Þjóðviljinn - 19.03.1946, Side 5
Þriðjudagur 19. marz , 1946.
Þ JÓÐ VIL JINN
Víðsjá Þjóðviljans 19. 3. ’46
'1
Gísli
Ásmurdsson
útvarpið hef-
ur nú starfa'
í liálfan annani
áratug og ver
ið þann tím3
ailan mikil-
vægur þáttur
í menningar-
lífi þjóðar-
innar, mikil-
vægari en útvarp er víðast-
hvar annars staðar sökum fá-
breytninnar hér hjá okkur.
Allan þennan tíma hafa þó
blöðin látið 'hjá iiða að skýra
að staðaldri frá starfsemi
þessarar merku stofnunar og
gagnrýna hana. Einhverjar til-
raunir hafa þó verið gerðar í
þá átt. Eg man að minnsta
kosti eftir einni, sem endaði
með þeim hætti að upp komst,
að gagnrýnandanuí hafði láðst
að skrúfa frá útvarpinu. Þetta
tómlæti stafar víst fyrst og
fremst af þvi, að gagnrýni er
ekki vinsæl iðja á landi voru.
Allir eni að vísu sammáia um,
að hún sé holl og nauðsynleg,
en æði mörgum, sem fyrir
henni verða, hættir þó til að
líta á það sem persónulega
móðgun, ef afhjúpað er opin-
berlega, að þeir séu mannleg-
um ófullkomleika undirorpnir.
Gagnrýnin er þá aður en var-
ir orðin að fjandsaap í þeirra
augum. Mér þykir því hlýða
að taka það fram, að þeim að-
finnslum, sem fra.m kunna að
koma smám saman í þessum
hugleiðingum um starfsemi út-
varpsins, er ekki -ætlað að vera
skammir, rógburður eða æru-
meiðingar, heldur aðeins vin-
samlegar ábendingar í anda
hins ágæta spakmælis: Sá er
vinur, sem til vamms segir.
Að þessum varnagla slegn-
um er rétt að snúa sér að
dagskránni og verður rúmsins
vegna farið fljótt yfir sögu í
þetta skipti. Eiindi Ólafs
Ólafssonar jkristniboða fyrra
sunnudagskvöld var prýðiisga
gott — Fróðlegt og áhrifa-
mikið. Ferðaþættir Sigurðar
Magnússonar kennara voru og
liprir og skemmtilega sagðir.
Dagskrá Alþýðusambandsins
fór vel fram, einkum var sam-
tal þeirra Ottós Þorlákssonar
og Sverris Kristjánssonar
skemmtilegt og fróðlegt. Þetta
var nú allt af h’.nu góða. Þá
er komið að laugardagsleikrit-
inu. Að þessu sinni var leikið
Mærin frá Orleans eftir Schill-
er. Þetta háklassíska verk
naut sín ekki vel í útvarpi.
Soffía Guðlaugsdóttir lék að-
alhlutverkið skörulega. Hóp-
senurnar voru áhrifalausar.
Hópsenur njóta sín ekki í út-
varpi. Meðferð tónlistarinnar
var með ágætum.
Að lokum þetta: Stundvísi á
að vera ein af dyggðum út-
varpsins á miðvikudagskvöld-
ið var þannig ástatt um hana:
Föstumessu lauk kl. 21,30 í
Frh. á 7, síðu.
Hver sem reynt hefur að beita rússnesku
ina valdi hefur tapað þeim leik
Rússneski sagnfræðingurinn Eugene Tarle svarar Fultonsræðu
Churchills
Allt til érsins 1933 tóikst
afturhaldssinnum í Banda-
ríkjunum að hindra formlegt
stjórnmálasamband milli
Bandaríkjanna og Sovétríkj-
anna. Um tíma tókst aftur-
haldsöflum Bandaríkjanna
meira: Árið 1931 gerði Hoo-
ver forseti Japönum Ijóst, að
,,Bandaríkin mundu ekki hafa
neitt við það að athuga þó
útþennsla Japans héldi á-
fram norður frá Mansjúríu“
En framsækin öfl urðu aft-
urhaldsöflunum yfirsterkari
og í mörg ár hefur sambúð
Rússa og Bandailíkjanna ver-
ið að fá á sig eðlilegan og
vinsamlegan blæ.
Nýliðin heimsstyrjöld, með
sameiginlegri baráttu gegn
slægum og grimmum óvin-
uim, hefur gert þjóðirnar enn
samrýmdari.
Hvað er það sem Churchill
telur nægilega sterk og sann
færandi rök til þess að koma
hvað eftir annað með þá
hvatningu (áróður hans hóíst
fyrr en í Fulton) til Banda-
ríkjaþegna að troða undir
fótum þessa fornu hefð, slíta
þessi menningar- og stjórn-
málasambönd og snúast gegn
Rússum og öðrum þjóðum I
Sovétríkjanna með úrslita- j
kosturn og hótunum um >
„vissa nýja vopnagerð“.
Hvað var þessi Fultonræða
í raun og veru? Hún var ein-
kennandi fyrir þann áróður,
"em rekinn var 1918, bak við
hana er sú von, að ríki það,
sem rússneska byltingin
skóp, sé hægt að þurrka út af
jörðunni með nægilega miklu
'og illvígu átaki. Kannski
man Churohill hvernig fór
með þessar von'r í þá daga.
Það getur varla ver'ð að hann
langi til að leggja ó ný í það
áhættuspil.
um var beint eingöngu til
Bandaríkjanna, vegna þeirrar
vissu, að engin þörf sé slíks
áróðurs í Bretlandi, þar sé
verkið unnið og frekari áróð
ur sé eins og að halda áfram
að banka eftir að búið er að
opna hurðina.
Inniihald hinnar innblósnu
Fultonsræðu er þeíta: Rúss-
ar eru að breiða út kommún-
isma í stórum hluta Evr. og
Asíu. Þeir ógna augsýnilega
friðsamlegri þróun brezka
heimsveldisin9 og öllum
úyggjendum 'hinna frjálsu
og hamingjusömu heimila,
sem áður getur. Þeir hindra
raunverulegar lýðræðiskosn-
ingar í Balkanríkjunum, svo
hvergi nema í Grikklandi er
hægt að halda sannar lýðræð
iskosningar.
Churchill telur Sovétríkin
hindra raunverulegt lýðræði
i Balkanríkjunum, og Sovét
ríikin hafi lokað allri Austur
Evrópu með „járntjaldi“, svo
enginn viti hvað fer þar
fram. Já, það væri eitthvað
annað ef Póllandi væri stjórn
að af sönnum „lýðræðissinn-
uim“ elns og Raczkiewich og
Sosnkowsky. Eða ef Mikhailo
vitsj væri við völd í Júgo-
slavíu! Radescu í Rúmeníu!
Tanner í Finnlandi! Þá væri
allt bjart og augljóst.
Nú kemur það fyrir, að
gripið er t:l „járntjalds“ af
ýmsum ríkjum, þó þau eigi
sitt magna carta- Það er t.d.
ótilhlýðilegt þegar nágrann-
arnir fara að forvitnast um
ástæðu þess að þýzkur her
er hafður undir vopnum á
brezka hernámssvæðinu í
Þýzkalandi;'mætti ekki senda
nefnd til að athuga það? Ef
óráðlegt þykir að senda
nefnd þangað, mætti kannski
senda hana til Indónesíu til
„vissrar nýrrar vopnaaðgerð-
ar“. Sú fyrst, að Sovétríkin
dreifi út kommúnistakenning
um. Að visu nefnir Churchill
enga staðreynd og gæti enga
nefnt, en það skiptir ekki
máli. Hann hefur þá hug-
mynd, að þó Sovétríkin dreifi
ekki út kenningum sínum op
inberlega, hljóti þau að langa
til að gera það í laumi. — í
una í hinni sr.ittorðu fullyrð-
ingu Bernarós Shaw mætti
segja með nokkrum fleiri orð
um: Þar ser.: England get-
ur með engu j. óti lágt í styrj
öld næstu fimm árin að
minnsta kcs:', ætti hinn
tungulipri Mr. Churchill eklci •
að æsa fó'lk app.
Vér teljúm ríst áð England-
vilji ekki struð. Bretland er
ekki í dag lar.d Churc'hills ogj
ekki heldur land þeirra
stjórnmiá-lamarna sem haldat
að það sé til f idivers í dipló-
matískum v; .darnálum að
berja hnefa:r.:m grimmilega
í borðið. Og. /dji-Bretland,
land lýðræ: . .- innaðrar al-*
þýðu. ekki kfa æsa sig upp
af barnalegum grýlum og
láta steypa sér . í nýjar ógni*
vegna ímyndaðrar hættu, e»
varla líklegt -að Bandaríkin
sem eru fjæ. þessum grý.Þ
um en Bretlknd, láti sér segj
öðru lagi stafar giannríkjun- agj. af spám?. .nshrópum Mr,
urn hætta af Sovétríkjunum. churóhills
Það er því nauðsynlegt að
sýna þeim hnefann og vera
ekki eftirlátur, því „Rússar
virða valdið eitt“.
Vér höfum þegar heyrt
þær athugasemdir, sem heims
blöðln hafa gert við ræðu
Churchills. Öllum ber saman
um, að hún sé alveg opin-
ská ögrun til Sovétríkjanna,
og ef slík ögrun yrði tekin
alvarlega, gæti hún einungis
leitt til þess að hið alvarlega
heimsástand yrði enn alvar-
legra. Blöðunum kemur hins
vegar ekki saman um eðli
ögrunarinnar. Sumir hrósa
því, hve eindregin hún er. öðr
um finnst hún ekki tímabær.
Þriðji hópurinn er ekki á-
nægður með það, að Churc-
hill er svo viss um vilja
Bandaríkjanna til að styðja
hina hrynjandi borg brezka
heimsveldisins og fús að
slökkva hina skíðlogandi elda
er loga víða um Bretaveldi, í
Egyptalandi í dag, á morgun
í Indlandi, einhvers staðar
annars staðar næsta dag.
Nokkrir þeirra sem gert
hafa ræðu Churchills að um-
ræðuefni, eiga bágt með að
skilja þau ummæli, að þessi
sameiginlega engilsaxneska
ögrun til Sovétríkjanna,,isem
Churchill er að berjast fyr-
ir, verði að koma nú þegar
meðan Engilsaxar hafi enn
að komast að því; hvers j einkarétt á „vissum nýjum
Það vanta ekki röksemdirn | Vegna 40 þúsund Indónesar | vopnagerðum“. (Churohill
ar í ræðu Cihurchills, og þær
eru tjáðar með slíkri tilfinn
ingu, að engum hefur tekizt
eins upp síðan Göbbels leið.
Meira að segja Göbbels varð
ekki svona heitur nema þeg-
ar mest lá við, eins og í
Buschsirkus, Berlín, í febrú-
ar 1943 eftir ósigurinn við
Stalingrad, er hann lagði sig
sérstaklega fram.
Og það er ekki einungis
hitmn í Fultonrœðunni, sem
kallar á minningarnar. Aðal
munurinn — og hann er ekki
stórt atriði — er sá, að í Ber-
línaráróðrinum gegn Sovét-
ríkjunum var vitnað til
beggja . engilsaxnesku stór-
veldanna, \ en Fultonáróðrín-
hafa verið líflátnir og hvers
vegna þeim enn er varnað
með vélbyssrm og hand-
sprengjuim a5 koma sér upp
j í landi sínu „frjálsum heim
ilurn og hamingjusöimum“
Ef það þætti ekki viðeigandi
mætti kannski lita nánar á
Andersherinn? Ónei, járn-
tjaldið skellur niður og skil
ur forvitinn úti, nema það
langar til að trúa bvi og sann
færa hlustendur sína um, að
þeir hafi enn þann einka-
rétt). Þessi „prívatmaður“ er
mjög óþolinmóður og vitandi
að áheyi’endurnir kunna sín
híblíufræði, slær hann út í
alla vega gamlatestamentis-
spádéma: „Dimmir tímar
vofa yfir, steinöld kann að
| koma á ný. Verið viðbúnir,
slysist til að verða honum [segi ég yður, því timinn er
naumur“.
Bernard Shaw hefur sagt
að Churchill sé alltaf of
seinn, enda dygðu engar ögr-
anir honmn þó hann væri
sþámaður meiri en Jeremías
eigi . að og sálmaskáld innilegra en
að bana (eins og fór með einn
óvelkominn gest nýlega, sem
vildi líta á Andersherinn).
Auk. Austur-Evrópu og
„járntjaldsins“ eru aðrar or-
sakir til þess sífellda áróðurs
um. að Bandaidkin
.næða * við Sovétríkin- í-* valdi.| kóngurinn Davið.
Til þess ae bjarga sjálfum
sér, öllu meginlandi Eviópn
og Bretlandi. uxðu sovétþjóð
irnar að færa svo ægilegar-
fórnir, að jaír.vel þær þjóðir
Evrópu, sem.' illa var farið
með, geta ek>;i gert sér þær
í hugarlund. Eg fullyrðt
þetta af því ég hef aðstöðu'
til að rannsaka allar þær
heimildir sí'no' venjulegir
blaðalesendur íara á mis við
(einkum þeir: sem ekki búa
nær en í Furíon): Vér mun-
um ekki þoia að ár eins og'
1941 koml aíirsrx og vér mun-
um ekki þoi? atnávægilegan
undirbún'ng að árás á land
vort. hvað þá nieira.
Oss er full Ijóst, í fyrsta
lagi, að S. . étiíkin stefna
ekki að heirnsyíirráðum, eina
0g þau era sökuð um, og
auðvitað trúir Churchill ekki
sjálfur slíkr-i . i.leysu. og vér
vituim hins-vegar að Sovót-
ríkin ætla að tryggja ölJ
landamæri sánu í annan stað
er oss full lj-óst, að 1 viðleitnt
sinni ■ t:l áð ri þessum lög-
lega og nauo: /nlega tilgangi
munu Sqvétrj'rin ekki bogna
fyrir neinum hótunum, nein-
um brögðum, né glamri í
„vissum nýj.rn vopnagerð-
uim“, en mun íara sína beinu
braut án þes. að láta trufl-
ast. og h. ' munu ekk#-
þrengja að gsmunum ann-
arra þjóða. er. ekki hvika frá?
hagsmunum - num.
Þessa daga hedúr hættuleg’
staðhæfing c-g íöng, „Rjúss-
ar virða valdið eitt, látuml
sjá að við séur.r sterkir", kom
'zt inn í noki' nr' brezk blöð.-
Hver sá, se-.-a reynt hefur
til þessa að : rita rússnesku.
bjóðina valc:. hefur tapað'-
þeim leiik. Ekvert ergir rúss’
nesku þjóðir.a meir, en eS
reynt. er að h;æða hana.
Churchill er það kunnura-
en ýmsrm' að Hítler og
þriðja ríkið hans iórst eirnnitt:
í: einni' slíkrr tilrauh. Hvers
vegna hvetu: iæðuimaðurinxr
frá Fulton hinar tvær miklvi-
engilsaxnes-ku þjóðir til að'
Meining- fara þann ch )<4jav.eg?