Þjóðviljinn - 27.03.1946, Blaðsíða 2
2
ÞJÓÐVILJINN
Miðvikudagur 27. marz 1946
IH T JARNARBÍÓ
Sínii 6485.
Bör Börsson jr.
Norsk kvikmynd eftir
samnefndri sögu.
Toralt Sandö
Aasta Voss
J. Holst Jensen
Sýning kl. 5, 7 og 9
Söngvaseiður
(„Greenwich Village“)
Söngvamynd í eðlilegum
lit.
Don Ameche,
Carmen Miranda,
Sýnd kl. 9.
.Gamla Bíó sýnlr.: Eíns og
Jjjófur á nóttu.
Kaupið Þjóðviljann
Arsene Lupin
Spannandi leynilögreglu
mynd eftir hinni frægu
sögu. — Aðalhlutverk:
Ella Rains
Charles Karvin
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð fyrlr börn.
Nemendur Menntaskólans
sýna sjónleikinn
Erasmus Montanus
eftir Luðvig Holberg
til ágóða fyrir barnauppeldissjóð Thor-
valdsensfélagsins, fimmtudaginn 28. marz
klukkan 8 í Iðnó. — Aðgöngumiðar seldir í
Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun frá kl. 1.
jj
TILKYNNING
til félagsmanna KRON um vörujöfnun
no. 6.
Félagsmenn fá afhentar appelsínur
út á vörujöfnunarreit nr. 6.
Úthlutað verður lVz kg. á fjölskyldu-
meðlim-
Verð kr. 4.00 pr. kg.
Afgreiðslan hefst í dag kl. IV2.
Þeir félagsmenn, sem hafa skilað arð-
miðum fyrir síðasta ár, en ekki sótt
vörujöfnunarmiða, geta fengið hann á
skrifstofunni í dag og á morgun kl. 1—5.
Félagsmenn eru vinsamlega beðnir að
kaupa ávextina í þeirri búð er þeir
verzla að jafnaði við.
Reykjavík, 27. marz 1946
iL
Verða réttindi vélstjóra
stóraukin?
Sjávarútvegsnefnd neðri deildar Alþingis
sammála um breytingartillögur við
siglingalögin
Tillaga um esperanto
sem fasta námsgrein
í menntaskólum borin
fram á Alþingi
Sigurður Tlioroddsen og Ein-
ar Olgeirsson fluttu þá breyt-
ingartillögu við frumvarp'ð um
menntaskóla við 3. umr. í
Sjávarútvegsnefnd neðri deildar hefur orðið sammála' neðri deild, að esperanto
um að hera fram all-víðtœkar hreytingar á þvi atriði nánisgrain \i5 ís-
laganna um atvinnu við siglingar á íslenzkum skipum,
er fjalla um réttindi vélstjóra.
Er lagt til að réttindi vélstjóra verði all-mjög aukin,
og sú ráðstöfun rökstudd með þeirri miklu stækkun véla
og skipa sem nú er að verða í íslenzka flotanum■
Snemma á þingi kom fram
frumvarp um að auka réttindi
þeirra er lokið hafa minna
mótorvélstjóraprófimi. í nefnd
aráliti um þetta frumvarp seg-
ir isjávarútvegsnefnd, >að víði
athugun bafi komið í ljós,1.
þörf var miklu víðtækari
breytinga en 'frumvar'pið l’ór'
fraro á.,
Aðal breytingr'.mar, sem
nefndin varð sammála um a5
leggja ,til að jgerðar yrðu Er’á'
núgildandi lögum, eru þessar:
1. Réttindi þeirra, er tekið
hafa hið minna mótorvélsi j 'ra
próf Fiskifélags Isl., auk'st
þannig iað þau miðast vid vél-
ar allt að 250 hestöfl, í stað
150 hö. áður. Þessa réttinda-
aukningu tfá allir þeir, í sem
verið hafa munstraðir á skip
sem vélstjórar fjögur ár áðut
en breytingar þessar á lögun-
um ganga í gildi. :Þeir !sem
siglt hafa skemur, þurfa sð
sækja tveggja mán. námskeið
og taka próf að 'því loknu. til
að öðlast hin auknu réttindi.
2. Þeir sem lokiö hafa hinu
meira mótorvélstjóraprófi
Fiskifélagsins fá aukin rétt-
indi sín svo að þeir hafa sam-
kvæmt breytingartillögunum
leyfi til að fara með vélar
allt að 600 hestöfl, í stad 400,
ha. áður. Til þess að fá þessa
réttindaaukningu, þarf að taka
tVQggja mánaða námskeið.
3. Rétlindi vélstjóra við eim
vélar eru aukin úr 800 hö. upp
Þingsályktunartill.
um björgunarskútu
Vestfjarða
Fimm þingmenn ef Vest-
fjörðum, Sigurður Bjarnesn,
Barði Guðmundsson, Hermann
Jónasson, Sigurður Thorodd-
sen og Sigurður Kristjánsson ’
flytjs. í sameinuðu þingi eft'r-
farandi þingsályktunartillrgu:
„Alþingi ályktar að h imla
rikisstjóminni að láta byggja
eoa kaupa á þessu Éri hrnt-
ugt björgunar- og eftiilitsskip,
er annist björgunar- og eftir-
litsstörf fyrir Vcstfjörðum.
Jafnframt heimilast ríkis-
stjóminni að greiða nauðsyn-
iegan kostnað í þessu skyni
úr ríkissjóði enda leggt Slysa-
varnafélagsdeildimar á Vest-
fjörðum íram a. ,m. k. <200*
þús. kr. á móti framlagi ríkis-
sjóðs.
í 1200 hö. og við mótorvélar
úr 900 hö. upp í 1300 ,\ö,
Nefndin segir að þetta sé „i
rauninni ekkert annað
stækkun á fyrsta s'.arfssvíði
þeirra vélstjóra, sem lokið
hafa fullu prófi, »g stundað
hafa verklegt og bóklegt nám,
svo sem krafizt er -til iþess þ|ð'
hafa vélstjóraréttindi við hvað
stórar vélar sem er.“
Frumvarpið um
tryggingu lánsf jár
til bygginga verka
mannabústaða
komið til 2- um-
ræðu og nefndar
Frumvarp Sigfisar Sigur-
hjartarsonar og Sigurðar
Guðnasonar, er miðar að því
að tryggja byggingarfélögum Gautaborgar. Selfoss er í Leith,
i , ,, .. | lestar í Hull í byrjun aprji. —
verkamanna nægdegt lansfe, ! „ ... ■ „ , ■ ■, -o
. , ’ Reykjafoss er í Reykjavik. B unt-
var til annarrar uinr. i neðn
lenzka menntaskóla.
Mælti Sigurður Thoroddsan
með breytingartillögunni og
sýndi fram á að íslenzkum
menntamönnum væri hagur að
því að kunra sljkt alþjóðamál.
Tillagan var felld með 11
atkvæðum gegn 9, og greiddu
allir Framsóknarmcnn og Sjálf
stæðismenn sem í deildinni
voru atkvæði gegn tlllögunni
en sósíalistar og Alþýðuflokks
menn með.
Breytingartillaga um að
fella niður „Krístinfræci"
meðal kennslugreina mennta-
skólanna, frá sömu þ.'ngmönn-
um, var felld með 14:8 atkv.
Framsögumaður skýrði frá að
þessi kennsla væri nú fólgin
í því að hlýtt væri yfir biblíu-
sögur tvær stundir á viku í
einum bekk, og væri fjöldi
þeirra sem farið i.efðu gegn-
um menntaskólar.n á einu
máli um það að þessi
„kennsla" næði ckki tilgangi
sínum. Með tillögunni greiddu
atkvæði sósíalistar og tveir
Framsóknarmenn, Páll Zóphcn
íasson og Helgi Jónasson.
Skipafréttir: Brúarfoss fór frá
Reykjavík 13. marz til New York.
Fjallfoss er í Reykjavík. Lagar-
foss fór frá Reykjavík 22. marz
til Leith, Kaupmannahafnar og
deild í gær, og hafði Sigfús
framsögu í málinu.
Lagði hann áherzlu á þá
miklu þörf sem byggingarfé-
lög verkamanna í kaupstöðum
og kauptúnum landsins hefðu
fyrir lánsfé, en frumvarpið er
um það, að Landsbankanum
skuli skylt að innleysa skulda
bréf er byggingarsjóður gefi
út, til að afla lánsfjár, allt að
20 milljónum króna.
Stefán Jóhann Stefánsson
lýsti sig algerlega samþykkan
tilgangi frumvarpsins, þarna
væri úrlausnarefni sem tví-
mælalaust þyrfti að leysa. En
hann efaðist um að leið frum
vaipsins væri fær, að minnsta
line Hitch hefur senniiega farið
um helgina frá Halifax til Rvík-
ur. Acron Knot hleður í Halifax
síðast í marz. Salmon Knot hleð-
ur í New York í byrjun apríl.
Sinnet fór frá New York 20. þ.
m„ tii Reykjavíkur. Empire Gal-
lop er í Reykjavík. Anne fór frá
Gautaborg kl. 16.00 22. þ. m. —
Lech kom til Flateyrar í gær-
morgun, fór þaðan seinni partinn
í gœr til Þingeyrar. Lublin hleð
ur Leith um miðjan apríl. —
Maurita er í Reykjavík. Sóliund
byrjar að lesta tilbúinn áburð í
Menstad í Noregi 5. april. Otic
hleður í Leith síðast í marz.
mál í samvinnu við Lands-
bankann.
Frumvarpinu var visa? til
2. umr. og fjárhagsr.efnöar
kosti þyrfti að athuga það meo samhljóða atkvæðum.
Eggjan forfeðranna
Þeir, sem tólf liundruð s-cxtíu og tvö sóru cið
fyrir tæling og ásælnis-vél,
þeir, sem kúgaðir voru í Kópavog
undif kvalningar, meiðing og hel,
hafa afsökun þá, livernig á þá var sótt
með erlendu harðræði og prett, —
cn hvað sýknar oss nú, ef vér sækjum það fast
að semja af oss fornan rétt?
Úr kvæðinu Yfirlit, Vísnakveri Fomúlfs.