Þjóðviljinn - 09.04.1946, Side 7

Þjóðviljinn - 09.04.1946, Side 7
Þriðjudagur 9. apríl 1946. ÞJÓÐVILJINN 7 Up bopglnn! Næturlaeknir er i læknavarð- siofunni Austurbæj arskólanum. sími 9030 Næturakstur: HreyfrH, sími 1633. Næturvörður er í »yfjabúðinni Iðunni. Ljósatími ökutækja er frá kl. 7.30 að kvöldi trl kL 5.35 að morgni Heimsóknartími spitalanna: Landsspítalinn: Kl. 3—4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—5 alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. SÖFNIN: Landsbókasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 f. h. 1—7 og 8—10 e. h. Þjóð- skjalasafnið er opið alla virka daga kl. 2—7 e. h. Þjóðminjar safnið er opið sunnudaga' þriðjudaga og íimmtudaga, kl. 1—3 e. h. Bæjarbókasafn Keykjavíkur: Lestrarsalurinn gr opinn alla virka daga kl. 10—12 f. h. og 1—10 e. h. títlánsdeildin er opin kl. 2— 10 e. h. Útvarpið í dag. 18.30 Döriskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokteur. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: a) Konsert nr. 3 fyrir horn og hljóimsveit eftir Mozart. (Ein- leikur: Wilhelm Lansky Otto. b) Tilbrigði um stef úr „Don Juan“ eftir Mozart. — Tón- vqrk fyrir píanó og hljómsveit. (Einleikur: Rögnvaidur Sigur- jónsson). 20.55 Erindi: Paricutin, — eld- fjallið, sem varð til í Mexikó 1943 (dr. Si'gurður Þórarins- son). 21.20 íslenzkir nútimahöfundar: Kristmann GuSmundsxflfc Jjs úr skáldritum síúun#. 21.50 Kirkjutónlist ('jtlötytL 22.10 Lög og létt hjLft: j^píiar Pálsson o. fl.). „ Skipafréttir: Brúarfoss fór'frá New York 4. þ. m. Fjajlfoss er sennilega á Bakkafirði. Lagar- foss fór frá Gautahorg 6. þ. m Selfoss er í Leith, hleður í Hull síðast í api'íl. Reykjafoss fór frá Reykjavík 3. þ. m. til Antwerpen. Buntline Hitch kom frá Halifax til Reykjavíkur 7. þ. m. Acron Knot byrjaði að ferma í Halifax 4. þ. m. Salrnon Knot hleður í New York ca. 8. þ. m. True Knot hleður í Halifax ca. 15.—20. þ.m. Sinnét er í Reykjavík. Empire Gallop fór frá Reykjavík 2. þ. m. til Halifax. Anne fór frá Reykja- vík 6. þ. m. til Middlesbrough. Lech fór frá Reykjavík 3. þ. m. til Greenock og Frakklands. — Lublin kom til Leith 5. þ. m. hleður væntanlega ca. 8.—9 þ.m. Sollund hleður í Menstad í Nor- egi 5. þ. m. Otic fer frá Leith 9. þ. m. til Reykjavíkur. Horsa hleð ur í Leith í byrjun maí. Trinete hle.ður í Hull í byrjun april. Trúlofun. Laugardaginn 6. þ.m. ppinbaruðu trúlofun sína Kar- lotta Helgadóttir, Njálsgötu 22 og Jón Kristinsson, bílstjóri, Ás- vallagötu 35. Kirkjan og Frakkland. — Á morgun, (miðvikudag), flytur franski sendikennarinn Pierre du Croq fyrirlestur í I. kennslu- stofu háskólans um Kirkjuna og Frakkland. — Fyrirlesturinn verður fluttur á frönsku og hefst kl. 6.15 e. h. — Öllum heimill aðgangur. Farþegar með s. s. Anne frá Reykjavík til Middlesbrough 6 þ. m. ’46: Hermann Valdimar Þorsteinsson. Reglubundnar skipaferðir milli Hull og Islands og einnig frá og til Hollands og Belgíu Einarsson, Zoéga & Co. h.f. Hafnarhúsinu. — Sími 6697. G. Kristjánsson & Co. h.f. Hafnarhúsinu. — Sími 5980. Þeir unglingar sem hafa í hyggju að bera Þjóðviljann til kaupenda, þegar skólum lýkur, og sem ekki fara í sveit í sumar, gjöri svo vel að tala við okkur strax. íijinn Skólavörðustíg 19. Sími 2184 Stjórnmálarabb Framhald af 4. síðu. ruglinu um það, að fundur stúd- entanna í barnaskólaportinu hafi verið flokksfundur sósíalista. Þetta rugl var tekið til meðferð- ar hér í blaðinu í síðustu viku. Aðalefni sunnudagsþvættingsins er að Sósíalistafiokkurinn sé skipaður landráðamönnum, sem hegði sér í einu og öllu eftir fyr- irskipun frá erlendu stórveldi. Það er auðvitað ástæðulaust að gera ráð fyrir, að fyi’rverandi ritstjóri nazista á íslandi eigi æru, en ærulaus er hver sá, sem þvöglar þessi landráða-brigzl í garð Sósíalista. Það er annars furðulegt, að Morgunblaðið skuli mæla með samstarfi við flokk sem það ber landráðasökum. Herstöðvamálið, Sósíalista- flokkur ög aðrir flokkar. Þeir Valtýr og Jens halda því fram, að Þjóðviljinn beri öllum flokkum, að undanskildum Sósí- .alistaflokknum, á brýn, að þeir sitji á svikráðum við þjóðina í herstöðvamálinu. Þetta er ekki rétt. Þjóðviljinn hefur ætíð haldið því fram, að þjóðin sé einhuga í herstöðva- málinu, en hann hefur bent á þær staðreyndir, að Jónas Jóns- son, berzt opinberlega fyrir því, að Bandaríkjunum verði seldar herstöðvar í leigu, að annað að- alblað Sjálfstæðisflokksins, Vís- ir, berst fyrir því sama, að ýms- ir menn hafa notað þá þögn, sem um málið hefur verið til þess að læðast með áróður fyrir landa afsalsstefnunni, að Morgunblað- ið og fleiri blöð hafa stungið undir stól fréttum, sem styðja málstað okkar. Allt þetta veldur því, að þögn er hættuleg. Þjóðviljinn er og hefur verið sannfærður um, að þjóðin sé svo einhuga í málinu, að þegar hún loks fær tækifæri til að tala, muni hún segja svo greinilega og ómótstæðilega: — „engan erlendan her á íslandi“, að allir stjórnmálaflokkar verði að lúta fyrirskipunum hennar. Þögnin er eina hættan. Göbbels og Jens. Götobels æsti þýzku þjóðina til óslökkvandi haturs á kommún- isma og sósíalisma. Aðferð hans var takmarkalausar, síendurtekn ar lygar, eins og sagan um þing- hús-brunann. Þegar Jens var ritstjóri naz- ista trúði hann á Göbbels næst Hitler, í auðmjúkri þjónustu heldur hann áfram Göbbelsiðj- unni, í fullu samráði við Val- tý. Dag eftir dag þylur hann gamlar Göhbels-lyigar um komm- únista. Hann um það, en hann a eftir að leika síðasta þáttinn í Göbbels-leiknum. Það ætti hann að gera sem fyrst. 'I Ragnar Ölafsson Hæstaréttarlögmaðrj og löggiltur endurskoðandJ Vonarstræti 12. simi 5999 L. Kaupum tuskur allar tegundir tiæsta verði. HÚSGAGNA- VINNUSTOFAN Balaursgötu 30 ] Fermingargjafir o g aðrar tækifærisgjafir Listmunabúð Vesturgötu 15. Sími 1575. 4. rit Náttúrulækningafélags r Islands Nýjar leiðir II. er komin í bókabúðir. Efni hennar er þetta: Jónas Kristjánsson: Formáli. Halldór Stefánsson: Náttúrulækningafélag íslands. — Jónas læknir Kristjánsson 75 ára. Jónas Kristjánsson: Ameríkuferðin 1935. — Skarfakál og skyrbjúgur. — Heilsuhæli fyrir náttúrulækningar. Baldur Johnsen læknir: Ritdómur um „Matur og megin“. Björn L. Jónsson: Sojabaunauppskriftir. — Heilsufar og mataræði á íslandi fyrr og nú. — Matstofa NLFI með uppskrift- um. — Nýtt grænmeti allt árið. — Súrkál. R. Alsaker, læknir: Mataræði ungbarna. J. H. Kellogg-, læknir: Ristilbólga og gyllin - æð. — Bókin er 12 arkir með myndum og kost-- ar kr. 22,00. Félögum NLFÍ verður afhent bókin í Selfossi, Vesturgötu 42, Álafossi, Þingholtsstræti 1, og hjá Hirti Hanssyni, Bankastræti 11. Iívenfélag Sósíalistaflokksins Fundur verður annað kvöld, í sam-; komuhúsinu Röðli kl. 8.30. Áríðandi mál á dagskrá. STJÓRNIN, Skemmtifund heldur Húnvetningafélagið að Tjarnarcafé, föstudaginn þann 12. þ.m. Skemmtiatriði: Ræða, söngur, upplestur og dans. — Spil verða fyrir þá, sem vilja spila. Félagsblaðið kemur út. Fundurinn hefst kl. 8.30 e. h. Skemmtinefndm, : Faðir ökkar, SIGURÐUR GÍSLASON, verður jarðaður miðvikudaginn 10. apríl. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna, Strandgötu 41, Hafnarfirði, kl. 2 e. h. • . : Synir hins látna,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.