Þjóðviljinn - 07.04.1946, Side 5
Sunnudagur 7. apríl 1946.
Þ JÓÐ VILJINN
Tjarnarbíó:
Heilsast og kveðjast
Þetta er amerísk mynd í
lúxusumhverfi. Honkong, lúxus
skip og Hónólúlú. Einiiver
glæpamaður er að þinga við
eitthvert dauðsjúkt yfirstéttar
kvendi. Það gengir furðu, að
Merle Oberon skuii leggja sig
fram til þess að skapa full-
gilda kvenlýsingn í þsssari
auvirðilegu mynd.
M. K.
Nýja Bíó:
Æskan er léfctlynd
(Pai’don my Rythm).
Þetta er skemmtileg vit-
leysa, og myndu fáir nenna að
horfa á hana tvisvar. Gloria
Jean hefur verið í miklu upp-
áhaldi hjá bíógestum, en ég
býst við, að fólki þætti við-
kunnanlegra að sjá og heyri
þetta sönvabam í kvikmynd,
sem væri ekki slik endileysa
og þessi. Sannast að segja á
Gloria Jean varla heima innan
um saxófóna og trommur.
J. Ó. A.
* FYSTA alþjóðlega tkákmót-
ið síðan stríðinu la.uk var háð
í Hastings nú í vetur. Orslit
urðu sem hér segir (fyrri tal-
an vinningar — síðari töp):
Dr. S. Tartakower (Frakkl.)
9M>—1 Vfe.
F. Ekström (Svíþjóð) 9—2.
A. S. Denker (Bandar.) 7—4.
Dr. M. Euwe (Holland) 7—4.
H. Steiner (Bandaríkin) 7—4.
J. M. Aitken (Skotland) 6—5.
L. Prins (Holland) 5—6.
G. A. Thomas (Engl.) 4-—7.
M. Christoffel (Sviss) 3J4—
7%.
J. Mieses (Errgland) 3—3.
E. G. Sergeant (England)
21/2—81/3.
P. Devos (England) 21/2—8V2.
Skipafréttir: Brúarfoss fór frá
New York 4. þ. m. Fjallfoss er
sennilega í Þórshöfn. Lagarfoss
er í Gautaborg. Selfoss er i Leith
hleður í Hull siðast í apríl. —
Reykjafoss fór frá Reykjavík
3. þ. m. til Antwerpen. Buntline
Hitoh fór frá Halifax 29. f. m.
vsentanleg til ReVkjavíkur síðd.
í dag, sunnudag. Acron Knot
byrjaði að ferma í Halifax 4.
4. Salmon Knot hleður í New
York í byrjun apríl. True Knot
hleður í Halifax ca. 20. apríl.
Sinnet er í Reykjavík. Empire
Gallop fór frá Reykjavík 2. þ.m.
til Halifax. Anne fór frá Reykja
'vík kl. 8 e. h. í gærkvöld. Ledh
.fór frá Reykjavík 3. þ. m. til
Greenock og Frakklands. Lublin
kom til Leith 5. þ. m., hleður
væntanlega ca. 8.—9. þ. m. Sol-
lund hleður í Menstad í Noregi
5. þ. m. Otic fer frá Leith 9.
þ. m. til Reyikjavíktir. Horsa
h.leður í Leith í byrjun maí. —
Trinete .hleður í Hull í byrjun
apríl.
Þórbergur Þórðarson:
MÓRALSKIR MÆLIKVARÐAR
Opið bréf til þeirra9 sem þrá að vita
Þegar Rússar gerðu innrás-
ina í Finnland veturinn 1939
til þess að tryggja fall naz-
ismans, fór því
líkt ramakvein
um allan auð
valdsheiminn
að nærri stapp
aði fullkomn-
um ærslum
Aðgerðir rúss-
nesku kerj-
anna gegn
fyrsta fasista-
ríki Evrópu voru úthróp-
aðar sem einstæður glæp-
ur. Þá kyngdi að þvílík-
um ókjörum af upplognum
fréttaburði frá fregnritur-
um kapita.lismans, R’ússaníði
og rógburði gegn kommúnist-
um, að mér kæmi ekki á
óvart þó að það yrði síðar
meir talið til mets í lygaá-
róðri mannkynssögunnar. Það
virtist minnstu muna á tíma-
bili, að styrjöldin, sem þá
átti að heita hafin gegn
glæpabreiðrinu í Miðevrópu,
gleymdist og öllu yrði snúið
upp í krossferð gegn Ráð-
stjórnarríkjunum.
Eg skal þó játa, að því
fróma fólki, sem ekkert botn-
aði í alþjóðapólitík þessara
ára, var 'hér nokkur vorkunn.
Samt verð ég að segja, að
meðaumkun þess með Finn-
um hefði borið á sér ósvikn-
ari blæ, ef maður hefði séð
það hrærast til vorkunnsemi
með löndunum, sem versta
glæpaklíka veraldarsögunnar
bældi undir sig með vopna-
valdi nokkrum mánuðum áð-
ur, Austurríki og Tékkósló-
vakíu. Að sönnu nöldruðu
ýmsir eitthvað í þá átt, að
þetta væri meiri bannsettur
yfirgangurinn. En svo geð-
laus var andúðin.á naz'sman-
um, að það kom aldrei af
stað múgæsingu, ef það var
hann, sem beitti ofbeldinu.
Skömmu eftir að stríðinu
lauk milli Rússa og Finna
gerast þau tíðindi hér vestur
í Atlantshafi, að brezkur her
ræðst inn í lítlð og vamar-
laust land og tekur það her-
skildi í sama tilgangi og
Rússar réðust inn í Finn-
land. Það var ísland.
Hvaða dóm lögðum við á
innrásina, þegar fulltrúar
enska auðvaldsins gerðu
hana?
Hún var talin mannúðlegt
vináttuibragð af sama fólk-
inu, sem fylltist móðursjúk-
um ofsa út af innrás Rússa.
Þó vinna báðir aðilar, Rúss-
arnir og Bretarnir, sama
verkið: Skerða sjálfstæði
lands með vopnatilstyrk til
þess að try.ggja sér sigur í
styrjöld. En það, sem gerði
gæfumuninn, var þetta: í
Finnlandi situr að völdum
hálffasistisk auðmannastjórn,
sem hatar sósíalistaríkið ná-
búa sinn, fæst ekki til að
ganga að neinum samning-
um, sem það býður og gríp-
ur til vopna, þegar innrásin
er hafin.
Hér á landi er ríkisstjórnin
vinve.'tt brezka auðvaldinu
og hliðholl hernáminu. Auk
þess erum viá vopnlaus þjóð.
Af þessum ástæðum var hér
ekki barizt og engu blóði út-
hellt. á íslenzkri grund. En
ef við hefðum vandað brezka
innrádarhernum kveðjurnpr
álíka og Finnar Rússum, er
hann sté hér á land — góðu
heilli — föstudagsmorguninn
10. maí, þá er það efalaust, að
við hefðum ekki farið betur
út úr því kurteisisávarpi en
Finnar fóru fyrir rússneska
hernum- Eða gera menn sér
þær hugmyndir um skapfest-
una í sjálfsvörn Breta, að
þeir hefðu hrokkið frá hafn-
arbakkanum og beðið okkur
forláts, ef þeir hefðu séð
nokkra íslenzka fallbyssu-
hólka á uppfyllingunni og .fá-
einar flugvélar skurrandi
uppi í heiðblámanum? Nei,
hér hefði verið barizt, hlóði
úthellt og Reykjavík að lík-
indu.m legið meira eða minna
í rústum.
Að vísu var sá munur einn-
ig, að Bretar kröfðust ekki
eignarhalds á neinum blétti
af landi voru. En þar í móti
mun þetta mega telja vafa-
laust: Rússar myndu að öll-
um líkindum ekki hafa kraf-
izt neinna landsvæða af Finn-
um, ef finnska ríkisstjórnin
hefði leyft þeim hervernd
yfir landinu, eins og við
leyfðum Bretum, og átt við
þá velviljaða samvinnu, eins
og við höfðum við hrezka
herinn. Ef Finnar hefðu val-
ið þennan kostinn, þá myndi
land þeirra sennilega aldrei
hafa orðið orustuvöllur.
legt dæmi þess, hv.ert það
leiðir einstaklinga og þjóðir,
þegar þverskallast er við að
hlýða kröfum heilbrigðrar
skynsemi. Það endar æfin-
lega á sama veginn.
En setjum nú svo, að Rúss-
ar hefðu ekki látið meira að-
gert en að hernema Finnland.
Myndi hernám þeirra hafa
verið mælt á sama siðferðis-
mælikvarða sem herná.m
Englendinga á landi voru?
Látið ykkur ekki detta
annað eins í hug. Það hefði
engu breytt Við hefðum ætt
hér um með sömu móður-
sýkiflogin út af „yfirgangi
helvítis Rússans'*, þessa geð-
bilun, sem gerði okkur svo
aumkunarverða veturinn
1939.
En þiá> vilduð kannski bera
í bætifláka fyrir þetta fólk
og segja: Því var vorkunn,
þótt það reiddist innrás Rússa
í Finnland. Það sá ekki betur
en þeir væru þá í samvinnu
við þýzku nazistana.
Það er rétt. Þessi blinda á
tafl alþjóðastjórnmálanna,
gæti verið afsökun, þó að
heimska réttlæti engar yfir-
sjónir á hærri vogarskálum.
En það hefði átt að vera
hverjum sjáandi manni ljóst
alla leið síðan 22. júní 1941,
í hvaða tilgangi Rússar réð-
ust inn í Finnland rúmu
hálfu öð'ru ári áður.
En hafa þeir séð það?
Svo lítið Ijós hafa atburð-
irnir í grennd við Leningrað
á árunum 1941 til 1944 megn-
að að kveikja fyrir augum
Finnagaldurssjúklinganna, að
enn í dag gengur fjöldi
þeirra með gömlu flogaveik-
ina út af innrás Rússa. Ein
af stærstu styrjöldum verald-
arsögunnar, styrjöldin um
Leningrað, hafði ekkert
kennt þeim. Eða öllu heldur:
Þeir hafa þverskallast við að
Þjóðverjar hefðu tæplega láta hana sér að kenningu
lagt út í að freista þar til verða.
innrásar af sjó gegn rúss-
neskum her og flota við allar
strendur landsins, og innrás
úr Norður-Noregi hefði
reynzt þeim torsótt á móti.
herafla Rússa við landamær-
in. Þar að auki hefði þetta
bætt stórum aðátöðu Rússa á
Eystrasalti og gert þeim auð-
veldara að ráða niðurlögum
nazismans.
En það var ekki heilbrigð
skynsemi, sem réð aðgerðum
Finna. Það voru andstæður
heiLbrigðrar skynsemi. Það
var auðmannaklíkan og
Lappóhöfðingjamir, fonblind-
uð af hatri á sósíalisma, sem
hýddu þjóðina út í það
flónskutiltæki að fara í styrj-
öld við Rússa’ og gerast síð-
an skósveinn glæpasveita
Hitlers. Finnland er átakan-
Það var ekki „samvinnan
v.'.ð nazistana, sem blés upp
Finnagaldurinn. Og ekki var
það hatur á nazismanum.
Það var hatrið á Rússlan-di:
hatrið á sósíalismanum.
Undanfarnar vikur hafa
þær fréttir verið að berast
hingað annað veifið, að Rúss-
ar hafi rekið 'hernaðarnjósn-
ir vestur í Kanada á stríðs-
árunum, og að í þessu sam-
særi séu nökkrir virðulegir
Kanadaborgarar.
Þetta var . heldur .en ekki
saga til næsta bæjar. Og hún
hefur verið sögð í nokkuð
háværum og hysteriskum
tón, eins og hér væri kom-
inn upp á senuna töluvert
einstæður og illa artaður
glæpur.
Heimspekingar Rússlands-*
níðslns hér heima hafa ekki
látið á sér standa að passa
upp á siðferðið: Þetta er
Rússum líkt. Svona háttalag.
í vinveittu landi er fáiheyrð-
ur óþokkaskapur.
Njósnir, bæði pólitískar,
hagfræðilegar og. hernaðar-
legs eðlis, eru reyndar iðja,
sem öll ríki ástunda í öllum
löndum og á öllum támum.:
En í styrjöldum eru þæa
reknar af sérstöku kappi 0g
hugviti, einkum þær njósnir,
sem hernaðarlegt gildi hafa,
Svo trausta fræðslu hafði t^
d. herstjórnin 1 London umj
niðurröðun kvikfénaðariná
hér í 'höfuðstað íslands, vin-<
veittum bæ í vinveittu’
landi, að hernámsliðið greiþ
seinna nazistana þýzku rúm-
volga í fletum sinum undir-<
eins og það var stigið hér upp.
á hafnaribakkann.
En hitt er annað mál, að
það er ekki haft jafnihátt u.n»
njósnir allra' þjóða. Og á
þessari rógsöld er það mörg-
um kærkomið fagr.aðarerindi,
að njósnir Rússa séu ekkj
iátnar liggja undir þagnax-
þúfu, Og þeirra njósnir eru
vitanlega mældar á annan
siðferðismælikvarða en sam-
svarandi at'hæfi hinna dygð-
um prýddu auðvaldsríkja.
Ykkur er það máski ekki
enn úr minni iiðið, að nokkrti
fyrir styrjöldina voru nokkr-
i.r sovétborgarar teknir fast-
ir og sakaðir meðal annarg
um njósnir fyrir „erlend
ríki“ og þar á meðal njósnir,
sem höfðu hernaðarlega þýð-
ingu. Og litlu áðux voru sjö
enskir verkfræðingar, sem þá‘
störfuðu í Ráðstjórnarríkjun-
um, fangelsaðir. fýrir njósniti
í þágu brezku leynilögregl-
unnar og vísað úr landi.
Þá fóru áköf hysteríuflog
um allan hinn kapítalistiska
heim; sem mörgum mun enn-
þá minnisstætt. En þaae
beindust hvorki gegn njósn->
urnnum ré erlendu ríkjunutra
sem höfðu keypí þá til að
vinna þessi verk- í vinveittt*
landi. Flogin leituðú öll út i
lítt hefiuðum munnsöfnucS
um „einræðiskliku. Stalíns",
sem hefði logið þessu upp og
„sett í senu“.
Til hver-?
Ja, að’hví er manni skildirti
helzt, til að ryðja úr vegá)
hættulegum keppinautum,
■Annars var. sú heimspefef
nokkuð óklár í kollinn.
En þegar njósnirnar eraf
framdar vestur í Ameríku,
þá heyra þær undir allt anrw
an siðfe;r.ð'sparagx.af. Þar erul
ríkisstjórnirnar svo frómar,
að þeim gæti, aldxei komið td1 * 3 4 5
hugar að setja neitt „1 senu“t
Athugasemcí
í tiléfni af umroælum hér =§
blaðinu í gær skal iiekið frain, rA
Hallgrimur Benediktsson rrum
vcra einn af þeim Sjálfstæðis-
mönnum sem eru ar.dvigir öEumk
herstöðvum á íslandi, en ekki >#
hópi sölumanna, eins og . géfpf.
var í skyn. -