Þjóðviljinn - 09.04.1946, Síða 5

Þjóðviljinn - 09.04.1946, Síða 5
Þriðjudagúr. 9. apríl 1946. ÞJÓÐ VIL JINN y^V_, SMIPAUTGEPÐ CTiir^n:o Skaftfellingur Tekið á móti fiutningi til Vestmannaeyja á fimmtu- daginn. Hrímfaxi Tekið á móti flutningi til Siglufjarðar og Akureyrar á fimmtudag. Víðsjá Þjóðviljans 9. 4. ’46 Stjórn Breta á índlandi Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Takið eftir, Kaupum notuð hús- gögn og lítið slitin jakkaföt. Fomverzlunin Grettisgötu 45. Sími 5691. [ur leiðin Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. FÉLAGSLlF 1- UMFR Æfingar í kvöld: í Menntaskólanum kl. 7,15—8 frjálsar íþróttir, karla. í Menntaskólanum kl. 8— ■8,45 íslenzk glíma. í Miðbæjarskólanum kl: 9.30—10.15, Handknattleikur kvenna. Otvarpið Frh. af 3. síðu. vikunnar var Skálhoit eftir Guðmund Kambaxu Það var rismikið og ýhrifaríkt og fór mjög vel í útvarpi. M. K. Þegar Englendingar komu 1 fyrst til Indlands var landið eitt helzta menningarland Asíu. Englendingar halda því stundum fram, að Indverjar séu svo skammt á veg komn- ir, að þeir komist ekki af án brezkrar stjórnar, en sann- leikurinn er sá að Breta- stjórn á Indlandi hefur tafið þróun þjóðarinnar um marg- ar aldir. Indland var hernumið í blóðugum ránsstyrjöldum og var smám saman lagt undir Austur-indverska verzlunarfé lagið- Arðránið, grimmdin og kúgunin, sem verzlunarfé- lagið heitti, var svo gífurleg, að brezka ríkið tók við stjórn landsins af því, og flýtti upp- reisnin 1857 fyrir þeirri á- kvörðun. Indland varð brezk nýlenda. Skaðabæturnar til gömlu ,,eigendanna“ voru ekki borgaðar af brezka rík- inu, heldur Indverjum sjálf- um. Ekki þarf >að taka fram, að þeir voru ekki að spurðir. Deila og: drottna Lýðræði, sem því nafni gæti nefnzt, hafa Bretar aldrei veitt Indverjum. Ein- ræðisstjórn Breta er svo illa dulin, að alstaðar skín í hana. Einnig á Indlandi hafa Bretar stjórnað eftir regl- unni ,,að deila og drottna“. Indlandskortið er bót við bót af „sjálfstæðum“ ríkjum og fylkjum. Skiptingin gerir Indverjum erfitt fyrir að koma fram sem ein þjóðar- heild, og æsir. til innbyrðis deilna. í „ríkjunum“. stjórna „sjálf- stæðir“ furstar, og eru nokkr- :r þeirra frjálslyndir en flest- ir aftuiihaldsseggir. í Bikan- ir eyðir furstinn 2,8% ríkis- teknanna til skóla og heilsu- gæzlu, en 32,6% til einka- þarfa. Innan um ríkin eru fylkin, en þar stjórna enskir landstjórar ásamt indversk- um „ríkisstjórnum“, sem víð- ast eru valdalitlar og byggja á kosningum sem lítið eiga skylt við lýðræði. Auk þess nota Englending- ar sér andstæður þjóðerna, stétta og trúarbragða. Eng- lendingar halda við öllum þeim fornu venjum, sem miða að sundrungu þjóðar- innar. „Umhyggja“ þeirra fyrir sjálfsákvörðunarrétti M úh a me ðs t rii a rma n nia er einn þáttur í þessari pólitík. Indverjar reyna sjálfir að út- rýma sundrungaröflunum, en Englendingar halda jafnan þeirri hugmynd á lofti að Indland sé „óskiljanlegt“ land og „dularfullt", „Aust- urlönd og Vesturlönd geti aldrei mætzt“, og Indverjar mundu tafarlaust hefja borg- arastyxjöld, ef Bretar væru Samningar standa nú yfir í höfuðborg Indlands um sjálfstæði landsins. Vinir Indlands vona, að nú loks takist að losa hin brezku kúgunarbönd af hinni ágætu indversku þjóð, og hún megi öðlast það sjálfstæði, sem þúsundir beztu sona hennar hafa barizt fyrir með lífið að veði. þar ekki til að gæta þeirra. tillit til þirigsins eða ráðherr- anna og gat sett þá af, þegar „Þann kostinn, sem óheiðarlegri var“ Stefna allra brezkra ríkis- stjórna í Indlandsmálum lýs- ir sér í atburðunum kringum uppreisnina 1857. Viktoría drottning lét lýsa því hátíð- lega yfir, að nú skyldu Ind- verjar hafa rétt til allra þeirra embætta, sem þeir reyndust hæfir til. Varakóng- 'Urihn, Lytton lávarður, út- skýrði þetta svo, að „slíkar vonir geti aldrei rætzt. Við urðum að velja milli þess að útiloka Indverja opinberlega frá öllum embættum eða gabba þá. Við tókum þann kostinn sem óheiðarlegri var“. Englendingar hafa haldið áfram á þeirri braut. Ind- verj.um var lofað sjálfstæði eftir heimsstyrjöldina fyrri, sem þakklæti fyrir baráttu þeirra í þjónustu brezka heimsveldisins. Loforðið- var ekki efnt. Er Indverjar kröfð- ust þess að loforðin væru efnd, var svarað með skot- hríð (t. d. fjöldamorðin í Amritsar, hinn seki, Dyer hershöfðingi, var kvaddur heim, en aldrei refsað). Eftir miklar vangaveltur sam- þykkti brezka þingið 1935 „lýðræðisstjórnarskrá“ fyrir Indland. Indverjar hafa aldrei samþykkt þá stjórnar- skrá. Hún var í rauninni að- eins ný tilraun að „gabba Indverjá.“ Brezkt lýðræði Stjórnarskrá þessi átti að vera í tveimur aðalköflum, og fjallaði annar um stjórn- arform fylkjanna en hinn um „sambandsríki“ fylkjanna og ,,sjálfstæði“ ríkjanna. Yfir fylkjastjórnunum var fylkis- stjóri, skipaður af Englend- ingum. í ríkjunum átti gamla stjórnarfarið að haldast. Þing fylkjanna átti að vera ein eða tvær málstofur, og til þeirra kosið af litlum hluta íbúanna — aðeins 35 milljónir Ind- verja áttu að fá kosningar- rétt, eða varla tíundi ihluti þjóðarinnar. Þessi þing áttu ekki að mega. samþykkja fjár- lög án samþykkis fylkisstjór- ans, en hann átti að hafa rétt til að nema úr gildi hverja ákvörðun þings og stjórnar. Þingin áttu þannig að verða alveg, valdalaus. Fylkisstjór- inn þurfti ekki að taka neitt honum sýndist. Indverska sambandsríkinu átti einnig að stjórna með tveggja deilda þingi, og ættu þar sæti fulltrúar frá ríkjun- um og fylkjunum. Um þriðj- ung þingmanna átti ekki að kjósa, heldur áttu furstarnir að skipa þá. Fulltrúa fylkj- anna átti mjög takmarkað- ur kjósendahópur að kjósa, og var kosningarrétturinn miðaður við tekjur og efni, svo það urðu fyrst og fremst fulltrúar efnaðra Indverja. Auk þess höfðu Englendingar skipt þingsætunum þannig, að Múhameðsmenn fengu vissa tölu þeirra, Sikkar sína tölu, landeigendur viss þing- sæti, Evrópumenn, konur o. s- frv. Þannig urðu 18 hópar í fylkjaþingunum og 11 í sambandsþinginu. Afleiðingin hlaut að verða áköf inn-byrð- isbarátta Indverja í kosning- unum og það var líka tilætl- unin. Einnig í landsstjórninni hafði landsstjórinn (vara- kóngurinn) rétt til þess að fara sínu fram hvað sem sam- bandsþinginu líður. Svar Indverja við þessum tillögum var fyrirfram vitað. Tillögurnar, sem Cripps lagði fram í byrjun heimsstyrjald- arinnar síðari, voru í fáu frá- brugðn-ar. Ægileg fátækt Indland er óskaplega auð- ugt og ægilega fátækt land. Auðæfin nytja Englendingar eftir vfld. Indverjar eru lang- flestir sárfátækir. Af öllum íbúunum er það aðeins 1 milljón, sem geta talizt efnaðir, eða svara til yfirstéttar Vesturlanda. Milli stéttirnar eru um 15 milljón- ir, liægri embættismenn, kenn arar, stúdentar, iðnaðarmenn o. s. frv. Eftir evrópskum mælikvarða eru flestir þess- ara manna fátækir. Mikill meiri'hluti þjóðarinnar lifir nærri sultarlífi. í sveitunum er hál'f milljón stónbændá, milljón bænda, sem á 15—20 hektara lands, og 70 milljón- ir smábænda, sem eiga sumir hverjir skuldum hlaðna land- skika en aðrir leiguliðar. Auk þeirra ,eru 32 milljónir sveita verkamanna og hafa 23 millj. þeirra ekkert jarðnæði. Þegar Engléndingar inn- leiddu auðvaldsskipulag á Indlandi, lögðu þeir einnig drög að hinni drepþungu skuldabyrði indvérsku bænd- anna og uppflosnun þeirra af jörðunum. Landið var áður þjóðfélagseign, þó hún væri yrkt af einstakling.um eins og þeir ættu hana, én ekki mátti selja land eða leigja. En með einkaeignarrétti á landi sköp- uðust möguleikar til að leigja land og okra á þvi Áveitu- kerfin, sem eru lífsnauðsyn landbúnaði Indlands, eru í verra ástandi nú en þegar Englendingar komu þangað fyrir nokkrum öldum. Lífskjör engrar þjóðar í heimi eru bágbornari. Sem dæmi má taka indversku námumennina. Samanburður á launum námumanna í ýms- um löndum heims- árið 1936 sýndi að Sovétríkin voru hæst, með um 20’ kr. dag- laun, þá komu Bandaríkin, Ástralía, Þýzkaland og Eng- land. Japan var miklu lægra, með rúmar 3 kr. Suður- Afríka (brezkt samveldis- land) með rúma krónu, en lægst var Indland með 60 aura. Þá unnu indversku námumennirnir 9 tíma á dag, en sá vinnutími fékkst ekki viðurkenndur fyrr en 1935- Þangað til unnu indverskir námumenn 12 tíma á dag. Talið er að enskur námu- maður þurfi 4500 kalóríur í fæðu sinni daglega. Enskir sérfræðingar 'halda fram að indverskur námumaður þurfi ekki nema 2700 kalóríur, og er þannig neðan við hungur- markið. Hin bágu lífskjör valda hárri dánartölu, einkum er barnadauðinn mikill. Árið 1938 voru barnadauðsföll í** fjölskyldum námumanna 115 —137 af þúsundi. Sambæri- leg tala hjá Englendingum er 53 af þúsundi.' Þó er þessi dánartala frá landshlutum' þar sem gerðar hafa verið’ sérstakar ráðstafanir til að bæta úr 'húsnæðismálunum, Námue'gendum er leyfilegt að þrengja verkamönnum i' smákofa, þar sem fjölskylda námumanns, konu- hans og tveggja barna fær eitt her- bergi, 11 rúmmetra að stærð. Engar reglur eru um bað, sal- erni eða slíkt. Námumem) láta reisa búsundir slíkra. kofa og lifa verkam'anna- fjölskyldurnar þar líkt og dýr. Viðasthvar er húsnæðið enn aumara. Dánartalan almennt hefur hækkað á Indlandi undir brezkri stjóm frá 24 af þús-* undi árið 1883 til 30 af þús, árið 1893 og 34 af þúsundip* 24,1 af þús. Á hverju ári 1903, og hefur stöðugt hækk- að síðan. Meðalaldur Indverja um 1880 var 30 ár, en urr». 1930 tæp 27 ár. Allur fjöldi vinnandi fólks hefur að meðaltali 8 króna' tekjur á mánuði á hvem f jöl- skyldumann. Aðeins fær hærri laun. Á sama tíma‘ og aðeins 2,4 af þús. hol- lenzkra mæðra og 8,5 af þús* i j ■4 ■% i % Framhald á 8i síSu-1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.