Þjóðviljinn - 27.03.1946, Blaðsíða 8
^orráfemenn kvikmyndahúsanna neita stúd-
entaráði um húsin undir fund til að ræða sjálf-
stæðismálið
Pyrir aðeiö i 30 dögum fékk Jónas frá Hriflu1
Gamla bíó til að flytja þar landráða-
ræðu sína
VÍTAVERÐ AFSTAÐA STJÖRNAR
TJARNARBÍÓS
Þau fálieyrðu tíðindi hafa gerzt að forráða-
menn állrá fevikmyndahúsanna í bænum hafa
neitað stúdeataráði um hús fyrir fund er stúdent-
5ár ætluðu áð halda um sjálfstæðismálið.
Verðnr ekki koinizt hjá að spyrja hvar komið
sé fundafcrelsinu hér í Reykjavík þegar eitt
stærsta samkomuhús bæjarins stendur landráða-
inanni opið til afnota, en er á sama tíma harð-
fokað fyrir itúdentum til að ræða sjálfstæðis-
%nál þjöðamma r.
Vjóðviljiim iiaíoi í gær tal
af Guðmimdi Ásmundssyni,
formanni afcúderitaráðsin s og
iekýrði hann frá því að svör
jforráðama.nna kvikmyndahús-
taima við þeurt málaleitán
stúdentaráðs að l'á hús vndir
fund um sjátfstæðismálið,
hafðu verið mjög á svipaðan
veg.
•Forráðamenn Nýja fcícs kváð
ust ekki lána húsið undir ua-
ræður um utanríkismál.
Forráðamemi Gamla Bícs
kváðust hafa akveðið að lána
húsið ekki u Ær pólitíska
fundi.
Eregður þar rr.jög undar-
lega við þar sem' ekki eru
liðnir nema tiltölúlega fáir
■ídagar frá því að torráðamenn
-|x?ss húss ■<>))»• ð það upp á
igátt fyrir Jónasi Jónssyni frá
Hriflu til flýfcja þar ároð-
'stórveldi liér herstöðvar og
yr fyrir því að leigja erlendu
\»eita sama erieruiu ríki fjár-
tiags og viðskiptalega einokun
'■'liér.
Eorráðamentut Gamla Bíós
•geta auðvitað ka’iíið fast við
"Danskt landslið
>ir við landslið
þá afstöðu sína að opaa hus-
ið upp á gátt fyrir iandráða-
mönnum, en loka því fyrir um
ræðum um sjáifstæði þjóðar-
ir.nar, en vita mega þeir það
að :.>nán þeirra fyrir þann
\erknað mun \erða uppl svo
lengi sem þetta iand er byggt
íslenzkum mönnum.
Forráðamenn Tjarnarhíós
svöruðu því til, að þeir vildu
ekki lána húsið undir pólitíska
fundi.
Hér er í raun og veru ekki
um venjulegan pólitískan fund
að ræða, þar sem stúden’ar
úr öllum flokkum standa að
þessum fundi og umræðuefnið
á ekkert skýlt við venju’egfc
poólitískt dægurþras, heldur
mesta velferðarmál íslenzku
þjóðarinnar.
Gigandi Gamla bíós, Garðar
borsteinsson. — Hann lét Jónas
frá Hriflu fá Gamla bíó undir
landráðafyrirlestur sinn — en
neitar stúdentum mn húsið til
að ræða sjálfstæðismál þjóðar-
innar.
Er það mjög vítavert af
þeim mönnum, seni falin hefur
verið stjóm Tjarnarbíós að
neita stúdentum um húsið tll
að ræða þetta mál.
— Eins og öllum bæjarbú-
um mun kunnugt er ekki um
önnur samkomuhus að ræða
í bænum sem stendur, þar eð
Listamannaskálinn verður um
alllangan tíma notaður til mál
verkasýninga.
Með þessari neitun forr.'ð'-
manna kvikmyndaliúsanna er
því vegið allharkalega að
fundafrelsinu í bænum.
Aðalfundur Bandalags kvenna:
Bænum verði skipt í hverfi - Heil-
brigðisfulltrúi í bverju iverfi
Aðalfimdur Bandalags kvenna, sem haldinn var hér í bæn-
um í vetur, samþykkti margvíslegar tillögur og áskoranir til
heilbrigðisnefndar Reykjavíkur, Iandlæknis og fræðsiumálastjórn-
arinnar.
Þar er m. a. lagt til að bænum sé skipt niður í hverfi og
beri sérstakur heilbrigðisfulltrúi ábyrgð á hreinlæti og reglu-
semi í hverju hverfi fyrir sig.
Hér fara á eftir nokkrar tillögur sem fundurinn samþykkti
og beindi til heilbrigðisnefndar Reykjavíkur að beita sér fyrir:
ísl kriattspvrnU'
ffianna i somar
’Ákveðii) cr að danskt lands-
Iið komi Iringað U júlí og léiki
>{)rjá leiki. Verður einn þeírra
«nílliríkjakej»))iii \ið landslið
feienzkra Ííriatfcfipy rnumanna.
Eegar knattapyrnulið Fram
’fór til Da.nmérkur 1939 bauð
- jþað dönskum knattspymu-
■mönnum að sénda lið hingað
til lands áríð ’éffctr, en af því
varð ekki. Danska knatt-
-stpymusambíuidLð skrifaði
Émm- fyrir nokkru um það
Iþvort garniít heirnboðið stæði,
<cg í samráðj.vúð íþróttasam-
Th>nd islandsr iiefur, sem fyrr
i- gir, orðið að ráði að danska
1,-fidsliði ffeóinið hingað til
Jieþpni,
Skógræktin getur
•seít fleiri trjá-
plöntur en undan-
farin vor
Skógrækt ríkisms hefur á
þessu vori nokk'.u meira af
trjáplöntum en nndanfarandi
ár. Er það aðailega vegna
stækkunar á trjáræktarstöð-
inni á Vöglum í Fnjóskadal.
Undanfarandi ar liefur skóg
ræktin selt árlega 60—70 þús.
trjáplöntur samtals.
Tegundirnar sem seldar
verða eru þær sömu og að
undanförnu, aðallega birki og
reyniviður, 3 tegundir viðis,
ribs og sólber.
Ennfremur verður fáanlegt
eitthvað af bláu greni og
norskri fjallafuru, ef ferð
verður frá Noregi.
Auk stækkunar trjá,ræktar-
stöðvarinnar á Vöglum 1
Fnjóskadal hefur verlð unnið
að þvi að koma upp stöð að
Tumastöðum í Fljótshlíð og
mun starfræksla þar væntan-
lega hafin í sumar.
— Pantanir þuría að berasfc
skógræktinni fyrir 20. apríl n.
komandi.
Urva’sliá ísl. knatt-
spymumanna keppir
í Bretlandi í sumar
Ákveðið er að úrvalslið ís-
lenzkra knattspyrnumanra
fari til Bretlands í september
n. k. og léiki 4 leiki við brezka
meistaraflokka.
Tveir leikanna munu verða
í London, 21. og 25. sept, og
1. í Oxford 28. sept. og þann
fjórða leika þeir 2. eða 3. okt.
en óráðið er enn hvar hann
fer fram.
Hollenzka knattspyrnusam-
bandið hefur gengum brezka
áhugamannasambandið spurzt
fyrir um það livort knatt-
spyrnuflokkur þessi geti ekki
komið til Amstertíam í þess-
ari ferð og leikið þar við Hol-
lenzka knattspyrnumenn, og
er það nú í athngun meðal
knattspymumanna hér.
Kristinn Stefánsson
fríkirkjuprestur í
Hafnarfirði
Kristinn Stefánsson hefur
nu verið ráðinn prestur við
fríkirkjuna í Hafnárfirði í
stað sr. Jóns Auðuns.
Mun hann væntanlega taka
við þessu embætti sínu innan
skamms.
Nákvsem endurskoðun á
heilbrigðissarnþykkt bæjar-
ins sé haffcn nú þegar og fal-
in sérfróðum mönnum til
skjótrar úrlaushar. Lagðar
séu til grundvallar tillögur
héraðslæknis, sem þegar
liggja fyrir.
Heilbrigðis- cg hremlætis-
eftirlitið sé aukið og endur-
skipulagt svo, að unnt verði
að framkvæma hina nýju
heiLbr.'gðissamþykkt út í æs-
ar.
Starfsemin verði öLl á veg-
um einnar skrifstofu und-:r
stjórn héilbrigðisnefndar.
Lcgreglusamþykk t bæ j ar-
ins sé endurskoðuð og sam-
ræmd hinni nýju heil'brigðis-
SE'mþykkt. Báar sektir séu
settai' við brotum gegn þerm
áikvæðum, sem þessi mál
varða.
Allri hirðingu, sem bærinn
lætur framkvæma, (svo sem
á götum, fjörum og öðrum
Háfðí 5 kr. á broíí
Farið var inn í skósmíða-
vinnustofu Lárusai G. LÚ5-
víkssonar við Þingholtsscræti
í fyrrinótt og teknar þar 5
kióriiir.
Ekki mun þó hafa ve'ið
brotizt inn í husið he’.du-
opnaðar dymar, stóðu eii'a.i-
dyr opnar þegar rð var kom
ið ' gærmorgun.
Fyrirlestur um frelsis-
baráttu Dana
Danski sendikennarinn við
háskólann, Martin Larsen,
flutti 21. þ. m. þriðja fyrir-
lestur sinn. Hahin fjallaði
þar um hvernig frelsisbarátl
an varð lifandi þáttur í kvik
myndum. leiklist cg bók-
menntúm.
Sendikennarinn ræddi um
ýmsar iskáidsögur um frelsis-
hetjur og byrjaði að fara yfir
,,Ðe röde Enge“ eftir Ole
Juiul. í næstu fyrirlestrum
ætlar sendikennarinn að
ljúka því efni og loks lesa
upp kvæði hins unga danska
ljóðskálds Mortens Nielsens
og greina efni, þeirra. Morten
Nielsen dó í frelsisibamttunni
Fyrirlestrarnir verða fram-
vegis eins og hingað til á
fimmtudögum kl. 6,15 í I.
kennslustofu.
auðum svæðum) sé komið 1
svo gott horf, að til fyrir-
myndar verði fyrir borgar-
ana
Opinbert eftirlit með hrein
læti og reglusemi á einkalóð-
um og umgengni á götum sé
a’jk ð svo, að jóihreindindi nái
hvergi að safnast fyrir, og
hvorki 'börn né fullorðnir
vilji eiga á hættu að gerast
brotlegir í þessuim efnum.
Bænum sé skift niður í
hverfi. þannig að einn heil-
brigðisfulltrúi (hverfi s stj órii)
hafi ábyrgð á hreinlæti og
reglusemi í hverju þeirra, en
hverfisstjórarnir séu undir
yf ir-ihe 'óþrigðisf ulltr. gefnir.
Séu störf þeosi- ýmist falin
konum eða körlum.
Bók um handknatt-
^eiksreglur frá Bcka-
sjóð í. S. í.
Nýlega hefur Bókasjóður
í. S. í. sent frá sér bækling
um handknattle'ksreglur, —
þriðju út'gáfu. Sá, sem fcúið
hefur bækling þennan undir
prentun, er Finnbcgi Guð-
mundsson. Segir hann í for-
mála, að regiur þessar séu
að scmu leyti" sniðnar eftir
þýzkum alþjóðareglum frá
árlnu 1938, en sumu leyti eft
ir dönskum reglum frá árinu
1942. Þá er á stöku stað skot
ið inn atriðum, sem snerta
aðstæður hér a landi.
Bæklingurinn skiptist í 4
höfuðkafla. Heita þeir: ínni-
handknattleikui'. Út'hand-
knattleikur, I/>m handknatt-
ieiksreglur. eftirmáli og Al-
mennar reglur I. S. I. um
handknattleiksmót.
Oryggisráðið
Framhald af 1. síðu.
Gromyko lauk máli sínu
með því að segja, að það !i.i
út fyrir að Byrnes og Gadog-
an væru iranskaii en Iran-
menn sjálfir.
Frammistaða Gromykos í
gær* vakti mikla athygli .og
mæiska hans' •vg rökfimi
vöktu- aðdáun. -Þulurinn í fund
ársalnum skýrði frá því, að
áthygli áheyrenda og frétta-
ritara beindist fyrst og fremst
að honum.