Þjóðviljinn - 07.04.1946, Qupperneq 1
Egyptar ympra á
því að leggja brott
flutning brezku
herjanna fyrir
Öryggisráðið
Fulltrúi Egypta í Öryggis-
ráði Sameinuðu þjóðanna hef
ur lýst yfir því, að Egypta-
land muni ekki leggja fyrir
ráðið ágreininginn um brott-
flutning brezku herjanna frá
Egyptalandi, nema því aðeins
að samkomulag náist ekki um
það í samningum Egypta og
Breta.
11. árgangur. Sunnudagur 7. apríl 1946. 82. tölublað.
Pólland viðurkennir Giralstjómina og stefnir fas-
• •
istastjórn Francos fyrir Oryggisráð Sameinuðu
Samningaumleitanir um þá
ki'öfu Egypta, að allur brezk
ur her verði fluttur burt ur
landinu, standa nú yfir, en
þessi yfirlýsing egypzka full-
trúans gseti verið bending
um, að egypzka stjórnin ætli
að fylgja eftir þessu máli
þar til alger lausn fæst.
þjóðanna
400 þúsund manna spánskur
lier við frönsku landamærin
Kvennafloldíur
Ármanns fær góða
dóma í Svíþjóð
Ármannsstúlkumar, sem
nú sýna á fimleikamóti Norð
urlanáa í Gautaborg, hafa
hlotið mjög góða dóma.
í símskeyti sem barst hing-
að í gær frá Svíþjóð, segir
að Ármannsstúlkurnar hafi
sýnt á föstudagskvöldið. —
Sýndu þær í yfirfullu húsi
og við mikla hrifningu áhorf
enda. Hafa blöðin getið þess
arar sýningar mjög lofsam-
lega. — Loks er þess getið að
margir landar hafi verið við-
staddir. ^ I yommúnistaflokksins, birtir
Að lokum biðja Ármanns- j kort, sem sýnir nákvæmlega
stúlkurnar fyrir kveðju til stöðu spönsku hersveitanna,
hersafnaði
nær lokið
landamær-
Utanríkismálaneínd franska þingsins telur
hersafnað spánskra fasista hæítu fyrir
öryggi Evrópu.
í fregn frá París segir, að Franco hafi látið flytja
400 þúsund manna her til Pýreneafjalla, og hafi hann
tekið sér stöðu skarnmt frá frönsku landamœrunum.
í þessum öfluga fasistaher eru fjögur fótgönguher-
fylki í Navane, sex fótgönguliðsherfylki með stórskotaliði níkjanna sér nægja að for-
og vélbúnu riddaraliði í Avignon og 18 stórskotáliðssveitir
í Urgelhéraði.
Póllandsstjórn hefur einróma samþykkt að við-
urkenna útlagastjórnina, sem José Giral er fyrir,
og skorar jafnframt á allar Sameinuðu þjóðirnar
að slíta stjórnmáiasambandi við fasistastjórn
Francos.
Pólska stjórnin hefur falið fulltrúa sínum í Ör-
ygg'isráði Sameinuðu þjéðanna að taka Spánar-
málin til meðferðar í ráðinu, þar sem fasistastjórn
á Spáni sé liætta fyrir frið og öryggi annarra
! Þjóða.
Eins og kurmugt er létu
stjórnir Bretlands og Banda-
. Síðustu mánuðina hafa ver-
ið stöðugir herflutningar til
landamæranna. Meðal liðsins
eru 40 þúsund þýzkir her-
menn og fjölmennar einingar
úr spönsku útlendingaherdeild
inni.
Humanité málgagn franska
um Frakklands og Spánar var
lokað.
kunningjanna heima, og segja ;
að öllum sem þátt taka í för-
inni líði vel.
spönsku
og bendir á að
þessum hafi verið
um það leyti sem
Ný
gegn erlendum
herstöðvum
„Almennur fundur haldinn í Hafnarfirði
fimmtud. 4. apríl 1946, samþykkir eftirfar-
andi ályktun:
Fundurinn telur fyllstu nauðsyn til þess
að staðið sé trúlega á verði gegn hvers kon-
ar íhlutan erlendra ríkja til íhlutunar, áhrifa
eða sérstöðu hér á landi.
Lýtur fundurinn á hverja slíka málaleit-
an hvaðan sem hún kann að berast, og í
hvaða mynd sem hún birtist, sem ógnun við
sjálfstæði landsins, telur fundurinn það
ótvíræða skyldu valdhafanna, þings og
stjórnar að svara hverri slíkri móðgandi
áleitni með hiklausri neitun“.
„Aðalfundur félagsins Skjaldborgar, hald-
inn 4. apríl 1946, er andvígur því að nokkr-
um erlendum her sé leyft að vera á íslenzkri
grund og að nokkru erlendu ríki séu veitt-
ar hemaðarstöðvar á íslandi.
Fundurinn skorar á ríkisstjómina að
krefjast þess af stjórn Bandaríkjanna að
allur erlendur her verði fluttur af landi
burt án frekari tafar“.
Fasistaforinginn Franco mun
fara sömu leiðina og Hitler og
Mússolini.
Utanríkismálanefnd franska
þingsins hefur varað þingið
við þeirri hættu, sem stafað
geti af þessum liðssafnaði við
frönsku landamamin. Taldi
nefndin ráðstafanir þ: ssar vera
enn eina sönnun þess, að
friði og öryggi Evrópu væri
hætta búin af Francostjórn-
mni á Spámi.
Fengu 12 mánaða
fangelsi
I gær kvað sakadómari upp
dóm yfir piltunum sem stálu
peningaskáp Kveldúlfs og
frömdu fleiri innbrot.
Voru þeir dæmdir í 12 mán
aða fangelsi skilorðsbund'.ð og
skulu vera undir eftirliti
næstu 5 ár.
dæma Francostjórnina í orði,
en hafa til þessa talið að
Spánarmálin ættu ekki að
koma fyrir Öryggisráðlð, því
fasistastjórnin væri ,.innan-
landsmár*.
Hins vegar hafa Sovétríkin
haldið fram að friði og ör-
yggi stafaði hætta af Franco-
stjórn-inni, og viljað alþjóð-
legar aðgerðir gegn h-inu
spánska fasistahreiðri.
Málið kemur nú fyrir Ör-
yggisráðið og mun meðferðar
bess beðið með mikilli eftir-
væntingu.
Byrnes leggur til
að utauríkisráð-
herrar stórveld-
arnia finuist
25. apríl
Byrnes, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, hefur sent
stjórnum Bretlands, Sovétríkj
anna og Frakklands orðsend-
ingu, þar sem þess er farið
á leit, að utanríkisráðherrar
stórveldanna finnist í París
25. þ. m. til að undirbúa frið-
arfundinn, sem koma á sam-
an þar í borg 1. maí næstkom
andi.
Telur Byrnes að fulltrúum
utanríkisráðherranna gangi
seint 'Undiribúningur friðar-
samninganna, og mundi
ganga betur, ef ráðherrarnir
væru sjálfir á fundi.
Sovétstjórnin hefur farið
þess á leit, að friðarráðstefn-
unni verði frestað nokkuð,
svo fulltrúum utanríkisráð-
herranna gefist kostur á að
undirbúa friðarsamningana,
eins og til hefur verið ætlazt.
Hfaður ferst af
togaranum Viðey
Það slys vildi 1 il um k'. 7 í
fyrrakvöld að maan tók xi: af
togaraimm Viðey.
Var það Óskar Valdimars-
son II. vélstjóri skipsins.
Óskar var um fertugt og
Iætur eftir sig konu og 3 börn.
Togarinn var á heimleið frá
Englandi, skammt frá Vest-
mannaeyjum þegar slysið vildi
til.
aður slasast
S. 1. fimmtudagskvöld slasað
ist Gunnar Guðjónsson, kynd-
ar á b.v. Haukanes.
Var hann að hala upp ösku
tunnu af kyndaraplássinu.
Þegar tunnan var komin nokk
uð upp féll hún niður og
lenti á höfði Gunnars og
skarst hann á höfði.
Skipið hélt þegar til Hafn-
arfjan’ar og vár þar gert að
sári Gunnars.
Alþýðublaðsklík-
au orðin hrædd
við vilja fólksins
Alþýðublaðið eys fúkyrðum yf-
ir Þjóðviljann fyrir baráttu hans
í herstöðvarmálinu, mesta sjálf-
stæðismál þjóðarinnar.
En Alþýðublaðsklíkan hefur
fengið að finna það, og mun
finna það betur, að ailur þorrinn
af Alþýðuflokksmönnum vill það
sama í þessu máli og sósialistar
— engar herstöðvar á íslandi, —
enda þótt Alþýðublaðið reyni að
gera lítið úr samþykktum Alþýðu
flokksfélaganna um þetta má!.
Hitt er flestum ljóst, hvermg
málstað íslendinga væri nú kom-
ið, ef Alþýðublaðið, Vísir, Morg-
unblaðið og Timinn hefðu verið
ein til „varnar“.