Þjóðviljinn - 07.04.1946, Side 8

Þjóðviljinn - 07.04.1946, Side 8
Þing Slysavarnafélagsins ræðir framtíðarskip- un slvsavarna Stjórn Slysavarnafálagsins öil endurkosin Þriöja landsþingi Slysavarnafélagsins lauk í gœr. Stjórn félagsins var cll endurkosin. Þriðja landsþing Slysavarnafélagsins hefur rætt hvern- \g hezt verði skipaö björgunarmálum í framtíðinni. Hef- ur slysavarnanefnd þingsins samþykkt álit á þessa leið: Nefndin telur ekkl aðkall- og frá hverjum þeim beri bæt- ur fyrir slíka hjálparstarf- semi. Að lokum litur félags- stjórnin svo á að framtíðar- rekstur björgunarstarfs ns á hafinu verði að veta á kostn- að ríkisins sumpart í sam- handi við landhelgisgæzluna og ef til vill utan hennar að nokkru leyti, þar ssm slíkur rekstur er fjárhagslega ofviða Slysavarnafélagi ísiands. Ný reglugerð um stjórn íþróttavallarins Stjórn 'íþróttavalíarins h fu • sent bæjarstjórn frumvarp að nýrri reglugerð fjrir íþrótta- íþrótta- og æfingasvæði í bæn * J’ „ncL..: að Slysavarnafélag Islands llm undir eina sameig nlega Ö ndlr enSKll andi þörf á, að sett sé á'stofn sérstök stofnun til að annast rekstur þeirra. Hinsvegar tel- ur stjómin bót í því, að þess- tim málum sé hai-iið aðgreind bm frekar en verið hefur svo sem sérdeild á skrifstofum Skipaútgerðar Ríkisins undir Stjóm sérfróðs fulltrúa er starfi undir forst ;óra útgerð- arinnar. Nauðsyníegt er að skip þau sem landhelgisgæzluna annast séu jafnframt búin fyilstu tækjum til aðstoðar Öðram skipum og björgunar jnannslífa og að tryggt sé að gldpin séu ekki notuð til ann- ara óskyldra starfa á þeim tímum sem helzt má ætla að þörf sé fyrir þau i þágu slysa svæði Reykjavíkur. yamanna. Er Þar ráð8ert að setJa 011 Á meðan svo er ástatt, sem »ú, )er eigandi björgunarskipsins „Sæbjörg“ eða annarra skipa, laem byggð kunna að vera á vegum féiagsins, og- sú kvöð hvíiir á féíaginu að reka þau sem björgunarskip, þá telur félagsstjómin nauðsynlegt að nægilegt- fé sé lagt fram úr ríkissjóði tii þess að rekstur þeirra verði tryggður. Um fyrirkomulag slysavarn- -jtumá í náinni fromtíð telur félagsstjórnin tvímælalaus'; Jiagkvæmast að Slysavarnafé- : íag íslands annisf alla slysa- Vamastarfsemi frá landi með þeim tækjum, sem fyrir em í hvert sinn. Allar bjálparbeiðn- ír séu sendar Slysavarnafélag- ínu hvort þær berast frá landi eða frá hafinu, Slysavarnafé- lag íslands leitar síðan að- stoðar Iandhelgisgæzlunnar í hvert sinn, enda verði náin samvinna þeirra á milli um tilhögun björgunarstarfsins. Þá telur félagssfjómin nauo syn bera tií að setfar verði á- kveðnari reglur imi kvaðir á hendur skipaeigendum til hjálpar skipum, sem eru í nauðum stödd og á hvern hátt Stúkan á Iþrótta- vellinum stækkuð um 200 sæti Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í fyrradag, sam- kvæmt tillögu íþróttavallar- stjómarinnar, að stœkka á- horfendastúku íþróttavallar- ins svo þar verði rúm fyrir 500 manns í stað 300 sem ver- ið hefur. Þá mun íþróttavallarstjóm in 'hafa í undirbúningi að koma upp sæmilegum stæð- um fyrir áhorfendur, beggja megin við völlinn, er rúmi samtals um 8 þús. manns. Ýmsar fleiri endurbætur á vellinum munu vera á döf- inni, en hafa tafizt af ýmsum ástæðum. Lögð mun áherzla á að hraða þessum fram- kvæmdum þar sem íþrótta- mótunum 1 sumar hefur ver- ið flýtt nokkuð vegna vænt- anlegra kappleikja við er- lend knattspyrnulið. stjóm 5 manna, kjósi fþrótta- bandalag Reykjavíkur 3 en bæjarstjórn tvo. íþróttabandalag Reykjavík- ur hafi umráð vfir svæðum þessum til afnota við allskon- ar íþróttamót, og skal öllum íþróttafélögum innan banda- lagsins heimilt að nota svæð- in ef þau gæta . fyrirmæla þeirra er í reglugerðinni segir. ílreyfill vill kom stjorn gegn rottunum í Reykjavík Englendingur nokkur er kom inn hingað til bæjarins á veg- um brezks rottueyðingárfirma. Vill hann láta framkvæma hér lallsherjar skýrslusöfnun um rottugang í bænum, og fari hún fram á kostnað firma hans. Að skýrslusöfnuninni lokinni hyggst hann gera til- raun um rottueyðingu hér í bæ. Vassily Kandinsky Frh. af 4. síðu ríkið, hið ikapandi afl listar- innar. Kandinsky var í senn al- þjóðlegur listamaður og þrunginn krafti hinnar rúss- nesku þjóðarsálar. Sterkustu eiginleikar hans sem lista- manns eru ljóðræns og drama tisks eðlis. Langa ævi háði hann baráttu byltingarmanns 4ns í afturhaldssömum heími Og sigraði. Áhrifa hans gætir riú um allan heim, meðal þekktra og óþekktra málara, f í mó þar til nefna Spánverj- a un Juan Miro. Benedikt. Aostur- og Vest- urbænom Bifreiðasjórafél. Hreyfill hef- ur sótt um tvær lóðir undir úti bú frá bifreiðastöð félagsins. Þjóðviljinn hafði í gær tal af íormanni Hreyfils. Kvað hann tilganginn með þessum útibúum vera þdnn að auð- velda fólki útvegun bíla. Bær- inn hefur þanizt mikið út á undanförnum árum og heldur enn áfram áð stækka. Það veldur því óþarfa töfum að afgreiða bíla frá einum stað til allra bæjarhluta. Þess vegna hefur Hreyfill sótt* um tvær lóðir undir útibú frá stöðinni, aðra í Vesturbænum, hina í Austurbænum. Bæjarráð vísaði umsókn fé- lagsins til afgreiðslu bæjar- verkfræðings. K. R. fær 20 þús. kr. utanfararstyrk Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í fyrradag að _veita Knattspyrnufélagi Reykjavík- ur 20 þús. kr. styrk vegna væntanlegrar utanfarar í- þróttamannahóps, sem félagið hefur ! hyggju á komandi sumri. I laraldur Bjömsson leikan fær frí Bæjarstjórn samþykkti á síðasta fundi sínum að veita Haraldi Björnssyni leikara frí frá kennslustörum með fullum launum frá 1. sept. n. k. til næstu áramóta. Var þetta "samþykkt sem við urkenning fyrir leiksarfsemi hans. Skólanefnd Austurbæj- arskólans hafði áður skrifað bæjarráði um þetta. V7ann harmonikuleiks samkeppni í Stokk- hólmi Samkeppni í harmoniku- leik fór fram í Stokkhólmi um miðjan marz s. I. í þeirri keppni vann Lýð- ur Sigtryggsson fyrstu verð- laun. Þátt í þessari keppni tóku fjórir Sváar og einn frá hverju hinna Norðurland- anna. Lýður hefur undanfarandi 4 ár stundað harmonikuléik hjá Kristofersen, einum kunn asta 'harmonikuleikara Norð- manna. Vlenntamemiirnir og alþýðan standa vörð um sjálfstæði Islands Eins og áður fyrr í sögu þjóðarinnar, eru það mennta- mennirnir og alþýðan, sem standa vörð um sjálfstœði ís- lands. Stúdentarnir vísuðu leiðina í sjálfstœðismálinu með hinum glœsilega útifundi sínum sl. sunnudag og kröfunni um að engum erlendum her yrðu veittar herstöðvar hér á landi. TJndanfarna daga hafa svo félagssamtök alþýðunnar hvert af öðru rætt þetta mál og einróma samþykkt kröfu stúdentanna um að vísa á hug öllum tilmælum erlendra ríkja um herstöðvar hér á landi. Hið íslenzka prentarafélag varð fyrst með kveðju þeirri og samþykkt er það sendi úti- fundinum í barnaskólaportinu. Þá hafa menntaskólanem- endur einróma krafizt þess að allri erlendri ásælni sé vísað á bug og jafnframt vítt harð- lega þá menn er standa að því að íslendingar afsali sér fullveldi sínu til erlendra 'stór velda. Egg verða eftirleiðis seld flokkuð | Aðalfundur Eggjasölusam- [ lagsins var haldinn 31. þ. m. j Frá' og með næsta mánu- degi verða egg samlags- manna flokkuð og stimpluð með merki félagsins og númeri þess samlagsmanns sem þau eru frá. Á aðalfundinum var kos- in ný stjórn, þar sem þeir er skipuðu fyrrverandi stjórn vo'ru hættir eggj'aframleiðslu- í stjórnina voru þessir kosnir: Formaður: Björn Eggerts- son, varaform.: Jóhann Jóns- son, ritari: Ágúst Jóhannes- son, gjaldkeri: Gísli Sigurðs- son. Fjármálaritari: Hallaór Guðmundsson. Eru nú 5 menn í stjórn en voru 3 áður. Eru 3 þeirra kosnir úr Reykjavík, 1 úr Hafnarfirði og 1 úr Gull- bringusýslu. Saml-agið hefur undanfarið viljað koma á flokkun eggja og eru nú allir félagsmenn skyldir að auðkenna eggin með merki félagsins og núm eri sínu og hefst sú nýbreytni á mánudaginn. Verða eggin í tveim flokkum. Verð verður kr. 11,50 í heildsölu, kr. 14 í smásölu á I. flokki og kr. 9,50 í heildsölu og 15.50 í smásölu í II. fl. — Skemmd. egg sem stimpluð eru merki samlags ins geta menn fengið endur- greidd gegn þvá að skila skemmdu eggjunum. Stímpla geta félagsmenn fengið hjá Gísla Sigurðssyni, Miðtúni 9, Rvík og Halldóri Guðmundssyni, Merkurgötu 7, Hafnarfirði, í gær birti Þjóðviljlnn kröf- ur Alþýðuflokksfélags Reykja víkur um að Bandaríkin hverfi héðan með herlið sitt. í dag birtir Þjóðviljinn, á öðrum stað í blaðinu, sam- þyklctir Skjaldborgar og al- menns fundar í Hafnarfirði. Verkamannafélaglð Hlíf í Hafnarfirði boðaði s. 1. þriðju dag til almenns fundar um herstöðvamálið. Sr. Sigurbjörn Einarsson dósent f'lutti sn'alla framsöguræðu, en auk hans töluðu Hermann Guðmunds- son og Ólafur Jónsson. Lagði stjórnin því næst fram álykt- un í málinu og var hún ein- róma samþykkt. Klæðskerameistarafélagið Skjaldborg hélt aðalfund sinn s. 1. fimmtudag. Samþykkti fundurinn einróma lcröfu í þessu máli. Innbrot í fyrrinótt var brotizt inn í húsgagnavinnustofu Þorkels Þorleifssonar Vesturgötu 3. Rótað hafði verlð til inni, ea engu stolið. Brotin hafði verið rúða og farið inn um glugga porimeg- in. Sýning Barböru og Magnúsar Arna- sonar Barbara og Magnús Árna- son opnuðu í gœr sýningu í Listamannaskálanum. Mun sýningin standa í 10 daga. Barbara sýnir 50 myndir og Magnús 53 málverk, auk þess eru 5 höggmyndir. í gærkvöld höfðu um 100 manna sótt sýninguna og 10 málverk og 8 vatnslitamynd- ir selzt. Flakkurinn Kvenfélag Sóáalistaflokksins heldur fund að Röðli n. k. miðvikudag. Nánar auglýst síðar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.