Þjóðviljinn - 09.04.1946, Page 8
'Fullkomin verksmiðja til að
sjóða og leggja mðnr síld er
brýn nauðsyn
Stjórnarandstaðan og Finnur Jónsson vilja
fela framkvæmdina stjórn Síldarverksmiðja
ríkisins, sem vill draga málið á langinn.
Talsverðar umræður urðu á Alþingi í gær um jyrir- {
thugaða síldamiðursuðu- og niðurlagningarverksmiðju, er
... firumvarpið um heimild til ríkisstjórnarinnar að láta reisa
slíka verksmiðju og reka, var til 3. umr. % neðri deild.
Hafa sósíalistar á Alþingi lagt ríka áherzlu á að þessu
iþjóðnytjamáli yrði hrundið í jramkvæmd nú þegar.
Risu umræðumar út af
breytingartillögu frá Eysteini
Jónssyni, er lagði (il að stjórn
síldarverksmiðja i íkisins væri
falið að stjóma undirbúningi
og byggingu verksmiðjunnar
og rekstri ibennar tr til kæmi.
Finnur Jonsson mBCÍti með
■þessari tillögu stjmnarandstöð
unnar.
Áki Jakobsson, atvinnumála
ráðherra, sýndi íram á, að
samþykkt slíkrar ttllögu þýddi
frestun á framk"a:mdum, því
meirihluti verksmiðjustjórnar
væri andvígur því, að hafiz'-
sé handa nú þegar um þetta
. bráðnauðsynlega fyrirtæki.
Einar Olgeirsson og Lúðvík
lögðu áherzlu á uauðsyn þess
að nú þegar yrði komið upp
verksmiðju til að sjóða og
-leggja niður síld. Markaðir
fyrir þær vörur væru nægir
fyrir hendi, Og á þann' hátt
Nýbyggingar í
•Höíðakaupstað
. Fjárhagsnefnd neðri deildar
lcggur til að fruinvarpið um
nýbyggingar í Höfðakaupstað
verði samþykkt.
í framsöguræðu af hálfu
nefndarinnar benti Einar 01-
geirsson á, að með samþykkt
þessa frumvarps i æri Alþingi
nð fara inn á nýjar brautir
ítil að reyna að ráða hvar
byggðin á landinu yrði í tíð
næstu kynslóðar. Um nokkurt
ekeið hefði meir en öll fólks-
fjölgun þjóðarinnar lent í
Reykjavík, og álitu hvorki
Reykvíkingar né aðrir lands-
búar heppilegt, að sú þróun
•.héldi áfram. Hins vegar yrði
okki dregið úr straumnum til
.Reykjavíkur nema sköpuð
væru skilyrði úti á landi til
þeirra þæginda og þess menn-
ingarlífs sem notið yrði í fjöl-
.mennum ibæjum. Það væri
. staðreynd, að bæir á stærð við
jAkureyri . hefðu aðdráttarafl
dlíkt og : Rgykjavik, og væri
,'sennilega þörf á allmörgum
. slíkum kaupstöðum úti á
. landi. Frumvarpið gerir ráð
, fyrir að lagður verði grund-
völlur að . myndarlegum kaup-
,itað á Skagaströnd (Höfða-
laupstað), og hefði verið
( ger.ður skipulagsuppdráttur að
bæ þar, er, hefði um 5000 í-
í foúa.
i Frumvarpinu vai vísað til
;&, umr., með ^amhljóða atkv.
fengjust, til útfl. margfalt
verðmætari sildaiafurðir en
þær sem við flyf.ium nú út,
jafnframt því, sem slík fram-
leiðsla veitir vinnu 'nnanlands.
Drengur verður
fyrir bifreið
Um kl. 2 í gær ók bifreið á
dreng sem var með hjól í
1 Austurstræti. Fékk drengurinn
| slæman skurð á annan fót nn.
Var hann fluttur í Landspít-
alann og gert að meiðslum
lians, en síðan fór hann heim
til síiv'
Drengurinn • heitir Svavar
Júlíusson til heimilis að Sól-
heimatungu við I.augarásveg.
Bifreiðin sem ók á hann var
R 1753, er það éin af stóru
vörubifreiðunum sem keyy.ar
voru hjá hernum.
Tvö innbrot í
Tryggvagötu 28
I jyrrinótt var brotizt inn
í Leijtur, Tryggvagötu 28 og
heildverzlun Agnars Lúð-
víkssonar, sama stað.
Hjá Agnari var stolið á
annað þúsund kr. í pening-
um.
Brotin var lítil rúða í hurð
bakdyramegin og hurðin opn
uð og farið þaðan inn í gang-
ana. Sprengd upp hurð hjá
Leiftri og rótað þar til, pen-
ingaskáp velt á hliðin'a, en
ekki brotinn upp. Einskis
saknað þar.
Þá hafði verið farið inn í
skrifstofu Agnars Lúðvíks-
sonar. Skúffur og skjalaskáp-
ar tæmdir á gólfið. Peninga-
kassi úr blikki, sem í voru á
annað þúsund kr., brotinn
upp og tæmdur.
Bruni í Hornafirði
Á laugardagsmorguninn var
kom upp eldur í húsi Gísla
Ámasonar á Höfn í Homa-
firði.
Eldurinn kom upp í fata-
geymslu en gegnum hana ligg
ur reykháfur.
Eldurinn varð slökktur eftir
nokkurn t3ma en allm'klar
skemmdir urðu á innanstokks-
munum af eldi og vatni, mun
heimilisfólkið hafa misst meg-
inhluta fata sinna.
Strok - ölvun
- innbrot
Þrír piltar struku af Litla
Hrauni s. I. laugardagskvöld
og komust hingað til bœjar-
ins. Drukku sig fulla, brutust
inn á 4 stöðum og enduðu svo
í ,.steininum“.
Á laugardaginn fengu þre-
menningar þessir vín hjá
gestum er austur komu,
munu það hafa verið laga-
stúdentar. Þegar þeir voru
orðnir „góðglaðir" ráðgerðu
þeir strok, fóru út um þak-
glugga, niður rennuna og
járngrindur fyrir gluggum
niður á miðstöðvarbygging-
una- Gengu upp undir Ingólfs
fjall, náðu þar í vörubíl. Þeg-
ar, hingað kom keypti einn
þeirra brennivínsflösku fyrir
úrið sitt, drukku þeir það í
„sjoppu“ á Vitastíg. Fóru út
fullir. Einn varð viðskila við
þá, en hinir brutu rúðu í af-
greiðsluhenbergi Skjaldbergs,
Laugavegi. Komu þar menn
að þeim og fór annar þeirra
með honum niður Laugaveg,
en þar bauð hann tveim
mönnum að slást. Þeir slógu
hann niður og fóru, en hann
sá lögregluna álengdar og
flýði. Þá brutu þeir rúðu í
afgreiðslu Völundar, skreið
einn inn um gluggann og
skoðaði peningaskápinn, en
stá'lu engu. Þá brutust þeir
inn í miðstöðvarherbergi
Grænmetisverzlunar ríkisins,
en komust ekki lengra. Stálu
engu.
Einn þeirra hitti kunn-
ingja sinn við Kron,- fóru
þeir upp í viðbyggingu bak
við húsið, brutu rúðu og
kamst strokufanginn inn. —
Harm kvaðzt hafa ætlað að
fá sér föt, en þá kom lögregl-
an og tók hann.
♦ i
Islenzkur námsmaður í Banda-
ríkjunum settur í fangelsi
Samkvœmt upplýsingum, sem utanríkisráðuneyt-
inu haja borizt frá sendiráði íslands í Washington,
hefur íslenzkur námsmaður í Bandaríkjunum ný-
lega verið settur í jangelsi og mun verða fluttur úr
landi jyrir brot á amerísku innflytjendalögunum.
Hafði hann hœtt námi og tekið atvinnu, en sam-
kvœmt innflytjendálögunum er slíkt bannað öllum
þeim, sem fá dvalarleyfi i Bandarikjunum til náms,
nema sérstakt leyfi sé fyrir hendi, en það leyfi er
mjög erfitt að fá.
Það skal því brýnt fyrir námsmönnum, sem fara
til Bandaríkjanna, að hlýða í öllu þeim reglum og
fyrirmœlum, sem þar gilda um námsfólk.
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu.
Isfiskur seldur í Englandi s.l.
viku fyrir rúml. 3 millj. kr.
í síðustu viku seldu 14 skip ísfisk í Englandi fyrir saintals
114.734 pund, eða rúml. 3 millj. ísl. kr.
Sex þeirra seldu í Fleetwoo d, þrjú í Hull, þrjú i Grimsby og
tvö í Aberdeen.
Fleetwood
E.s. Sverrir 2066:!,4 Cw á
4865 pund, M-s. Dóra 1335 cw
á 3083 pund, e.s. Huginn 2261
cw á 4091 pund, b.v. Geir
3053 cw á 6837 pund, E.v.
Skinfaxi 2800 kits á 10970
pund og b.v. Tryggvi gamli
2997 kits á 7468 pund.
Sigurför Ármannsstúlknanna
Ling-vikunni í Stokkliólmi er nú Iokið. Sjningar Ármanns-
stúlknanna hafa vakið mikla athygli og hlotið mjög góða blaða-
dóma.
Á miðvikudaginn sýna þaer í K. B.-höllinni í Kaupmannahöfn.
I skeyti sem hingað hefur*
borizt segir m. a :
L'ngvikunni lauk sl. laugar-
dag.
Að allra áliti var hástig
mótsins á föstudag en þá
sýndu Finnar og ísléndingar.
Blaðadómar um sýningu
Ármannsstúlknanna eru mjög
góðir, m. a. segir Göteborg-
posten: Mjög fjölbreyttar sýn-
ingar og áhrifami.i:lar.
Göteborgs- Sjöfarts och
Handelstidning segir í íyrir-
sögn: „Mönnum lannst mikið
til um íslenzku stúlkumar.
Finnar em framúrskarandi.
Göteborgstidningen segir í
aðalfyrirsögn: Erfitt að lýsa
með orðum sýnir.gu íslenzku
stúlknanna. Snilldarbragur á
henni. )
á miðvikudaginn kemur
sýna Ármannsst.úlkurnar í
KB-höllinni í Kaupmanna
höfn í boði Köbenhrtvns
Kvindelige Gymnaatik Foren-
íng.
Flugmálastjóri og
póst- og símamála-
stjóri komnir
Erling Ellingsen, flugmála-
stjóri og Guðmundur Hlíðdál,
póst- og símamálastjóri komu
hingað flugleiðis frá Eng-
landi í gœr.
Teresía Guðmundsson veð-
urstofustjóri er á leiðinni
með skipi. Aðrir fullt.rúar á
flugmálaráðstefnunni eru
væntanlegir síðar.
Stal þvotti
í fyrrinótt var brotizt inn í
þvottahúsið Eimir, Nönnu-
götu 8.
Stolið tveim pökkum af
hreinum þvotti sem í voru
samtals 18 skyrtur, 1 sængur-
ver, 2 koddaver, tvenn nær-
föt, 4 flibbar og 1 vasakliútur.
Hull
B.v. Forseti 3452 kits á
10449 pund, b.v. Þórólfur 3691
kits á 11790 pund, b-y. Bel-
gaum 3068 kits á 11578 pund.
Grimsby
B.v. Venus 4001 kits á 13324
pund, M.s. Fanney 1523 kits
á 5916 pund og b.v. Júpíter
4172 kits á 13590 pund.
Aberdeen
M.s. Rúna 1796 cw á 3468
pund og Vedrines 2719 cw á
7305 pund.
r
Arni Mathiesen
látinn
Árni Mathiesen kaupmaður
í Hafnarfirði andaðist í íyrri-
nótt.
Hann var um skeið lyfsali
i .Hafnarfirði,_en allmörg und-
anfarin ár..var hann meðeig-
andi og meðstjórnandi verzlun
ar og útgerðarfélngsins Einar
Þorgilsson & Co.
Stjórn Breta á
Indlandi
Framháld af 5. síðu
bandarískra mæðra deyr af
barnsförum, deyja í Indlandi
deyja 5—6 milljónir Indverja
af sjúkdómum, sem hægt
væri að lækna, og hungurs-
neyðir herja landið.
Það or ástæða til að minna
á Indland, þegar talað er run
brézka heimsveldið sem há-
borg lýðræðis, velmegunar og
þjóðfrelsis. Churohill lætur
það liggja í þagnargildi, þeg-
ar ’hann leggur. út af sjálfs-
ákvörðunarrétti þjóðanna.