Þjóðviljinn - 06.04.1946, Side 5

Þjóðviljinn - 06.04.1946, Side 5
Laugardagur 6. april l&lö. Þ JÓÐ VIL JINN Vísir farinn að ótt- ast fortíð sína? Vikum og mánuðum saman hefur heildsalablaðið, Vísir, róið að því öllum árum_ að íslendingar veittu framandi stórveldi hluta af landi únu til hemaðarþarfa. Dag eftir dag hefur ekki komizt að annað efni í rk-'<leSu menningarlegu og þjóð- Víðsjá Þjóðviljans 6. 4. ’46 Nýjar iðnaðarmiðstöðvar og ótæmandi náttúruauðæfi Jafnhliða hinni stórkosí- stjórnargreinum þessa vesæla blaðs. „Umsamin hervernd er æskilegri en lítt vinsamleg; hernám“, sagði ritstiórinn og hótaði með því ofbeldi af hálfu Bandaríkjanna. Þetta var, meðan landsólu- menn lifðu í þeirri sælu fá- vizku, að 85% þjóðarinnav fylgdu þeim að málum Svo létu stúdentar til sín taka. Þeir settu fram kröfur um tafarlausa brottför hers- ins og birtingu allra skjala um herstöðvamálið. Hinn sögulegi útifundur stúdentanna s. 1. sunnudag, vakti fjöldann til umhugsun- ar um þetta alvarlega mál, og sýndi svo greinllega sem verða má, hve mikiis þjóðm metur sjálfstæði sitt og hversu vonlaust er fvrir Vísi að reyna að ráða íslenzkt lanfl undan forræði þjóðar- innar. Þegar svona var komið, sá Vísir sitt óvænna. Nú kveðst legu gerbreytingu sem ein- kennt hef.ur þróun hinna fjöl mörgu þjóða og þjóðabrota í Sovétríkjunum hefur önnur álíka gerbreyting átt sér stað: uppgötvun og hagnýt- ing hinna geysilegu náttúru- auðæfa. Rómversk-gotneskur sagnfræðingur frá fyrri hluta miðalda nefndi Skandinavíu- skagann „vagina gentium“, móðurskaut þjóðflokkanna, þaðan sem ein þjóðin af ann- arri kom og lagði sinn skerf til þjóðflutninganna er um- breyttu Evrópu. í fyrri grein um hef ég sýnt að Sovét.ríkin í dag eru í langtum stærri skilningi slíkt þjóðflokkamóð urskaut sem 'hefur fóstrað fjölda áður óþekktra og „ó- snertra“ þjóðflokka og gert þá þátttakendur í hinni miklu menningarsókn, sem hefur gerbreytt Rússlandi. 200 milljónir manna af mjög ólíkum þjóðernum og trú og á mism'Unandi menningarstig um, hafa á síðustu 25 árum Fyrii’ nokkrum dögum birti Þjóðviljinn tvær greinar eftir Stender Petersen prófes- sor í Árósum, er hann skrifaði nýlega 1 danska blaðið Politiken. — í þessari grein ræðir hann um iðnaðaruppbygginguna í Sovéti’íkjunum og náttúruauðæfi þeirra. Fjói’ða og síðasta grein hans í þessum flokki birtist í Þjóðviljanum einhvern næstu daga. hann ekki vilja „afsala nokkr eignazt sameiginlegt traust, um landsréttindum, hvorki til | sem stundum kemur jafnvel skamms tíma eða langs“. barnalega fram, en er aftur á (Vísir, 3. apríl 1946). En því miður eru engar lík ur, sem benda til þess, að Vísir hafi skipt um skoðun- Hin sterka andúð almennings á landsölum, sem kom fram á stúdentafundinum, hefur gert Vísi hræddan í svipinn, svo að ritstj. þora ekki að halda áfram opinberum land- ráðaskrifum dagana næst á eftir. Þeir eru tilneyddir að hætta þeim í bili, og þótt yrkju; jafnframt grundvöll- un nýtízku iðnaðarborga, rík- is- og samyrkjubúa í óhemju stórum stíl, var framkvæmd kortlagning á náttúruauðæf- um Sovétríkjanna, er breyttu þeim á skömmum tíma í við- skptalega óháð ríki, efna- hagslega sjálfstætt með öll skilyrði til þess að vera fjár- hagslega sjálfu sér nóg. Gagn stætt því að Rússland keisar- ans var frumstætt landbún- aðarland, sem með aðstoð Þriðja grein prófessors Stenders Petersen um „Rússlandsvanda- málið“. móti bjargfast traust á því, að hin komandi menning þurfi að vera þjóðleg að formi en sósíalistisk að inni-! ei’lends f jármagns hafði rétt haldi. Aðeins slíkt traust get- ur leitt til mikilfenglegra á- rangra. Og sem til staðfest- ingar á þessu trausti opnaði jörðin sjálf skaut sitt og gaf þjóðum Sovétríkjanna áður ókunn náttúruauðæfi. Hraði þróunarinnar var geysilegur. Með skipulagn- ingu, sem heimurinn hefði þeir geri það, er það síður en undrazt, ef hann hefði vitað svo sönnun þess, að þeir hafi skipt um skoðun. Hin eina skynsamlega bar- dagaaðferð, sem landsölu- menn geta nú beitt, er ein- mitt sú að villa á sér heimild- h', þykjast jafnvel vera ein- lægir föðurlandsvinir og eng- um landsréttindum vilja farga. En þjóðin þekkir þig, Vísir, þú hefur „úttalað“ þig nægi- iega vel til þess. Fals þitt og fagurmæli munu ekki duga til framdráttar þeim þing- mannaefnum, sem þú ætlar að reyna að s-víkja inn á Al- þingi í sumar. Nazistarnir, sem nú er ver- :ið að yfirheyra, þykjast aldrei hafa heyrt um stórglæpina. sem þeir frömdu. Þeir munu samt fá sinn dóm. . Vísir þykist nú ekkert yita um sín fyrri landráða- skrif. En þjóðin hefur ekki gleymt þeim. Og hún mun ekki gleyma þeim. Þau skulu líka fá sinn dóm. P. B. hvað var að gerast, var nátt- úruauðæfanna leitað, þau fundin, rannsökuð og hag- nýtt. Jafnframt vísindalegri1 framlag Sovétríkjanna iðnaðaruppbyggingu og sam-! heimsstyrjöld nni. byrjað að hagnýta náttúru- auðæfin eru Sovétríkin í dag á háu tækni- og iðnaðarstigi, og eiga glæsilega framtíð í vændum, aðeins ef umheim- urinn vill sjá þau í friði. Hin ar stórkostlegu framfarir. sem orðið hafa undir sovét- stjórn, og sem sérfræðingar utan Rússlands fylgdust með og vissu um, en sem heims- blöðin re>ma á skipulagðan hátt að þegja í hel, hafa orðið öllum ljósar eftir hið mikla Rússland keisaratímans þekkti ekki til annarrar náma vinnslu en aðems járn- kola-, platínu- og saltvinnslu og litilsiháttar kopar og zink- vinnslu. Alla aðra málma og efni sem nauðsynleg eru til sjálfstæðs iðnreksturs varð að flytja inn. Aðeins Ukra- ina, miðhluti Uralfjallanna og olíulindirnar í Norður- Kákasíu voru í þá daga talin iðnaðarhéruð. Undir sovét- stjórn hefur iðnaðarhéruðum fjölgað geysilega. Um það efni er að finna ágætar upp- lýsingar í sænsku útgáfunni af „Sovétríkið11, bók rúss- neska jarðfræðingsins, próf- essors Fermans. Splunku- nýjar iðnaðarstöðvar hafa ris ð upp á landsvæðum sem menn hugsuðu sér áður fyrr sem óbyggileg. Langt norður á Kola-skaganum, sem flest- ir hugsa sér ekta rússneskt fjöldi annarra sjaldgæfra efna. Jafnvel umhverfis Moskv.a, mitt í hjarta Rúss- lands, hafa fundizt veruleg lög af kristalgranít, natrium, radíumauðugum, magnesiu- saltlögum, og járnlögum, járn ið eitt er talið nema 200 milljörðum tonna. Hundruð vísindalegra rann- sóknaleiðangra hafa verið sendir um öll Sovétríkin. Það voru sveitir hinna menning- arfagnandi jarðfræðinga, efnafræðinga, verkfræðinga, og mannfræðinga, sem fundu náttúruaugæfi landsins Þeir fundu sóda í vötnum Síiberíu, brennistein í Kara- kum, nefelit (efni í gler) og apatit í skógum Karelíu, salt og gifs í Jakutan, gúmmí í Kazakistan, kalílög í Mið- Asíu. Þegar Lenin í einni af ræðum sínum hrópaði út yfir hið myrka, sveltandi, kalda Rússland: Við rafvirkjum allt landið! hló heimurinn að þessum ofmetnaði bolsévík- anna. Nú, þegar stærstu raf- virkjanir heimsins hafa risið þar upp, hefur sá hlátur þagn að. Dnéprostroj, sem Þjóð- verjar eyðilögðu, en er nú byggð upp af miklum hraða, var síður en svo eina stór- virkjunin. ■ Það þarf ekki annað en nefna hinar stóru rafvirkjan.'r, Volkoffstroj og Svirstroj og fjölda annarra allt frá Karelíu til Kákasus. Eg veit ekki hve.rnig hefur gengið með áætlanirnar um byggingu rafstöðva í Uzbe- kistan, né heldur hvort sovét stjórnin hefur vegna strúðsins getað hafizt handa með hið mikla áform að koma upp á Angara-Jenissa-svæðinu 1 Sí- beríu, kerfi 15—17 rafvirkj- ttu að framleiða 130 túndruland hefur á síðustu árum verið gert að mjög þýð! ana er ingarmiklu iðnaðarsvæði, þar | milljarða kílóvatta og sjá sjö sem unnin eru úr jörðu íös- iðnaðarmiðstöðvum fyrir raf- fórefni, apatit, járn, titan- málmur, kopar, nikkel og fleiri efni. í norðurhluta Rússlands hafa fundizt mikl- ar kolanámur og verið teknar í notkun. í Úralfjöllum hefur fundizt fjöldi nýrra náma- svæða: kopar, járn, eir, króm, alúminium, magnasia, jeld- spat o. fl. o. fl. Vestan Úrál- fjalla, alla leið að Volgu, hafa risið ný námahéruð og fundizt nýjar olíulindir er hafa verið kallaðar „nýja Bakú“. Á sléttunum á mótum Evrópu og Asíu, þar sem hirð ingjamir lifðu áður sínu frumstæða lífi, hafa fundizt magni. En eftir fregnum að dæma hefur uppbygginginL ekki stöðvazt á stríðsárunum, menn lögðu harðara að sér, einmitt þegar Þjóðverjar sóttu hraðast fram og rændu hinum þýðingarmiklu iðnað- arstöðvum Ukrainu og Káka- sus og á þann hátt var hægt að koma upp nýjum iðnaðar- stöðvum í stað þeirra sem töpuðust. Mikinn þátt í þessu áttu hinar miklu rannsóknar- stofnanir, eins og „Gipro- mes“,.sem unnu að undirbún ingi nýrra raf- og námavirkj- ana. Þar unnu þúsundir verk fræðinga, byggingameistara, kol, kopar og gull og verið j skipaverkfræðinga, vatns- hafinn töluverður námugröft virkjanaverkfræðinga, flug- ur. í Mið-Asíu, þar sem áður véla-, járn- og kola-sérfræð- var ræktuð baðmull og ávext ir, og menn hafa hugsað sér sem suðrænan aldingarð, hafa myndazt ný námahéruð þar sem unninn er kopar, gull, uran, vanadium, brenni- steinn, kvikasilfur, blý og zink. Frægt er orðið Kuznes^ svæðið í Mið-Síberíu, sem er nokkurskonar „námamið- stöð, þar sem unnið er mang- an, járn, zink, blý, gull, silf- Við olíulindirnar í Baká. inga,. að grundvöllun nýrra iðnaðarstöðva og nýrra sam- gönguleiða. Hin víðkunna Turksib-braut,. sem tengdi saman Turkmenistan og Sí- beríu, er síður en svo eina járnibrautarlínan sem lögð- hefur verið í tdð sovétstjóm- arinnar, þvert á móti, einmitt á erfiðustu dögum stríðsins voru lagðar nýjar járnhraut- ir sem höfðu áhrif á úrslitt kvikasilfur, wolfram og stríðsins.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.