vera skuli
frambjóðendur til kosninga
í opmbérar stöður.
13. gr. Kostnað við full-
trúafundi og annan ó'hjá-
kvæmilegan kostnað af
starfi fulltrúaráðs greiða fé-
lög kjördæmisins í hlutfalli
við fulltrúafjölda.
í lögum Aliþýðusamibands-
ins fró 1930 eru ákvæði um
fulltrúa og fulltrúaráð að
finna í 13—15 og 17. gr- svo
hljóðandi:
13. gr. Hvert félag í sam-
bandinu hefur rétt til að
kjósa fulltrúa til sambands-
þings úr hópi félaga sinna.
Tala fulltrúa miðast við
tölu félagsmanna, eins og
'hún er tilfærð í síðustu árs
skýrslu til sambandsstjómar,
þannig: Fyrir hvert heilt
hundrað félagsmanna einn
fulltrúi, fyrir brot úr hundr
aði einn fulltrúa, þó skulu
iðnfélög, sem hafa fleiri en
20 og færri en 100 félags-
rnanna, hafa rétt til að kjósa
2 fulltrúa. Kjósa skal jafn-
marga til vara. Nýstofnuð fé
lög miða fulltrúatöluna við
tölu félagsmanna, eins og
hún er, þegar kosning fer
fram. Kosning skal vera
leynlleg. Félög, sem ekki
hafa starfað á tímabilin'U
milli þinga, hvorki kosið
stjórn né haldið minnst 4
fundi á árinu, hafa ekki rétt
til fulltrúa. Kjörtímábil
fulltrúa er tímabilið milli
reglulegra þinga, og má félag
ekki kjósa oftar en einu
s'nni á kjörtímabilinu. Ef
félög eru í skuld við sam-
bandið um samibandsskatt,
begar þing kemur saman
missir það rétt til fulltrúa, á
þingum, unz skatturinn er
greiddur.
Framhald
Þorsteinn í Garði sat í
skutnum á prammanum
j og stýröi með ar. Það var
hæg sunnangola og ferðin
gekk seint — ósköp seint.
En hann þurfti ekki að|
flýta sér. Öll nóttin var
framundan og ekkert lá á
aö koma heim. Nú haföi
hann verið e'nn sólarhring
heima eftir þriggja ára
fjarveru.
Það var í gærkvöld, sem
hann kom he'm, óg gekk
’-akleitt inn í stcíuna. For-
eldrar hans heilruðu hon-
1 um dauflega og litu um
leið hvort á annaö þessu
kuldalega augnaráði sem
hann þekkti alitof vel frá
fyrri ámm.
..Maturinn er tii. Gjörðu
svo vel“, sagðl móÖT hans.
Hann borðaði svolítið,
bauð góða nótt og gekk
uop á loftið, þar sem hann
var vanur að sofa. Svo
heyrði hann, að faðir hans
gekk fram og aftur um
stofugólfið um stund, opn-
aði svo hurðina og gekk
út — þungum, öruggum
skrefum. En móðir hans
tók til að raula sálmalag,
hratt og ski-ykkjótt.
,,Nú er ég kominn heim!“
hugsaði Þorsteinn.
------Þetta var þungbú-
in júlínótt og skógurinn í
kringum vatniö var svart-
ur að sjá úr fjarlægð. Að-
eins eitt ljós sást álengd-
ar. Það var á nýju járn-
brautarstöðinni. Sú var nú
m’ýðileg
bre'öum
vun „höfnunum". þar sem
hann hafði lagt að landi,
þegar hann var drengur.
Hver stór steinn og
sprunga í bakkanum hét
sínu nafni. Pramminn var
strandferðaskip. Hann
lagöi árina eins og bryggju
í land, og þegar allir fav-
begarnir voru komnir um
- nýmáluð með t borð, hélt skipið áíam til
brautarpalli og næstu hafnar.
eljáandi vagnspomm.
Hann hafði séð stöðina ;
Hann var kominn fram
hjá „Tönsberg" og ,.Hort-
fyrsta sinni i gær. Þegar en“ og var á leiðinni til
hann fór að heiman, var „Drammen“, þegar nann
hér aðeins viökomustaður
— engin stöð. Þessi við-
komustaður var á Breiöa-
vatni. Þar var svolítll skúr
og ungur símritari hélt þar
vörð. Það voru fáar lestir,
' cm námti hév staðar. Það
var svo strjálbyggt.
En nú var öld;n önnur!
Það kom fjöldi manns úr
lestinni um leið og hann
— ókunnugt fólk, sem
flýtti sér leiðar sinnar eftir
vaknaði skyndilega af
draumum sínum við eitt-
hvert högg. Hljóðið kom
frá Vatnsenda. Þar hafði
. verið skellt hurð og út kom
stúlka, berfætt og í nær-
pilsi. Hún hljóp beint niö-
ur að vatninu og óð ut í,
nam staðar eitt augnablik,
óð lengra, var næi'ri því
dottin en náði jafnvægi og
óð lengra og lengra. Vatn-
ið náði henni í mitti. Hún
Guðrún
vildi hún Manna frekar en
alla, alla áöra. Þau höfðu
fylgzt að í lífinu hingað til
og hvaða tilgang áttu þau
aö finna, ef leiðir þeirra
skildu? En veslings Manni!
Hvaö hann var orðinn illa
til fara! Hann var bara
drengur ennþá, óheppinn
og ekki að öllu leyti sjálf-
bjarga.----
Þau töluðu alvarlega um
framtíðina, eftir að hún
var komin á fætur og
mátti vera úti r garðinum
með handlegginn í fatla.
Þau voru smám saman
komin að þein-i niðurstöðu
að gifta sig sem fyrst og
rugla saman reitum sín-
um, þó að litlar væm.
Manni hafði enn engar
tekjur, aðeins von um þær.
Ef Guðrún matreiddihanda
þeim báðum, iékk hann
meiri tíma til að lesa. Að
lokum mæltu öll rök með
því, aö þau færu að búa
saman.
Guðrún hafði enn ekki
sagt honum, sannleikann
um „bankalánið“. Hvéns
verm«í, hefði hún átt að gera
þav 3 Var það ekki éinka-
mál hennar, að hún hafði
varið sparifé sínú til þess
að gera úr honúm þánh
mann, sem húrt vildi'-etgá?
■ - ENDIRJ
nýlögðum vegum. Þetta stanzaði aftur og hélt enn
voru flest menn, sem unnu
á verk-tæðum inni 1 borg-
inni. Þeir áttu sér lítil, hálf
byggö hús uppi í ásunum.
Breiöavatnsskúrinn! Nei!
Breiðavatnsstöðin hét það
— 17 km. frá Oslo — 107
m. yfir sjávarfleti.
Já, þama var stöðin. Það
var æði spölur þangað. Og
öll nýju húsin voru þeim
megin í ásnum, sem að
bænum sneri. Hingað átti
enginn erindi. Það var
bóndinn á Breiðavatni,
sem átti allt, beggja megin
við vatniö og alveg niöur
að járnbrautarstöðinni.
Það átti sjálfsagt eftir að
rísa upp meiri óvggð þess-
um megin vlð vatnið.
Þarna var grár hús-
hjallur niðri við víkina og
fjós, sem var komiö að
hruni, á bak við það. Þess
var sjálfsagt ekki langt að
bíða, að þessir kofar yrðu
áfram.
Þá kom hún auga á
prammann sem stefndi
beint í áttina til hennar,
sneri við til lands og ætl-
aði að flýja, en gafst upp
oe beið. Hún lofaði honum
að hjálpa sér upp í pramm
ann, lagðist niður, grét
með hendur fyrir andlitinu
og skalf eins og hrísla.
„Magða! Hvað ertu að
hugsa stúlka? Ertu gengm
af vitinu? Ætlaðirðu að
drekkja þér, eða hvað?“
spurði Þorsteinn.
Magða svaraði engu.
Hún bara hnypraði sig sam
an.
„Þér verður kalt — „Þér
verður kalt — svona
blautri og klæðlausri. Eg
ræ með þig heim.“
„Nei — nei — ekki
heim.“ Hún reis upp.
Brjóstið og handleggirnir
voru berir og skelfingar-
jafnaðir viö jörðu. Taraid svipur á andlitinu. „Nei,
á Breiðavatni hafði hótað
því, í mörg ár „að rífa þak
ið ofan af hausnum af kerl
ingarfálunni á Vatns-
enda“. Hann sagði að það
hefði dregizt alltof lengi.
Kofarnir stóðu þó þarna
enn. Þorsteinn liorfði þang
að he'm. Einhveijar flíkur
voru breiddar á girðing-
una til þerris — kven-
mannisflíkur. Þorstenn
minntist þess ósjálfrátt, að
hann hafði heyrt föður
•inn fara út í gærkvöld.
Og þá leit hann 1 aðra átt.
Hann lofaði pramman-
um að reka vestur með
ekki heim, Þorsteinn. Þú
verður að hjálpa mer, en
ég fer ekki heim.“
„Jæja, það eru fleiri en
ég, sem ekki vilja vera
heima“, hugsaði Þorsteinn.
Hann hafði ekki séð
Mögðu síðan hann fór að
heiman. Þá var hún seyt-
ján ára. Nú var hún orðin
tvítug. Hún hafði ekki
hækkað, aðeins orðið svo-
lítiö þreknari um mjaðm-
irnar og breiðari um bann-
inn. Rennvot skyrtan réll
þétt að brjóstum hennar.
Hann leit undan.
Þorsteinn leit heim að
bakkanum og gleymdi tím Vatnsenda. Einhver var á
ánum við a'ð taka eftir öll-ferli. Maður kom út á hlaS--