Þjóðviljinn - 07.04.1946, Síða 7

Þjóðviljinn - 07.04.1946, Síða 7
Sunnudagur 7. april 1946. ÞJÓÐVILJINN 7 Svartur lindarpenni (PARKER) fannst á horni Freyjugötu og Bragagötú- Eigandi vitji pennans til Gísla T. Guð- mundssionar, Bragagötu 22, gegn grelðslu þessarar auglýsingar. TIL Símanúmer okkar er 6758 ÓLI OG BALDUR Framnesvegi 19 I Næturlæknir er í læknavarð- stofunni Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturakstur í nótt og aðra nótt: Hreyfill, simi 1633. Nætiirvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Ljósatími ökutækja er frá kl. 7.30 að kvöldi til kl. 5.35 að morgni. Helgidagslæknir: Bjarni Jóns son, Reynimel 58, sími 2472. Heimsóknartími spítalanna: Landsspítalinn: Kl. 3—4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—5 alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. SÖFNIN: Landsbókasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 f. h. 1—7 og 8—10 e. h. Þjóð- skjalasafnið er opið alla virka daga kl. 2—7 e. h. Þjóðininja- safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, kl. 1—3 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: Lestrarsalurinn pr opinn alla virka daga kl. 10—12 f. h. og 1—10 e. h. Útlánsdeildin ,er opin kl. 2— 10 e. h. ----------'-^1 Takið eftir, Kaupum notuð hús- gögn og lítið slitin jakkaföt. Fornverzlunin Grettisgötu 45. Sími 5691. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI ltí. __________________ Útvarpið í dag: 10.30 Útvarpsþáttur (Andrés Björnsson). 11.00 Morguntónleikar (plötur): Óperan ,,Tosca“ eftir Puccini, 1. þáttur. 13.15 Hannesar Árnasonar fyrir- lestur dr. Matthíasar Jónas- sonar um uppeldisstarf for- eldra: Tómstundirnar og börn- in. 14.00Messa í Hallgrímssókn (séra Jakob Jónsson). 15.15—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Óperan „Tosc,a“ eft- ir Puccini, 2. og 3. þáttur. 18.30 Barnatími: Leikrit „Töfra- flautan“ eftir Óskar Kjartans- son. 20.20 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel); a) A la itke, (Merikanto). b) Rapsódia nr. ‘ 5 eftir Liszt. 20.35 Erindi: Bækur og menn (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.00 Karlakór Rvíkur syngur í Sigurður Þórðarson stjórnar). 21.40 Tónleikar; Lög leikin á S ýmis hljóðfæri (plötur). f 22.05 Danslög. Í^Dagskrárlok kl. 2.00 e. m. Sól er á morgun Framh. af 3. síðu. Úrval þetta spannar yfir rúmrar aldar bil, frá Páli Vidalín til Sveinbjarnar Eg- ilssonar, mjög vanrækt tíma- bil 1 bókmenntasögu lands- ins. Safnandinn gerir grein fyrir útgáfunni 1 mjög smekklegum formála og get- ur þess m. a., bversu torvelt sé vegna þessa ræktarleysis að taka saman úrval úr kveð skap tímabilsins, en segir bókina fram komna til að bæta úr brýnni nauðsyn, og er sannmæli, að það gerir hún. Samt má telja víst, að ýmsir opni þessa bók með hálfum- huga. En sá, sem fer að lesa hana, kemst brátt að raun um, að hann er ekki á jafnókennilegum slóðum og hann hugði. Yfir upphafinu grúfir að vísu rökkur áþján- arinnar. Margt í þeim kveð- 'skap er gætt beztu eiginleik- um þjóðvísna, stef og stökur, sem geyma harmsögu heillar mannsævi eða kynslóðar und ir óbrotnu formi, en hér er líka kersknisglampi í mörgu auga. Lesandinn sér endur- reisn'na skjóta frjóöngum og mennina eflast að bjartsýni, unz bjarma fer af þeirri sól, sem rann með frelsishreyf- ingum nítjándu aldar. H. J. J. Útvarpið á morgun: 13.15 Erindi Búnaðarfélags ís- lands: a) Framleiðslumál land- búnaðarins (Guðmundur Jóns- son á Hvanneyri). b) Um loð- dýrarækt (Hólmjárn J. Hólm- jám). 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 20.30 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.00 Um daginn og veginn (Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson). 21.20 Útvarpshljómsveitin: ís- lenzk alþýðulög. — Einsöngur (Daníel Þorkelsson). 22.00 Létt lög ' (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Ungbarnavernd Líknar Templ- arasundi 3. Stöðin opin þriðjud., fimmtudaga og föstudaga kl. 3,15 —4. Fyrir bamshafandi konur mánudaga og miðvikudaga kl. 1—2. Böm eru bólusett gegn barnaveiki á föstud. kl. 5.30—6. Eldra fólk eða unglinga vantar nú þegar, til að bera Þjóðviljann til kaupenda í AUSTUR- OG VESTURBÆINN Sendum blaðið heim. i------------------------------------- Þeir unglingar sem hafa í hyggju að bera Þjóðviljann til kaupenda, þegar skólum lýkur, og sem ekki fara í sveit í sumar, gjöri svo vel og ’tala við okkur strax. Þjóðviljinn Skólavörðustíg 19. Sími 2184 ; T Skenimtifund heldur Skógræktarfélag íslands í Tjarnar- café, þriðjudaginn 9. apríl, kl. 8,30 s. d. Skemmtiatriði: 1. Stutt ávarp. 2. Hákon Bjarnason, skógræktar- stjóri: Litmyndir frá Alaska 3. DANS Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Lár- usar Blöndal og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Stjórn Skógræktarfél. íslands Þeir, sem vilja fá börn sín bólu- sett hringi fyrst í síma 5967 milli 11—12 sama dag. — Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 ■ Kennsla Tek unglinga til kennslu. Upplýsmgar í síma 4091 milli kl. 4 og 5. -------------------- Valur víðförli r Myndasaga eftir Dick Floyó Lísa: Farðu á bak við fortjaldið þarna. Eg skal setja handklæði yfir þig. Eg vona að sá sem er að hringja komi ekki hingað inn. Lísa: Páll ..... komdu sæll. Páll: Komdu sæl, Lísa, þú ert svo æst á svipinn. WAlT, PAUL- I Th'/N/c X IVILL '30 ,VITH y'OUfl, 1 Páll: Samkvæmið er að hefjast og ég er kominn í síðasta sinn til 'þess að spyrja, hvort þú viljir koma með mér. Lísa: Nei, ég get það ómögu .... Bíddu annars. Páll, Eg 'held ég komi með þér.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.