Þjóðviljinn - 07.04.1946, Page 2

Þjóðviljinn - 07.04.1946, Page 2
s r ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. apríl 1946. TJARNARBlÓ Sími 6485. Heilsast og kveðjast (Till We Meet Again) Merle Oberon George Brent Pat O’Brien Geraldine Fitzgerald Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýning kl. 5—7—9. Blesi (Hands Across the Border) Roy Rogers og hestur hans. Sýning kl. 3 Sala hejst kl. 11 §! nyja bíó Siðferðisglæpur Anna Borg, Paul Reumert Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 7 og 9. Æskan er létt- lynd Fjörug söngva- og gaman- mynd. Gloria Jean, Patric Knowles Bob Crosby og hljómsveit hans. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Þörf íslenzks sjávarútvegs fyrir fullkomna veð- urfræði og veðurspádóma í grein sem ég ritaði í Vit- ur í Þjóðviljann sagð ég eitt- hvað á þá leið, að það vseri ekki nóg að eiga góða veður- fræðinga, heldur yrðum við jafnframt að veita þeim full- komin starfsskilyrði, ef árang ur ætti að vera góður. Eg ef- ast ekkert um, að við eigum veðurfræðinga, sem standa ekki að baki annarra þjóða mönnum í starfi sínu, hvað kunnáttu við kemur. En við veitum þessum mönnum verri að veðurskeytin frá Norðaust- ur-Grænlandi heyrðust máske vel í Noregi þó illt væri að ná þeim hér, þar sem séndingar norsku stöðvanna væru sér- staklega miðaðar við Noreg. Þó það kosti að sjálfsögðu nokkurt fé, að koma upp og starfrækja slíkar stöðvar sem ég hefi hér nefnt, þá vil ég segja, að við höfum ekki efni á að láta það ógert lengur. Fiskiveiðar okkar að vetrinnm krefjast þess fyrst og fremst. starfskilyrði heldur en aðrar Það er ekki ósenniiegt að slík Gamla Bíó sýnir: Stríðs- Kaupið Þjóðviljann jangar og Tarzan og skjald- meyjarnar. Sunnudagskvöld kl. 8. „Vermlendingarnir“ Sænskur alþýðusjónleikur, með söngvum og dönsum í 5 þáttum, eftir F. A. Dahlgren — V. Moberg 2. sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 1. Fjalakötturinn Sýnir revýuna Upplyfting á mánudagskvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 á mánudag. “1 S.K.T. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðg.miðar frá kl. 6.30 e. h. Sími 33Ö5. [i— Dansleikur verður haldinn í samkomusal Mjólkurstöðv- arinnar í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar verða seldir milli kl. 5—7 og eftir kl. 8. — L Barbara Árnason Magnús Á. Árnason Listsýning í Listamannaskálanum opin dagl. 10—10 Auglýsið í Þjóðviljanum þjóðir sem jafnmikið þurfa að eiga undir nákvæmum veður fregnum og við. Þegar þessar staðreyndir eru aihugaðar, þá er það hreint mcrkilegt, hve miklu veðurstofan fær áorkað, þrátt fyrir hin erfiðustu starfs skilyrði. Við íslendingar höfum hvergi fastar veðurathuginar- stöðvar utan okkar lands; og á þýðingarmestu stöðum inn- anlands vantar okkur víða slíkar athugunarstöðvar. I þessu sambandi vil ég sérstak- lega benda á fjaliið Rit suð- ur af Aðalvík, en á tindi þess starfrækti brezki sjóherinn ve’Biírathugunar- og miðunar- stöð öll styrjaldarárin. Aðra slíka stöð höfðu þeir einnig fyrir norðan Hornbjarg. Á ýmsum fleiri stöðum héldu herirnir uppi veðurathugunar- stöðvum og völdu þá að sjálf- sögðu, þá staði, sem næmastir eru fyrir aðsteðjandi veðra- breytingum. Eg teldi það vera m'kinn á- vinning fyrir íslenzka sjófar- endur, ef þessi umgetna stöð á Ritnum yrði starfrækt af okkur íslendingum í framtíð- inni, ásamt miðunurstöð. Eins og ég gat um í grein minni í vetur þá tel ég það vera lífsnauðsyn að komið verði upp íslenzkri veðurat- hugunarstöð á Norðaustur- Grænlandi. I fyrsta lagi er sú ástæða fyrir þessari uppástungu minni að ég tel vera alltof langt á milli veðuratliugunarstöðva á þeirri geysilegu víðáttu, sem Austurströnd Grænlands er, og því brýn þörf fyrir fleiri stöðvar, en eru þar nú. Þessi þörf er því meiri, þar sem veðurathuganir frá Norðaust- ur-Grænlandi munu oft og tíð- um vera þær þýðingarmestu fyrir veðurspádóma hér á landi. Við heyrum ofi kvartað vf- ir því, að ekki hafi náðsý í í veðurathuganir frá Norðaust ur-Grænlandi sökum érfiðra hlustunarskiljvrða. 1 þessu sambandi vil ég varpa fram þeirri spurningu, hvort íslenzk stjórnarvöld hafi nokkum- tíma gert samninga við Dani og Norðmenn eigendur stöðv anna, um stuttbylgju send ng- ar sem sérstaklega væru mið- aðar við Island. Því segi ég þetta, að norskur loftskeyta- maður hélt því fram, í viðtali við mig á síðastliðnu hausti, ar stöðvar yrðu hið mesta gróðafyrirtæki fyrir íslenzku þjóðina. Þær muntíu áreiðan- lega draga úr hinu mikla mannfalli okkar á hafinu og auk þess spara útgerðinni veiðarfæratap fyrir hundruð þúsunda á ári. Norðmenn sem eru mikil fiskveiðaþjóð og sjógarpar h'n ir mestu, þeir hafa fyrir löngu skilið, að því aðeins er hægt að tryggja nákvæmar veður- spár, að nægilega margar veðurathugunarstöðvar séu á hinum þýðingarmestu stöðum. I Þeir hafa því auk margra og fullkominna veð'.irathugunar- stöðva innan Noregs, komið upp slíkum stöðvum á Sval- barða, Jan Mayen og Norðaust ur-Grænlandi. Nú þegar fyrir dyrum stend ur stóraukning á íslenzka fiskiflotanum, þá er það verk- efni, er ég hef hér bent á, meira aðkallandi en nokkru sinni áður, því í náinni fram- tíð kemur íslenzka þjóðin til með að eiga fleiri mannslíf í hættu en nokkru sinni og auk þess margföld fjárhagsleg verðmæti frá því sem verið hefur. Það er þetta, sem 1 þjóðinni ber skylda til að tryggja, eftir því sem bezt verður viðkomið á hverjum tíma. Og einn áhrifamesti lið- urinn í þeirri baráttu, eru nákvæniar veðurspár, en það geta þær aldrei orðið nema að þær séu undirbyggðar eins og ég hef hér bent á. Það sem verður að gera er þá fyrst og fremst þetta: Að komið verði upp veðurathugunarstöðvum á fleiri stöðum innanlands heldur en nú eru. Og í vali staðanna, verði aðeins tekið till. til hagkvæmrar legu þeirra fyrir veðurathugamr, svo sem Ritsins, en ekki horft í, þó slíkt hafi nokkurn aukinn kostnað í för með sér. Að komið verði upp íslenzkri veðurathugunarstöð á Norð- austur-Grænlandi, og ennfrem- ur að samið verði sérstaklega við stöðvamar á Svalbarða, Jan Mayen og Austur-Græn- landi um sérstakar stuttbylgju sendingar miðað við Island, ef slíkir samningar eru ekki fyr- ir hendi. Að síðustu beini ég þeirri kröfu til stjómarvalda lands- ins að hafizt verði handa um framkvæmdir á þessu sviði. Það væri einnig æskilegt að sérfræðingar okkar í veðurat- hugunum vildu ræía þetta mál opinberlega, því að sjálfsögðu munu stjórnarvö’d landsins taka meira tillit til álits þeirra en annarra í þessu máli. Jóhann J. E. Kú’d. & fd «iC. r // /\ ÚZZ2Z2ZZZZZZZ2 Aðalfundur Félags garðyrkjumanna Félag garðyrkjumanna hélt aðalfund sin, 31. marz sl. Þess ir voru kosnir í stjórn: Formaður: Sigurður Elías- son. Ritari: Hafliði Jónsson. Gjaldkeri: Agnar Gunnlaugs son. Meðstjórnendur: Bjarnhéð- inn Hallgrímsson og Jóel Kr. Jóelsson. Aðalfundur Vélstjóra- félags Akureyrar Á aðalfumli Vélstjórafílags Akureyrar voru þessir kosnir ií stjórn: Formaður: Kristján Krist- jánsson. Rftari: Svavar Björnsson. Gjaldkeri: Stefán Snæ- björasson, > r C-L'juu ZZZZZZZZZZZD Aðalfundur Verka- lýðsfélags Stöðvar- fjarðar Á aðalfundi Verkalýðsfélags Stöðvarf jarðar veru þessir kosnir í stjórn: Formaður: Jón V. Krist- jánsson. Ritari: Sigurbjörn Guttorms son. Gjaldkeri: Krlstján E. Jóns- son. Aðalfundur Verka- mannafélags Reyð- arfjarðar Á aðalfundi Verkamannafé- Iags Reyðarfjarðar voru þess- ir kosnir í tííTórn: Formaður: Guðlaugur Sig- fússon. v Ritari: Ágúst Guðjónsson. Gjaldkeri: Jónas P. Bóas- son.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.