Þjóðviljinn - 09.04.1946, Síða 1
Samiimganefnd
til Sovétríkj-
anna
Eggert Iíristjánsson stór-
kaupmaður fer uten í dag á
leið til Sovétríkjanna í erind-
um ríkisstjórnarinnar.
Hefur honum verið falið á-
samt tveim mönnum öðrum að
semja um sölu ísl afurða til
Sovétríkjanna og kaup á
timbri þaðan og e. t. v. fleiru.
Eggert Kristjánsson var til-
nefndur til þessara starfa af
viðskiptamálaráðherra. Hinir
samningamennirnir eru Ársjall
Sigurðsson og Jón Stefánsson
sem nú eru í Svíþjóð á vegum
ríkisstjórnarinnar. — Pétur
Thorsteinsson, sendifulltrúi Í3-
Iands í Moskva verður samn-
ingamönnunum til aðstoðar.
íraninálin og
Öryggisráðið
Gromyko, fulltrúi Sovét-
ríkjanna í Öryggisráðinu,
hefur lagt til, að Iranmálin
verði tekin af dagskrá ráðs-
ins fyrir fullt og allt.
Bendir hann á það í bréfi
t'l Trygve Lie, að það sé
gagnstætt skipulagsskrá Sam-
einuðu þjóðanna að málið sé
áfram á dagskrá, þar sem
samningar hafa tekizt með
aðiljum. Firuz prins, formæl-
andi Iranstjórnar sagði í Te-
heran í gær, að Iranstjórn
kæmi það ekki við, hvort mál
ið væri tekið af dagskrá ráðs-
ins eða væri þar áfram. Ör-
yggisráðið kemur saman til
fundar kl. 8 í kvöld en ólík-
legt er talið, að málaleitun
Gromykos verði rædd á þeim
fundi.
Bretland og Bandaríkm halda hlífiskildi yfir
fasistastjórn Francos
Vilja ekki að Öryggisráðið ræði Spánarmálin
Það var haft eftir opinberum heimildum í(
New York í gærkvöld, að Bandaríkjastjórn hefði JJandarískÍr ráðu-
ákveðið að beita sér gegn málaleitun Póllands-
stjórnar um að Öryggisráðið ræddi Spánarmálin.
Mun brezka stjórnin hafa heitið Bandaríkja-
stjórn stuðningi sínum í þessu máli. Fulltrúi
Póllands í Oryggisráðinu, prófessor Lange, hefur
staðið í sambaydi við stjórn sína og ráðgast við
hana um, hversu haga skuli kærunni á hendur
fasistastjórninni á Spáni. Ekki er talið að hann
beri kæruna upp í ráðinu fyrr en seint í þessari
viku.
ÞesH afstaða stjórna Bret-
lands og Bandaríkjanna vek-
ur mikla furðu, þar sem þær
hafa áður lýst andstyggð
sinni á Franco og stjórn hans
og nú nýlega hafa borizt
fregnir af liðsafnaði Francos
við frönsku landamærin, sem
beriega stofnar friðinum í
hættu.
Þá skuldbundu þessar sömu
stjórnir sig til þess á Jalta-
ráðstefnunni að uppræta fas-
istastjórhina á Spáni, sem
væri síðustu leifar fasismans
í Evrópu.
Þjóðverjar í þjónustu
Francös.
Þá er það alkunna, að
Bretar halda áfram blóðsút-
[um á Java
hellingi
þýzkir stríðsglæpamenn og
gestapo-böðlar hafa fengið
hæli á Spáni þúsundum sam-
an. Er talið að þeir séu að
þjálfa her Francos. Nýlega
bárust einnig fregnir um, að
þýzk.'r vísindamenn hefðu
sloppið til Spánar og ynnu
þar að kjarnorkurannsókn-
um. Hinar Sameinuðu þjóðir
hljóta að bíða álitshnekki, ef
þær leiða það öllu iengur hjá
sér, að binda enda á glæpa-
feril Francos.
nautar um gisti-
hússteikningu
komnir til landsins
Hingað til bæjarins eru ný-
komnir tveir bandarískir sér-
fræðingar til skrafs og ráða-
gerða um liið fyrirhugaða
gistihús, s^m ríkið, Rsykjavík-
urbær og Eimskipafélagið
hafa í hyggju að koma hér
upp. Þetta eru Francis Keally
húsameistari frá New York,
mjög kunnur séi-fræðingur á
jsínu sviði, og Alfred L. Jaros
verkfræðingur, sern mun sér-
staklega athuga, hvernig
heppilegast muni ao koma fyr
ir hitalögn í gistihúsið. Keally
húsameistari kemur hingað að
tilhlutan Thor Thors send-
herra íslands í Bandaríkjun-
um. Hann og Jaros verkfræð-
ingur eru aðeins ráðunautar
um
Bardagar hafa
brotizt út á Java. Bret-
ar hernema hverja hern-
enn ' stöðvar Indonesa. I Bandoeng
hrekja brezkar hersveitir
Indonesa smátt og smátt úr
* . , , , borginni, en þeir brenna hús
aðarlega þyðmgarmikla w sem þeh, hörfa úr frek.
borg á fætur annarri og
hú seinast Bandoeng.
Hefur þetta framferði
Breta vakið mikinn óhug
meðal Indonesa, sem ótt-
ast, að Bretar stefni að
því að berja niður frels-
ishreyfinguna, er þeir
hafa aflað sér nógu
sterkrar aðstöðu. Það
bætir ekki úr skák, að
hollenzkar hersveitir
fylgja á hæla Breta og
sýna þær Indonesum
hverskonar yfirgang.
í gær kom til átaka í þrem
borgum á Java. í Semorang
skutu Bretar af fallbyssum á
ar en láta þau falla Bretum
í hendur.
í útjaðri Batavíu sló í bar-
daga milli hollenzks her-
flokks og Indonesa og féll
einn maður af Hollendingum.
Sendinefnd Indonesa kom
til Hollands í gær til samn-
inga við hollenzku stjórnina.
Uppr eisnartilraun
í Iran
Saltaneh forsætisráðherra
Iran skýrði frá því í gœr, að
herlið hefði verið sent til
Masanderang-héraðs i Norð-
ur-Iran.
Sovéthersveitir eru nýfarn-
ar úr þessu héraði og er tal-
ið í Teheran, að hægri menn
í héraðinu hafi ætlað að gera
vopnaða uppreisn gegn stjórn
Saltaneh, þar sem þeir séu
mótfallnir olíusamningum
við Sovétríkin. í Masander-
ang-héraði búa auðugustu
jarðeigendur Iran.
Breytingartillög-
ur Steingríms Að-
alsteinssonar við
byggingarmála-
írumvarpið
felldar
I gær fór fram í e"ri deild
atkvæðagre'ösla við 2. -amr.
frumvarpsins um opinbera að-
stoð við byggingar íbúðarhúsa
í kaupstöðum og kauptúnum.
Voru felldar allar breyting-
artillögur Steingríms Aðal-
síeinssonar, sem skýrt hefur
verið frá hér í blaðinu, en
samþykkt þeirra hefði þýtt
róttækar endurbætur á frum-
varpinu.
I Aðrar breytingartillögur ein
stakra þingmanna voru einnig
felldar, en breyiingartfilögur
samþykkt-
undirbúning gistihússmíð- félagsmá.anefndar
arinnar, en allt er enn óráðið
Um það, hverjum falið verði annars hitaveituna, og athuga,
að teikna gistihúsið, þsgar þar hvar vera mundi heppilegur
staður fyrir hið fyrirhugaða
að kemur.
Þeir félagar komu hingað
fyrir nokkrum dögum og hafa
Flokkurinn:
SÖGULESHRINGURINN
verður næstkomandi miðviku-
dag kl. 8.30 e. h. á venjuleg-
um stað. — Munið að hafa
með ykkur söguna.
★
Kvenfélag Sósíalistaflokksins
heidur fund að Röðli, annað
kvöld. (Sjá 7. síðu).
Truman vill
herskyldu
Truman forseti flutti rœðu
í Chicago í fyrradag.
Brýradi hann fyrir Banda-
ríkjamönnum, að þeir yrðu
l að hafa öflugan her framveg-
ís, svo að þeir gætu fram-
fylgt utanríkismálastefnu
sinni.
Lagði forsetinn til, að kom-
ið væri á almennri herskyldu
í Bandaríkjunum.
verið
♦ ——
að skoða bæinn, msðal
gistihús, en um staðinn hefur
ekkert verið endanlega ákveðið
ennþá.
Iðnnemasamband íslands
mótmælir erlendum herstöðvum
Á fundi stjó.rnar Iðnnemasambands íslands þann
7. þ. m. var samþykkt svofelld ályktun um hið svo-
nefnda herstöðvamál:
„Fundur stjórnar Iðnnemasambands ís-
lands, haldinn 7. apríl 1946, lýsir sig and-
vígan því, í nafni þess hluta íslenzkrar
æsku er iðnnám stundar, að nokkru erlendu
ríki verði leigðar herstöðvar hér á landi, um
lengri eða skemmri tíma. Telur sambands-
stjórn hverja slíka málaleitun ótvíræða
ógnun við hið nýfengna sjálfstæði þjóðar-
innar. Ennfremur lýtur fundurinn á það
sem skýlausa skyldu valdhafanna, að gera
þjóðinni grein fyrir hverri slíkri áleitni
hvaðan svo sem hún berst, jafnframt því að
vísa henni afdráttarlaust á bug. Að lokum
heitir sambandsstjómin á iðnnemafélög,
víðsvegar um landið, að láta þetta mál til
sín taka og gera um það samþykktir“.